Morgunblaðið - 04.02.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.02.1958, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ■Þriðjudagur 4. febrúar 1958 I dag er 35. dagur ársins. Þriðjudagur 4. febrúar. Árdegisflæði kl. 5.17. Síðdegisflæði kl. 17.41. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L K (fyrir vitjanir) er á sama stað, frf kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 11330. Laugavegs-apó- tek, Lyfjabúðin Iðunn og Reykja- víkur-apótek fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. Apótek Austurbæj- ar, Garðs „pótek, Holts-apótek og Vesturbæjar-apótek eru öll opin til kl. 8 daglega nema á laugar- dögum til kl. 4. Þessi apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Kóparogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alia virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jó- hannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla Virka daga kl. 9—19, laugurdaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. — □ EDDA 5958247 = 2 RMIÍ Föstud. 7.2.20. Kynd. H.tb. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Hallfríður Her- mannsdottir frá Miklhóli, Skaga- firði og Bjarni Böðvarsson, Grjótagötu 9, Kvík. Nýlega hafa opinberað trúlof jn sína ungfrú Guðrún Ágústsdóttir og Magnús Guðjónsson, Einholti 11, Rvík. ■0- A F M /E L I •> 80 ára verður í dag Kristján Jóhannesson skósmíðameistari, Njálsg. 27B. í dag verður hann staddur í Valsheimilinu. Skipin Eimskipafélag Islands h.f.: Dettifoss fer væntanlega frá Ventpils í dag til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Rotterdam 28. f.m. fer þaðan til Antwerpen Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 31. f. m. til New York. Gullfoss var væntan- legur til Reykjavíkur um hádegi í gær frá Kaupmannahöfn, Leith og Thorshavn. — Lagarfoss fór frá Norðfirði 2. þ.m. til Ham- borgar, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar Ventspils og Turku. Reykjafoss kom til Hamborgar 2 þ.m. fer þaðan til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 29. f.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Eskifirði 1. þ.m. til Rotter dam og Hamborgar. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. Katla er á leið til Rvíkur frá Spáni. Askja er á leið til Braziliu Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á leið til Reykja- vkur. Esja fer frá Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið fór frá Pvík í gær austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er í Rvík Þyrill er í olíuflutningum á Faxa flóa. Skaftfellingur fer fi'á Rvík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Siglufirði. Arr.arfell fór 31. f.m. frá Kaupmannahöfn áleiðis til Akraness. Jökulfell fer frá Akra nesi í dag áleiðis til Newcastle, Grimsby, London, Boulogne og Rotterdam. Dísarfell fór 1. þ.m. frá Porsgrunn áleiðis tii Reykja- víkur. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er í Þorlákshöfn. Hamra fell er væntanlegt til Batum 10. þ.m. Félagsstörf Kvenfélag Háteigssóknar. —— Að alfundur félagsins er í kvöld kl. 8,30 í Sjómannaskólanum. Prení irakonur. — Fundur verð ur í kvöld kl. 8,30 í félagsheimil- HúsmæSrafél. Reykjavíkur næsta saumanámslceið á vegum félags- ins hefst n.k. manudagskvöld kl. 8. HúsmæSrafélag Reykjavíkur. — Afmælisfagnaður félagsins verð- ur í kvöld að Borgartúni 7. Hun.etningafélagiS heldur skemmtifund í Tjarnarcafé niðri í kvöld kl. 8,30. Félagsvist, spurn- ingaþáttur, dans. Kvöldvaka FerSafélags íslands hefst kl. 8,30 í kvöld. Anglia: — Skemmtifundur á fimmtudagskvöld, 6. þ.m., kl. 8,30. Dagskrá skv. augl. í blaðinu 1 dag. SögufélagiS. Aðalf. Sögufélags- ins verður haldinn í dag, þriðju- daginn 4. febrúar kl. 5 síðdegis í háskólanum. I Ymislegt OrS lífsins: Því voldugri, sem þeir urðu, því meir syndguðu þeir gegn mer, vegsemd sinni skipta þeir fyrir smán. Hós. 4,7. Frá Óháffa söfnúðinum. Nú er þegar hafinn undirbúningur að innréttingu á kirkju vorri og er nú óskað eftir sjálfboðaliði alla daga frá kl. 114, og að f jölmenna á laugardaginn. Markmiðið er að kirkjan verði fullgerð fyrir haust. Óháffi söfnuðurinn. _ Kven- félagið heldur skemmtun í Kirkjubæ annað kvöld og hefst hún kl. 8,30 stundvíslega með félagsvist. Einmg verður gaman- þáttur, bögglauppboð og kaffi veitingar. Eæknar fjarverandi: Ólafur Þorsteinsson fjarver- andi frá 6. jan. til 21. jan. — Stað gengill: Stefán Ólafsson. Ezra Pétursson er fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Ólafur Trygg"ason. ggiFlugvélar Paii-Americ>influgvél kom í morgun frá New York og hélt á- leiðis til Oslóar, Stokkhólms og Helsinki. Hún er væntanleg til baka annað kvöld og fer þá á- fram til New York. Loftleiðir hf.: Saga millilanda flugvél Loftleiða kom í morgun kl. 7.00 frá New York. Fór til Glasgow og London kl. 8.30. Flugfélag íslands hf.: Milli- landaflug: Hrímfaxi er væntan- legur til Rvífcur frá London og Glasgow í dag kl. 16:05. Flugvél- in fer til Glasgow, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar í fyrramál- ið kl. 08:00. Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Eg ilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. Söfn Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er lokað um óákveðinn tíma. — Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7 Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga 5—7 (fyrir börn); 5—9 (fyr ir fullorðna). Miðvikud og föstud. kl. 5—7. — Hofsvaliagötu 16 op- ið virka d-iga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Nátlúi'ugripasafnið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl 1—3. Listasafn ríkisins. Opið þriðju- laga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. • Gengið • Gullverð isi. krónu: 100 gullkr. — 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,56 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......—315,50 100 finnsk mörk ....— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini ..........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur .............— 26,02 Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. Sjópóstur til útlanda ..... 1,75 nnanbæjar ................. 1,50 Út á land.................. 1,75 Evrópa — Fiugpostur: Danmörk .......... 2,55 Noregur .......... 2,55 Svíþjóð .......... 2,55 Finnland ........ 3.00 Þýzkaland ........ 3,00 Bretianú ......... 2,45 Frakkland ........ 3,00 írland .......... 2,65 Spann ............ 3.25 Ítalía ........... 3,25 Luxemburg ........ 3,00 Maita ............ 3,25 Holland .......... 3,00 Pólland .......... 3,26 Myndin var tekin í Monaco daginn fyrir brúökaupið mikla, Þessa risakörfu skreytti Ringelberg þar — og var hún send brúðhjónunum með kveðjn frá Interflorup, alþjoðasambandi blómaverzlana. Ringelberg stendur til vinstri, en Sorassio, hirffskreytingamaður furstans, stendur til hægri. „Eg er enginn Ály Baba“ „Fólk heldur •'.ð ég sé einhver' Aly Baba — allir koma og biðja um blómakörfur, fínar blómakörf ur — strax. Ef ég væri Aly Baba mundi ég segja — hókus pókus — og allir mundu fá fínar körfur, strax“. — t>að er Ringelberg blómaskreytingarmaður í Vestur- veri, sem ialar — og hann horfir hvössum augum á tóma körfu, er hann ætlar að fara að stinga blómum í: „Hókus, pókus. Sjáðu það kemur ekkert — eg er enginn Aly Baba. Ég hef svo svakalega mikið að gera að þú getur ekki fengið körfuna fyrr en í kvöld — ljúfan mín. Annars finnst mér að maðurinn ætti heldur að eiga af- mæli á morgun. Þá fæ ég ný — mjög falleg blrm frá Hveragerði". Þið kannizt öll við Ringelberg — það er hann, sem skreytti fyrir Rainier og Grace við brúðkaupið i Monaco. Síðan hefur hann aðal- lega skreytt blómakörfur fyrir af mælisbörr. í Reykjavík, en í næsta mánuði mun hann sennilega skreppa til Hollands til pess að skreyta fyrir kóngafólk _ enn einu sinni. Elísabet Englands- drottning og Filip prins eru vænt anleg í heimsókn til Júlíönu Hol- landsdrottningar — og í landi túlipananna verður engum vand- kvæðum bundið að taka á móti hinum tignu gestum á viðeigandi hátt. „V Houwnmgen En-Yssel- stein“ heitir stærsta blómaverzl- un í Holandi — og á hennar veg- um mun Ringelberg fara utan. Mun hann eingöngu fást við skreytingar í Haag, m.a. á höll- mni og þinghúsinu. Það verður mikið verk og vandasamt, enda ekkert til sparað. Og Hollend- ingar mundu vafalaust þiggja að fá þó ekki væri nema einn Aly Baba sér til aðstoðar — en kannske þeir haldi líka, eins og sumir Reykvíkingar, að Ringel- berg sé einhver Aly Baba. Portúgal ......... 3.50 Rúmenia .......... 3,25 Svlss ............ 3.00 Tyrkland ......... 3.50 Vatikan .......... 3.25 Rússland ......... 3,25 Belgía ........... 3,00 Búlgaria ......... 3,25 Júgóslavla ....... 3,25 Tékkóslóvakia ... 3.00 Bandaríkin Flugpóstur 1— 5 gr 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gi- 3,85 15—20 gi 4.5f Kanaaa — Fiugpóstur • 1— 5 gr 2,55 5—10 gr 3,35 10—15 gr 4,15 FERD9IMAIMO Pegas' sölumaðurintn er snfaSI 15—20 gr 4,95 Afrlka. Egyptaland ........ 2,45 Arabia ............ 2,60 ísrael ............ 2,50 Asla: Flugpóstur, l—5 gr.: Hong Kong ......... 3.60 Japan ............. 3,80 10 barna móðir handtekinn ACCRA, Ghana, 31. jan. — 10 barna móðir, 44 ára a'ð aldri, var handtekin á heimili sínu sam- kvæmt skipun innanríkisráðu- neytisins. Kona þessi hefur aldrei komizt undir manna hendur fyrr, og eiginmaður hennar kveðst ekki vita hver ástæðan fyrir handtöku hennar sé. Ekki hafi stjórnarvöldin heldur séð börn- unum 10 fyrir umönnun — sagði bóndinn, því að i handtökuskip- uninni segir, að konan verði flutt úr landi sakir óþjóðhollrar starf- semi — og á hún því sennilega ekki afturkvæmt fyrst um sinn. Konan er meðlimur kvennasam- taka sem stutt hafa stjórnarand-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.