Morgunblaðið - 04.02.1958, Blaðsíða 18
18
MORCVISBLAÐIÐ
Þriðjudagur 4. febrúar 1958
Unglinga
vantar til blaðburðar við
Hngólfssfræfi
Sími 2-24-8G
99
Tonmiy SteeEe
Norðurlanda
64
og james-menn hans
Rock9n Roll
Siðustu
hljómleikar i
kvöld kl. 7
Aðgöngumiðasala
í Austurbæjarbíói
frá kl. 2.
Sími 11384.
Bszt að augiýsa í IVEorgunblaðinu
- ÍÞROTTIR
— Handknattleikur
Framh. af bls. 13
úr hópi beztu handknattleiks-
manna landsins, er ekki með, mun
sú að hann hefur illa sótt sér-
æfingar landsliðsnefndar. Meiðsli
munu eiga þar nokkurn þátt í.
Þeir sem vilja Hörð í liðið
benda á að æfing hans sé á sterk-
ari grunni byggð en 'margra
annarra, og reynsla hans og
hæfileikar geri hann sjálfsagðan
í liðið.
En landsliðsnefnd hefur snið-
gengið hann vegna slæmrar
æfingarsóknar síðustu 3—4 vik-
ur, þótt aðrir fljóti með sem
litlu meira hafa æft að undan-
förnu og aðrir sem lítið hafa æft
nema síðustu vikurnar.
Stingur þetta og í stúf við orð
form. HSÍ í nóv. að hlutverk
sambandsins væri ekki að koma
mönnum í þjálfun, heldur að
taka við þjálfuðum mönnum og
„fínpússa" þjálfun þeirra, leik-
aðferð o. s. frv.
Landsliðsnefndin tekur þarna
nokkra áhættu að dómi sumra.
Þá er og áhætta í því fólgin
að hafa aðeins 2 markverði í
3 hörðum leikjum með stuttu
millibili. Benda má á að fyrsti
ágreiningur varð innan lands-
liðsnefndar um val 16. manns
hópsins, þá hefði mátt taka mark-
vörð í það sæti og láta hann vera
„fulltrúa HKRR“ í fararstjórn,
því hlutverk slíks fulltrúa þar
virðist næsta lítið þar sem þriggja
manna fararstjórn valin af hand-
knattleikssambandinu er fyrir.
En vonandi tekst allt vel í för-
inni, og mikið er undir því kom-
ið að samheldni piltanna sé góð
fyrir og í þessari erfiðu för.
— Enska knatt-
spyrnan
Framh. af bls. 13
Manchester United hafði 3:0 í
hálfleik gegn Arsenal. Strax í
seinni hálfleik hóf Arsenal mikla
sókn og tókst að jafna. Manc-
hester skoraði síðan fjórða mark-
ið og litlu síðar það fimmta.
Virtist nú öllu lokið fyrir
Arsenai, en þá skoi’ar Tapscott,
og lætin byrja aftur.
Þessum skemmtilega leik lauk
með sigri United, þvi fleiri mörk
voru ekki skoruð. Útherjinn
Scanlon, sem er nýkominn upp í
fyrsta liðið, átti með afbrigðum
góðan leik, og brautst hvað eftir
annað í gegnum bakvörð Arsenal.
Enn breyttist forystan í annari
deild. West Ham tókst rétt að
ná jafntefli gegn Fullham. Charl-
ton sigraði aftur á móti Cardriff
og tók forystuna í ■ deildinni.
Fimm lið, Charlton, Fulham,
Liverpoll, Blackburn og West
Ham, hafa skipst á um forystuna.
Lewis, innherja West Ham,
tókst að jafna á síðustu sekúnd-
unum gegn Fulham. Svo naum-
legur var tíminn, að ekki gafst
tími, til þess að hefja leikinn
aftur. Lewis var keyptur fynr
ári síðan frá Preston sem mið-
herji, en varð að víkja, þegar
Keebla var keyptur. Fyrir viku
síðan komst hann aftur inn í lið-
ið sem innherji og skoraði þa
tvö mörk. Charlton sigraði ör-
ugglega gegn Cardriff. Virðast
miklar líkur að liðið komist upp
í fyrstu deild en það féll niður
í vor, eftir tuttugu og tveggja
ára veru í fyrstu deiid. Leyton
Orient sigraði á vítaspyrnu gegn
Liverpool. Féll Liverpool þvi
niður í fjórða sæti. Neðstu sætin
breytast ekkert, þar sem fjögur
neðstu liðin töpuðu öll.
I. deild
Doncaster — Bristol C. 2:1
Fulham — West Ham. 2:2
HuddersfieldGrimsby 1:0
Leyton Orient —- Liverpool 1:0
Lineoln — Notts County 0:2
Middlesbro — Barnsley 3:1
Roterham — Stoke 0:2
Swansea — Sheffild U. 0:2
v m
CASTROL TWO STROKE SELF MIXING SAE 50
olía fyrr alla tvígengis benzín bifreiðahreyfla
CASTROLEASE DK.
hálffljótandi feíti á drif og gírkassa
P 70 og D.K.W. bifreiða
lOLÍUVERZLUN ÍSLANDSh/f |
Arsenal — Mac. Utd. 4:5
Aston Villa — Blackpool 2:2
Bolton — Leeds 0:2
Burnley — Crelsea 2:1
Everton — Luton 0:2
Manc. City — W. B. A. 4:1
Vervcastle — Eundert. 2:2
Nottingh. — - Portsmouth 2:0
Preston — Burminham 8:0
Sheffield Wed. — Tottenham 2:0
Wolves — Leicester 5:1
II. deild
Bristol R. - — Ipswich 3:1
Charlton — - Cardriff 3:1
Derby — Blackburn 0:3
Félag L U
Wolves 28 18
Preston 28 16
Manc. Utd. 28 15
W.B.A. 28 12
Luton 28 15
Manc. City 28 15
Nott For. 28 14
Burnley 28 14
Chelsea 28 11
Blackpool 28 12
Tottenham 28 11
Arsenal 28 12
Bolton 28 11
Everton 28
Birmingh. 28
Aston V. 28 28
Portsmouth 28
Leeds 28
Newcastle 28
Sunderland 28
Leicester 28
Sheffield W. 28
Félag L U
Charlton 28 16
West Ham 28 14
Blackburn 28 13
Liverpool 29 14
Fulham 28 12
Stoke 29 14
Barnsley 28 12
Huddersf. 28 10
Ipwich 28 12
Grimsby 27 13
Leyton Or. 28 13
Middlesb. 28 12
Sheff. Utd. 28 11
Bristol Rov. 28 11
Cardriff 28 9
Derby Cou 28 10
Doncaster 28 7
Nótts Count 28 9
Rotherham 27 7
Bristol City 27 6
Swánsea 28 7
Lincoln 27 5
S
42
37
36
35
34
33
32
10 10
8 12
26
24
23
22
22
T
7
6
6
9
7
11
8
7
9
10
11
6 10
8 9
4 13
8 11
5 13
M
68:33
69:39
73:47
65:49
47:37
72:65
57:40
57:54 31
62:56 29
49:45 29
58:61 28
47:52 27
49:61 27
41:48
49:68
47:58
50:56
36:49
49:50 21
34:64 21
51:74 19
51:71 18
M S
66:45 37
66:41 36
45:34
55:43
61:42
59:47
52:44
47:45
50:50 31
69:41 30
64:53
53:44
42:39
57:58
43:50
44:55
35
34
33
32
32
31
30
30
30
26
26
23
8 13 36:52 22
4 15 40:58 19
5 15 40:58 19
7 14 36:61 19
4 17 45:76 18
8 14 31:54 18
STEF tíui ára
HÉR birtist útdráttur úr ræðu,
sem Jón Leifs hélt sl. föstudag
í húsi félagsins, Freyjugötu 3, í
tilefni af 10 ára afmæli STEFs:
Hæstvirti menntamálaráð-
herra!
Virðulegu gestir og kæru
samstarfsmenn!
UM leið og ég býð yður öll hjart-
anlega velkomin á þessa fyrsiu
kynningarsamkomu félags vors,
þakka ég fyrir þann heiður, sem
þér sýnið oss í tilefni af tíu ára
afmæli þess.
í fyrsta skipti hittast í dag
fulltrúar notenda tónlistar og
helztu rétthaíar verkanna
Stjórn STEFs vonar að kynning
þessi verði báðum aðilum til
gagns og ánægju.
Vér fögnum hér og þökkum
þeim, sem ha'fa verið til aðstoðar
við að stofna STEF og styðja
framgang þess. Fyrst verð ég að
telja þá, er studdu Bandalag ís-
lenzkra listamanna síðan það var
stofnað 1928. Stefán Jóhann
Stefánsson, ambassador, var
fyrsti lögmaður þeirra samtaka
og sýndi áhuga mikinn á höf-
undaréttarmálinu. Þegar Tón
skáldafélagið var svo stofnað
1945 gerðist hæstaréttarlögmað-
: u- ^ústaf Sveinsson lögfræðing-
ur pess, og hann ásamt Eggert
Claessen, voru meðstofnendur
STEFs 31. janúar 1948 þegar Tón-
skáldafélagið setti á aðalfundi
sínum reglugerð um sérstaka
innheimtuskrifstofu fyrir hag-
nýtingu tónverka. Hans G. Anö-
ersen ambassador var sem full-
trúi ríkisins í ráðum við samn-
ingu á reglugerð þessari, enda
hafði hann undirbúið inngöngu
íslands í Bernarsambandið, sen>
öðlaðist lagagildi 7. september
1947. Hann og Jóhannes Elías-
son, núverandi bankastjóri, tóku
til bráðabirgða sæti í stjórn
I STEFs m^ð tónskáldunum, en
Jóhannes átti síðar einnig sæti
í höfundaréttarnefnd....
Brynjólfur Bjarnason hafði,
þegar hann var menntamálaráð-
herra, opnað tónlistarsýnint,u
Tónskáldafélagsins 21. janúar
1947 og um leið sett regluge±ð
um flutningsrétt á ritverkum og
tónsmíðum og þar með skapað
skilyrði fyrir inngöngu íslands í
Bernarsambandið, en frumskil-
yrði höfðu fyrir milligöngu
Bandalags íslenzkra listamanna
verið sett 1943 með breytingu á
höfundalögum frá 1905. Margir
aðilar hafa verið til aðstoðar við
mál þessi. Vér þökkum þeim
öllum.
Vér höfundar hefðum sumir
kosið að reisa kröfur vorar og
STEFs eingöngu á friðhelgi
eignaréttarins í samræmi við
ákvæði stjórnarskrárinnar — en
sá kostur var tekinn að leita
samvinnu við ríkisvaldið, sem
virtist heita oss ýmiss kouar
beinum eða óbeinum stuðning,.
Því ber ekki að neita að sam-
vinna þessi hefur stundum veriö
tregari en vér hefðum óskað, en
þó hefur sú orðið reyndin á, að
viðurkennt réttinn og hagnvt-
ingu hans. Vér þökkum þeim öll-
um. . . .
STEF var stofnað til að undir-
búa og styðja útbreiðslumið-
stöð fyrir íslenzkar listir.
Vér þökkum allan þennan
stuðning og heitum því að starfa
menntamálaráðherrar vorir haía
áfram að endurbótum á kjörum
höfunda og erfingja þeirra, svo
að íslenzkir höfundar og aðrir
listamenn megi með ári hveivu
meir nálgast skilyrðin til fullra
launa og fyllsta vinnufriðar.
Félaginu bárust margar heilla-
óskir frá rétthöfum, erlendum
sambandsfélögum og mennta-
I stofnunum.