Morgunblaðið - 22.01.1958, Side 18
18
MORCT’N Rl 4Ð1Ð
MiðviVudagrur 22. jan. 1958
Þjóðviljinn fjandskapast gegn
sfarfsemi Æskuiýðsráðsins
er samþykk, Svo er látið líða
svo sem mánuður, e.t.v. nokkrir
mánuðir, og ekki á neitt minnzt
en svo þegar örfáir dagar eru
til kosninga, er rokið upp með
illindum og gífuryrðum út af
þessum ráðstöfunum, sem allir
flokkar hafa verið sammáia um.
Þannig er þessu varið um
fjölda margt af því, sem blöð
minnihlutaflokkanna eru nú að
narta í, og nota stór orð um, svo
sem byggingu Skúlatúns, starf-
semi Æskulýðsráðsins, húsnæði
þess og margt fleira.
FRAM að þessu hafa kommún
istar látið í veðri vaka, að þeim
væri annt um ýmislegt sem varð-
sr æskufólk og þá m. a. að því
væri séð fyrir hæfilegri tóm-
stundaiðju. Þess vegna hefði mátt
vænta, að þeir hefðu sleppt því
að narta í Æskulýðsráð Reykja^
víkur og þá þakkarverðu og vin-
sælu starfsemi, sem það hefur
með höndum. En slíku var ekki
að heilsa. í gær birti Þjóðvilj-
inn greinarstúf, þar sem ráðizt
er af miklu yfirlæti á þá óhjá-
kvæmilegu ráðstöfun að sjá starf-
semi Æskiuýðsráðsins nú þegar
fyrir sæmilegu húsnæði.
Æskulýðsráðið óskaði þess
einróma í maí-mánuði s. 1., að
fá heimild til að taka á leigu
hentugt húsnæði að Lindargötu
50, sem fáanlegt var með mjög
aðgengilegum kjörum.
Bæjarráð samþykkti þessa ráð-
stöfun 2G. marz með samhljóða
atk væöuim allra fiokka, sem í því
eiga sæti og samþykkti fulltrúi
kommúnista þessa ráðstöfun
engu síður en aðrir. Síðan var
þessi samþykkt bæjarráðsins stað
fest í sjálfri bæjarstjórn og það
einnig með samhljóða atkvæðum
fulltrúa allra flokka. Ekki heyrð-
ist þá orð um annað en að hér
væri um fullkomlega eðlilega
ráðstöfun að ræða. En nú þýtur
öðru vísi í þeim skjá. f gær rýkur
Þjóðviljinn upp með illyrðum út
af þessu máli.
Hér er um hina venjulegu að- SJÁLFSTÆÐISFÓLK
ferð andstæðinga Sjálfstæðis-
é &ópa-
vogur
KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf-
stæðisflokksins í Kópavogi er ða
Melgerði 1. Opin frá kl. 10 til 10
daglega. Símar: 19708 og 10248.
Stuðningsmenn D-listans í
Kópavogi. Hafið samband við
skrifstofuna.
Sjálf-
hoöaliðar
manna að ræða: Fram kemur góð
tillaga eða nýtilegt málefni, sem
allt bæjarráð og öll bæjarstjórn
er vildi
aðstoða við skriftir er vinsam-
lega beðið að hafa samband við
skrifstofuna í Sjálfstæðishúsinu.
Hann er vígalegur þessi, sem
þið sjáið á myndinni. Ef dæma
má eftir útlitinu gæti hann
verið slátrari, en svo er
þó ekki. — Hann er mál-
ari, Fransmaður — og
heitir George Mathieu. —
Hann er að Ijúka við mál-
verkið, sem þið sjáið einnig á
myndinni — sennilega á met-
tíma, einni klukkustund. —
Hann málaði það í kennslu-
komin í bókaverzlanir. Félags-
menn Almenna bókafélagsins
vitji hennar á afgreiðslu félags-
ins að Tjarnargötu 16. —
stund fyrir nemendur í lista-
liáskólanum í Dússeldorf — og
þegar hann hafði lokið verk-
inu voru honum boðin 22 þús.
mörk í málverkið. En aðal
atriðið er enn eftir. Málverkið
heitir „Brottflutningur Hen-
riks IV. úr Kaiserplatz við
Kaiserswerth" — og það varð
til að æði sérstæðan hátt. —
Mathieu byrjaði á því að
þekja léreftíð með svörtum
lit. Síðan tók hann þrjá
pensla í aðra hönd og málaði
af miklu kappi nokkra stund.
Auðvitað voru ólíkir litir í
penslunum — og þótti mönn-
um vel takast. Að Iokum gekk
málarinn nokkur skref frá
myndinni — og sprautaði síð-
an ýmsum litum yfir það úr
málningartúbum. Þá var verk
ið fullkomnað. Skoðanir
manna voru misjafnar eins og
gengur. Sumir kvörtuðu mest
yfir því, að sjálf aðalpersón-
an, Henrik IV. væri hvergi
sjáanlegur, en aðrir sögðu
hann algert aulcaatriði. Hvað
sem því Iíður — þá er eitt víst,
að það gefur mikið í aðra
hönd að mála Henrik IV.,
hvort sem hann sést á mál-
verkinu — eða ekki.
Leipzig-kaupstefna
verður haldin í marz r,
i — o
Hin nýja stétt
hefur vakið meiri athygli
en nokkur önnur bók, sem
út kom á Vesturlöndum á
síðastliðnu ári. — Bókin
er beiskur ávöxtur af bit-
urri reynslu hreinskilins
kommúnista.
nýju stétt.
ýju stétt.
aýju stétt.
ALMENNA
BÓKAFÉLAGIÐ
í GÆR áttu umboðsmenn „Kaup-
stefnunnar í Reykjavík“, ásamt
fulltrúum verzlunarráðs Austur-
Þýzkalands, fund með blaðamönn
um. Var skýrt frá því á fundi
þessum, að kaupstefna sú, sem
haldin er annað hvort ár í Leipz
ig, yrði nú dagana 2.—11. marz
n.k. Hefðu íslenzkir kaupsýslu-
menn sótt hana á u»danförnum
Kaupendur frá 80 löndum
Að þessu sinni munu kaupend-
ur frá 80 löndum sækja sýning-
una. í ár sýna 10 þúsund fyrir-
tæki þar framleiðslu sína. Sýn-
ingin skiptist í eftirtalda flokka:
Byggingarvélar og vörur, raf-
orkuvélar og tæki, landbúnaðar-
vélar, járnsmíðavélar og trésmíða
vélar og verkfæri, málmvinnslu-
og námuvélar og loks alls konar
farartæki.
Vöruskipti við fsland
Vörur þær, sem íslendingar
kaupa aðallega af A-Þjóðverjum
eru vefnaðarvörur, skip, vélar
ýmiss konar og námuvörur. Til
Þýzkalands er aftur á móti mest-
ur útflutningur héðan á hrað-
frystum fiskflökum, saltsíld,
frystri síld og fiskimjöli.
Sukarno í Karaehi
KARACHI, 20. jan. — Sukarno
forseti Indónesíu kom í dag flug-
leiðis frá Sýrlandi til Karachi,
en þar hefst fjögurra daga opin-
ber heimsókn hans til Pakistans.
Hann tók þátt í herskoðun á flug-
vellinum, en ók síðan til forseta-
hallarinnar. Meðfram götunum
var mikill mannfjöldi sem hyllti
hann ákaft.
Sukarno hafði 18 tíma viðdvöl
í Damaskus og ræddi þá m.a.
við Kuwatly Sýrlandsforseta.
Sagt er, að þeir hafi rætt um þá
tillögu Títós að halda ráðstefnu
æðstu manna hinna svo nefndu
hlutlausu ríkja með það fyrir
augum að telja stórveldin á að
semja um ágreiningsmál sín. Er
talið, að forsetarnir séu báðir
meðmæltir slíkri ráðstefnu.
Kaíró-útvarpið skýrði frá því
í dag, að forsetarnir hefðu gefið
út sameiginlega yfirlýsingu, þar
sem þeir lýstu yfir algeru hlut-
leysi ríkja sinna. Jafnframt for-
dæmdu þeir tilraunir með kjarn-
orkuvopn og hernaðarbandalög,
en létu í Ijós stuðning við kröfur
Araba-ríkjanna og kröfur Indó-
nesa á hendur Hollendingum. Þá
var sagt, að Kuwatly mundi síð-
ar heimsækja Indónesíu.
Kefltt'
vík
ICOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf-
stæðismanna á Suðurnesjum er
í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík og
er hún opin daglega frá kl. 10 til
10. — Sími 21.
Sjálfstæðismenn á Suðurnesj-
um er hvattir til að hafa sam-
band við skrifstofuna og gefa
henni upplýsingar varðandi kosn
ingarnar.