Morgunblaðið - 04.02.1958, Síða 7

Morgunblaðið - 04.02.1958, Síða 7
N Þriðjudagur 4. febrúar 1958 MORCVTSBLAÐIÐ 7 HERBERGI til leigu, fyrir kvenmann nú þegar. Uppl. Lönguhlíð 13 (kjallara). GÓLFSLIPUNIN Barmahlíð 33 Sími 13657 STÚLKA eða fullorðin kona óskast til að hugsa um lítið heim- ili hálfan daginn. Uppi. í síma 22723 frá kl. 2—7 í dag. STÚLKA helzt vön afgreiðslustörf- um getur fengið vinnu háif an daginn í skóverziun við Laugaveg. Tilboð sendist afgr. Mbl. mérkt: „7927“. 3/o herb. íbúð í nýlegu húsi á hitaveitu- svæði, óskast til kaups milliliðalaust. Útborgun kr. 200 þús. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. febr. merkt: „Milliliðalaust — 8512“. KEFLAVIK Nýkomnir kuldaskór kvenna. Margar gerðir. NÝJA SKÓBÚÐIN Hafnargötu 16. Ung reglusöm kærustupar óska eftir tveim herbergjum og eid- húsi. Tilboð sendist Mbl merkt: „Sjómaður — — 8503“. Húsbyggjendur Óska eftir 2—4 herb. fok- heldu risi eða kjallara. — Tilboð sendist Mbl. fynr föstudag, merkt: „Fokheit — 8514“. SILICOTE Notadrjiigur — þvottalögur ★ ★ ★ Cólfklútar — borðklútar — piast — upp |) vollaklutur fyririiggjandi. ★ ★ ★ Ölafur Gíslason 4 Co. h.f. Sínn 1837'- Vefstóll Góður stíginn vefstóll ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 14509. SOKKAR Karlmannasokkar, perlonstyrktir kr. 8.00. MANCHESTER Takið eftir Saumastofan er flutt á 'Laugaveg 27. Valgeir Kristjánsson klæðskeri. Damask breidd 1,40 m kr. 23.00. Lakaléreft kr. 15.30 Koddaléreft kr. 7,20 Fiðurhelt léreft, blátt kr. 35,90. MANCHESTER Karlmannaföt Polsku karlmannafötin komin. Poplinfrakkar kr. 520.00 MANCHESTER Rðfmagnsverkfæri frá Sviss Borbyssur 5/10 tonunu, 600 snúninga. Borvélar % tonimu, 400— 800 snúninga. Borvélar % tommu, 250—- 1000 snuninga. Ságir Blikkklippur Loflþjöppur, litlar. = HÉÐINN 5 Vélaverzlun Dömur athugið Tek kjólasaum. Einnig snið og máta. Guðjóna Valdimarsdóttir Grenimel 13, II. hæð, áður Hagamel 23. Til sölu nýtt danskt skrifborð (tekk) með 6 skúffum og bókahillu kr. 4500,00. — Bugðulæk 15. Sími 33786, milli kl. 8—10. Húseigendur Hreinsum og einangrum katla, einangrum miðstöðv- arkerfi og alls konar hita- lagnir. — Sími 33525. Lítið HERBERGI óskast til íeigu. Uppl. i síma 18065. Laugavegi 27. Sími 15135. ÚTSALA hefst / dag á: Höttum Húfum Slæðum Blússum Peysum Nælonsokkum Mikill afsláttur Sem nýr RAFHA suðupotfur til sölu. Sími 16780. Til sölu hjálparmótorhjól Verö kr. 4000,00. Uppl. i síma 50798 milli kl. 7—10 í kvöld. Óska eftir heimavinnu helzt saumaskap fyrir verzl un eða saumastofu, get sniðið. Sæki og sendi. Til- boð merkt: „9. febrúar — 8519“ sendist Mbl. Ríkisstarfsmann vanfar ibúb 3—4 herbergi fyrir 1. maí n. k. Fyrirframgreiðsia strax kemur til greina. — Sími 10710. Vil kaupa góðan 4ra—S manna bíl Eldri árgangur en ’50 kem- ur ekki til greina. Tilboð- um með uppl. um teguna, verð og smíðaár sendist Mbl. fyrir 8. febr. merkc: „8516“. VARAHLUTIR Demparar Hraðamælissnúrur Stimpilhringir Mótorþéttir Vatnskassaþéttir Lugtarrammar, krómaðir Plastkantur á hurðir og rennur Pakningalím Rafgeymar, 6 volt GARÐAR GlSLASON h.f. Bifreiðaverztun Sími 11506 Jeppakerra Til sölu vönduð Jeppa- kerra. Uppl. í síma 50818 Herraíbúð á góðum stað í bænum tií leigu. Tilboð sendist Mb' fyrir miðvikudagskvölu, merkt: „8518“. Staðgreibsla Jeppi óskast til kaups. Má vera húslaus, ef hann er annars í góðu lagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 9. febr. merkt: „Staðgreiðsla — 7928“. L. B. S. L. B. S. Saumlausir nælon net-sokkar Sterkir — Fallegir V erzlunin Bankastræti 3. Bilafjaðrir og varahlutir Höfum fengið nýja send ingu af fjöðrum og auga- blöðum úr hinu viðu.- kennda sænska stáli: Chevroiet fólks- og vöru- bifreiðir 1942—’57. Chevrolet Pick-up 1951 —!'54. Ford fólks- og vörubifreið- ar 1942—’57. Ford Prefect og Junior. Dodge fólksbifreiðar 1942—’57. Kaiser 1952—’57. Moskwitch Dodge Weapon Renault G. M. C. Austin 8 og 10 Morris Skoda Standard 8 og 14 afturfjaðrir Jeppa fram- og afturfj. Mercedes Benz L. 3500 framfjaðrir. Mercedes Benz L. 4500 augablað framan og aftan. Ennfremur vandaðar far angursgrindur. Kuplingsdiska í G.M.C. og Chevrolet vörubifreiðar. Bremsuborðar í margar tegundir. Illjóðklítai' og púströr í margar teg. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Hverfisg. 108. Sími 24180 Nýkomið ULLAR- GARNIÐ Nakar Fjölbreytt litaúrval Verzlunin Bankastræti 3. Bilar til sölu Chevrolet vörubíll ’46, jeppi ’42, Austin 8 46, Moskwitz ’55, Ford pick up ’42, Ford sendiferðabíll ’42. Biiasalan Nesveg 34. Sími 14620. Tækifærisverð Til sölu með tækifærisverði 2 ballkjólar hálfsíður og síð ur. Kvenrykfrakki og herra frakki tweed. Nánari uppl. í síma 19065. Svart kamhgarn 198,50 meterinn. — Nakar og Inia prjónagarn. Laka- léreft, alhör, 26,50 m. Dún- léreft, sérstaklega góð teg- und. Verzl. Guðbjargar Bergþórsdóttir Öldugötu 29. Sími 14199. Etafmagflseidavél (General Electric) „Luxus model“ lítið notuð til söiu. Uppl. gefur Ileildverzlunin Ölvir hf Miðstræti 12 (Gengið inn frá Skál- holtsstíg). Bókasafn til sölu m. a. Alm. Þjóðv.fél. 1874 —1947. Mikið af ljóðum og þj óðsagnabókum. BÓKASKEMMAN á móti Þjóðleikhúsinn Traðarkotssundi 3, opið kl. 2—6 e. h. ÞÝÐING Þýðing á ástar- og leynilög- reglusögu til sölu. Handrrt- ið er vélritað. Tilboð seno- ist merkt: „Þýðing — 8515“ fyrir fimmtudagskvöld. Simanúmer okkar er 2-24-80 2fö®r§mtÞla&i3>

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.