Morgunblaðið - 26.02.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.02.1958, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 26. febr. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 15 Simi 1-40-96 dC&kanoA, awglýsingar auglýsinga- spjöl<l fyrirbuðir bókakápur myndir i bxkur I. O. G. T. St. Einingin nr. Í4 Fundur í Góðteraplarabúsinu í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. — Stúkan Súley kemur í heimsókn. I. flokkur sér um skemmtiatriðin: Upplestur, einsöngur með ,,kór“, skemmtiþáttur, Rokk-þula, út- varpsleikþáttur o. fl. Kaffi- drykkja eftir fund. Félagar. — Mætið vel og stundvíslega. Æðsti templar. St. Minerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8,30, á Frí- kirkjuvegi 11. — Kvikmyndasýn- ing. — Æ.t. St. Sóley nr. 242 Munið heimsóknina til St. Ein- ingarinnar nr. 14 í kvöld. — Æ.t. Somkomur Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. — Ræðumenn: Thorvald Tönnesen og Arnulf Kyvik. Ailir velkomnir. Samkoma á fimmtudag feliur nið- Almennar sanikoniur. Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld miðvikudagskvöld kl. 8. Kristnikoðshúsið Bctania Laufásvegi 13 1 kvöld, miðvikudag kl. 8,30 er meðlimum kristniboðsfélaganna og kristniboðsflokkanna í Reykja- vík, boðið að sjá kvikmyndina frá kristniboðinu í Konsó. Til leigu Ný 5 herb. íbúð í Hlíðunum. og eftir kl. 6, í síma 19667. — Uppl. í síma 15668 Félagslíf Þjóðdansaíélag Iteykjavíkur Æfingar hjá sýningarflokk og barnaflokk í dag. Knattspyrnufélagið Þrótlur Munið æfinguna í kvöld í K.R.- heimilinu kl. 8,30, fyrir meistara, 1. og 2. flokk. Áriðandi að þeir mæti, sem ætla að vera með í sumar. Rabbfundur- á eftir. Nefndin. Fundur í kvennaklúbb F.l.H. á föstudagskvöld 28. þ.m., kl. 8,30, í Café-Höll, uppi. Spilað verður Bingó. Mætið vel og stund víslega. — Stjórnin. Tilboð ósbst í pappírspoka til umbúða á sementi. — Uppl. um gerð pokanna, gæði þeirra og afgreiðslu má fá í skrifstofu • X • • • Ilafnarhvoli Reykjavík Uppboð Samkvæmt kröfu Guðjóns Steingrímssonar hdl., verður bifreiðin G-407 seld á nauðungaruppboði til ljúkingar útsvarsskuldum til Njarðvíkurhrepps, og fer uppboðið fram hjá skrifstofu hreppsins, laugar- daginn 8. marz n.k. kl. 10 árdegis. Greiðsla við hamarshögg. Sýsluinaður. VETKARGARÐURINN DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 16710 eftir kl. 8. V. G. Þdrscafe MIÐVIKUDAGUR DANSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Simi 2-33-33 Lítil Sælgætisverzlun til sölu nú þegar. — Tilboð sendist blaðinu 1 fyrir 28. febr. merkt: — 8569. Verzlunarstarf Ung stúlka óskast til símagæzlu og vélritunar hjá heildsöluverzlun hér í bænum. Umsóknir ásamt upplýsingum óskast sendar afgreiðslu blaðsins fyrir 1. marz, merkt: 1958 — 7941. SkaftfellingafélagiB í Reykjavík heldur skemmtifund í Tjarnarcafé föstudaginn 28. þ.m. kl. 8.30 síðd. Skemmtiatriði: 1. Félagsvist. 2. Kvikmyndasýning (Nýr kvikmynda- þáttur úr Skaftafellssýslu. D A N S. Félagar fjölmennið. Skemmtinefndid. ÚTSVÖR 1958 Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir ákveðið skv. venju að innheimta fyrir- fram upp í útsvör 1958, sem svarar helmingi útsvars hvers gjaldanda árið 1957. Fyrirframg»reiðsluna ber að greiða með 4 afborgunum og eru gjald- dagar 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 12V2% af útsvari 1957 hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jafnan á heilum eða hálfum tug króna. Reykjavík, 24. febrúar 1958. Borgarritarinn íbúð til leigu Ný fimm herbergja risíbúð við Rauðalæk til leigu upp úr næstu mánaöarmótum. Engin fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: „Leiguíbúð — 8572“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. marz n.k. Féiags íslenzkra rafvirkja verður haldin í Sjálf- stæöishúsinu laugardaginn 1. marz og hefst kl. 9 stundvíslega. — Góð skemmtiatriði. Sala aðgöngumiða fer fram föstudaginn 28. febr. kl. 6 til 8 í skrifstofu félagsins. — Pöntunum veitt móttaka á sama stað. Sími 23888. Skeinmtinefndin. Ársháfíð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.