Morgunblaðið - 22.01.1958, Page 1
20 síður
45. árgangur.
17. tbl. — Miðvikudagur 22. janúar 1958.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Meðan heilhrigð dómgreind Reykvíkinga
rœður mun borginni okkar vel farnast
Kf.Franmrii til laga
uu» húíalí-igu.
ÍVJU' A)(«»«• i -'f, <t » lnnKt, iii f
Lög þ«s»l tnlis Itl aJlm lclgumátn mn luisnæði. tH-uw feigmnAla um etsctíii
lierberf^ I Aistitiúsum i>fi þeirra í,-(fii,m:ii., -.1,1 .i*Vilin lcifnitnkn uB rinnnIlit fcostl
tvit-r úatflegnr máitlútr.
jm t»(tMt(ttl skn! eí.ki htii >'< t-( lf I) m». ‘í.'.i" *.'!» ttl tetgralk
. sfoil skriítí'!í;i Jirigufiiáií. Ktt) ttnisir 3tvi(,mi!iúíJ!;kf:,
Fé!ag»mél»nMlune>il6 a»t grfa <U cySuhKtft tyrir vrnjitlBgtt Iet»am4la cm
iijiiíir. og griur (mft íkveftUS, :t« ekkl mv«i oola ...nntu cyftnbtðft «• Jxtn. efta «yftn-
WSil. sont }>aS ft!}#gife(Sr *ér*bií<l»ga. EyftufifJíft fyrtr tiitffntnálo sknla úkoytit*,
:,«guH(úiiir Ut» JttiMiwói itknlit sis mtiimpc^nn stimjiifgjiiíi’-i,
I-.; atmar ofli!;. sfenl ramkVMil !..«um eáa Iciitiimúia ti ila snmþyUVi* hia» »ÍBI».
iHútir hann krafirt (»)»», aft svurlft sí vkrifU’gii -.luftfnsl
If. KAPLí “
Lel*u#*rft»g»r og npps«*n bftiHintU.
líioir áitáottnu teúágttr m:
.1 Hl«m fyrstl rtagur ta.rrs mnnuftnr. |i<fí«r Iuír« e.ru rínstök H.úftnrlifrhrTRÍ án
*Utbö»« .ftu aftgongr ...*. eldhúsi
b. Klnn II tnul n« I október. þrgnr iitn tciRtmml.i !i öftiu húunjdSí er »8 rte8«.
Ef fardag ber upji i «mniirt:.« rft;. hvlírtiluc er jln.ennur fui-du«ur nwslr. vlrl.nn
Lelgutukl skal u fnrdegi holn <vit)l l.in Irlgftu hihýti , .•- ..... kl lö
Akvwfti a- '•/ b-l»ft» lieuurut tnko ■■!.;.. 1 ■ 1 teigiunáln h.g.-.r stniift cr "...
ttð«att6) tii ftkvrftioí llntn sg «amningstlma lýkm .1 oftn ... tletti 1 n I ii.iini ttkveftnu
fi.t.lí.gom
Þetta er mynd af 1. síðu Iagafrumvarpsins, sem samið var á
grundvelli „gulu bókarinnar“. Eins og sjá má af myndinni er
hér um venjulegt stjórnarfrumvarp að ræða. Engin önnur frum-
vörp en stjórnarfrumvörp eru í þessu formi, hvað þá „drög að
frumvarpi, sem aldrei hefur verið lagt fram“, eins og Hannibal
Valdimarsson reynir nú að afsaka sig með. Enda er ómótmælt,
að Einar Olgeirsson stöðvaði útbýtingu frumvarpsins af því að
hann taldi það ekki ganga nógu langt „inn á eingarréttinn!“
Sjálfstœ&ismenn vilja örva kjósendur
að neyfa kosnsngaretfar síns og
gera jsesm jtað auðveldara
Úi' útvarpsræðu Gunnars Thorodasen
borgarsfjóra i gærkvöldi
„SJÁLFSTÆÐISMENN vilja örva kjósendur til að neyta atkvæðis-
íéttar síns og gera þeim það auðveldara. Þess vegna hófum við t. d.
1 Reykjavík fjölgað kjörstöðum úr 3 í 6. Og við viljum hvetja alla
kjósendur til að koma á kjörstað og kjósa“.
Þannig komst Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, m. a. að orði
í ágætri og rökfastri ræðu, sem hann flutti í útvarpsumræóunuin,
sem fram fóru í gærkvöldi um bæjarmál Reykjavíkur.
Borgarstióri lauk ræðu sinni með þessum orðum:
„Við Sjálfstæðismenn höfum lagt gögnin á borðið. —
Hvert heimili í Reykjavík fær prentaða stefnuskrá okkar
og greinargerð um unnin störf. Þegar þið hafið kynnt ykkur
málin. kveðið þið upp ykkar dóm. Þar verður róleg íhugun
staðreynda yfirsterkari æsingu og moldviðri.
Meðan heilbrigð dómgreind Reykvíkinga ræður, þá
mun borginni okkar vel farnast“, sagði Gunnar Thoroddsen
að lokum.
Talaði hann einn af hálfu Sjálfstæðismanna í umræð-
unum í gærkvöldið og bar málflutningur hans mjög af
ræðum glundroðaliðsins.
á þjóðarlík-
f Af saltfiski hefði verið fram-
! leitt í Reykjavík árið 1957 fyrir
25 milljónir króna, af skreið fyrir
tæpar 10 milljónir króna. Fram-
leiðsla í Reykjavík einni af freð-
Rógurinn um Reykjavík
Borgarstjóri hóf mál sitt á því
að ræða nokkuð róg kommún-
ista og Tíma-manna um Reykja-
vík. 1 þeirra augum væri flest
það óalandi og óverjandi, sem
reykvískt er. Hér væri tæplega
lífvænlegt, enda hefði það heyrzt
í sumum málpípum Framsóknar-
manna fyrr og síðar að Reykja-
MtáÖherfa játar aöild stjáraar-
issmar aÖ „ «$uíw bákisasti”
Hannibal Valdimarsson telur sjálfsagf og eðlilegt
að banna mönnum að gera
leigusamninga um húsnæði
sitt án acbeina hins opinbera
að banna uppsögn gildandi
lcigusamninga nema í und-
antekningartilfellum
að ríkið ráðstafi því hús-
næði einstaklinga, sem „sér-
fræðingar“ telja þá ekki
fullnýta eða skyldi þá til að
borga „leigu“ fyrir sitt eigið
húsnæði
að leyfa mönnum því að-
eins að nýta sitt eigið hús-
næði að vild, að þeir greiði
ríkinu upphæð sem svarar
5 ára leigu.
í Þjóðviljanum í gær er viðtal
við Hannibal Valdimarsson um
„gula“ hneykslið. Játar ráðherra
þar, að „gula“ bókin sé samin
af stjórnskipaðri nefnd og leggur
þar með samherjana við Tímann
á kné sér með föðurlegum til-
D«f ., .„anarti.t, .ift teU i oh.no >)iiift»nt 1 liitniwrútl
..... »...«..wi«i«»««, ,k.i. 'úiBi-vm.
M* 0
♦MhitlWWr íb»-»
bcml í»il* h<> < ithí Itl
Ifcu'afh-l ttíf'ftl
«1» netlsft tr
vík væri sníkjudýr
amanum.
Útgerðin og höfuðborgin
Gunnar Thoroddsen ræddi því
næst landkosti höfuðborgarinn-
ar og uppbyggingu atvinnulífs
hennar. Útgerðin hefði löngum
verið uppistaðan í atvinnulífi
Reykjavíkinga og svo væri enn.
1 Reykjavík væri nú gerðir út 16
togarar og sá 17 væri í smíðum
í Þýzkalandi. 25—30 stórir vél-
bátar væru einnig gerðir hér út,
auk fjölda opinna báta. Þá væri
hér og stór og afkastamikil frysti
hús og hefðu útflutningsverð-
mæti framleiðslu þeirra árið
1957 numið 82 mill. kr. eða 14
hluta af allri framleiðslu freð-
fiskjar í landinu á því ári.
Gunnar Thoroddsen
fiski, saltfiski og skreið hefði því
á sl. ári numið nær 117 milljón-
um króna að verðmæti, auk mik-
illar framleiðslu á fiskimjöli og
lýsi.
40% bæjarbúa lifa á iðnaði
Borgarstjóri kvað iðnaðinn
hafa þróazt hér og blómgvazt á
undanförnum árum, þannig að
nú lifa full 40% allra bæjarbúa
af iðnaðarstörfum.
Fran.h. h bfs 12
Skýrsla Bandarikjastjórnar:
Island hlaut 136,5 itiillj. kr.
í „varaarstyrk44 árið 1957
iftíáryfttVftltoKV. )>A b«HS( Al.i -rííift t-'h.S 1H aintait* iiotlt bt»« Sl. áftiiíl HÖ6. má
.V »l;t:> baftn* flt iátlft Úti.'lttft r.,.t,.l> 5|| *»ow-r« (virln. tlutl bltúofteiicjwJI
t»ú«»8tt)»úí grvifta cj8kl, ja/Jtbúi* búiúiiriisít'iipi. *b». «l> *r. -
^ lbÚ6)Mhtt««í.‘ÍSi •'•fitttstS. 4**1 jtú ri|<Htt»in.'*t«ii8t fytif ctt hi'«tt«Í8ft '
bfcftit »t»ft»s ntxtl i lí löúnuftt «3 «8» «s», yt hutelgantdi t#rír tómtHir U»»ti h;.l»
el<k> .Mt lul t v.r u»n*Ji Irifjjtivu ■••i.i Mwl.'b|ttiM'<ii8 iftwmii Jtiiti-uöióln úfuil-
Htesíítittk, *r bvöttí .1« >/i)ö»» »í»lf W«*tt(ir8<ii 18 íftiffit i»r« *lúth»S«»i(i *«» ú
m
^rtr 68, »«u. *<)«iuf«!8rt úrsJt-itet rft« blttteftríttttiKf* btiWHttftl,
burðum, en þeir halda því fram
að „tveir borgarar“ hafi veg og
vanda af ráðabrugginu!
Hannibal reynir raunar að færa
sér til afbötunar, að í nefndinni,
sem „gula bókin“ er komin frá,
hafi verið „þrír kunnir húseig-
endur í Reykjavík" og sjálft
stjórnarfrv., sem samið var upp
úr bókinni ekki annað en „drög
að frumvarpi, sem aldrei var
lagt fram“! Um sjálft efni máls-
i ís gerir ráðherrann ekki minnstu
tilraun til að hrekja eina einustu
af fullyrðingum Mbl., þvert á
móti verður ekki annað séð, en
'i'ramn. a di*. z
Á FJÁRHAGSÁRINU 1957
veittu Bandaríkin íslandi
8.364.000 dollara í „varnar
styrk“. Nemur sú fjárhæð
h. u. b. 136Ú2 milljón í ís-
lenzkum krónum.
Upplýsingarnar um þennah
„varnarstyrk“ til íslands eru
gefnar í opinberri skýrslu Banda-
ríkjastjórnar. Er það stjórnar-
deildin „International Coopera-
tion Administration", sem skýrsl-
una gefur. Forstjóri hennar, þeg-
ar þær upplýsingar voru gefnar,
sem hér skipta mestu máli, var
John B. Hollister, einn þeirra, er
var í föruneyti Nixons varafor-
seta, þegar hann heimsótti ís-
land rétt fyrir jól 1956.
í skýrslunni er greint á milli
ferns konar aðstoðar:
Varnar-styrks (Defense supp-
Oit).
Umbóta-aðstoðar (Develop-
ment assistance).
Tækni-samvinnu (Technical
Cooperation).
Sameftirlitssvæði og annað
(Joint control areas and other).
Allur styrkurinn til íslands er
talinn til hins svokallaða varnar-
styrks.
Önnur lönd í Evrópu, sem tal-
in eru hafa notið sams konar
fyrirgreiðslu, eru: Grikkland,
Tyrkland, Spánn og Júgóslavía.
Hin tvö fyrrtöldu eru í Atlants-
hafsbandalaginu eins og ísland,
og hafa lengi notið sérstakrar um
hyggju Bandaríkjanna vegna yf-
irvofandi ásælni Rússa. Júgó-
slavíu hafa Bandaríkjamenn ver-
ið að reyna að losa úr klóm
Rússa með miklum fjárstyrk. —
Spánn hefur nýlega látið Banda-
ríkjamönnum í té miklar herbæki
Framh. á bls. 2