Morgunblaðið - 04.02.1958, Side 15

Morgunblaðið - 04.02.1958, Side 15
Þriðjudagur 4. febrúar 1958 MORGUNBLAÐIÐ 15 • SKIPAUTGCRB RÍKiSINS HEKLA austur um land í hringferð hinn 8. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsf jarðar, Reyðarf jarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafn- ar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og árdegis á morgun. — Farseðlar seldir á fimmtudag. SKAFTFELLINGUR fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka í dag. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 7. febr. til Færeyja og Reykjavíkur. — Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst á skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. SkipuafgreiSsla Jes Zimsen Erlendur l’étursson Samkömur K.F.U.K_«d. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kvöld- vaka. Takið handavinnu með. Allar konur velkomnar. Filadelfíu Biblíulestur kl. 8.30. — Allir velkomnir. I. O. G. T. Stúkan Iþaka. Fundur fellur niður í kvöld. Æt. Félagslíf Flugbjörgunarsveitin. Æfing í kvöld kl. 8,30 í Sanitas- salnum — Lindargötu. Ir — Körfuknattleiksstúlkur: Mjög áríðandi að allar stúlkur, sem hafa æt körfuknattleik hjá iR mæti á æfingunni í iR-húsinu kl. 7,10 í kvöld. Nýir félagar vel- komnir: Nýi þjálfarinn mætir. — Rabbfundur á eftir. — Stjórnin. KR-knaltspyrnudeild skemmtifundur fyrir 2. og 3. fl. verður í félagsheimilinu í kvöld kl. 8,30. Ath. að fundurinn hefst stundvíslega með félagsvist. — Mætið allir bæði úr A og B- flokkum. Stjórnin. f&eamsica ÞÝZKUKENNSLA handa byrj- endum og skólafólki og þeim, sem ætla að rifja upp og bæta við skólaverkefnin. — Talþjálfun, stíl ar, glósur, þýðingar, verzlunar- bréf o. fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettis- götu 44A. Sími 15082. Vordingborg húsniæðraskóli ca. lVi st. ferð frá Kaupmanna- höfn. Nýtt námskeið byrjar 4. maí. Barnameðferð, kjólasaumur, vefnaður og handavinna. Skóla- skrá send. Sími 275. Valborg Olsen Sinfóníuhljómsveit íslands Tónieikai- í I»jóðleikhústnu á finuntudagskvöld 6. þ. m. klukkan 8,30. Stjórnandi Robert A. Ottósson Einsöngvari Þuríður Pálsdóttiir. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Þorrablóf Breiðfirðingafélagsins verður í Breiðfirðingabúð laugar- daginn 8. febrúar og hefst kl. 7,30. Á borðum verður fjölbreyttur íslenzkur matur. Skemmtiatriði: Ræða, upplestur, gamanþáttur, söngur. Aðgöngumiðar seldir í Breiðfirðingabúð miðvikudag og fimmtudag kl. 5—7. Borð tekin frá um leið. Tryggið yður miða í tíma. Skcmmtinefndin. DANSLEIBÍUR AÐ ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Simi 2-33-33 Félag íslenzkra iðnrekenda heldur Iðnaðarmannafélagið i Hafnarfirði heldur ÞORRABLÓT laugardaginn 15. febrúar 1958 í Alþýðuhúsinu. Þátttaka tilkynnist í Skipasmíðastöðina DRÖFN fyrir 12. febrúar. Skemmtinefndin. Útboð Tilboð óskast í pípu- og dósalögn fyrir rafmagn í aust- urálmu St. Jósefsspítala (1.—4. hæð). Útboðslýsingu og teikningar verða afhentar í skrifstofu St. Jósefsspítala kl. 10—11 daglega gegn skilatryggingu kr. 500.00. Tilboðum skal skila eigi síðar en fimmtudaginn 13. febr. 1958, kl. 17.30. Byggingarnefnd St. Jósefsspítala, Landakoti. Atvinna Ræstingakona óskast. Uppl. í verzluninni. EgilB Vilhjálmsson hf. Laugaveg 118 — Sírni 22240. 4 heibergja íbúð í Laugarnesliverfi óskast nú þegar til kaups. Há útborgun. Ólaíur Þorgrimsson hrl. Austurstræti 14 — Sími 15332. 25 ám nf mæiáshátíð félagsins að Hótel Borg föstudaginn 7. febrúar klukkan 6,30 e. h. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu F. í. I., Skóla- vörðustíg 3. Sími 24473 á venjulegum skrifstofutíma. Félags íslenzkra stórkaupmanna verður haldin í Þjóð- leikhúskjallaranum, föstudaginn 14. febrúar nk., og hefst hún með borðhaldi kl. 18:30. Séð hefur verið um ágæt skemmtiatriði. Félagsmenn eru vinsamlega beðnir um að tilkynna þátt- töku sína og gesta sinna í skrifstofu félagsins, sími 15407, fyrir hádegi þ. 8. febrúar nk. ANGLIA Þriðji skemnitifiindiir verður fiinmtudagskvöld 6. febrúar kl. 8,30. Dagskrá: 1. Erindi: Pétur Benediktsson bankastjóri. 2. Kvartettsöngur. 3. Skemmtiþáttur: Karl Guðmundsson. 4. Dansað til kl. 1 e. m. Félagaskírteini og gestakort við innganginn. Stjórn Anglia. Frámerki Frímerkjaskipti Skipti á erlendum frímerkjum fyrir íslenzk. — ED. PETEltSON, 1265 N. Harvard, Los Angeles 29, Californíu. — Kristján GuÖlaugssor hæstia'éllarlögmuður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 13400. 5 herbergja fokheld íbúð óskast til kaups. Skipti á fokheldri 3 herbergja íbúða koma til greina. Ólafur Þorgrimsson hrl. Austurstræti 14 — Sími 15332. Hafnarfjar&ardeild Félags Suðurnesjamanna heldur sitt árlega þorrablót í G. T.-húsinu í Hafnarfirði laugardaginn 8. febrúar kl. 7 sd. Fjölbreytt skemmtiskrá: Aðgöngumiðar hjá Þorbirni Klemenzsyni, sími 50024 og Kristni Þorsteinssyni, sími 50793. Óskast sóttir fyrir föstudagskvöld. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.