Morgunblaðið - 01.10.1957, Blaðsíða 12
12
MOKCV1SBLAÐ1Ð
Þriðjudagur 1. okt. 1957
T ónlistarskólinn
verður settur i Trípolibíói
í dag kl. 2
Skólastjóri.
Sendisveinn óskast
nú þegar
H. Benediktsson hf.
Hafnarhvoli
Ibúð í Norðurmýri
Til sölu er 2ja herbergja íbúð á 1. hæð að Karlagötu
9. Til sýnis eftr kl. 2 í dag
Sala & Samningar
Laugaveg 29, sími 16916
Sölumaður Þórhallur Björnsson. Heimasími 15843
Uppboð
verður haldið að Klömbrum við Rauðarárstíg hér
í bænum, miðvikudagiun 2. október n.k., kl. 2 e.h.
Seldur verður hestur tilheyrandi dánarbúi Sveins
Jónssonar, Ásbúð hér í bænum.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Hand avinnunámskeið
Byrja næsta námskeið 7. október. Kenni fjölbreytt-
an útsaum, hekla, orkera, gimba, kunststoppa o. fl.
Áteiknuð verkefni fyrirliggjandi. — Nánari uppl.
milli kl. 2—7 e.h.
Ólína Jónsdóttir, handavinnukennari,
Bjarnarstíg 7, sími 13196.
Kaupið Sunkist til daglegrar neyzlu. — Sætar, safa-
ríkar, vítamínauðugar, ódýrar. — Ódýrari í heilum
kössum
Húsið nr. 44
við Austurgötu Hafnarfirði er til sölu til niðurrifs.
Húsið skal fjarlægt eigi síðar en hinn 15. nóvember
n.k. Tilboðum sé skilað í skrifstofu mína fyrir 7.
október.
Bæjarverkfræðingurinn í Ilafnarfirði.
Glaðleg
Ung stúlka
óskast til vinnu í Nesti, Fossvogi
Uppl. í síma 16808
Sendisveinn
óskast nú þegar
Rannsóknarstofa Háskólans
við Barónsstíg
4F MC'X'WA/í/M S//U/Ð þép fif/r/sí/# £*/