Alþýðublaðið - 06.10.1929, Qupperneq 4
4
ALPÝÐUBLAÐIÐ
er mikið komið af
haustvörunum.
Kápuefni, ödýr,
Kjólaefni,
Fataefni,
Rykfrakkaefni.
Náttkjólar,
Undirkjólar,
Samfestingar,
Skyrtur,
Buxur.
Sængurveraefni,
Flónel,
Léreft,
Tvisttau,
Gardínuefni.
Hattar. húfur,
Sokkar,
Bindi,
Flibbar, slaufur,
Treflar.
Margt fleira verður tekið upp næstu daga,
sem borgar sig að koma og skoða.
Verzlnn Torfa 6. Dórðarsonar.
JEsmammam
EI
G3
I i,l I H
Fyrlr glnggana?
Mest og bezt árval á ýmsrnti verðnm bjá
V. B. K.
og J. B. & Co., Bonkastræti 7. p
SBilBBi&BlllliH
M a t s a 1 a.
Jeg undirrituð hefiði opnað matsölu og veitinga-
sölu i K. R.-húsinu við Vonarstræti. Hefi par á boð-
stólum auk fæðis alls konar veitingar allan daginn.
Einnig húsnæði fyrir smærri samkvæmi og dauzleiki.
— Góðar veitingar, vistleg húsakynni, lipur afgreiðsla,
Steinunn Valdimarsdóttir.
Sími 2130.
B Hið franska peysnfataklæðl 1
El ...... 0
l
í;
b
er koinið aftur.
Karlmannafatachevlotið og
Dömufatachevlotið ásamt
Ullark|ólat ao í.
Enn fremur nýjar tegundir af
Oardínuefnam
ur silki og með silkiröndum, ýmsar gerðir og litir. H
[(] Ásg.G.Gunnlaugsson&Co.
ar, kom saman um, aðbetrfhljóm-
Jeik væri varla unt að fá, með-
jferð hennar á viðfaugsefnum væri
*neð afbrigðum hugnæm og ein-
kennileg. Þetta er síðasta tæki-
færið tfl að hlusta á ungfrúna,
pvi að hún feT á prlðjudaginn
kemur. — Ungfrú Kaufmann lék
iundir, er Ríkarður Jónsson söng
á plötur fyrir Nordisk Polypbon,
„Fi amsóknar“-konui
eru mintar á, að jarðarför Guö-
jrúnar Þorkelsdóttur, sem var ein
af sbofnendum féiagsins og jafn-
an einlæg og ábugasöm félags-
kiona, fer fram kl. 2 á morgun
frá frfkirkjuuni.
Hiutavelta
Sjúkrasamiags Reykjavíkur er
í dag. Margir góðir drættir eru
par á boðstólum. Sjá ‘auglýsingu!
Veðrið.
1 gærkveidi leit út fyrir að
ganga myndi í niorðanóft hér um
slóðir og verða fremur kalt í
dag og sums sfeðar skúrir eða
snjóél. Á Vestfjörðum var aust-
anhvassviðri í gærkveldi, og var
útliit fyrir, að pað héldist í dag.
Uálverkasýning Jóns Engiibetts
f dag er síðasta tækifæri tál að
sjá hina' ágætu málverkasýningu
Jóns Engílberts f Góötemplara-
húsinu. Fjöldi manns hefir sótt
sýningu þessa og margar myndir
hafa selst, enda er hér um ungan
Og mjög efnilegan listamann að
ræða. Ættu þeir allir, sem unna
listum og vilja sjá góð verk, að
nota tækifærið í dag og sjá sýn-
ingu Jöns, því að sjaldan, ef
nokkum tíma, hefir svo ungur
málari hér heima haldið jafngóða
sýningu í fyrsta sinn, sem pessi
er.
Aipýðublaðið
er 6 síður í dag.
Skattstjóri
hefir Helgi Briem nú verið
skipaður.
Listaverkasýningu
opnar Guðmundur Einarsson
frá Miíðdal í dag í Lástvinafélagsí-
húsiinu.
Kveldskóli Rikarðs Jónssonar
listamanns byrjar ininan
skamms og verður á sama stað
og áður. Kennir hanin par teikn-
irngu, útskurð og mótun. Laghenit-
ír menn, sem hug hafa á að taka
góðum og skjótum framförum í
þessum listum, geta eklii valið
sér betri 'kennara en Ríkarð.
Kveikja ber
á bifreiðum og reáðhjóium kl.
6 og 35 mín. í kvöld og er log-
tími til kl. 6 í fyrra málið. Ann-
að kvöld her að tendra ljósin
kl. 6 og 5 mín. að kvöldi, og er
Ijóstími pá til kl. 6 og 25 mín.
að morgni. Sá er síðan logtím-
inn fram yfir næstu helgi.
Tjöld á Þingvöilum.
Margir exu peir, sem ætla séx
að verða á Þingvöllum á alping-
ishátíðinná næsta sumar. Ef peir
ætla sér ekki að sofa undir beru
lofti meðan peir dvelja par, er
peim nauðsynlegt að tryggja sér
tjöld í tima, en þVí að eins geta
þeir fengið tjöld leigð fyrir miilii-
göngu bæjarstjómarinnar, að peir
verði búnir fyrix 15. p. m. að
biðja um að ætla sér þau. Þurfa
peir annað hvort að segja til
pess í síma 753 kl. 4—8 e. m.
eða koma peirra erinda á sama
tíma í skrifstofu heilbrigðisfull>-
trúans við Vegamótastíg, — ofan
við lyfjabúð Laugavegar.
„Safari".
Gamia Bíó sýnir nú merkilega
mynd, sem er einsdæimi að eM.
Útsala
í nokkra daga til að rýma
fyrir nýjum vörum. Alt selt
fyrir hálfvirði og neðan pað.
Vetrarkápur og vetrarkápu-
efni, einnig taubútar og
kjólablóm.
Verzíun
Sigurðar Guðmnndss.
Pósthússtræti 13, Sími 1278.
Tilkpning.
Skó- og gúmmí-vánnustofa mío.
er tekin til starfa aftur.
Fljót afgreáðsla.
Þorbergnr Skilason,
Laugavegi 45.
áðstoðarmannstaðan
vlð
Veðurstofuna
er laus,
Umsóknir sendist for-
stjóra Veðurstofunnar
fyrir 12. þ. m.
Reykjavik, 5. okt. 1929.
Þorkell Þorkelsson.
Sýnmgn
opnar Guðmundur Einarssoa
í Listvinahúsinu í dag.
Sýningin verður opin fram-
vegis frá klukkan 10 til 6.
Hún lýsir lifnaðarháttum óaxga-
dýra og villimanna í frumskóg-
um Afriku. Hjón nokkur, Osa og
Martin Johnson, dvöldu í 4 ár í
skógunum og sáu aldnei hvíta
menni; tóku pau pessa kvxkmynid
og hafa nú orðið heimsfræg fyr«
Sr. 1 myndinnii sjást öskrandi villi-
dýr, naktir villimenn, kvennabúr
vUlimannaböfðingjans o. s. frv.
Gamla Bíó hefir einu sinní áðurj
sýnt mynd, sem liktxst pessari,,
Hét hún Chang og var sýnd i
fyrra. „Safari, kvikmynd um Ijón-
ið Simba,“ er peim mynd miklu
fremri.
Togararnir.
„Sindri“ var með 400 kassa í&>
fiskjar pegar hann kom af veiðM
um í gær.