Morgunblaðið - 21.12.1957, Blaðsíða 9
XÆUgardagur 21. de.<\ 1957
MORGUISBLAÐIÐ
9
Islenzk frœði
Eyfirðinga sögur. íslenzk fornrit
IX, kr. 150.00.
Grettis saga. íslenzk fornrit VII,
(jósprentuð), kr. 150.00.
Borgíirðinga sögur. íslenzk forn-
rit III (ljósprentuð), kr. 150.00.
Eyrbyggja saga. fslenzk fornrit
IV (ljósprentuð), kr. 150.00.
Guðni Jónsson: ísl. sagnaþættir
og þjóðsögur XI, kr. 40.00.
Guðni Jónsson: ísl. sagnaþættir
og þjóðsögur VII, kr. 40.00.
Guðni Jónssön: ísl. sagnaþættir
og þjóðsögur II, 2. útg., krónur
30.00.
Guðni Jónsson: ísl. sagnaþættir
og þjóðsögur I, 2. útg., kr. 30.00.
Sigfús 'Sigfússon: ísl. þjóðsögur
og sagnir XIII, kr. 65.00.
Sigfús Sigfússon: fsl. þjóðsögur
og sagnir XIV, kr. 38.00.
Einar Guðmundsson: Nýtt sagna-
kver, kr.40.00.
Menn og minjar VIII, kr. 25.00.
Skrifarin á Stapa. ísl. sendi-
bréf I, kr 185.00.
Ólafur Jónsson: Skriðuföll og
snjóflóð I—II, kr. 680.00.
Pálmi Hannesson: Landið okkar,
kr. 150.00, 195.00.
Hrakningar og heiðavegir IV,
kr. 160.00.
Magnús Björnsson: Mannaferðir
og fornar slóðir, kr. 130.00.
Ragnar Ásgeirsson: Skrudda, kr.
125.00.
Guðfinna Þorsteinsdóttir: Völu-
skjóða, kr. 118.00.
Gunnar Benediktsson: Snorri
skáld í Reykholti, kr. 110.00.
Gunnar M. Magnúss: 1001 nótt
Reykjavíkur, kr. 150.00.
Ólafur B. Björnsson: Saga Akra-
ness I, kr. 225.00.
Magnús Jónsson: Saga íslend-
inga IX, kr. 150.00; 195.00.
Siðurður Heiðdal: Örlög á Litla-
Hrauni, kr. 90.00.
Jónas Árnason: Veturnótta kyrr-
ur, kr. 140.00.
Þórarinn Gr. Víkingur: Manna-
mál, kr. 105.00.
íslenzk fyndni XXI, kr. 20.00.
Merkir íslendingar, VI,
kr. 290.00.
Endurminningar Sveins Björns-
sonar, kr. 240.00.
Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar
frá Balaskarði, kr. 235.00.
Guðfræðingatal 1847—1957 eftir
Björn Magnússon, kr. 225.00
Arnór 'Sigurjónsson: Einars saga
ÁsmudssonSr I, kr. 210.00.
Eyjólfur Guðmundsson: Merkir
Mýrdælingar, kr. 195 00.
Þórarinn Helgason: Lárus á
Klaustri, kr. 195.00.
Hallberg, Peter: Vefarinn mikli,
I. bindi, kr. 144.00; 190.00.
Rit Ólafíu Jóhannsdóttur I—II,
kr. 190.00.
Guðmundur G. Hagalín: í kili
skjal kjörviður, kr. 165.00.
Minningabók Magnúsar Friðriks-
sonar Staðarfelli, kr. 155.00.
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Við
sem byggðum þessa borg, kr.
155.00.
Verkfræðingatal eftir Jón E. Vest
dal og Stefán Bjarnason, kr.
150.00.
Freuchen, Peter: í hreinskilni
sagt, kr. 145.00.
Þórbergur Þórðarson: Um lönd
og lýði, kr. 140.00.
Jón Stefánsson: Frá Kotá til
Kanada, kr. 110.00.
Jónas Jónsson: Albert Guðmunds
son, kr. 110.
Gunnar Dal: Sókrates, kr. 85.00.
Eggert Stefánsson: Lifið og ég,
IV. bindi, kr. 65.00.
Rampa, Þ. Lobzang: Þriðja aug-
að, kr. 135.00.
Castie John: Á tæpasta vaði, kr.
128.00.
Gigli Benjamino: Endurminn-
ingar, kr. 135.00.
Anna Frank: Dagbók, kr. 115.00.
Eskelund, Karl: Konan mín borð-
ar með prjónum, kr. 110.00.
Roth, Lillian: Ég græt að morgni,
kr. 120.00.
Ævisögur
bindi
FerSasagur
Erling Brunborg: Um ísland til
Andesþjóða, kr. 250.00.
E. Henderson: Ferðabók, krónur
198.00.
J. Andersen-Rosendahl: Góða
tungl, kr. 155.00.
Rannveig Tómasdóttir: Lönd í
ijósaskiptum, kr. 140.00.
P. H. Fawcett: í furðuveröld, kr.
135.00.
O. Ljone: Svalt er á seltu, kr.
128.00.
Kristín og Arthur Gook: Flogið
um álfur allar, kr. 98.00.
Guðm. Einarsson: Bak við fjöliin,
kr. 95.00.
R. Gordon: Læknir til sjós.
Verð kr. 95.00.
Axel Thorsteinsson: Eyjan græna,
kr. 48.00.
Skáldsogur
Halldór Kiljan Lavness: Brekku-
kotsannáll, kr. 185; 225.00.
Guðm. G. Hagalín: Sól á nátt-
málum, kr. 170.00.
Einar E. Sæmundsen: Sleipnir
kr. 165.00.
Jón Mýrdal: Kvennamunur, kr.
158.00.
Loftur Guðmundsson: Jónsmessu
næturmartröð á Fjallinu helga,
kr. 150.00.
Guðrún frá Lundi: Ölduföll, kr.
125.00.
Indriði G. Þorsteinsson: Þeir,
sem guðirnir elska, kr. 105.00.
Guðm. Daníelsson: Á böökum
Bolafljóts, 2. útg., kr. 100.00.
Þórunn Elfa Magnúsdóttir: Eld-
iiljan, kr. 96.00.
Jóhannes Helgi: Allra veðra von
Sex sögur, kr. 95.00.
Friðjón Stefánsson: Fjögur augu
'Stuttar sögur, kr. 95.00.
Uuðmundur L. Friðfinnsson: Leik
ur blær að laufi, kr. 95.00.
Guðm. Friðjónsson: Sögur. Úr-
val, kr. 85.00.
Sigurður Helgason: Eyrarvatns-
Anna, kr. 80.00.
Bragi Sigurjónsson: Hrekkvisi
örlaganna, kr. 60.00.
Sögur herlæknisins III. kr. 200.00.
Sigrid Undset: Kristín Lafranz-
dóttur. Krossinn, kr. 168.00.
Remarque: Fallandi gengi, kr.
128.00.
Söderholm: Bræðurnir, kr. 128.00.
N. Ostrovskí: Hetjuraun, kr.
125.00.
J. Giono: Albín, kr. 105.00.
J. Steinbeck: Ilundadagastjórn
Pippins IV., kr. 100.00.
du Maurier: Fórnarlambið, kr.
90.00.
Maugham: Catalína, kr. 90.00.
H. Troyat: Snjór í sorg, kr. 90.00.
Jóhannes Allen: Ungar ástir, kr.
90.00.
F. Sagan: Eftir ár og dag, kr.
78.00.
Oppenheim: Skrifstofustúlkan,
kr. 75.00.
Ljáð og leikrit
Shakespeare: Leikrit II, krónur
160.00.
Skagfirzk Ijóð eftir 68 höfunda,
kr. 150.00.
Einar Benediktsson: Sýnisbók,
kr. 130.00.
Davíð Stefánsson: Landið
gleymda, kr. 135.00.
Jakob Jóh. Smári: Við djúpar
lindir, kr. 105.00.
Gretar Fells: Heiðin há, kr.
100.00.
Einar Benediktsson: Ljóð í laust
mál I—V, kr. 450 00.
Hjálmar Jónsson, frá Bólu: Ljóð-
mæli I—V, kr. 350.00.
Kristján Albertsson: Hönd dauð-
ans, kr. 98.00.
Einar Kristjánsson Freyr: Undan
straumnum, kr. 90.00.
Guðm. Frímann: Söngvar frá
sumarengjum, kr. 80.00; 90.00.
Kristján Röðuls: Fugl í stormi,
kr. 85.00.
Þorsteinn -Valdimarsson: Heiim
hvörf, kr. 80.00.
Sigurður Einarsson: Yfir blikandi
höf, kr. 75.00.
Karl Finnbogason: Að kvöldi,
kr. 75.00.
Vilhjálmur frá Skáhoiti: Blóð og
vín, kr. 60.00.
Gunnþórunn Sveinsdóttir:
Gleym mér-ei, kr. 50.00.
Þórður Kristleifsson: íslenzk
söngljóð, kr. 50.00.
Ingólfur Kristjánsson: Og jörðin
snýst, kr. 50.00.
Hannes Jónasson: Frá morgni til
kvölds, kr. 50.00.
Einar Bragi: Regn í maí, kr. 20.00.
Davíð Stefánsson: Ritsafn I—V,
kr. 1150.00.
Ýmsar bœkur:
Biblía, kr. 145.00.
Wilson, Edmund: Handritin frá
Dauðahafi, kr. 110.00.
'Sveinn Víkingur: Efnið og and-
inn, kr. 145.00.
Barett, William: Sýnir við dán-
arbeð, kr. 60.00.
Eiríkur V. Albertsson: í hendi
Guðs, kr. 85.00.
Hallgrímur Pétursson: Passíu-
sálmar, 64. útg. Með skrá um •
ritningarstaði, kr. 55.00.
Elínborg Lárusdóttir: Forspár og
fyrirbæri, kr. 145.00
Bjarni Sæmundsson: Fiskarnir
2. útg., kr. 230.00.
Freysteinn Gunnarsson: Dönsk-
ísl. orðabók, kr. 340.00.
Ágúst Sigurðsson: ísl.-dösk
orðabók, kr. 95.00.
Páll Bergþórsson: Loftin blá,
kr. 130.00.
Pétur Haraldsson: Ólympíuleik-
arnir 1896—1956, kr. 158.00.
Pétur Jakobsson: Flugeldar L
Nokkrar ritgerðir, kr. 60.00.
Fjölfræðibókin, kr. 198.00.
Heimurinn okkar saga veraldar
í myndum, kr. 450.00.
SSarna- og ungiingabaekur
Árni og Berit II. Ævintýri i Asíu,
kr. 55.00.
Arni og Berit III. Ævintýralok,
kr. 55.00.
Tíu ævintýri, kr. 35.00.
Tarzan og týnda borgin, kr. 45.00.
Tarzan ógurlegi, kr. 45.00.
Mikki myndasmiður, kr. 48.00.
Kolskeggur, kr. 50.00.
Óli frá Skuld, kr. 55.00.
Geira glókoilur, kr. 45.00.
Kisubörnin kátu, kr. 25.00.
Magga og leynifélagið, kr. 45.00.
Jói og sjóræningjastrákarnir, kr.
35.00.
Jói í áevintýraleit, kr. 55.00.
Tóta og Inga, kr. 48.00.
Klói og kópur, kr. 45.00.
Aravísurnar, kr. 23.00.
Lóretta, kr. 40.00.
Sigga getur allt, kr. 35.00.
Skotta í heimavist, kr. 35.00.
Sigga og félagar, kr. 35.00.
Skotta svettir sér upp, kr. 42.00.
Hanna í hættu, kr. 35.00.
Hanna og hótelþjófurinn, kr.
35.00.
Ennþá gerast ævintýri, kr. 35 00.
Gunnlaugs saga O'rmstungu, kr.
42.00.
Lísa verður skáti, kr. 50.00.
Bardaginn við Bjarkargil, kr.
35.00.
Lítill smali og hundurinn hans.
kr. 58.00.
Stjarna vísar veginn, kr. 67.00.
, Jón Pétur og útlagarnir og
Leyndardómur græna baugsins
(tvær sögur í einni bók, Bláa
bókin 1957), kr. 75.00.
Ævintýrafljótið, kr. 65.00.
Matta-Maja í dansskólanum, kr.
40.00.
Litla stúlkan á snjólandinu, kr.
30.00.
Fimm á Fagurey, kr. 58.00.
Strákarnir sem struku, kr. 59.00.
Jafet í föðurleit, kr. 35.00.
Davy Crockett III., kr. 35.00.
Steini í Ásdal, kr. 45.00.
Drengurinn og hafmærin, kr.
25.00.
Eldflaugin, kr. 59.00.
Sæfarinn, kr. 59.00.
Leitarflugið, kr. 45.00.
Rósa Benett á heilsuverndarstöð-
inni, kr. 59.00.
Flugfreyjan, kr. 59.00.
Sumargestir, kr. 45.00.
Milly-Molly-Mandy, kr. 45.00.
Bergnuminn í Risahelli, kr. 30.00.
Á skipalóni, kr. 35.00.
Nonni og Manni, kr. 35.00.
'Sólskinsdagar, kr. 35.00.
Nonni, kr. 40.00.
Borgin við Sundið, kr. 40.00.
Ævintýri úr Eyjum, kr. 50.00.
Nonni hamingjusamur, kr. 40.00.
Nonni segir frá, kr. 35.00.
Yfir holt og hæðir, kr. 40.00.
Nonni í Ameríku, kr. 60.
Nonni í Japan, kr. 55.00.
CjleÁiíeg, jóí!
BÚKAVERZLIJIM ÍSAFOLDAR
— Simi 1-45-27 og 1-85-44
Austursfræti 8