Morgunblaðið - 22.01.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.01.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 22. jan. 1958 MORGIJWBLAÐIÐ 11 Hvers vegna Ekýs ésj SiáSfsiæðisllokkirifi? MORGUNBLAÐIÐ hefur snúið sér til nokkurra Reyk- víkinga í tilefni af bæjarstjórnarkosningunum nk. sunnudag og beðið þá að skýra lesendum frá því, hvers vegna þeir kjósi Sjálfstæðisflokkinn. Nokkur svörin fara hér á eftir: þess að byggja upp og efla þjóð- félagið í anda frelsisins. Frelsis- þráin var löngum aðalsmerki Is- lendinga — og frumbyggjar lands ins settust hér að á flótta undan ofríki höfðingja heimalandsins. Þeir vildu vera frjálsir menn og heyja lífsbaráttuna á þann veg, er þeir töldu sjálfir vænlegast sér og sínum til heilla. Ég fylgi Treysti fólkinu sjálfu — kýs jbví Sjálfstæðisflokkinn SIGURÐUR H. Líndal, stud. jur., Bergstaðastræti 76, segir: „Mér virðast þeir bera furðu- mikið traust til sljóleika manna og sofandaháttar, sem nú hrópa hvað hæst um „sinnuleysi", „du° leysi“ og „kák“ forystumanna Reykjavíkur. Þeir gera bersým- lega alls ekki ráð fyrir að Reyk- víkingar líti nokkurn tíma í kringum sig eða fylgist með. En Reykvíkingar þekkja borg sína og vita, hvað hefur gerzt. Þeir hafa séð stór hverfi rísa upp á örfáum árum, þar sem áður voru holt ein og móar — i stuttu máli: þeir hafa séð borgina taka stakkaskiptum á nokkrum árum. Þetta er ævintýri líkast, sem vekur furðu og aðdáun þeirra, sem ekki eru starblindir af póli- tísku ofstæki. Slíkar framfarir hefðu aldrei getað orðið, ef ekki hefði notið forystu, sem er einhuga og fram- takssöm og hefur að baki sér öruggan meirihluta. í þessum efnum hefur mjög verið ráðandi sú stefna Sjálf stæðisflokksins, að gera hverjum einstaklingi kleift að verða sjálf stæður og bjargálna. Þessi stefna hefur verið vinstri flokkunum mikill þyrnir í augum. Þeirra sjónarmið hefur jafnan verið að beygja hvern einstakling undir „landsföðurlega forsjá" nefnda sinna og ráða. Þar eru allsráð- andi sjónarmið einokunarherra allra tíma, er drottna vilja yfir fólki undir því yfirskini, að þeir séu að „skipuleggja“, „koma í veg fyrir glundroða" og „ala fólk ið upp og leiðbeina því“. Ég ber ekki traust til hnýsinna afslcipta þessara „landsfeðra“ hvort sem þeir heita Sigurður Sigmundsson, Hannes Pálsson eða eitthvað annað. Skoðun mín er sú, að hver einstaklingur sé bezt fallinn til þess að ráða mál- um sínum, án afskipta hnýsinna flokksgæðinga. — Sjálfur leið þú sjálfan þig, er fornt spakmæli og þó í fullu gildi. Með þessu tvennu, sjálfstæð- um, bjargálna einstaklingum og öruggri forystu, er fengin for senda fyrir því, sem gerzt hefur hér í Reykjavík. Vandamál hraðr ar uppbyggingar verða bezt leyst í samvinnu við frjálsa einstakl- inga, og þessa leið hafa Sjálf- stæðismenn kosið að fara. Af afskiptasömu atvinnubitlingaliði vinstri flokkanna er einskis góðs að vænta og illt verður orðið hlutskipti Reykvíkinga, ef þeir þurfa þar undir högg að sækja. Eg kýs áframhaldandi forystu Sjálfstæðisflokksins, af því að ég treysti bezt fólkinu sjálfu. Sigurður Líndal“. Mér ]bykir vænt um Reykjavík JÓN Kaldal ljósmyndari segir: Ég vil strax taka fram varð- andi þessa spurningu, að undir- ritaður er lítið pólitískur. Þó kaupi ég öll dagblöð Reykjavík ur og íyigist með málflutningi allra flokka. Nú standa fyrir dyrum bæjarstjórnarkosnxngar og hefir margt verið skrifað um hin ýmsu málefni — en þó meira persónulegar hnútur til hinna ýmsu forustumanna. Húsnæðismálin í Reykjavík hafa verið, eru og verða alltaf mikið vandamál. Nýlega las ég, að þar sem vinstri flokkarnir stjórni sé ástandið þannig, að þaðan flykkist fólkið til Reykja- víkur. Ef vinstri flokkarnir næðu nú tökum í Reykjavík þá væri húsnæðismálunum þar því bjarg- að, því að eftir reynslunni, þá myndi fólkið streyma héðan, út um allar sveitir landsins, og yrði þá áreiðanlega þröng í margri baðstofunni og kvöldvökur og rímnakveðskapur yrði þar af leiðandi endurvakið. En sieppu.n öllu ganmi. — Sjálfstæðisflokknum að málum vegna þess að stefna hans er sú að sérhver einstaklingur fái að njóta eigin orku og beita henni á þann hátt, sem hann sjálfur kýs. Á þann hátt verður hagsmunum þjóðfélagsins bezt borgið. Kommúnistar reyna hins vegar að telja þjóðinni trú um, að þeir berjist fyrir hags- munum hinna vinnandi stétta. Allt of margir hafa látið blekkj- ast, en augu þeirra munu opnast. Kommúnistaflokkurinn er i dag sá hinn sami og hann hefur ver- ið frá upphafi, sá sami og þegar hann hét Kommúnistaflokkur ís- lands, Sameiningarflokkur al- þýðu — sósíalistaflokkurinn — og nú síðast Alþýðubandalagið Tvisvar hefur verið málað yfir nafn og númer, en hugarfarið og ásetningurinn er hinn sami — og skín í gegn: að hneppa þjóðina í fjötra kommúnismans. Allir sannir íslendingar fylkja sér því um D-listann, lista Sjálfstæðis- manna, landi og þjóð til heilla Ólafur Vigfússon“. Sjá/fstæðisf/okkur- inn vill efla at- vinnulifið rekstur sé mun óheppilegri fyrir almenning. Verst er þó, þegar pólitísk sjónarmið taka að hafa áhrif á reksturinn og þau lög- mál, sem ráða um ákvarðanir í einkarekstrinum, eru látin víkja. Og einnig kemur hér til greina, að sú hætta er ávallt fyrir hendi, að stjórnendur hinna opinberu fyrirtækja einbeiti ekki starfs- kröftum sínum eins mikið og þegar um einkafyrirtæki er að ræða. I sambandi við spurningu þá, sem fyrir mig hefur verið lögð, skiptir það einnig að sjá’.fsögðu miklu máli, að ég tel, að Sjálf- stæðisflokkurinn hafi í 6tjórn bæjarmála Reykjavíkur sýnt, að honum er bezt allra flokka treystandi til að efla hag og vel- sæld borgarinnar og bæjarbúa Eitt þeirra mála, sem nú eru ofarlega á baugi og ég hef mikmn áhuga á, eru hafnarmálin. Hin stórhuga áætlun um stækk un Reykjavíkurhafnar með bygg ingu garða milli Örfiriseyjar og Engeyjar og út frá Engey og Laugarnestanga hljóta að vekja athygli. Til framkvæmdanna er engum treystandi nema Sjálfstæð ismönnum. i Við kjósum D-listann á sunnu daginn. Kristján Guðmundsson. hlutaflokkanna. Það er trú mín, að með áflamhaldandi stjórn Sjálfstæðisflokksins muni Reykja vík eflast og fegrast með ári hverju. Þess vegna kýs ég D-listann. Anne Borg“. Sameinar sjónar- mið hinna ýmsu stétfa HAFSTEINN BALDVINSSON, hdl., erindreki Landssambands ísl. útvegsmanna, segir: Sjálfstæðisflokkur- inn er flokkur lýðræðisins Ef ég legg höndina á hjartað í alvöru, þá vil ég segja það, að ég hefi enga trú á 3—4 flokka meirihlutastjórn í Reykjavíkur- bæ, sérstaklega þar sem þessir flokkar eru í harðri andstöðu sín á milli. Hvert mál yrði eins og markaðsvara, þar sem stöðugt yrði prúttað, og vegr.a ósam- komulags yrðu mörg þeirra óaf- greidd eða afgreidd með tapi. Ég verð að segja það, að mér þykir mjög vænt um Reykjavík og ég held, að allir íslendingar geti verið stoltir af höfuðstað sínum. Framfarirnar eru svo miklar, að undrum sætir og yrði of langt mál að telja þær upp hér. Hver hefði trúað því t. d. 1925, að árið 1958 yrði búið að byggja hér íþróttaleikvang svo glæsilegan, að hann hefir vakið undrun og aðdáun erlendra íþróttamanna, sem hingað hafa komið. Forusta Reykjavíkur hefir að mínum dómi verið bjartsýn og afrekað miklu undanfarixx ár, og ég efast ekki um, að sama verði áframhaldið. Þess vegna kýs ég Sj álf stæðisf lokkinn. Jón Kaldal. Treysfi stefnunni og forysiurnönnum ÓLAFUR Vigfússon starfar hjá Eimskip, í Borgarskála við Borg- artún. Hann segir: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn, vegna þess að ég treysti stefnu hans og forystumönnum bezt til ANNA BORG, skrifstofustúlka, Laufásveg 5, segir: „Að mínum dómi er Sjálfstæð- isýlokkurinn. eini stjórnmála- flokkur íslands, sem stefnir að fullkomnu lýðræði. Með orðinu lýðræði á ég við stjórnarskipu- lag, þar sem öllum er veitt sama tækifæri til menntunar, atvinnu og framtaks, sem auðvitað fer eft ir dugnaði og hæfileikum hvers og eins. í mótsetningu við þetta er stefna vinstri flokkanna, þ.e. a.s. þeirra, sem yfirleitt nokkra stefnu hafa. Þessir flokkar, sem telja sig vera málsvara verkalýðs og bænda virðast vera undir j stjórn algerlega .Jiugmynda- 1 snauðra manna. Hugmyndaflug J þeirra er sem sé ekki meira. en KRISTJÁN Guðmundsson há- ’ Það að með höftum og bönnum seti á Gullfossi, til heimilis á , viija þeir drepa niður allt fram- Bárugötu 37, segir: tak einstaklingsins og með því Svarið við þessari spurningu . lama atvinnulíf þjóðarinnar. þyrfti að vera langt og margþætt, | Aðalforsprakkar vinstri flokk- ef vel ætti að vera. En í þessu anna, kommúnistar, sækja fyrir- sambandi mun ég aðeins minnast mynd sína til fyrirfram dauða- á það, sem er aðalástæðan til ' dæmds stjórnarfyrirkomulags, þess, að ég fylgi Sjálfstæðis-1 sem í nokkra áratugi hefur ver- flokknum að málum: Það er trú j ið við lýði í Rússlandi og nú er flokksins á einstaklingsframtakið einnig í lepprikjum þess. Upp- og þar með stuðningur hans við reisnin í Ungverjalandi í fyrra eflingu atvinnulífsins. sannar bezt, hversu gjörsamlega Sjálfstæðisflokkurinn . er eini! ótæk stefna þessi er í fram- vegna þeirrar stefnu, sem flokkurinn hefur barizt fyr- ir frá öndverðu og samrýmist bezt íslenzku þjóðareðli og þjóð- arþörf. Stefnu sjálfsbjargarvið- leitni, atvinnufrelsis og séreign- ar, stefnu lýðræðis og mannhelgi, stefnu frelsis til handa einstak- lingum og þjóðinni í heild, stefnu stéttasamvinnu og þjóðfélags- friðar. Svo lengi sem Sjálfstæðisflokk urinn ekki missir sjónar á því hlutverki, sem hann gegnir nú í dag, að sameina sjónarmið hinna ólíku stétta þjóðfélagsins til auk- inna átaka fyrir verðugum lifs- kjörum og farsælli framtíð ís- lenzku þjóðarinnar, mun ég kjósa Sj álf stæðisf lokkinn. Bæjarstjórnarkosningar þær, sem nú standa fyrir dyrum geta orðið afdrifaríkar um það, hvort hér í Reykjavik, skuli áfram haldið á þeirri braut framfara og öryggis, sem mörkuð hefir verið á undanförnum árum, af fulltrúum Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn, eða hvort andstöðu- flokkunum takist að smíða síð- asta hlekkinn í þá fjötra, sem þeir óska eftir að hneppa ein- staklingsframtakið í. Þess vegna kýs ég D-listann. . Hafsteinn Baldvinsson". Styrkjum kösmngasjóðmn 'íÚ stendur yfir lokasóknin í rosningabaráttunni. — Þessa iagana safna Sjálfstæðis- menn fé í kosningasjóð sinn, ag eru öll framlög, stór og smá, þegin með þökkum. Þeir borgarar, sem vilja láta fé af hendi rakna, eru vinsamlega beðnir að koma því í skrif- stofu flokksins í Sjálfstæðis- húsinu. Einnig verða fram- lögin sótt, ef hringt er í síma 17100. flokkurinn hér á landi, sem hefur á stefnuskrá sinni að tryggja, að dugnaður og framtak einstaki- ingsins fái að njóta sín. Ég alít, að með því móti verði frarn- kvæmdirnar mestar, atvinnu- ástandið blómlegast og þar með kjör borgaranna bezt. kvæmd, jafnvel þó boðskapur hennar liti vel út á pappírnum í sumra augum. Stórhugur sá, sem einkennt hef ur allar framkvæmdir í Reykja- vík undir stjórn Sjálfstæðis- flokksins er áreiðanlega meira KOSNINGASKRIFSTOFAN við hæfi íslendinga, en aftur- Ég álít, að bæði ríkis og bæjar- : haldssemi og svartsýni minni- Sjálfstæðismenn í Miðbæjarhverfi er Iflutt að Skólavörðustíg 17, sími 24459.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.