Morgunblaðið - 22.01.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. jan. 1958
MORGTJNBLAÐlh
7
11 iiólfu
hitaborb
fyrir veitingahús ásamt 25
lítra rafmagns-kaffikönnu,
til sölu með sérstaklega góð
um skilmálum. Uppl. á
Njálsgötu 48A. Sími 10209.
Ung, reglusöm hjcn óska
eflir
1—2 herbergjum
og eldhúsi í Hafnarfirði eða
Keflavík. - Upplýsingar í
síma 50129.
Er kaupandi
að 2—3 herb. íbúð í Vestur-
bænum eða á Seltjarnar-
nesi. Tilboð merkt: „3788“,
sendist afgr. blaðsins.
Renault
fólksbifreið '47
til sölu. Bifreiðin er í góðu
standi og selst með hag-
kvæmum greiðsluskilmálum.
Bifreiðasalan
Njálsg. 4Ö. Sími 1-14-20.
Nýlegar 2ja spindla
blokkþvingur
tii sölu, af sérstökum ástæð
um. Upplýsingar í simum
13304 og 16590.
Stúlka óskast
á
HÓTEL SKJALDBKEIÐ
Ryðhreinsun og
málmhúðun s.f.
Görðum við Ægissíðu.
Sími 19451.
Kona vill fá
VINNU
háifan daginn í verksmið.iu.
Tilboð sendist Mbl., sem
fyrst, merkt: „3795“.
KEFLAVÍK
Herbergi til leigu að Vallar-
götu 16. —
Varahlutir 1 TIL SÖLU
Vélsturtur, vél, drif og gír- ' Nýr, fallegur og vandaður
kassi úr Ford, til sölu, með úlvarpsgraniniofónn. Sann-
tækifærisverði. Up’lýsingar gjarnt verð. Upplýsingar í
í síma 53, Keflavík. síma 16771 kl. 6—8.
Simar okkar eru Skattaframtöl
1-30-28 og 2-42-03.
Hjörlur Pjetu-sson & fkihinpupppr
Bjarni Bjarnason Fyrirgreiðsluskrifstofan
viðskiptafi’æðingar. Grenimel 4.
Löggiltir endurskoðendur Sími 12469 eftir kl. 5,
Austurstræti 7. daglega.
Simi 1-40-96
fyririmðir
bókakápur
tnyndir í bækur
t f
Ný sending:
Kohler Zik-Zak
S4LIHAVÉLAR
í vönduðum
eikarskáp
Óbreytt verð
kr. 4.625.00
Búsáhaldadeild
Skólavöröustíg 23 — Sími: 1.12-48.
EIIMANGRUIMARKORK
2” Verð pr. ferm. kr. 78.90
IV2” Verð pu'. ferm. kr. 59.00
H. Benediktsson hf.
Lóugötu 2.
Kjólaverzlunin Elsa
LAUGAVEGI 53.
Útsalan hætt.
Nýir kjólar í fjölbreyttu árvali.
Kjólaverzlunin Elsa
Æskutótk: Fylgist með því sem kemur út á vegum Helgafells
Andlif i spepSi dropans
Nýtt skáldverk eftir
TKOR VILHJÁLMSSON
Þetta er þriðja bók höfundar, en þó er hann enn sem komið er jafnvel
kunnari fyrir önnur ritverk, ádeiiupistla í timaritinu Birtingi og feröa-
þætti er birzt hafa í Þjóðviljanum, sem vakið hafa athygli bókmenntafólks
ekki síður en almennra lesenda. Það, sem einkennir þessi bráðskemmti-
legu ski’if er þó ekki fyrst og fremst hin ríka hugkvæmni; snjallar og mark-
vissar ádeilur og safamikill og karlmannlegur stíll. Höfuðeinkenni lista-
mannsins er hin sannanlega hlýja og ljúfmennska, sem vart á sinn líka,
og ekki villa á sér heimildir um uppruna — heitt mannlegt hjarta slær
að baki —, og sú meginkrafa lífsins til listarinnar að hún eigi hverju sinni
ákveðinn hlut að endurnýjun mannlífsins, en þræoi ekki fjárgötur um
flatneskjur vana og andlegs sljóleika.
Þeir, sem þessa nýju bók lesa og hafa jafnframt í huga hina auðlæsu
ferðapistla skáldsins, munu fljótlega átta sig á því, að hér er ekki verið
að gera tilraun til að brjóta nýjar leiðir að hætti þeirra, sem aðeins langar
til að sýnast frumlegir. Hér er um að ræða ómótstæðilega ástríðu til land-
náms í óbrotinni jörð, sem hugur listamannsins hefur heillast af.
★
„Andlit í spegli dropans", er síðasti bókmenntaviðburðurinn, nýjasta
HelgafellsboKin.
Unuhús, Helgafelli, Veghúsasfig
Helgafellsbækur eiga erindi við aiullega heilbrigt fólk.