Morgunblaðið - 28.02.1958, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 28. febr. 1958
I dagr er 59. dagur ársins.
Föstudagur.
28. febrúar.
Árdegisflæði kl. 00.00.
Síðdegisflæði kl. 12.39.
Slysavarcistoía Reykjavikur I
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhiinginn. Læknavörður L
R (fyrir vitjaniri er á sama stað,
frí kL 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sím. 17911. Reylcjavíkur-
apótek, Laugavegs-apótek og
Ingólfs-apótek, fylgja öll lokun-
artíma sölubúða. Garðs-apótek, —
Holts-apðtek, Apótek Austurbæj-
ar og Vesturbæjar-apótek eru öll
opin virka daga til kl. 8, laugar-
daga til k. 4. Þessi apótek eru
öll opin á sunnudögum milli ’d.
1 og 4. —
K.ópat ogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
frá kl. 9—16 og helgr daga frá
kl 13—16. Sími 23300.
og Thorshavn. Lagarfoss hefur
væntanlega farið frá Turku 26.
þ. m. til Gautaborgar og Reykja-
víkur. Reykjafoss fór frá Akur-
eyri í gær til Ráufarhafnar og
Siglufjarðar og þaðan til Bremer-
haven og Hamborgar. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 18. þ. m. til
New York. Tungufoss fór frá
Vestmannaeyjum 26. þ. m. til
Bremerhaven og Hamborgar. —
Tungufoss fór frá Vestmannaeyj-
um 26. þ. m. til Bremen og Ham-
borgar.
Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer
frá Reykjavík á hádegi í dag
austur um land í hringferð. Esja
kom til Reykjavíkur í nótt að
austan úr hringferð. Herðubreið
er á Austfjörðum á suðurleið.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á
leið til Reykjavíkur. Þyrill er á
Austfjörðum. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
aila virka daga kl. 9 -21. Laugar
daga kL 9—16 og 19—21. Helgi-
• daga kl. 13—36 og 19—21.
Næturlæknir er Kristján Jó-
hannesson. —
K.eflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 13—16. Helgidaga kl. 13—16.
Næturlæknir er Bjarni Sigurðsson.
Flugvélar
Loftleiðir hf. „Edda“ er vænt-
anleg til Reykjavíkur kl. 07,00 í
fyrramálið frá New York. Fer til
Ósló, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 08,30. Einnig er vænt-
anleg á morgun kl. 18,30 „Saga“
sem kemur frá Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Stafangri. Fer til
New York kl. 20,00.
^H.Helgafell 59582287 - IV/V - 3.
H Helgafell aukaf. á laugar-
daginn kl. 2 e.h.
I.O.O.F. 1 ss 1392288 \í == Sp.kv.
KBI Skipirt
Hf. Eimskipafélag íslands. —
Dettifoss fór frá Stykkishólmi í
gær til Faxaflóahafna. Fjallfoss
fór frá Akureyri 26. þ. m. til
Lundúna, Rotterdam, Antwerpen
og Hull. Goðafoss fór frá New
York 26. þ. m. til Reykjavíkur.
Gullfoss kom til Reykjavíkur 24.
þ. m. frá Kaupmannahöfn, Leith
Flugfélag íslands. Millilanda
flugvélin „Hrímfaxi" fer til Glas-
gow, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 08,00 í dag. Væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 02,00 í
nótt. Flugvélin fer til Óslóar,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 08,00 í fyrramálið. — Inn-
anlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Fagurhóls-
mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust
urs og Vestmannaeyja. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
* AF M ÆLÍ ■>
90 ára er í dag Hólmfríður Þór-
arinsd. frá Minna-Knarrarnesi
á Vatnsleysuströnd. Hún dvelst
nú í Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund, herbergi 114.
75 ára er í dag Bergþór Vigfús-
son, trésmíðameistari, Þingholts-
stræti 12.
WM Félagsstörf
Málfundafélagið Óðinn. Stjórn
félagsins er til viðtals í skrifstof-
unni á föstudögum kl. 8,30—10
eftir hádegi.
Frá Guðspekifélaginu. Slúkan
Mörk heldur aðalfund sinn i
kvöld kl. 7,30. Stúkufélagar eru
hvattir til að fjölmenna. Kl. 8,30
flytur Gretar Fell erindi er hann
nefnir: Dularklæðin. Frú Inga
Laxness leikkona les upp og
Skúli Halldórsson tónskáld leik-
ur á píanó. Ennfremur verða
kaffiveitingar. Gestir eru vel-
komnir.
Kvenfélag Neskirkju hefur
ákveðið að hafa bazar til fjár-
öflunar 15. marz nk. Heitir nú fé-
lagið á safnaðarfólk og aðra vel-
unnara félagsins að gefa muni á
bazarinn. Þótt kirkjan sé komin
upp, er enn ótalmargt, sem vant-
ar til að gjöra hana fullkomna.
Gjöfum verður veitt móttaka í
fundarsal félagsins í kirkjunní
dagana 13. og 14. marz, milli kl.
3 og 5 síðdegis.
@|Ymislegt
Orð lífsina: — Eg sendi yður'
drepsótt eins ?!/ á Egyptalandi, ég
eyddi æskumenn með sverði, auk
þess voru hcsta/r yðar fluttir
burt, hemumdir, og ég lét tvræva-
dauninn úr herbúðum yðwr leggja
fyrir vit yðar. Og þó hafið þér
ekki snúið yður til mín, segir
Drottinn. (Amos U, 10).
★
Margur á um sárt að binda,
vegna áfengisneyzlu sinnar og
annarra. — Umdæmisstúkan.
fHAheit&sainskot
Til búgstöddu konunnar, afh.
MbL: V K kr. 50,00; Siggi litli
kr. 200,00.
Áiieit og gjafir til Strandar-
kirkju, afh. Mbl.: Kona kr. 50,00;
B H H 40,00; G 20,00; M H 100,00
A H 50,00; G O 10,00; S H 100,00
ómerkt í bréfi 20,00; N N 50,00;
áheit frá N N, afhent af séra
Bjarna Jónssyni 50,00; Þórhallur
100,00; A P A E 250,00; N N
100,00; Anna 10,00; gömul kona
20,00; frá trúuðum 100,00; í bréfi
25,00; N N 100,00; Elsa P 100,00;
S E 20,00; Davíð 25,00; Lára
10,00; kona 20,00; Ah. Vagn Áka-
son 100,00; Þorri 25,00; B G
50,00; B G 100,00; frá Agústu
50,00; N N 10,00; S og G 50,00;
II M J 100,00; áheit í brefi 50,00;
H B 20,00; áheit Sigr. og Krist-
ir.n 90,00; gamalt áheit H P
100,00; A J 50,00; áheit í bréfi
100,00; S J 100,00; E J 50,00;
H G 100,00; S 100,00; J T 20,00;
Þ B 15,00; E V 15,00; V J 10,00;
S J 15,00; S A 100,00; J K 10,00;
frá konu í Ólafsfirði 100,00; O Þ
25,00; H Þ 2áheit 200,00; S D
20,00; N N 10,00; M R 230,00;
gamalt áheit frá Ástu 60,00; frá
mörgum 100,00; Ós 100,00; Á G
100,00; G II S 300,00; K A 10,00;
R G 50,00; Áh. J A 50,00; ónefnd
200,00; Þ J 100,00; áheit E E
50,00; K H 5,00; áheit frá gam-
5 mínútna krossgáta
Skýringar:
Lárétt: — 1 vopn — 6 beina að
— 8 sjór — 10 megna — 12 mat-
arins — 14 tónn — 15 samhljóðar
— 16 brodd — 18 ávextirnir.
Lóðrétt: — 2 slæmt — 3 borða
— 4 bölv — 5 hesta — 7 látinn
„félagi" — 9 gælunafn — 11 enn-
þá — 13 vofa — 16 fangamark —
17 samhljóðar.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 óseld — 6 aða — 8 ort
— 10 MMM — 12 nótabát — 14
DT — 15 TI — 16 kið — 18 nauð-
ugu.
Lóðrétt: — 2 saft — 3 eð — 4
lamb — 5 London — 7 amtinu —
9 rót — 11 mát — 13 akið — 16
ku — 17 ÐU.
alli konu 100,00; Á Á 100,00;
Hedda 50,00; Guðbjörg 50,00;
H S 20,00; N N 5,00; S K U R
200,00; F 50,00; kosningar,-áheit
100,00; E B Snæfelling 100,00;
frá þakklátri 73,00; J M 30,00;
Svava 25,00; áheit í bréfi 50,00;
kona 25,00; G F S 50,00; N N
20,00; Eygló 20,00; N N 400,00;
N N 100,00; ónefndur 500,00; G
H 20,00; S N 50,00; Þ K 100,00;
M 20,00; frá konu 30,00; S Þ 2.
100,00; G G 100,00; gamalt áheit
500,00; X og L 50,00; J O 50,00;
áheit 100,00. —
)lLefa rruncpmkcffirujb
HEIÐA
ftfyndasaga fyrir börn
25. Áður en þau vissu af, var
dagurinn að kveldi kominn. Sólin
var að ætjast, og Heiða spratt
allt í einu á rætur: „Pétur, Pét-
ur, það er kviknað í, þaá er kvikn-
að í öllum fjöllunum, bæði snjór-
inn og fjöllin brenna'." „Svona er
þetta á hverju kveldi, þetta verð-
ur alveg eins á morgun“, svarar
Pétur rólega. Péíur hristir höfuð-
ið. þegar Heiða spyr hann, nvað
þetta sé. Hann getur ekki skýrt
það fyrir henni. Skömmu síðar
fölna litirnir, og f jöllin verða grá.
26. „Ó, við höfum skemmt okk-
ur svo vel, afi. Og sjáðu, hvað ég
færi þér“. Heiða hristir öll blóm-
i úr svuntunni sinni. En mikil
ósköp voru að sjá vesalings blóm-
in. Þau hengdu höfuðið og voru
alveg visin. „Blómin vilja standa
í sólinni, en ekk' láta byrgja sig
inni í svuntu“. „Þá ætla ég aldrei
framar að tíria blóm“, sagði Heiöa.
27. Við kvöldverðarborðið
spurði Heiða afa, hver^ vegna
hefði kviknað í fjöllunum. „Það
er sólin, sem er að bjóða fjöllun-
um góða nótt“, svaraði Fjalla-
frændi. „Hún atráir yfir þau sínu
fegursta geislaflóöi, svo að þau
gleymi henni ekki yfir nóttina“.
Heiða sagði líka frá erninum. —•
Svipurinn á andliti afa varð myrk
ur og dapurlegur: „Þegar hlakk-
ar í erninum, er liann að hæðast
að mörmunum niðri í þorpinu, af
því að þeir eru svo vondir, hver
við annan".
Skotasaga.
Gefðu mér eina sigarettu.
Ertu ekki hættur að reykja?
Jú, nærri því, ég er kominn á
fyrsta stigið. Ég er hættur að
kaupa mér sígarettur sjálfur.
★
Góð ræða á ekki að vera lengri
en það, að það sé ennþá eldur
í pípunni þegar ræðumaðurinn
stingur henni upp í sig aftur.
★
Hermaðurinn: — benti á brjóst
sér og sagði: hérna hitti kúlan
mig og kom út gegn um bakið.
Vinkonan: — Það getur ekki
verið, þá hefði hún farið í gegn
um hjartað og þú hefðir dáið.
Hermaðurinn: — Já, en þá
stundina var hjartað niðri í bux-
um.
Lítill Skotadrengur kom til
pabba síns og sagði: Pabbi, ég
sparaði mér 5 aura, með því að
hlaupa á eftir strætisvagni.
Pabbinn: — Hvað er að heyra
þetta dreagur, þú hefðir getað
sparað þér 5 krónur með því að
hlaupa á eftir leigubíl.