Morgunblaðið - 04.02.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 4. febrúar 1958
MORGUNBLAÐIÐ
11
Móttökuherbergi og vinnustofa starfsfólks.
Skjala- og minjasafn Reykjavíkur
Stutt heimsókn i Skúlatún 2
þar sagt frá fundum, sem bæjai-
fógeti hélt með öllum þeim, sem
fengið höfðu borgarabréf í
Reykjavík. Samkvæmt Norsku
lögum frá 1687 urðu menn að fá
borgarabréf til að mega stunda
verzlun og ýmsan annan atvinnu-
rekstur. Jafnvel danskir stýii
menn, sem hingað komu, urðu að
kaupa borgarabréf t Reykjavik
til að mega sigla héðan úr höfn-
inni aftur sem skipstjórar. Borg-
arar í Reykjavík máttu og verzla
utan bæjarins og var borgurun-
um skipt í tvo hópa: borgara, bú-
setta í bænum, og borgara, bú-
setta fian bæjarins.
Gatnagerð 1828
Lárus Sigurbjörnsson sýndi
fréttamanninum borgarabók frá
1828, en til þess árs má telja, að
bæjarstjórn Reykjavíkur eigi
rætur sínar að rekja. Þá tilnefndi
bæjarfógeti 2 kjörborgara, sem
áttu að vera honum innan handar
í ýmsu, er varðaði stjórn bæja' -
ins. A fyrsta borgarafundinuT
sem haldinn vaf eftir val þeirra,
fór fram skráning allra borga±a
í Reykjavík. Reyndust þeir vera
39 — 18 voru búsettir í bænur.i,
en 21 utan hans. Bjarni Sívertsen
riddari í Hafnarfirði er talinn
fyrstur í hópi hinna síðarnefndu,
en meðal þeirra voru einnig 0
skipparar, hvar af 3 voru búseit
ir í Holstein.
Fundargerð þessa fundar er
annars að ýmsu leyti skemmti-
SKJALA- og minjasafn
Reykjavíkur er til húsa á
neðstu hæðinni í Skúlatúni 2.
Fréttamaður Morgunblaðsir.s
brá sér þangað í gær — litað-
ist þar um innan veggja og
ræddi litla stund við forstöðu-
mann safnsins, Lárus Sigur-
björnsson.
Litazt um í safninu
Húsakynni safnsins eru björt
og rúmgóð og vinnuskilyrði fyrir
starfsfólk og gesti eru ágæt. Þeg-
ar inn er komið blasa við geysi-
miklir málmgrindaskápar, bar
sem bókum og skjalapökkum er
Lækjartorgi um 1836, Aðalstræti
um svipað leyti og Skólavörðu-
stíg síðar á öldinni. Líkönin kann
ast þeir við, sem sáu skipulags-
sýninguna, er haldin var í Þjóð-
minjasafninu í síðasta mánuði
Líkan af Klapparvör með bát og
hjöllum er geymt í stórum gler-
kassa og líkan af Reykjavík á
tímum Skúla fógeta er þarna
einnig.
Loks vekur það athygli þess,
sem kemur í Skjala- og minja-
safnið, að þar eru varðveitt all-
mörg listaverk, bæði málverk og
höggmyndir. Reykjavíkurbær á
nokkurt listasafn. Nokkrar af
höggmyndum hans eru úti undir
beru lofti og málverkum er kom-
Skrifstofa skjalavarðar.
Anddyri* og skjalageymslur.
raðað. Á pakkana hafa verið
límdir hvítir miðar. Á þá er
prentað hið nýja skjaldarmerki
Reykjavíkur, en fyrir neðan það
er skráð innihald pakkans. Á
merkimiðunum og bókarkjölum
má fljótlega fá hugmynd um, að
í safninu kennir margra grasa
Þar stendur t. d.:
Löggilding gaslagningarmanna.
Eignareikningar bæjarins.
Þurfamannabækur.
Heilbrigðisskýrslur skóla-
barna.
Smágarðalönd, slægjur.
Á veggjum og í skópum e -u
einnig ýmsar myndir, líkön og
aðrir gripir, sem varða sögu hóf-
uðstaðarins. Mest ber þar á mynd
um eftir Jón Helgason biskup
Þeirra á meðal eru málverk af
ið fyrir í ýmsum húsakynnum
bæjarins. En þeim verkum, sem
ekki hefur verið ráðstafað á
þennan hátt, hefur verið fenginn
staður í Skjala- og minjasafn-
inu. Meðal merkra verka, sem
þar eru, má nefna nokkrar gaml-
ar myndir eftir Júlíönu Sveins-
dóttur, sem faðir hennar art-
leiddi bæinn að á sínum tíma
Stofnun safnsins
Fréttamaðurinn spurði Lárus
Sigurbjörnsson um uppruna
safnsins. Hann sagði, að sam-
kvæmt lögum frá 1916 heíði
meginhlutinn af skjölum bæjar-
ins lengi vel verið afhentur
Þjóðskjalasafninu, þegar þau
voru orðin 20 ára gömul.
Flokkun og pökkun skjala á
vegum bæjarins hófst hins vegar
árið 1942, er til mála kom að
flytja þau skjöl, sem bærinn
varðveitti, úr borginni vegna loít
órásarhættu. Árið 1947 voru sett
lög um héraðsskjalasöfn og regiu
gerð um sama efni var gefin út
4 árum síðar. Samkvæmt heim •
ild í reglugerðinni var skjalasafn
Reykjavíkur sett upp haust'ð
1954 og sérstakur skjalavörður
skipaður.
Veturinn eftir afhenti Þjóð-
skjalasafnið það af skjölum og
| bókum, sem þar var skráð sem
safn borgarstjórans í Reykjavik,
og í skjalasafn bæjarins koma nú
skjöl frá öllum stofnunum hans
Einnig hefur komið þangað nokk
uð af skjölum frá öðrum aðilum,
sem afhenda eiga safninu plögg
sín samkvæmt reglugerðinni fró
1951.
Lárus Sigurbjörnsson tók sér
staklega fram, aS þar væru fyrir-
mæli um, aS safnið eigi aS fá
skjöl, sem orSin eru 20 ára og
varSveitt hjá ungmennafélögum,
íþróttafélögum, ræktunarfélög-
um, búnaSarfélögum, lestrarfé-
lögum og öðrum menningarfélög-
um.
LitiS í gömul skjöl
Elztu skjölin, sem nú eru í
safninu, eru frá tímum Skúla
fógeta. Efni þeirra varðar útmæi-
ingar fyrir húsum og reglur um
starf vaktara í bænum. Þar eru
einnig ýmis skjöl, er varða starf
bæjarfógeta, sem um langt skeið
var í borgarstjóra stað í Reykjc-
vík. Bréfabækur hans eru hins
vegar varðveittar í Þjóðskjala-
safninu og hefur verið unnið að
því að undanförnu á vegum bæj-
arins að rita upp úr þeim, það,
sem sérstaklega varðar stjórn
bæjarins.
Þá eru í safninu ýmsar, gaml-
ar fundagerðabækur. Þar er t. d.
borgarabækur frá árinu 1803. £r
leg. Lagt var fram bréf um regl-
ur, er kaupmenn skyldu gæta til
að lialda li'utleysi í stríðinu milli
Rússa og Tyrkja: Einnig var les-
ið bréf, þar sem bæjarfógeti fer
þess á leit við rentukammerið,
að það sendi tvær sterkar tveggja
hjóla kerrur með tilheyrandi 3k-
tygjum sniðnum fyrir íslenzka
hesta. Einnig eitthvað af verk
færum tii að gera við götur og 16
pund af púðri til að sprensjir
grjót. Þett.a bréf um gatnagerð
var einróma samþykkt á fundin-
um.
Fundargerðin er rituð á dönsku
og svo er um þær fleiri frá þess-
um tíma. Þó er skömmu eftir
þetta farið að nota íslenzku, en
bókanir á dönsku koma fyrir
fram eftir allri öldinni.
Ný Reykjavíkursaga
Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur
tekið ákvörðun um að gefin skuli
út saga höfuðstaðarins eftir frum
heimildum. Er fréttamaðurinn
innti Lárus Sigurbjörnsson eftir
því, hvað þeirri útgáfu liði, sagði
hann að gögnin væru að sjálf-
sögðu að mestu fyrir hendi í
safninu, en endanleg ákvörðun
um tilhögun útgófunnar hefði
enn ekki verið tekin. Hann hefði
hins vegar skilað tillögum um
hana, og væri þar gert ráð fýrir
að skjöl er varða sögu bæjarins,
yrðu 'gefin út í flokkum eftir
efni, að tilhögun ekki ósvipað út-
gáfu Fornbréfasafnsins.
Minjasafnið
Minjasafn Reykjavíkurbæjar er
önnur aðaldeildin í safninu við
Skúlatún. Þar eru reyndar ekki
varðveittir nema fáir af munum
þess. Árbæjarsafnið er megin-
kjarninn, og þar verða ýmsir
munir geymdir að staðaldri. Öðr-
um verður komið fyrir í sýninga
sal, sem nú er verið að ganga frá
húsinu við Skúlatún. Verður
hann væntanlega opnaður í vor.
Fyrsti vísirinn að minjasafninu
voru myndir Jóns biskups Helga-
sonar, sem bærinn keypti 1945.
Hugmyndinni um að koma upp
minjasafni óx fiskur um hrygg,
er Reykjavíkursýningin var hald
in 1949. Stofnun þess var svo end-
anlega ákveðin 1954. Safninu
hafa borizt ýmsar góðar gjafir,
t.d. frá hjónunum Huldu og Ein-
ari Sveinssyni byggingameistara.
Gjöf þeirra er safn muna úr fór-
um móður Huldu, Þorbjargar
Bergmann í Hafnarfirði. Þá hef-
ur hinn kunni íþróttamaður
Magnús Guðbjörnsson nýlega á-
nafnað safninu á 3ja hundrað
verðlaunagripi, -o. fl. er varðar
íþróttaiðkanir hans.
Skjala- og minjasafn Reykja
víkurbæjar er þegar orðin
myndarleg stofnun. Skjala-
safnið er langstærsta héraðs-
skjalasafn á landinu með um
600 hillumetrum af skjölum
og bókum. í safninu er rúm-
góð lesstofa fyrir fræðimenn
og eru þar góð skilyrði til
fræðiiðkana varðandi sögu
bæjarins. Minjasafnid mun, er
það verður opnað í vor í hin-
um nýja sýningasal, verða
bæði ungum og gömlum til á-
-.föorji, o<ir fróðleits.
Eldtraust skjalagcy mola.