Alþýðublaðið - 10.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.10.1929, Blaðsíða 4
ALPVÐUBLAÐIÐ Njótið Þess að ferðast með bil írá ,Bifröst\ Binangis níir, rúmgóðir og Itægiiegir bllar fii ieiga. Símar: 1529 og 2292. Hvað er klukksm ? Eldhúskiakkur, ¥ekjaraklukkur, Skrifborðsklukkur, Vasaúr, Sjálfbiekungarogbiiianfar hvergi ödírari. Verzlunin Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. 1 UifiiiireBtsHiðlBE, Everfisgotu 8, simi 1294, | íokuz »ð sér öli» kont&r t»klfœríap!;#!£id;- 1 DB, svo sem er!il|6ö, aðgðngnmiOA bré*, | reikningK, kvittanir / o. s. frv., og | grclíiíi vinniwa Sljótt og vW réttu vorði Fiskaijli á þilskip hefir or'ðiö alisœmilegur og befði orðið á- gætur, ef hainn hefði eigi brugðist algerlega í ágústmiánuðcii. Héðam hafa gengið 5 handfæraskip með hjálpaivélum, þar af þrir lifliir vélbátar. Aflahæsta skipið var „Phönix“ með 330 skpd. þurfiskj- ar eftir 5 mánuði. Á því voru 10 —14 menn. Afli á smábáta var tregur. Kolkrabbi hiefir vierið mik- SU hér í firði, enn frpmur bæði ímillisíld og hafsíid, en eigi veádd vegina þess, að íslaust er í ís- ihúsinu. Hin nýja Fordson-idráttarvé] hefir þegar byrjað að brjóta hér landáð, en eftir nokkurra stimda vinnu bilaði hluti í véiinini. Var hún svo endurbætt eftir því sem hægt var i vélavterkstcEði hér, en bálaði fljótt aftur. Hefir því dráitt- arvéln vierði áðgerðalaus að tmestu til þessa af þessum sök- tuto. Mun vera almenintur áhiugi ífyiir þvi héx, að hún geti notast sem msst og bezt. Nýlega eru látin Einar Brymj- ólfsson, fjörgamall ma'ður, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, kona Friðriks Bjamasonar, fvrrum hreppstjóra á Mýrum. Vöruverð er svlpað og áður. Nýtt nautakjöt er selít hér á kr. 1,25—1,75 kg. Ullarverð er nær 3 kr. fyriir hvita vorull. Töðu- verð er 7—8 aurar pundið, úthiey 6 aurar pundið. Stórfiskur full- staðinn er 38 aur. kg., smáfisk- ur 35 aura. Uppstoera úr matjurtagörðum er fremur góð úr moldargörðmn, en aftur urðu sandgaxðar gersamiega ónýtir vegna hiinina miklu þurka. Vatnsskortur hefir veTÍð, mjög tilfjnnajnlegur hér á Þingeyri í sumar, brunnar alveg þurrir. Eru hér margir smábrunnar til og frá um þorpi'ð, en ekki sameiginieg vatns'lieiðsla, svo sem verabæri..— Eigi hefir enn verið raflýst hér, en inokkur hús ,fá o;rku frá véiaverk- stæði Guðrn. J. Sigurðssonar. Er enginn lækur hér nærtækur fyrri .en inni í botni fjarðarins. Yrði þáð 15—18 km. leiösla, ef vatas- aflið þar yrði tekið til notkunar fyrir, kauptúnið hér. Ó. ./. Ðu£ «Sa2.gfSöEit eg veglna. Næturlæknir er r nótt Hannes Guðmunds- son, Hverfisgötu 12, gengið inn af Ingólfsstræti, andspænis Gamla Bíó, sími 105. Dánarfregn. I gærkveldi lézt í Hafnarfirði Ólafía Guðmundsdóttir, húsfreyja Einars Þorkelssonar, fertug að aldri, frá 6 ungbörnum. Landhelgisbrjótur dæmdur. I morgun var kveðinn upp dómur yfir enska togaranum, sem „Ægir“ kom með í gærmorgun. Var hann sektaður um 12 500 kr., auk afla og veiðarfæra. Skipstjör- inn áfrýjaði. Dómur um þýzka togarann mun falla síðar í dag. Bjöm Gunnlaugsson læknir auglýsir viðtalstíma í blaðinu í dag. Er Björn nýkominn heim eftir þriggja ára framhaldsnám á Þýzkalandi. „Septímu“-fundur annað kvöld kl. 8V2- Formaður félagsins flytur erindi. Togararnir. „Þórólfur" kom af veiðum í morgun með nálægt 600 kassa ísfiskjar. Skipafréttir. , „ísland“ fór héðan í gærkveldi til Seyðisfjarðar og fer þaðan til Danmerkur. „Esja“ fór í morg- un vestur um land x hringferð. Heilsufarsfréttir. (Frá landlækninum.) Lækna- skýrsiur eru nú komnar fyrir septembér. Er heilsufarið fremur gott um larid alt. Hettusóttar hef- ir nokkuð orðið vart í Reykjavík, 20 veikst í september. Mislingar eru nú orðið að eins á Vestur- landi og þar er einnig mjög lítið um þá nú. 1 s. 1. mánuði veikt- ist einn maður af kíkhósta hér í Reykjavík (svo sem áður hefir verið getið) og tveir af tauga- veiki á Norðurlandi. Lítils háttar „inflúenza“ er enn á Norður- og Austur-landi. Hjónaband. í fyrra dag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Ein- arsdóttir og Elías Guðmundsson, til heimilis á Vitastíg 11. Nætursimi. Það hefir verið ákveðið í Frakklandi, að allar bæjarsíma- stöðvar með meir en 200 not- endum skuli vera opnar allan sólarhringinn. (Símablaðið.) Andiátsfregn. Ingibjörg Pálsdóttir, kona séra Ólafs Ólafssonar frá Hjarðarholti, andaðist í fyrri nótt á heimili þeirra hér í Reykjavík. „ípöku“fundur er í kvöld. ’ / A Veðrið. K*. 8 í morgun var 5—3 stiga hiti, 5 stig í Reykjavík. Norðaust- an-kaldi á Halamiðum. Otlit hér um slóðir: Vaxandi norðaustan- og norðan-kaldi. Víðast úrkoihu- Jaust, Austanpóstur kemur hingað á morgun. Hugsmið „Mogga“drengja. „Háttstandandi flokksmaður Haraldar hefir lýst því yfir, að hann hafi séð skýrsluformið hjá Alþýðublaðinu á miðju sumri,“ segir „Moggi" í gær. Það er ijótt að skrökva, „Moggi“, og frá- munalega heimskulegt að skrökva því, sem engum dettur í hug að trúa. Skýrsluformið og önnur í- haldsskjöl, sem Alþýðublaðið hefir birt, komu ekki í skrifstofu þess fyr en í septembermánuði. Sá „háttstandandi“ er hvergi til nema í heíla „Mogga“-ritstjór- anna, og ritstjóra Alþýðublaðsins dettur ekki í hug að ákalla lög- regluna eða senda út njósnara að dæmi Guðmundar til þess að finna þessa hugsmíð „Mogga“- drengjanna. Verkafíðsofsófemr i Jugo- slavíu. Nýlega sendu verklýðsfélögin í JugóslavKu út ávarp tii vertoa- lýðstas um hieinx allan. Segir | ávarpinu, að um 10 000 verka- menn sitji jnú í fangelsimum fyrir baráttu sína í þágu veTklýðssam- Stærsta og fallegasta úrvalíð af fataefiram og öiln tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658. Vetrar- frakkar Ulsterar. Nýtísku snið. Fallegustu litir. Nýuppteknir hjá. S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, Austurstræti, (beint á móti Landsbamkanum). Niðursuðupottar og niðursuðuglös, allar stærðir. Verzlun Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími 24 Enskar húfur afar-ódýrar. Hálsbindi frá 1 krónu og Silki- treflar vitleysislega ódýrir. Vöru- búðin Laugavegi 53. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. Otsalan I Amatörverzluninni, Kirkjustræti 10, heldur áfram. Sérstaklega hentugt tækifæri til að gera innkaup á alls konar smávörum. Hlutaveltunefndir ættu að athuga þetta. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús^ gðgn mý og vðnduið — einnig notuð — þá toomiiið á fornsölxma, Vatnsstíg 3, simi 1738. Ba B3 H B3 B3 C3 B3 B3 yerzlið y ið yikar. Vörur Við Vægu Verði. B3B3B3B3B3E3E3ta takaixna. Þar á me'ðal eru næstum allir leiðtogar verklýðsféíaganna, uingir og gamlir, konur og karlar. Jugóslavíu er stjúmaö að dæml Mussolinis. Ritstjóri og ábyrgðammðaœ: Haraidut Gaðmundsson. AJþýðuprenísmiöjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.