Morgunblaðið - 21.02.1958, Side 13
Föstucfagur 21. febrúar 1959
MORCVTSBLAÐIÐ
13
Landhelgismálið
Frh. af bls. 1
fyrir að hafa tafið framkvæmd
málsins? Og einkum og sérstak-
lega vil ég spyrja hv. þingmann,
Benedikt Gröndal, hvað hann
sjálfur áliti um þetta. Hann
segir nefnilega nokkrum línum
neðar í þessari sömu grein, frá
því að form. þingflokks Sjálf-
stæðismanna og form. flokksins,
Bjarni Benediktsson og ég, höf-
um verið kvaddir á fund rikis-
stjórnarinnar snemma í október
og þar hafi okkur verið skýrt
frá málinu, en við höfum hins
vegar óskað eftir skriflegri grein-
argerð og íengið hana. Svo
bætir hann við, orðrétt:
„í hinni skriflegu grg. var
Sjálfstæðismönnum gerð grein
fyrir öllu því, sem gerzt hafði í
málinu síðan þeir fóru úr ráð-
herrastólnum. Vildi sjávarútvegs
málaráðherra þá færa út strax,
en utanríkisráðh. bíða eftir nið-
urstöðum Genfarráðstefnunnar“.
Ég spyr nú þennan þingmann:
Er það þá „firra“, að það sé
ágreiningur á milli þessara
manna, og er það „Gróusaga“,
að segja frá því sem hæstv. at-
vinnumálaráðherra áður er bú-
inn að segja um það?
Gröndal staðhæfir. — Stjórnin
mótmælir
Næst segir svo hv. þingmaður
nokkrum línum enn neðar í sömu
grein orðrétt:
„Þannig stóð málið þegar
■tj órnin sneri sér til sjálfstæðis-
•manna, með ósk um samvinnu.
Ólafur Thors svaraði og kvað
sjálfstæðismenn skilja málið svo,
að stjórnin væri búin að taka á-
kvörðun og taldi það mistök, að
hafa ekki talað við sjálfstæðis-
menn fyrr.
Þessu var svarað af stjórnarinn
ar hálfu, með mótmælum, og á
það bent að ákvörðun hefði ekki
verið tekin, en æskilegt væri að
heyra till. sjálfstæðismanna í
málinu. Sjálfstæðismenn fengust
fkki til að segja orð um málið
og neituðu meira að segja að tala
við Hans Andersen þegar hann
kom heim frá París samkvæmt
beinni ósk þeii'ra sjálfra. Varð að
staða þeirra ekki skilin á annan
hótt en að þeir vildu ekkert sam-
starf við stjórnina hafa um mál-
1#«.
Stjórnin segir sitt á hvað
Hér er um tvær veigamiklar
fullyrðingar að ræða. Annars
vegar vilja menn fá úr því skorið
hvort það sé satt eða ósatt, að
stjórnin hafi vcrið búin að taka
ákvarðanir. Hins vegar hvort
rétt sé að sjálfstæðismeiHi hafi
hafnað samstarfi.
Þingmaðurinn fullyrðir í um-
boðl stjórnarinnar, að hún hafi
ekki verið búin að taka neinar á-
kvarðanir.
1 áðurnefndri skýrslu ríkis-
stj. dags. 15. okt. sl. undirritaðri
af Lúðvík Jósepssyni, stendur um
þetta atriði, það sem ég nú skal
leyfa mér að lesa upp:
„S j ávarútvegsmálaráðherra
hafði gert ákveðnar tillögur um
að stækkun landhelginnar yrði
látin koma til framkvæmda 1.
október þ. á. — Utanríkisráðh.
taldi hins vegar ekki rétt að ráð-
ast í stækkunina fyrr en eftir
Genfarfundinn“.
Ennfremur segir um þetta í
þessari sömu skýrslu:
„Nú er ríkisstj. það Ijóst, að
mjög miklu máli skiptir um far-
sæla lausn þessa máls, að allir
stjórnmálaflokkar landsins geti
staðið saman um það, sem gert
er i málinu".
C ' ’oks kemur svo konklusion-
in ac þessum skoðunum ríkis-
stjórnarinnar og hún hljóðar
þannig:
„Sjávarútvegsmálaráðh. mun
faiiast á, að ákveða framkvæmda
tíma n strax að Genfarfundin-
um loknum, of það er nauðsyn-
iegt til að skapa samstöðu allra
flokkanna um málið“.
Þarf frekar vitnanna við?
Hvað stendur í þessu?
í þessu stendur að hæstv. at-
vinnumálaráðh. vildi hefja fram-
kvæmdir 1. okt. í fyrra. Það
stendur ennfremur: Utanríkis-
ráðh. neitaði því. — Og það stend
ur loks: Ég undirritaður, Lúðvík
Jósefsson, heimta samstöðu allra,
og þar sem ég ekki get fengið
samþykki utanríkisráðherra,
gefst ég upp og felst á að fresta
aðgerðum fram yfir Genfarfund-
inn.
Hér er því ákvörðun tekin, og
þegar á okkur er kallað, þá er
búið að taka þessa ákvörðun.
Hvað átti þá að spyrja okkur
um? Við skulum segja, að við
hefðum sagt: Við viljum alveg
eins framkvæmdir strax. Hverju
hefði það breytt? Ekki hefði ut-
anríkisráðherra okkar vegna fail
ið frá einbeittum mótþróa sín-
um. Þess vegna var það fyrir-
fram útilokað að skapa samstöð-
una, og einmitt af því að atvinnu
málaráðherra vildi umfram
allt þessa samstöðu, þá féllst
hann á að fresta framkvæmdun-
um, þar til eftir Genfarráðstefn-
una.
Það er þess vegna staðreynd,
að við erum í raun og veru ekki
kallaðir til neinna aðgerða ann-
arra en þeirra, að fá okkur til að
fallast á það sem stjórnin er bú-
in að gera, þ.e.a.s. að ákveða að
fresta öllum aðgerðum í málinu
fram yfir Genfarráðstefnuna.
Ég slæ því þess vegna föstu að
ákvörðunin var tekin þegar á
okkur var kallað. Og til vitnis
um að Lúðvík Jósefsson var bú-
inn að gefast upp í málinu, fyrir
utanríkisráðherra, bendi ég einn-
ig á það, að samkvæmt gildandi
lögum, þarf atvinnumálaráðh.
engan um þetta að spyrja nema
sína eigin samvizku og sitt eigið
hyggjuvit. Hann hefur fullan rétt
tii að færa út friðunarlinuna sam
kvæmt gildandi lögum, hvort
sem hans einkavin, Guþ’mundi í.
Guðmundssyni, líkar betur eða
verr. Hann gafst upp og uppgjöf-
in hafði skeð áður en við vorum
til kallaðir.
Sjálfstæðismenn buðu samstarf,
en stjórnin hafnaði því
Hin veigamikla spurning er sú,
hvort við Sjálfstæðismenn höfum
neitað samstarfi um málið, eins
og þingmaðurinn ótvírætt segir.
Það er að vísu að bera í bakka-
fullan lækinn að lesa ummæli
hans upp aftur. Þó endurtek ég
þessar setningar: „Sjálfstæðis-
menn fengust ekki til þess að
segja orð um málið. Varð afstaða
þeirra ekki skilin á annan hátt
en þann, að þeir viidu ekkert
samstarf við stjórnina hafa, enda
kom það á daginn“. O. s. frv.
Ég vil af þessu tilefni leyfa
mér að lesa upp þau bréfavið-
skipti sem fóru á milli Lúðvíks
Jósefssonar og Sjálfstæðisflokks-
ins um þetta mál.
Eftir að við höfðum fengið
skýrsluna sem ég gat um, dags
15. okt., var málið rætt á tveim-
ur flokksfundum hjá okkur. Eftir
það var svohljóðandi bréf skrif-
að. Bréfið er dags. 30. 10.
„Út af grg., dags 15. þ. m., varð-
andi bollaleggingar innan ríkis-
stjórnarinnar um landhelgismál-
ið, sem sjávarútvegsmálaráðherra
sendi Sjálfstæðisflokknum til at-
hugunar lætur flokkurinn þetta
uppi. ,
í grg. segir.
„Ríkisstjórni* leggur áherzlu á
að heyra álit stjórnarandstöðunn-
ar um framkvæmdartíma, því að
hún telur að ákveða beri hann
þannig, að allir flokkar geti stað-
ið saman um málið".
Þegar þess er gætt að í grg. er
jafnframt skýrt frá því, að utan-
ríkisráðherra hafi ekki taiið
„rétt að ráðast í stækkunina fyrr
en eftir Genfarfundinn", og enn-
fremur að „sjávarútvegsmála-
ráðneytið mun fallast á að
ákveða framkvæmdartímann
strax að Genfarfundinum lokn-
um“, er auðsætt að hið eina, sem
gerzt hefir í málinu er það, að
stjórnin hefur ákveðið að hafast
ekki að fyrr en eftir Genfarfund-
inn. Telur Sjálfstæðisfl. mið-
ur farið, að ríkisstjórnin skuli
ekki háfa ráðfært sig við flokk-
inn, fyrr en búið var að taka
þessa ákvörðun.
Þrátt fyrir þessi mistök, lýsir
flokkurinn sig fúsan til samvinnu
um málið gegn því, aö liann fái
jafnóðum að fylgjast með öllu,
sem í því gerist héðan í frá, þ. á.
m. að tilnefna til jafns við stjórn-
arflokkana fulltrúa, er fari með
málið af tslands hálfu á alþjóða
vettvangi.
Það skal tekið fram, að einstak-
ir þingmenn Sjálfstæðisflokksins
hafa áskilið sér rétt til að hreyfa
málinu, eftir því sem þeir telja
rétt.
F. h. Sjálfstæðisflokksins,
(sign) Olafur Thors“.
Þessu bréfi er svo svarað sex'
dögum síðar af ráðherranum,
með svohljóðandi bréfi:
Margsaga maður
„í tilefni af bréfi yðar, 31/10,
þykir mér rétt að taka þetta
fram:
Það er m’isskilningur, sem
fram kemur í bréfi yðar, að ríkis-
stjórnin hafi ákveðið að hafast
ekki að í landhelgismálinu fyrr
en eftir Genfarfundinn í febi.
næsta ár. Ríkisstjórnin hefur
enga slíka ákvörðun tekið. Á við-
talsfundi þeim, sem formaður
Sjálfstæðisflokksins og formaður
þingflokks Sjálfstæðisflokksins
áttu með ríkisstjórninni, varð-
andi þetta mál, kom þetta skýrt
fram.
Þessu bréfi Lúðviks Jósefsson- j og höfum verið virtir að vettugi
ar svaraði Sjálfstfl. 5 dögum fullkomlega. En um leið og ríkis-
seinna, eða 11/11 með svohljóð- j stjórnin opnar gáttina og segir:
andi bréfi:
I Viljið þið vinna að málinu með
„Út af bréfi ráðuneytisins ds.'okkur, svörum við hiklaust „Já,
6. þ.m. vísast til bréfs Sjálfstfl.
til sjávarútvegsmálaráðuneytis-
ins ds. 31. f.m. þar sem flokkur-
inn býður samstarf um landhelg-
ismálið gegn vissum skilyrðum.
Augljóst er að ríkisstj. hefur
ekki samstöðu í málinu og telur
flokkurinn frekari bréfaskriftir
tilgangslausar, en óskar að ríkis-
stj. segi til um hvort hún fellst
á skilyrði Sjálfstfl. fyrir sam-
starfi“.
Ég segi, hvað þurfa menn frek-
ar vitnanna við í þessu máli?
Sjálfstfl. er óánægður með máls
með ánægju“. Við erum ekki að
karpa um það, að okkur hafi ver-
ið sýndur dónaskapur. Nei, við
segjum: Þetta mikla mál viljum
við ræða, af því við vitum að
við erum eins færir um það eins
óg þið hinir, og er það ekkert
ofsagt. En í öðru lagi vek ég
athygli á þvi, að nú er það er-
indið að reyna að fá samstöðu
um, hvernig hin nýja friðunar-
lína skuli vera. í fyrri skýrsl-
unni er þó sagt, að um það sé
í rauninni enginn ágreiningur.
Það sé bara ágreiningur um hve-
meðferðina og lætur það í Ijós ■ nær eigi að koma til fram-
með hóflegum orðum. Hann býð-
ur samt eða óskar samstarfs|
vegna mikilvægis málsins. Hann
fær annað bréf, sem er hreinn
útúrsnúningur, þar sem ráðh.
segir allt annað heldur en í lians
eigin skýrslu stendur og scm
engan veginn fær staðizt. Sjálfst.
fl. svarar með fullri kurteisi og
segir: við skulum ekki vera að
karpa um þetta, við skulum bara
fá aö vita hvort ríkisstj. vill
samstarf við okkur um .náiið,
eða hvort hún vill það ekki. Ég
spyr enn, hváð þarf vitnanna
frekar við um þetta?
Sökudólgarnir
Ég vil nú leyfa mér að vekja
athygli allra þingdeildarmanna
á því að það liggur ljóst fyrir
að við Sjálfstmenn buðum sam-
starf, og settum fyrir því engin
I bréfi mínu frá 15. okt. sl., er , óaðgengileg skilyrði, engin. Og
þetta einnig skýrt fram tekið. I hvernig var svo þessu tekið? Því
Þar stendur eftirfarandi um af- ---- 1----- -*
stöðu sjávarútvegsmálaráðuneyt-
isins: „Sjávarútvegsmálaráðuneyt
ið mun fallast á að ákveða fram-
kvæmdartímann strax að Genfar-
fundinum loknum, ef það er nauð
synlegt til þess að’ skapa sam j
stöð'u allra flokka um málið, því
að það er álit þess, að ekki sé j
rétt að standa þannig að málinu, i __ ____
að deilur þurfi að vera hér heima , ekki við sem berum út Gróusögur j stærsta flokk landsins í málinu.
var þannig tekið að stjórnin
hundsaði okkur. Hún virti okkur
ekki einu sinni svars.
Það er þess vegna við, en ekki
ríkisstj., sem rétti fram hönd
í þessum málum. — Og það
er þess vegna ríkisstjórnin, en
ekki við sem sló hönd á hina út-
rétta hönd
kvæmda.
Stjórnin veit ekki sitt rjúkandi
ráð
Þetta síðasta bréf sýnir, að
þegar á hólminn er komið, þeg-
ar ráðstefnan er hafin, þá veit
ríkisstjórnin ekki sitt rjúkandi
ráð, heldur ekki hvernig hún
ætlar að hafa kröfur sínar og
kallar okkur nú á elleftu stundu
til samstarfs, sem við með ánægju
erum reiðubúnir til, þó að öll
málsmeðferðin sé mjög óviðfeld-
in og raunar vílaverð.
Myndin, sem við höfum af
ríkisstjórninni í þessu, er sú, að
ofan á það að taka ákvörðun um
frestun málsins fram yfir Genf-
arráðstefnuna án þess að spyrja
okkur, og ofan á það að virða
okkur ekki svars og hafna þannig
öllu samstarfi, bætist nú það, að
þegar Genfarfundurinn er hafinn
þá veit ríkisstjórnin ,ekki sitt
rjúkandi ráð um, hvað hún eig-
inlega ætlar að gera, því ef hún
veit það, af hverju er hún þá
! að kalla okkur til samstarfs um
I þetta? Ég spyr: hverju er hægt
að bæta við svona framkomu?
Það væri þá helzt að senda
ungan þingmann, sem litið þekk-
ir til málsins, út af örkinni til
Á þessu sést líka að það er Þess að bera út Gróusögur um
um einstök atriði málsins, sé
nokkur kostur annars".
Þér hafið áður fengið upp-
lýsingar um að sjávarútvegsmáia
ráðuneytið hefur lagt til að
stækkunin yrði framkvæmd fyrr
en þetta, og það er enn þeirr-
ar skoðunar, að æskilegast væri,
að allir flokkar gætu sameinazt
um það.
Eins og skýrt kemur fram í
bréfi ráðuneytisins frá 15. októ-
ber, var megintilgangur þess að
leita eftir vilja Sjálfstæðisflokks-
ins um samkomulag í málinu, og
þá alveg sérstaklega um val á
framkvæmdartíma.
um ríkisstj. í þessu máli. Það er
þingmaðurinn Bened. Gröndal
sem ber út Gróusögur um okkur
i málinu.
Málefnið fyrst
Mér þykir rétt að segja frá því,
að nýverið barst Sjálfstfl. enn á
ný bréf frá atvinnumálaráð-
herra Lúðvík Jósefssyni um þetta
mál. Það er dagsett 13. febr. og
hljóðar þannig:
„Ráðuneytið hefui ákveðið að
skipa nefnd til þess að samræma
sjónarmið stjórnarfiokkanna urn
útfærslu landhelginnar, sérstak-
Ég ítreka þvi hér með fyrirsp. | lega hvernig hin nýja friðunar-
mína um það, hvaða till. Sjálf- i ]ína skuli ákveðin og viil hérmeð
eins og hann hefur gert.
Sjálfstæðisflokkurinn harmar
þessa meðferð hins mikla vel-
ferðarmáls og neyðist til að vita
hana opinberlega, úr því að mál-
ið á annað borð er dregið inn á
þennan vettvang.
Sjálfstæðisflokkurinn leyndur
staðreyndunum
Ég vil svo að lokum geta þess,
að það er ennfremur ósatt, sem
Benedikt Gröndal segir í grein
sinni, að Sjálfstæðisflokknuni
„sé fullkunnugt um allan gang
þessa máls“,
Sannleikurinn í málinu er sá,
að okkur hefur ekkert um þetta
gefa Sjálfstfl. kost á að tilnefna j mál verið sagt annað en það, sem
einn mann í þessa nefnd, sem stendur í skýrslu þeirri, sem ég
skipuð verður einum manni frá
hverjum hinna þingflokkanna.
Jafnframt eruð þér, herra
gat um, og er eiginlega
frekar skýrsla um, að það sé full-
komið ósamkomulag innan stjórn
form., beðinn að láta ráðarieytinu ! arinnar, og ekki að'eins það, held-
ur sé hreinn persónuklofningur
hjá hæstv. atvmrh. í málinu.
Hann segir að vísu: Ég gerði
tillögur. En hann sendir kort af
átta tillögum, þar sem koma fram
átta mismunandi leiðir, talar
sjálfur alvarlega um þrjár, en þó
langalvarlegast um tvær, sem
eru gerólíkar hvor annarri.
Þessi skýrsla Lúðvíks Jósefs-
sonar segir þess vegna: Það er
í té hið allra fyrsta, afstöðu
Sjálfstfl. til þessa máls“.
Lúðvík Jósefsson"
Bréf þetta var rætt á fundi
Sjálfstfl. í gær og svarað þá þeg-9
ar svohljóðandi með leyfi hæstv.
forseta:
„Til svars bréfi „landbúnaðar-
ráðuneytisins“ (það er nú skifa'ð
frá landbúnaðarmálaráðuneyt-
inu) ds. 13. þ.m. þar sem Sjálfstf).
stæðisfl. hefur um framkvæmd-
artí.ma þessa máls“.
Lúðvík Jósefsson".
Þegar við lásum þetta bréf, urð
um við gersamlega undrandi. Við
höfðum skýrsluna, sem ég áðan
vitnaði í, sem sannar ótvírætt að
ríkisstjórnin var búin að ákveða
að fresta aðgerðum þar til eftir
kosningar. En nú skvrði ráðherr-
ann frá, að enga ákvörðun hafi
verið búið að taka.
Ráðherrann segir i öðru orðinu
það ósatt, sem hann segir í hinu
orðinu satt. Ráðlierrann hefur
sjálfur sagt, eins og ég áðan gat
um, í fyrsta lagi: ég vildi liefja
aðgerðir strax, í öðru lagi: utan-
ríkisráðh. vildi það ekki, í þriðja
lagi: ég heimta samstöðu allra, í
fjórða lagi: af því ég gat ekki
fengið hana þar sem utanríkis-
ráðh. neitaði að verða mér sam-
mála, þá gefst ég upp og sætti
mig við að bíða þar til eftir Gen-
farfundinn.
Þetta segir ráðherrann í skýrsl
unni sem er dags. 15. okt., en 6.
nóv. þremur vikum seinna segir
hann að hann hafi ekkert verið
búinn að ákveða um þetta.
Það getur verið að menn séu 1 málið ofar öllu öðru. Þess vegna Ottesens, á ekki að láta etja sér
ekkert hissa á þessu npna, en | nefnum við mann þegar í stað,
fyrir tveimur árum hefði ég látið er flokkurinn fékk tækifæri til
segja mér tvisvar sinnum að að starfa að málinu. Ég minni
svona málsmeðferð teldi þessi (á það, að það eru liðnir rúm-
ráðherra sér sæmandi í svo stóru ir þrír mánuðir frá því að við
máli. (skrifuðum okkar seinasta bréf, [
er gefinn kostur á að tilnefna 1 ( alger klofningur innan stjórnar-
mann í n., sem ráðuneytið hafði innar og persónuklofningur hjá
ákveðið að skipa til þess að sam- mér, sem öllu ræð, sem lýsir sér
ræma sjónarmið stjórnarflokk- ! í því, að ég týni minni eigin
anna um útfærslu landhelginnar, ! persónu og skýt henni inn í
er ráðuneytinu hérmeð tjáð að persónu utanríkisráöherra og fer
flokkurinn hefur iiinefnt Sigurð eftir því, sem liann segir mér.
Bjarnason alþm. í umrædda Þetta er það, sem stendur i því
nefnd“. , eina sem við höfum fengið um
Hvað sannar nú þetta? Það málið. öllu öðru hefur verið
j sannar, í fyrsta lagi: að þrátt haldið leyndu fyrir okkur.
fyrir mjög ókurteisa framkomu I Að lokum vil ég segja Bene-
hæstv. ríkisstj. í garð okkar í dikt Gröndal það, að maður, sem
málinu, þá setjum við ævinlega býður sig frarn í kjördæmi Péturs
mális nfar niln Síirii boc= ■.rnor.o Ottesens, á ekki að láta etja sér
á foraðið i landhelgismálinu, og
hann á ekki að vera að vekja um
það óþarfar og ef til vill skað-
legar umræður og hann á ekki
að gerast beinn ósannindamaður
Frh. á bls 18.