Morgunblaðið - 22.01.1958, Blaðsíða 15
Miðvik'udagur 22. jan. 1958
MORCinSBLAÐlÐ
15
— Kvennas'iba
Framh. af bls. 13
— Fyrirtækið heitir „Chic
Sports Wear“, sem hefur ein-
göngu á boðstólnum flíkur úr
jersey og tweed. Það er traust
og gott fyrirtæki, en getur ekki
talizt til hinna „stóru“. Hjá þeim
get ég aldrei komizt að sem sýn-
ingarstúlka.
— Og hvers vegna ekki?
— Ég er ekki nógu stór. Sýn-
ingarstúlkurnar þurfa að vera i
minnsta lagi 173—4 cm á hæð
og ekki þyngri en í mesta lagi
50 kg. Það er ein íslenzk stúlka
sem er alveg tilvalin í það starf
en það er Vigdís Aðalsteinsdóttir.
— Hefur hún nokkurt tæki-
færi til þess að komast í það?
— Það gæti verið. Loftleiðir
eru búnir að bjóða henni til viku
dvalar í London til þess að hún
geti tekið þátt í sjónvarpsútsend
ingu þeirra ásamt mér og önnu
Guðmundsdóttur, sem var nr. 2 í
fegurðarkeppninni í fyrrasumar
— En ætlunin er að Loft-
leiðir fái sjónvarpsþátt, bæði til
auglýsingar fyrri sjálfa sig svo
og ísland, og þá ekki sízt til þess
að afsanna að við séum Eskimó-
ar. En það virðist mjög almenn
skoðun í Englandi að hér búi
eintómir Eskimóar, sagði ungfrú
Eúna Brynjólfsdóttir að lokum.
— a.bj.
Laxveiðimenn
Árnar Hrútafjarðará og Síká fást leigðar til stanga-
veiði frá 1. júní nk.
Tilboð sendist stjórn Veiðifélags Hrútafjarðarár og
Félogslál
Knattsi>yrnufélagið Fram
Fjöltefli fyrir 3., 4. og 5. flokk
verður í félagsheimilinu, fimmtu-
dag kl. 8. Mætið stundvíslega og
hafið með ykkur töfl. — Stjó nin.
Ungmennafélag Keykjavíkur
(kvennadeild).
Æfingar í frjálsum íþróttum,
miðvikudag- kl. 8 í Miðbæjarskól-
anum. — Fjölsækið og takið nýja
félaga.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
Æfingar hjá öllum burnaflokk-
um í dag og hjá sýningarflokki í
kvöld. — Stjórnin.
Frjálsíþróttamenn K.K.
Innanfélagsmót verður haldið í
Iþróttahúsi Háskólans miðviku-
daginn 22. janúar 1958 kl. 5,30.
Keppt verður í eftirtöldum grein-
um: — Þrístökki, án atrennu, há-
stökki án atrennu og kúluvarpi.
— Stjórnin.
Síkár, fyrir 16. tnarz 1958.
Stað, Hrútafirði, 14. janúar 1958.
Gísli Kiríksson.
Rafvirkjar
Rafmagnsverkstæði óskar eftir að ráða einn eða fleiri
rafvirkja eða rafvélavirkja. Góð vinnuskilyrði.
Næg vinna. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 28. jan.
merkt; „Rafvirki —3792“,
Til leigu
ný 5 herbergja íbúð á III. hæð.
Fyrirframgreiðsla æskileg.
Tilboð sendist Mbl. merkt: Hlíðar —3794.
Silfurfunglið
Opið í kvold til kl. 11,30
Ókeypis aðgangur.
Sími 19611. Silfurtunglið.
VETKAKGAKÐDKINN
_______-
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljóinsveit Vetrargarðsius leikur.
Miðapantanir i sima 16710, eftir kl. 8.
V. G.
DANSLEIKUR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Sími 2-33-33
Alvinno — Félngi
Verzlunarmaður um fertugt, sem starfað hefir hjá sama
fyrirtæki um tuttugu ára skeið, sem afgreiðslumaður í
búð, við lagerstörf, verðútreikninga, vörupantanir og sem
góður sölumaður, óskar eftir góðri atvinnu, eða gjörast
félagi í fyrirtæki með öðrum. Er áhugasamur, geðgóður
og algjör reglumaður. — Tilboð sendist Morgunbl. fyrir
hádegi laugard. 25. þ.m. merkt: Atvinna — Félagi —3793.
VttRÐUR - HVttT - HEIMDALLIjR - ÓÐINIM
Almennur kjósendafundur
Sjálfslæðisfélögin í Reykjavík efna lil a Imenns kjósendafundar í Sjálfslæðishús-
inu fimmludaginn 23. jan. kl. 8,30 e.h.
Avórp
Ólafur Thors, form. Siálfstæðisflokksins
Auður Auðuns, forseti bæjarstjórnar
Úlfar Þórðarson, læknir
Birgir Kjaran, hagfræðingur
Sigurður Sigurðsson, yfirlæknir
flytja: .
Gísli Halldórsson, arkitekt
Bjöirgvin Fredrikssen, verksmiðjustj.
Guðjón Sigurðsson, iðnverkamaður
Þorv. Garðar Kristjánsson, lögfræðingur
Gunnar Thctroddsen, borgarstjóri
Allf stuöningsfólk lista SjálfstæSlsflokksins velkomiö á fundinn meðan húsrúm leyfir.
Sjálfslæðisfélögin í Reykjavík.