Morgunblaðið - 04.01.1958, Side 9

Morgunblaðið - 04.01.1958, Side 9
Laugardagur 4. janúar 1958 MORCU1VBLAÐ1Ð 9 Við Hamrahlíð á að rísa glæsilegur skóli með 40 kennslustofum í Hagaskóla verða 8 slof ur teknar í notkun 8. jan. Báðir jbessir skólar eru ætlaðir barna- og gagnfræðastiginu EKKI MUN fjarri sanni, að fátt beri betur vitni menningarstigi hvers bæjarfélags en það hversu miklu íbúarnir láta sig fræðslu- / senn ef ná á settu marki í byggingu skólahúsa í Reykjavík. Þó fór svo að á fjárlögum var ákveðið að veita aðeins þriðjung þessarar verða 23 almennar kennslustofur og auk þess herbergi skólastjóra og yfirkennara, kennarastofa og herbergi dyravarðar, læknisstofa tannlæknastofa og ljósastofa, á- samt búningsherbergi, sér kennslustofur, samkomusalur og bókasöfn. Auk þess verður byggt íþróttahús við skólann. Skólinn við Hagatorg verður með mjög svipuðu sniði og gagn- fræðaskólinn við Réttarholtsveg. Þó verður nokkur munur á, þar sem um mismunandi þarfir er að ræða, svo að skólarnir verða nokkuð mismunandi í útliti að því er Skarphéðinn Jóhannsson samsíða álmum með miðgangi og aðalskólabyggingu, sem inn- angengt er í úr álmunum. Vænt- anlega verður ekki innangengt úr skólabyggingunni í íþróttahús- ið. Stórt anddyri notað sem samkomusalur Aðalbygging skólans er tveggja hæða. Áformað er, að anddyri skólans verði stórt, svo að hægt verði að nota það jafnframt sem samkomusal. í anddyrinu á að vera færanlegur veggur, svo að skipta megi salnum í tvennt og nota til ýmissa þarfa. Er hér um tiýjung að ræða. Með þessu fyrir- komulagi má spara töluvert, þar sem rúm það, sem ætlað er sam- komusal, stendur ekki autt, held ur kemur dagiega að notum. Líkan af gagnfræðaskólanum við Réttarholtsveg. Skólinn við Hagatorg er með mjög svipuðu sniði. málin varða. Ekki er vafi á því, að meirihtuti allra Reykjavikur- búa lætur sig skólamálin miklu skipta, enda er skipan öll og til- högun skólamálanna einn þeirra meginþátta, sem ráða úrslitum í því, hvernig til tekst um að búa æskuna undir lífið. Og á þeim undirbúningi byggist ekki aðeins framtíð hinnar upprennandi kyn- slóðar sjálfrar heldur að sjálf- sögðu jafnframt framtíð Reykja- víkur í heild. ★ Allir eiga því hagsmuna að gæta í þessu efni, og mikill og almennur áhugi ríkir á því, að sem bezt sé búið að fræðslustofn- unum bæjarins. Undanfarna ára- tugi hefir það ætíð komið í hlut Sjálfstæðismanna sem mynda meirihluta bæjarstjórnar að hafa forgöngu um þessi mál, og hafa þeir beitt sér af lifandi áhuga fyrir því að bæta á margan hátt aðstöðuna til að mcnnta börn og unglinga Reykjavíkurbæjar. Við margs konar erfiðleika hef- ir þurft að glíma á þessum vett- vangi, og hér eins og á öðrum sviðum hefir hin öra stækkun bæjarins valdið hvað mestum örð ugleikum. Á næsta ári fjölgar skólaskyldum börnum og unglingum um tæplega 600 Sífellt er þörf á að reisa fleiri skólahús, því að börnum og ungl- ingum á skólaskyldualdri í Reykjavík fjölgar jafnt og þétt með hverju ári. Á þessu ári eru þau um 10 þús., áætlað er, að á næsta skólaári muni þeim fjölga um tæplega 600 og á skólaárinu 1959—60 um tæplega 500. Til þess að geta fullnægt þörf- inni fyrir aukið skólahúsnæði vegna þessarar fjölgunar, þarf að byggja á næstu árum 25 almenn- ar kennslustofur árlega ef jafn- framt á að takast að útrýma þrí- setningu í skólum og flytja úr leiguhúsnæði í eigið húsnæði. Á Að þessu marki er stcfnt, og til að komast sem næst því, var á fjárhagsáætlun bæjarins 1958, er lögð var fram á bæjarstjórnar fundi skömmu fyrir jól, gert ráð fyrir, að varið yrði 19 millj. kr, til skólabygginga. Á bæjarsjóður að greiða helming þessarar fjár hæðar, 9.5 millj. kr., og ríkissjóð- ur hinn helminginn á móti. Mun vera full þörf á þessari fjárhæð upphæðar úr ríkissjóði og til nýrra skólabygginga eru aðeins veittar 300 þús. kr. Er það fram- Iag til Hlíðaskólans, og er vart hægt að hefja byggingu slíks skóla fyrir svo lítið fé. Hætt er við, að þessi skerðing valdi töfum á framkvæmdum við skólabygg- ingar. Samkvæmt tillögum fræðslu- ráðs er áætlað að hefja nú þegar framkvæmdir við barna- og gagn æðaskóla við Hamrahlíð með 40 almennum kennslustofum. Hefja í apríl framkvæmdir við barna- og gagnfræðaskóla við Laugalæk og ljúka átta almenn- um kenslustofum í þessum skóla fyrir haustið. Alls verða kennslu stofurnar í Laugalækjarskóla 23. Skóli við Gnoðarvog er þegar í smíðum, og áætlað er að ljúka 8 almennum kennslustofum í þeim skóla á þessu ári, en í Vogaskól- anum fullgerðum verða 23 al- mennar kennslustofur. Barna- og gagnfræðaskóli við Hagatorg er einmg í smíðum, og á þessu ári er fyrii'hugað að byggja anddyri, forstofu og söngsal, og hefja bygg ingu á 8 alm. kennslustofum, sér- stofum o. fl., sem ætlað er gagn- fræðastiginu. Einnig verður unn- ið að þvi að fullgera gagnfræða- skóiann við Réttarholtsveg, sem flutt var í í byrjun þessa skóla- árs, og barnaskólann við Breiða- gerði. Allar þessar framkvæmdir eru háðar fjárfestingarleyfum og framlagi ríkissjóðs. Uppdrættir að Hamrahlíðar- skólanum saniþykktir Samþykktir voru á bæjarstjórn arfundi sl. fimmtudag uppdrætt- ir að barna- og gagnfræðaskóla við Hamrahlíð. Sigvaldi Thordar sen arkitekt hefir gert teikning- arnar. Eins og áður er getið verða í skólabyggingunni 40 ahnennar kennslustofur, 24 fyrir barna- skóla, en 16 fyrir gagnfræðastig. Hefjast á handa um byggingu skólans nú þegar, og er ætlunin að ljúka 8 almennum kennslu- stofum fyrir næsta haust. Skóla- byggingunni er skipt í sex hluta. Þrír hlutar, sem hver er átta stof- ur, eru ætlaðir barnafræðslustig- inu, einn hlutinn er fyrir húsnæði skólastjórnar, heilbrigðisþjón- ustu o. fl. einn fyrir gagnfræða- stigið — 16 stofur — og að síð- ustu íþróttahúsnæði. £ Hagaskólanum verða 8 stofur teknar í notkun 8. jan. n.k, í Hagaskólanum fluugerðum arkitekt segir, en hann hefir teiknað báða skólana. í Hagaskól- um verða allar almennar kennslustofur á einni hæð í tveim 19 skólahverfi Nauðsynlegt þykir að miða staðsetningu skólabygginganna við það framar öllu, að börnin þurfi ekki að fara um langan veg til skólanna og jafnframt að koma í veg fyrir að svo miklu leyti, sem mögulegt er, að fjöl- farnar umferðargötur verði á vegi barnanna á daglegri skóla- göngu þeirra. Er því sú stefna i nú ráðandi að byggja skólahús í hverju hverfi, sem fullnægir þörfum þess fyrir skyldustigin og sem stendur liggja fyrir tii- lögur um skiptingu bæjarins í 19 skólahverfi. Það er nú talið langæskilegast að koma byggingu skólahúsa þannig fyrir, að þar fari fram kennsla fyrir öll skólaskyld börn og unglinga í hverfinu. Þannig á að haga til bæði í Hagaskólan- um, Hamrahlíðarskólanum og Laugalækjarskólanum. Kemur og til greina, að í skólabygging- unni eða skólabyggingum á sömu lóð eða í næsta nágrenni, fari einnig fram síðari hluti gagn- fræðanámsins. ★ Þeim börnum, sem nú eiga lengst að sækja skólana, er séð fyrir farkosti með skólabíl barna skólanna, og er áætlað, að varið verði til þessa rúmlega 300 þús. kr. á þessu ári. Segulbandstæki og kvikmyndavélar Segja má, að í hverju nýju skólahúsi, sem rís af grunni, séu ýmsar nýjungar, sem bæta aðstæður við kennslu og nám. Þetta gildir ekki aðeins um fyrirkomulag bygginganna sjálfra heldur og ýmis tæki, sem notuð eru við kennsluna. Notkun nýjustu kennslutækja, t.d. segulbandstækja og kvik- mynda, hefir mjög mikið aukizt í skólunum. Til þess að tryggja það, að full not fáist af þessum kennslutækjum, hafa verið haldin námskeið fyrir kenn ara í meðferð þessara tækja, t. d. var haustið 1956 efnt til tveggja daga námskeiðs, þar sem öllum kennurum við barna- og gagn- fræðaskólana í Reykjavík var kennt að fara með kvikmynda-, skuggamyndavélar og segulbands tæki. í mörg horn þarf að líta, þegar bygging og útbúnaður skólahúsa er annars vegar. Þær rúmar 3 millj., sem greiddar verða úr ríkissjóði til skólabygginga í Reykjavík á næsta ári, munu hröggva skammt til móts við framlag bæjarsjóðs. Enn einu sinni hafa stjórnarherrarnir ekki vílað fyrir sér að láta Reykjavík sitja a hakanum. Gangarnir eru bjartir og breiðir í gagnfræðaskólanum við Réttarholtsveg. Stórir gjiuggar og breiðir gangar í húsakynnum Réttarholtsskólans VIÐ stígum út úr bifreið á Rétt- arholtsveginum uppi á hæðinni milli Langagerðis og Bústaða- vegar. Hann gengur á með élj- um, og það er notalegt að kom- ast í húsaskjól innan veggja gagnfræðaskólans, sem er í smíð- um austan Réttarholtsvegar. í haust voru fullgerðar átta kennslustofur í þessum skóla, og eru þær í tveim samsíða álmum, sem tengdar eru saman með svo- kölluðum miðgangi. Þegar gagn- fræðaskólinn er fullgerðir verða þar 23 almennar kennslustofur. 300 nemendur stunda nám í Réttarholtsskólanum Ekki er að efa, að þetta verður glæsilegur skóli. Enn er ekki haf in bygging aðalskólahússins, en vonir standa til, að brátt verði hægt að hefjast handa um bygg- ingu þess. Því, sem nú er lokið af Réttarholtsskólanum, mun hafa verið lokið á mettíma. Fram kvæmdir voru hafnar í byrjun maímánaðar og þeim lokið í október. Allt kapp var lagt á, að hægt yrði að hefja kennslu í húsinu sem fyrst á þessu skóla- ári, og við fluttum úr Víkings- heimilinu, þar sem kennsla hef- ur farið fram undanfarið, skömmu eftir að skólastarf hófst Framh. á bls 15 Fyrsti bekkur A í kcnnslustund. í framtíðinni á ekki að þurfa að opna gluggana.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.