Morgunblaðið - 09.01.1958, Síða 7

Morgunblaðið - 09.01.1958, Síða 7
Fimmtudagur 9. janúar 1958 MORGVNBLAÐIÐ 7 Góður landbunaðarjeppi 47 meö miðstöð og útvarpi, í úrvals góðu lagi. Til sölu og sýnis í dag. Bifrciðiasalarc Bókhlöðust. 7, sími 19168. Atvirma Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa jem fyrst. Veilingastofan Bankastraeti 11. HERBERGI til leigu Upplýsingar í síma 32577, Sendiferbabifreið 1 tonns, til sölu. — Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 32640. Lítið forstofuherbergi og eldhús til Ieigu. Sími 13244. Franskur barnaslóll til sölu á sama stað. GULLÚR (Tissot), með gullgeðju, — tapaðist um hátíðarnar. — Vinsamlega hringið í sima 13112. — GóS stúlka óskast í VIST Kaup eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 24674. Vandvirk stúlka óskar eftir einhvers konar heimavinnu Upplýsingar í síma 15836. Útgerbarmenn Reykjavík Tveir vanir beitingarmenn óska eftir að komast í akk- orðs-beitingu. — Upplýsing- ar veittar í síma 24633. BARNÁVAGN Sem nýr Pedigree Uarna- vagn til sölu á Hraunbrekku 14, Hafnarfirði. Austin 8 '47 í mjög góðu ásigkomulagi, miðstöð, útvarp. Allur ný yfirfarinn. Fæst með sér- staklega góðum greiðsluskil málum. — BifreiSasalan Bókhlöðust. 7. Sími 19168. IBUÐ Óska eftir 1-—2 herb. ibúð, til leigu í steinhúsi. Tvennt í heimili. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 24375, milli kl. 9 og 4 næstu daga. Úfgerðarmenn Til sölu steina- og kúlu- hankar úr nýjum 6 og 7 m.m. sísal. — Upplýsingar í síma 262B, Keflavík. PILTAR. EFÞlÐ EICIÞ UNHUSniNA ÞÁ A td HRINCANA / Áfár/a’n/Tsmw Saltvíkurrófur Ódýrar, stórar og góðar. — Sendar ókeypis helm_ — Simi 2-40-54. KONUR Saumanán.skeiS hefst 15. janú'ar, í Nökkvavog 12. Á sama stað er sniðin, mátað- ur og saumað.ur dömufatnað ur. Mótttökutími kl. 4—6 e. h- — (Ekki laugardaga). Málflutningsskrifstofa Einar B. Cuðniundsson Gud!augrur Porláksson Gudmuiulur Pctursson Aðalstræti 6. III. hæð. Símar 1200? — 13202 — 13602. EXETER Baldurgötu 36. — Gallaðar ullarpeysur seljast með afslætti. — Nýlegur Chevrolet mótor með heddi u~ pönnu til sölu. Tækifærisverð. Ennfremur Chevrolet bíll, eldra model, í góðu lagi. Verð kr. 8 þús. Samkomulag með greiðslu. Uppl. í síma 32881 og eftir kl. 7 í 50957. — 2--3 herbergja ÍBÚÐ óskast til kaups. Má vera í góðum kjallara. Upplýsing- ar um stærð íbúðar, útborg- un og aðra greiðsluskilmála, sendist blaðinu í lokuðu um- slagi, fyrir mánudagskvöld, merkt: „Fokheld — 3674“. DTSALA Vátryggingarfélag óskar að ráða til sín ungan skrifstofumann Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf og menntun sendist Morgunblaðinu fyrir laugard. 11. janúar merktar: Tryggingar- maöur — 3673. Iðnaðarhusnæði Óska eftir húsnæði fyrir hreinlegan iðnað ca. 200—- 400 ferm. Tilboð merkt: Iðnaður — 3666, sendist Mbl. fyrir sunnudag. Kjöfbúð Af sérstökum ástæðum er til sölu kjötbúð í fullura gangi rétt við miðbæinn. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld merkt: Kjötbúð — 3668. UNGUR IVIAÐUR með verzlunar- og stúdentspróf óskar eftir skrif- stofuvinnu. Er vanur skrifstofustörfum. Tilboð ósk- ast send Mbl. sem fyrst merkt: Vandvirkur — 3675. Tæhifætiskaup — Húsgöga Til sölu svefnsófi, 3 djúpir stólar, herraskápar, svefnherbergishúsgögn, dönsk (mjög faleg). — Upplýsingar í síma 18414. Sjóinenn - Verkamenn I hjá okkur fáið þið, eins og að undanförnu hverskonar Á morgun hefst stórkostleg útsala á allskonar vörum svo sem: VINNUFATNAÐ og HLlFÐARFÖT, sem þið þarfnist, hvort heldur er til lands eða sjávar. vefnaðarvöru — Undirfatnaði — Hosum Sokkum — H erranœrfotum — Herrasokkum Peysum — Barnafatnaði o. fl. Sparið peningana. — Kaupið góða vöru langt undir hálfvirði OLlUSTAKKAR GÚMMlSTAKKAR GUMMlSTlGVÉL há og lág einnig ofanálímd SJÓHATTAR SJÓSOKKAR ULLARPEYSUR ULLARVETTLINGAR G ÚMMl VETTLING AR GÚMMlSVUNTUR HÆLHLlFAR OLlUKÁPUR síðar VINNU VETTLING AR alls konar. VINNUJAKKAR allskonar VINNÚBUXUR allskonar SLOPPAR brúnir og hvítir VINNUBLUSSUR KULDAULPUR allskonar KULDAHÚFUR allskonar GUMMÍBOMSUR STRIGASVUNTUR VATTTEPPI FATAPOKAR STRIGASKÓR BÖMULLARTEPPI OLlUPILS — og niargt fleira. GEYSIR HF„ FATADEILDIN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.