Morgunblaðið - 21.12.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.12.1957, Blaðsíða 11
Laugar'dagtn* 21. 3es. 1957 MORGUNBLAÐIÐ n Tækif æriskaup Stór Crosley stálvaskur emeleraður er til sölu með tækifærisverði, sáralítið gallaður. Til sýnis í Gólfteppahreinsuninni, Skúlagötu 51, hús Sjóklæðagerðar íslands, kjallarinn. Vélstjórar athugiö Jólatrésskemmtun verður haldin fyrir börn félags- manna í Tjarnarcafé, sunnudaginn 5. janúar kL 15,30. Skemmtinefndin. Baðblöndunartæki Eldhúsblöndunartæki Jóhannsson & Smith Brautarholti 4, sími 24244 Telpukápa Sem ný, hollenzk kápa með hettu, til sölu á 9—11 ára telpu. — Upplýsingar í síma 19019. — fltAHOGNI hurðarkarmur úr sapeli-mahogny, ásamt gerettu er til sölu, á Sjónar hæð í Garðahreppi (við Hafnarfjarðarveg). Laugaveg 22 — Laugaveg 28 — Snorrabraut 38 Stofnsett 1911 Walt Disney myndirnir úr þessari fal- legu litskrej ttu bók eru tekn ar úr kvikmyndinni um LlSU í Undralandi. L I T B R Á Sœtgahfgetfin Orðsending til íslenzkra húsmæðra frá Ul\lUHÖSI, Helgafelli Uppeldi bama yðar byggist meira á því hvað þau lesa og hvað hangir á veggjunum, sem blasa við þeim én hvað þau borða. — í Unuhúsi, Helgafelli, eru seldar bækur fremstu listamanna okkar á hóflegu verði og eftirprentanir af mál- verkum stærstu meistaranna. Komið í Unuhús og berið saman frummynd og eftirprentun, sem eru þar til sýnis. Látið ekki hafa af yður peninga með því að greiða offjár fyrir gervibókmenntir í fallegum umbúðum. — I Unuhúsi eru hundruð úrvals verka í listrænu bandi, tilvaldar jólagjafir handa menntuðu fólki kr. 55.00—100.00. Gefið krökkunum eftirprentun af hstaverki, verk Davíðs í heildarútgáfu eða verk Laxness, einstakar bækur eða verkin í heild. Ódýrasta gjafaverzlun landsins er UNUHÚS, Helgafelli Veghúsastíg 7 Sími 16837

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.