Morgunblaðið - 21.12.1957, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.12.1957, Blaðsíða 24
JÓLA DAGAR JÓLA * * 3 DAGAR TIL 291. tbl. — Laugardagur 21. desember 1957. 3 Er nýr benzínskattur á döfinni? Gasolla lækkar / dag en benzlnið ekki^ SAMKVÆMT opinberri tilkynn- ingu lækkar verð á gasolíu hér á landi í dag um 7 aura á lítra eða úr 83 aurum í 7 aura pr. lítra. Þessi breyting stafar af lækk- un, sem hefur orðið á farmgjöld- um. Fram til 1. okt. fluttu Rúss- arnir og Hamrafellið olíuvörur hingað til landsins fyrir 65 sh. á smálest fyrir hreina olíu og 60 sh. á smálest fyrir fuelolíu. En samið var um, að frá 1. októ- ber skyldu farmgjöldin lækka i 40 sh. pr. smálest fyrir hreina olíu og 35 sh. pr. smálest fyrir fuelolíu. Það er fyrst nú, sem Lækkun á gasolíuverðinu kemur til framkvæmda í samræmi við þessa farm gjaldalækkun, en það vekur athygli, að engin lækkun er leyfð á benzíni, en það hefði átt að lækka nú um 8 aura á lítra. Fram að þessu hefur verðlagning á ben- zíni og olíu alltaf fylgzt að, en nú er vikið frá þessu. Bendir það til þess að ríkisstjórnin muni ætla sér að leggja á nýj- an benzínskatt von bráðar. Samið er um það við Rússana, að frá áramótum verði farm- gjöldin látin fara eftir taxta, sem reiknaður er út af sérfræðinga- nefnd í Londo* í hverjum mán- uði og verða því farmgjöldin breytileg. Þan* 1. des. sl. voru farmgjöld skv. þeim taxta 23 sh. 8 pence fyrir hreina oliu en 18 Y„25 krómi veltan“ „25 KRÓNU VELTAN" er í íullum gangi. Sjálfstæðisfólk! Mætið á skrif- stofu Fjáröflunarnefndarinnar í Sjálfstæðishúsinu og takið þátt í veltunni. Þið, sem skorað hefur verið á, vinsamlegast gerið skil hið allra fyrsta. Skrifstofan er opin frá kl. 9—7 I Sjálfstæðishúsinu. FJÁRÖFLUNARNEFND SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS sh. 7 pence fyrir óhreina olíu. Má því búast við frekari verð- lækkunum snemma á næsta ári. Þess skal getið að Hamrafellið mun verða að fylgja þessum lækk unum, þannig að það siglir nú fyrir sömu farmgjöld og samið er um við Rússa, að svo miklu leyti, sem Hamrafellið þá vill sigla með olíuvörur til landsins. Stúlka fékk tangaáfall HURÐ skall nærri hælum í gær, að slys yrði er snjóskriða féll af húsþaki í Bankastræti. Gerðist þetta er umferðin er hvað mest, milli kl. 5 og 6. Féll snjóslcriðan ofan af þaki verzl. Málarinn og varð ung stúlka undir henni. Ekki virtist hún hafa hlotið nein teljandi meiðsl, en taugaáfall fékk hún. Sjúkrabílarnir voru sífellt á ferðinni í gær. Þeir sóttu mann sem féll í höfnina og sagt er frá á öðrum stað í blaðinu. Þá sóttu þeir þrjá menn sem urðu íyrir minni háttar slysum og einn ig mann sem bráðkvaddur varð við vinnu sína. Manni bjargað í gærmorgun féll sjómaður á bát frá Ólafsvík í Reykjavíkurhöfn við Grandagarð. Enginn var nær staddur nema Kristján Erlends- son trésmiður, sem var við vinnu í bátnum, sem heitir Hrönn frá Ólafsvík. Kastaði Kristján þegar tói til mannsins og dró hann um borð. Hafði hann þá verið í sjón- mjög þjakaður. Hann hafði m.a. hrokkið úr axlarlið. Má ætla, að hrokkið úr axlarlið. Má ætlaa, að Kristján hafi bjargað lífi manns- ins, sem var ósyndur. Skipsfé- lagar hans sváfu allir. — Kristján Erlendsson er Barðstrendingur. Þeir era á leið til byggða UM HÁDEGISBILIÐ í gær bár- ust fregnir af leiðangursmönnun- um við Tungnaá, uðm. Jónas- syni, Sigurjón Rist og félögum þeirra. Þá hafði ekkert til Guð- mundar heyrzt í um tvo sólar- hringa. Þeir félagar sögðu þær fréttir að þeir myndu fara að leggja af stað áleiðis til Reykjavíkur. — Ætla þeir að fara á báðum snjó- bílunum, því tekizt hefði að ná bíl Guðmundar upp úr krapa- elgnum. Þýzka skip- inu bjargaB AKUREYRI, 20. des. — Eins og frá er skýrt í blaðinu í dag strandaði þýzkt fisktökuskip á leirum Eyjafjarðarár inn af Akur eyrarpolli í gærmorgun. Varð þetta í illviðrinu, sem gerði þá um morguninn. Þegar í gær fóru 2 skip á vettvang. Voru bað m.s. Snæfell og m.s. Súlan, sem venð hafa að síldveiðum að undan- förnu hér á Akureyrarpolli. Ekki tókst að ná skipinu á flot fyrr en með árdeigsflóðinu s.l. nótt. Var þá þýzka skipið, sem heitir Her- mann Langreder, komið upp á svokallaðan Bakka, við ós Eyja- fjarðarár. Var það með naumind um að skipunum tveimur í sam- einingu tókst að draga hið þýzka skip út, þó að það hjálpaði sjálft til með vélum sínum. í dag hafa verið sjópróf í málinu. — vig. Drengur lærbrolnar SLEÐAFERÐ drengs endaði með skelfingu í gærkvöldi. Þetta gerðist á gatnamótum Stórholts og Þverholts. Drengurinn litli sem heitir Haukur A. Sigurðs- son, Skúlagötu 74, kom brun- andi á skíðasleða sínum niður snæviþakið Stórholtið. Um leið og hann kom á fyrrnefnd gatna- mót, bar þar að bíl og tókst drengnum ekki að stöðva sig á sleðanum og rakst af miklu afli á bílinn. Drengurinn gat ekki staðið upp aftur. Lögreglubíll kom brátt á vettvang og var drengurinn litli fluttur í slysa- varðstofuna en þar kom brátt í Ijós að hann var lærbrotinn. Hann var síðan fluttur til spítala legu í Landakotsspítala. Jölamessa fyrir enskumælandi menn EINS og að undanförnu verður haldin jólamessa fyrir enskumæl- andi menn í Hallgrímskirkju n.k. sunnudag 22. des. kl. 16:30. Séra Jakob Jónsson mun þjóna fyrir altari, og séra Harald Sigmar prédikar. í kórnum eru starfs- menn úr brezka og bandaríska sendiráðinu í Reykjavík. Slík jólamessa hefir verið haldin hér í Reykjavík undanfarin ár, og hefir ætið átt miklum vinsældum að fagna. HEIMDELLINGAR! — Mætið í Valhöll kl. 1 í dag. Áríðandi. Varðarkaffið fellur niður í dag og nœsia laugardag Viðræðurnar við ríkisstiórnina reifaðar á BOÐAÐUR hefur veriff fulltrúa-^ fundur Landssambands íslenzkra útvegsmanna á morgun, sunnu- dag, kl. 2 síffd. 0*0 Umræffuefni fundarins verffa samningar þeir, sem nú standa yfir milli LÍÚ og ríkis- stjórnarinnar og einnig mun verffa skýrt frá því hvaff samn- ingum viff sjómannafélögin hefur miffað. 0*0 Vitaff er aff nokkrir fundir hafa veriff haldnir meff sjávarútvegsmálaráffherra og fulltrúa hans og stjórnarflokk- anna annars vegar og samninga- nefndar LÍÚ hins vegar. Árangur af þessum viffræffum mun enn sem komiff er vera lítill. LÍL-fundi >—------------------ Kosn ingaskr if sf of a Sjálfslæðismanna í Njarðvíkum SJÁLFSTÆÐISMENN í Njarff- víkum hafa opnaff kosningaskrf- stofu í húsi Vélsmiðju Ó. Ólsens í Njarffvík. Skrifstofan er opin frá kl. 5—7 daglega. í skrifstof- unni verffa gefnar upplýsingar í sambandi viff kjörskrá og annaff sem viffkemur kosningunum. Þar verffa einnig seldir happdrættis- miffar til ágóffa fyrir dagheimili fyrir börn í Njarffvíkum. Einar Olgeirsson telur jólaverzlunina sýna, að fólk geti borið meiri álögur EINAR OLGEIRSSON tók til máls á fundi sameinaffs Alþingis í fyrrinótt, er þar fór fram 3. umræffa um fjárlagafrumvarpiff. Einar sagffi m.a. aff sér sýndust verzlunarviffskiptin í Reykjavík ganga lifflega nú fyrir jólin. — Virtist því gerlegt aff leggja nokkr- ar álögur á ýmsar vörur, sem ekki teldust til brýnustu nauffsynja. Ekki rakti formaffur Sósíalistaflokksins nánar, hvaffa vörur þaff eru, sem hann telur, aff vel megi hækka í verffi. Lítið rafmagn á Akureyri Akureyri 20. des. í DAG hefur verið mikill raf- magnsskortur hér á Akureyri. Sl. nótt rofnaði straumurinn frá Laxá, og síðan hefur verið mjög lítinn straum að fá þaðan. Hefur því þurft að skammta rafmagnið hér í bænum í dag, og hefur þetta komið sér mjög illa og haml að öllu athafnalífi. í norðangarðinum, sem gerði í gærmorgun, bar mikla fönn bæði í Laxá og Mývatn, en hvort tveggja var alautt, enda hefur veður verið frostlaust að undan- förnu og tíð góð. Fylltist því bæði vatnið og áin af krapi, og dró við það svo mjög úr vatnsrennsl- inu að heita má, að Laxá sé nú þurr. Af þessu stafar að sjálf- sögðu hinn tilfinnanlegi raf- magnsskortur. Pétur Hafliðason, elzti innfæddi Reyk- víkingurinn, látinn í GÆR fór fram frá Dómkirkj- unni útför Péturs Hafliðasonar beykis. Hann var fæddur 29. ágúst 1857 og því rúmlega 100 ára, er hann andaðist hinn 14. des. Pétur var fæddur hér í Reykja- vík og er talið, að hann sé sá innfæddi Reykvíkingur, sem elztur hefur orðið. Pétur fór ungur til útlanda, nam beykisiðn í Þýzkalandi, fór til Suður-Afríku og víðar. Heim kom hann aftur 33 ára gamall. Síðan átti hann lengst af heima hér í Reykjavík, en var þó um skeið utan bæjarins. Kona Péturs var Vilborg Sig- urðardóttir. Hún er nú látin fyrir mörgum árum en þau hjón áttu 11 börn. Af þeim lifa 5 og eru allir afkomendur Péturs og Vil- borgar mesta myndarfólk. Pétur var kappsmaður og svo vel látinn af vinnuveitendum sínum í Slésvík, að þegar hann var kominn yfir sjötugt buðu af- komendur þeirra honum í heim- sókn til sín og ferðaðist hann þá víða. Pétur bar aldurinn vel og mun hann verða mörgum minnisstæð- 1 ur. Ekki var í dag vitað hvenær takast mundi að koma þessu í lag á ný, en verið er að athuga, hvernig hægt er að losa um krapa stíflurnar. vig. Hermann Jónasson héll ræðu í París MORGUNBLAÐIÐ hefur orðið þess vart, að Reutersfregn sú, sem það birti s.l. fimmtudag, um að Hermann Jónasson hefði neit- að að ræða við fréttamenn í París um störf Natofundarins og vanda mál samtakanna hefir af sumum verið skilin þannig, að hann hefði enga ræðu haldið þar.En eins og fréttaskeytið ber með sér þá hefir hann haldið ræðu á fundinum. Hins vegar vildi hvorki forsætis- ráðuneytið hér heima né utan- ríkisráðuneytið staðfesta þá fregn þegar Mbl. óskaði þess. Atþingi frestað Á FUNDI sameinaðs Alþings í gær var samþykkt að fresta fundum Alþingis fyrst um sinn, þó ekki lengur en til 4. febrúar. — 1 fundarlok óskaði forseti, Em- il Jónsson, þingmönnum gleði- legra jóla og farsæls árs og þakk- aði þeim fyrir samvinnu og sam- veru á því ári, sem nú er senn liðið. Utanbæjarþingmönnum ósk aði hann góðrar heimferðar og starfsliði þingsins þakkaði hann vel unnin störf. Bjarni Benedikts- son þakkaði fyrir hönd þing- manna góðar óskir forseta og bar fram árnaðaróskir honum til handa. Þingmenn risu úr sætum og tóku með því undir orð for- manns þingflokks Sjálfstæðis- manna. AKUREYRI, 20. des — í dag var Vaðlaheiði opnuð eftir hríðarkast ið, enda mikil nauðsyn umferðar nú fyrir jólin. Fóru allmargir bíl ar yfir heiðina með hjálp jarð- ýtu. Er heiðin talin sæmilega fær eins og er, a.m.k. öllum stærri og kraftmeiri bílum. — vig. YSjálfstæð- isfótk í Reykjavík KJÖRSKRÁ liggmr frammi í skrifstofu Sjálfstæffisflokksins, Vonarstræti 4. Sjálfstæffisfólk er hvatt til aff athuga, hvort þaff er á kjörskrá, sérstaklega þeir, sem flutzt hafa til Reykjavíkur fyrir febrúarlok 1957. Áríffandi er, aff skrifstofan fái upplýsingar um alla, sem verffa fjarverandi á kjördegi, 26. janúar n.k. Símar kosningaskrifstofunnar, Vonarstræti 4 eru 24753 og 17100. Opiff frá kl. 9—12 og 1—6. Sunnu daginn 22. des. verffur opiff frá kl. 2—5 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.