Morgunblaðið - 21.12.1957, Blaðsíða 3
Laugardasur 21. des. 1957
MORCUNBLAÐIÐ
3
Húsin við Gnoðavog
boðin út til sölu
Umræður 1 bæiarstjórn i tyrradag
A BÆJARSTJÓRNARFUNDI
kom til umræðu tillaga frá Guð-
mundi Vigfússyni (K) um, að
bæjarstjórnin fullgerði það bæj-
arhúsanna við Gnoðavog, sem
lengst er komið áleiðis í því skyni
að leigja íbúðirnar barnafjölskyld
um, sem eru taldar verst settar
í herskálum að vetrarlagi. G. V.
fylgdi þessari tillögu úr hlaði,
með fáum orðum og sagði, að
varla væri unnt að bíða lengur
með það að útvega þessu fólki
nýtt húsnæði. Petrína Jakobs-
dóttir (U) tók þar í sama streng
og sagði að bærinn þyrfti að
byggja leiguíbúðir handa því
fólki, sem ekki hefði ráð á að
leggja fé í íbúðarkaup.
Borgarstjóri tók til máls, og
sagði að íbúðirnar, sem eru 96
að tölu, hefðu þegar verið aug-
lýstar til umsóknar og rétt væri
að bíða með ákvörðun út af þess-
ari tillögu og afgreiðslu hennar,
þar til umsóknarfrestur væri út-
runninn en þá lægi fyrir hve
margir sæktu og hvernig hagur
þeirra væri. Lagði hann því til
að frestað yrði afgreiðslu tillög-
unnar um sinn. Þórarinn Þórar-
insson (F) og Ingi B. Helgason
(K), héldu ræður mjög í sama
anda og G. V. og töldu ekki
ástæðu til frestunar.
Geir Hallgrímsson sagði að ein
helzta ástæðan til þess að ekki
hefði verið unnt að leysa á eins
víðtækum grundvelli úr húsnæð
isvandræðunum, eins og í upp-
hafi var ætlað hvað varðar fólk,
sem býr í herskálum, væri sú
að lánamöguleikarnir væru langt
um minni en lofað hefði verið.
Stjórnarflokkarnir bæru ábyrgð
á þessum samdrætti og kæmi
hann niður á herskálafólkinu.
G. H. sagði ennfremur, að það
yrði að gæta að þvi að ef farið
væri að leigja stór hús með
mörgum íbúðum, í stað þess að
selja þau, þá drægi það mjög úr
byggingarframkvæmdum bæjar-
ins. Hins vegar sagði hann að
vel mætti vera að neyð sumra,
sem í herskálum byggju, væri
svo mikil að ástæða væri til að
fara þá leið að leigja íbúðir. Hins
vegar væri ennþá ekki upplýst,
HEL?TU’BIFREIOASTÆÐI
•jolaumferð INJNI
Eftirtalin svæði verða til afnota
ALMENN BIFREIÐASUCI LAUGARDAGINN 21.
FRÁ KL. 13-00 0 G MANUDAGINN 23- DES.
SEM
DES
FRÁ
TAKSTEINAR
hvort og að hv« miklu leyti
herskálabúar gætu orðið kaup-
endur að Gnoðarvogshúsunum en
meðan svo væri, væri rétt að taka
ekki afstöðu til tillögunnar.
Borgarstjóri tók til máls og
sagði að það væri engu líkara
en Guðmundur Vigfússon hefði
einhverjar vissar fjölskyldur í
huga, en í Gnoðarvogshúsinu,
sem tillagan snerist um, væri um
að ræða Í4 íbúðir. Borgarstjóri
taldi einsætt að bíða með af-
greiðslu á tillögunni, þar til um-
sóknarfrestur væri útrunninn og
ennfremur benti hann á að hjá
Reykjavíkurbæ lægju upplýsing-
ar um efnahag *g annað varð-
andi þá, sem í herskálum búa
og væri rétt að allt yrði þá tekið
í einu til athugumar, umsóknirn-
ar sem berast og þær upplýsing-
ar, sem bærinn hefur að öðru
leyti um þetta fálk.
Borgarstjóri lagði fram tillögu
um að bæjarstjórn teldi ekki rétt
aff taka ákvörffun um leigu á
húsnæðinu fyrr en umsóknar-
frestur væri liffinn og athugun
hefffi fariff fram á hag og getu
herskálabúa, sem ekki liafa sótt
um aff ná kaupum á íbúum.
Að loknum umræðum var til-
laga borgarstjóra samþykkt með
8 atkvæðum gegn 7.
KL. 17-00.
(?) LÓC Sænska FRVS I I hl/ss i ns vio Skulag.
(?) 01FREI©ASTÆÐI SAMBANDS ÍSL. SAMVINNUF
NVRZTI HLUTI AFGREIÐSLUSVÆÐlS HRErFIL!
v/ð Kalkofnsveg-
0 Benz Ínsölus V.CÐ i Ol íuf Élags i ns h/f VlP
Hafnarst RÆT I
(D Benh Ínsö lu s vað i h/f Skeljungs og OlTu-
VE RZLUNAR ÍSLANDS «/F-
(D Bl FREIÐASTAOI AlÞINGIS VI © VoNARSTRATl
AuK OFANGREINDRA BIFREI0ASTÆÐA SKAL
ATHYGLI MANNA SÉR5TAKLEGA VAKIN Á EFTIR-
TÖLDOM RlFREIÐASTÍCUM:
BIF R EI ÐASTíÐ|
BI r R E ; OASTÆÐ |
Bl F RE i ÐASTÆÐI
B I F RE IÐAS TÆÐ I
Bl F RE I OASTÆÐI
A
V I Ð GAROAST R.ÆT l .
Á OOlNSTORfil .
VIÐ BE.RGSTA ÐAST R/ET I
Sp Ít alast í g .
V I 0 ®5kÚ L AG.., og ,Baronsst
Við RauðarÁrstÍg milli
Grettisg. og NjÁlsgötu.
OG
BifREiÐASuei A lÓð Isbjarnarins
Bæjarstjórnarminni-
hlutinn var orðfár um
fjárhagsáætlunina
Lítið verður nú ur stóru orðunum
í stjórnarblöðunum
Vörubíll
Studebaker ’47, með tví-
skiptu drifi og allur í góðu
lagi, selst í dag á sérstöku
tækifærisverði, kr. 15 þús.
Aðal BÍLASALAN
Aðalstr. 16. Sími 3-24-54.
Borðstofuhúsgögn
4 stólar, borð og skápur,
sem nýtt, til sölu. Ennfrem-
ur tvíbreiður dívan, selst ó-
dýrt. Uppl. í síma 14477.
ISSKAPUR
Notí.ður amerískur ísskápur
(6 rúmfet), til sölu á Mel-
haga 4, 1. hæð. Uppl. í síma
15614 kl. 2—3 e.h. í dag —
(laugardag).
EFTIR að borgarstjóri hafði lagt
fjárhagsáætlunina fyrir 1958
fram í bæjarstjórn Reykjavíkur
á fimmtudagskvöld, tóku nokkr-
ir menn úr minnihlutaflokkunum
til máls.
Voru ræður þeirra mjög stutt-
ar og efnislitlar. Margir höfðu
búizt við að minnihlutaflokkarn-
ir mundu nú nota tækifæriff og
halda eins konar eldhúsdag yfir
stjórn Sjálfstæffismanna á Reykja
vík og þá ekki sízt þegar kosn-
ingar eru framundan, en þetta
tækifæri létu þeir ónotaff. Fer
þá aff verffa heldur lítiff úr öll-
um stóryrðunum í stjórnarblöff-
unum um „spillinguna og eyffsl-
una“ í stjórn Reykjavíkurbæjar,
þegar minnihlutaflokkarnir ekki
treysta sér til aff láta í sér heyra
svo umtalsvert sé, þegar sjálf
fjárhagsáætlun bæjarins er lögð
fram.
Það má segja að fulltrúar
TRAKTOR
sem hægt er að nota til á-
moksturs, með eða án skóflu
óskast til kaups. Tilb. send-
ist Mbl., merkt: „Traktor —
3596“. —
Góð jólagjöf
er lampi frá okkur.
Mikið úrval — Lítið í gluggann
Skermabúðin
Laugavegi 15
stjórnarflokkanna í bæjarstjórn
áttu líka allörðugan leik í sam-
bandi við samanburð á fjárhags-
áætluninni og fjárlagafrumvarpi
Eysteins Jónssonar, eins og það
var nú lagt fram fyrir Alþingi.
í því frumvarpi voru verklegar
framkvæmdir skornar niður en
rekstrargjöldin hækkuðu stór-
lega. í meðförum þingsins hafa
svo framlögin til verklegra fram
kvæmda verið hækkuð upp í hið
sama og þau voru. Hvað varðar
fjárlög ríkisins er því ástandið
þannig, að framlögin til vega,
brúa og skóla og hafna, svo nefnd
séu dæmi, hækka eklci en rekstr-
argjöldin hækka. En hjá Reykja-
víkurbæ er dæmið þannig að
framlag til verklegra fram-
kvæmda hækkar mun meira en
rekstrargjöldin. Þegar athugað
er hvernig hækkunin á heildar-
útgjöldunum, sem'er 10% skipt-.
ist, þá kemur í ljós að rekstrar-
gjöld hækka um 9,5% en fram-
lög til verklegra framkvæmda
hins vegar um 13,1%. Ef borm
eru saman fjárlagafrumvarpið
og frumvarpið til fjárhagsáætlun-
arinnar í Reykjavíkurbæ, þá
verður sá samanburður á allan
hátt mjög Reykiavikurbæ í hag.
Eftir hinar stuttu ræffur minni-
hlutamannanna var f járhagsáætl-
uninni vísaff til 2. umraeffu.
Akranesi, 20. des.
í dag var kveikt á jólatré á völl-
unum fyrir framan sjúkrahúsið,
er það 10 m hátt tré, og er gjöf
frá vinabæ Akraness, Tönder í
Danmörku. Annað tré stendur á
Gagnfræðaskólablettinum, 8 m
hátt og voru einnig tendruð á því
ljósin í dag.
Að lokum má geta þess, að
Reykjafoss kom hingað í dag með
vélar og járn í sementsverksmiðj
unua og tekur hér um 50 tonn
af fiskimjöli. •—Oddur.
• Frá umræðunum
á Alþingi
Frh. af bls. 2.
ríkisstjórnarinnar, áffur en frum-
varpið var lagt fram. Síðan eru
2 mánuffir, og nægur tími hefur
gefizt til viffræðna, en árangur-
inn er enginn.
Eins og óþekkur foli
í útvarpsræðunni sagði ráð
herran líka, að tekjur ríkissjóðs
á þessu ári hefðu brugðizt veru
lega, útlitið væri ískyggilegt og
greiðsluhalli fyrirsjáanlegur. Þá
var það sem Hannibal Valdimars
son félagsmálaráðherra korrt
ræðustólinn, kvaðst bíða róleg
ur eftir tekjum þessa árs, allt
væri í lagi, og ef aðgerða væri
þörf, mætti skera niður útgjöldin
Þaff voru því tvö sjónarmiff
ríkisstjórninni, Eysteinn barði
sér, en Hannibal beið rólegur.
Kommúnistar hafa oft haldið því
fram, að unnt væri að skera út
gjöld ríkisins verulega niður, og
þeir hafa sagt, að útgerðin þyrfti I
ekki á meiri styrkjum að ha'da.
Nú í haust var mikil þörf á að
grípa til sparnaðarúrræðanna. En
fjárlögin hafa reynzt eins og
óþekkur foli, stjórnarliðið hefur
ekkert við þau ráðið. Og úrræðið
var það sama og tíðkast við fol-
ana, eigendurnir tóku það og
geltu, þá var það burtu farið, sem
óróanum olli og allt féll í ljúfa
löð,.
Tekjuhallinn er tekinn úr frum
varpinu og geymdur í ís fram á
næsta ár. Þó eru enn í frumv.
40 millj. til niðurgreiðslna á
vöruverði. Það endist í 4 mánuði,
en þá verður sennilega búið
að leggja nýja skatta á þjóðina
í stað þess sem út var tekið nú.
Og auk þess verður búið að jafna
niður þeim milljónatugum, sem
útvegurinn þarf. En þá verða
bæjarstjórnarkosningarnar líka
afstaðnar. Stjórnarliðar virðast
mjög ánægðir með þessa ein-
stæðu fjármálasnilli.
Stjórnarflokkarnir þorffu ekki
aff koma meff nýjar álögur nú,
þeir þorffu ekki aff spara meiri
útgjöld en 2,5 millj. kr. Þeir eru
liræddir við bæjarstjórnarkosn-
ingarnar, en eftir þær eiga álög-
urnar aff koma. Þá er langt þar
til kosiff verffur aftur.
f minnihlutanum í bæjarstjóm
eiga nú 6 flokkar og flokkabrot
sína fulltrúa en alls er tala minnl
hlutamanna 7. Það má segja
aff ekki sé hægt aff búast viff
miklu af svo sundurleitri hers-
ingu. Vissulega hefur andstaða
bæð'i á Alþingi og í bæjarstjórn
um sínu hlutverki aff gegna en
þess er varla aff vænta, aff svo
sundurleitur hópur geti haldið
uppi heilbrigffri og efflilegri and-
stöðu, eins og komiff er fyrir
minnihlutanum í bæjarstjórn.
Munu Reykvíkingar spyrja sjálfa
sig, hvaff yrði ef þetta klofnings-
liff næffi meirililuta viff bæjar-
stjórnarkosningar hér. Eymd
minnihlutans kom mjög ljóslega
fram á bæjarstjórnarfundinum í
fyrrakvöld, þegar fjárhagsáætlun
in fyrir 1958 var lögff fram. Borg-
arstjóri gerffi ýtarlega grein fyrir
heim breytingum, sem væru á
þessari áætlun miffaff viff þá sem
gilti fyrir áriff í ár og hefði nú
mátt búast viff því aff minnihluta
flokkarnir tækju til máis og
héldu einn allsherjar eldhúsdag
út af því, sem þeir kalla í blöffun-
um hina „spilltu íhaldsstjórn“ í
Reykjavík. En því var ekki aff
heilsa. Nokkrir minnihluamann-
anna héldu stuttar og mjög efnis-
litlar ræffur og varff ekki úr nein
um eldhúsdegi. Þarna hefffi þó
átt aff vera tækifæri til þess aff
gera lýffum ljósa alla þá óreiðu
og eyffslu sem blöff minnihluta-
flokkana eru sí og æ aff stagast á
aff eigi sér staff í Reykjavík. En
þaff bólaffi ekki á neinu slíku.
Þaff má segja aff slík frammistaffa
beri þess ljósan vott hve innan-
tómt er allt orffagjálfriff í blöð-
unum um hina eyffslusömu stjórn
Reykjavíkurbæjar.
Það sem þagað var yfir
Heidarútgjöld bæjarins hækka
samkvæmt hinni nýju fjárhags-
áætlun um 10% og útsvarsuQp-
hæffin í heild um sömu upphæff.
Þetta þýffir þó engan veginn þaff
aff útsvör einstaklinga effa fyrir
tækja hækki um 10%. Þvert á
móti skýrffi borgarstjóri frá því,
aff allar horfur væru á aff þrátt
fyrir þessa heildarhækkun, þyrfti
ekki aff hækka útsvarsstigann,
þannig aff útsvörin næsta ár yrðu
hin sömu og áöur miða'ð við' sömu
tekjur.
Þegar s’tjórnarblöðin eru aff
skýra frá f járhagsáætluninni í
gær, þegja þau gersamlega um
þetta atriði.
Um að „spyrna við
fótum“
Aff sto miklu leyti sem minni-
lilutamennirnir létu til sín heyra
um fjárhagsáætlunina á bæjar-
stjórnarfundinum, voru þeir aff
tala um að nú þyrfti aff „spyrna
við fótum“, útgjöldin mættu ekki
hækka o. s. frv. Þeir góffu menn
þögffu hins vegar alveg um þá
staðreynd, aff verulegur hluti af
öllum útgjöldum Reykjavíkur-
bæjar er lögbundinn. Þeir þögðu
Iíka um þær almennu verffhækk
anir, sem orffiff hafa. Þeir þögffu
um hækkunina á vísitölunni og
þau áhrif, sem hinar stórkost-
legu álögur núverandi ríkisstjórn
ar hljóta að hafa á rekstur Reykja
víkurbæjar. En þeir sögffu aff þaff
ætti aff „spyrna viff fótum“. Þaff
er mála sannast, aff bæjarstjórn
Reykjavíliur undir forystu Sjálf-
stæffismanna hefur spyrnt viff
fótum svo sem frekast er mögu-
legt en vitaskuld er Reykjavíkur-
bær háður fjármálastefnunni á
Alþingi og hinni almennu þróun
efnahagsmálanna í landinu.
Fulltrúar stjórnarflokkanna í
bæjarstjórn þögðu iíka yfir því.
aff þaff er allt annaff en aff ríkis-
stjórnin hafi „spyrnt við fótum“,
því aldrei hafa álögurnar veriff
liærri og aldrei hefur eyffsla rík-
isins verið meir en nú.