Morgunblaðið - 06.03.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.03.1958, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 6. marz 1958 MORGU'NBLAÐIÐ 15 Þórscafé Fimmtudagur Gömlu dunsurnir A» ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33 INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ DAMSLEIKUR í Ingólfscafé i kvöld klukkan 9 Hljómsveit Óskars Cortes leikur Söngvarar: Haukur Morthens og Didda Jóns ÓSKALÖG KLUKKAN 11.30—12 Aths.: KI. 11—11.30 geta gestir reynt hæfni sína í dægurlagasöng Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826 INGÓLFSCAFÉ 4? Silfurfunglið Kynningarkvöld í kvöld kl. 9. Þjóðdansasýning o. fl. Hljómsveit Jose Riba. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Breiðfirðingafélagið Spiluð félagsvist fimmtudaginn 6. marz kl. 8,30, í Breiðfirðingabúð — Dans á eftir. Hljómsveit Jóns Páls. Skipstjóra- og stýrimanna- félagið Aldan Spilað í kvöld í Breiðfirðingabúð uppi, kl. 8,30. Opið í kvóld til kl. 11.30 Góð íbúð 3ja herbergja á hitaveitu- svæðinu til leigu. Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl. merkt: „8788“. HLJÓMSVEIT GUNNARS ORMSLEV SÖNGVARI: HAUKUR MORTHENS Árni Jónsson, fenór endurtekur söngskemmtun sína í Gamla bíói í kvöld klukkan 7,15. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri og Helga- fellij Laugaveg 100. Aðal BÍLASALAN ER í AÐALSTRÆTI 16 SÍMI 3-24-54. Unglingur piltur eða stúlka óskast í.sveit nú þegar. Uppl. í síma 11652. Árshátíð ÍR. verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudag- inn 11. marz og hefst með borðhaldi klukkan 7. — Fyrir þá, sem ekki hugsa sér að taka þátt í borð- haldinu, hefst skemmtunin klukkan 9. Verð aðgöngumiða kr. 60.00. Dökk föt, stuttir kjólar. í. R.ingar! Pantið miða tímanlega í síma 14387. Nefndin. Skátaskemmiunin 1958 Vauxhall Victor 1957 til sölu. Keyrður 11 þús. km. BifreiSasala Stefáns Gfettisgötu 46. Sími 12640. íbúð óskasf til leigu nú þegar eða 14. mai. Upplýsingar í síma 17749. verður haldin í Skátaheimilinu laugardaginn 8. marz kl. 8,30. Fyrir ljósálfa og ylfinga. sunnudaginn 9. marz kl. 3. Fyrir yngri skáta sunnudaginn 9. marz kl. 8. Aðgöngumiðar seldir föstudaginn 7. marz kl. 5 —7 og laugardaginn 8. marz kl. 2. Skátafélögin í Reykjavík. Félagslíf KnaUspyrnufélagið Frani Skemmtifundurinn fyrir 3., 4. og 5. flokk verður í kvöld kl. 8 í félagsheimilinu. 1. Rætt um sumarstarfið. 2. Reynir Karlsson segir frá Þýzkalandi og þýzkri knattspyrnu. 3. Bingo. _________ — Stjórnin. íþróttafélag kvenna Munið leikfimina í kvöld kl. 8 í Miðbæjarskólanum. Dans. Stjórnin. Hálorofélag Heykjavíkur minnist 30 ára afmælis síns í Silfurtunglinu föstudaginn 7. marz og hefst með borðhaldi kl. 6.30. Aðgöngumiðar seldir í Penslinum, Laugaveg 2. Miðapantanir verða að sækjast fyrir miðvikudagskv. Skemmtinefndin. I nokkra daga verða ullar- og flaueliskven- pils seld með miklum afslætti AUSTURSTR Æ T I 9 - S í M I 1116-1117 íhúð óskast Óskum eftir að taka á leigu góða 3. eða 4. herbergja íbúð. Þrennt fullorðið í heimili, algjör reglusemi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 8. þ. m. merkt: „Góð íbúð —8791“. Trésmíði Tökum að okkur innréttingar á íbúðum, smíðum eldhús- og svefnherbergisskápa, glugga og fleira. Önnumst teikningar, ef óskað er. Trésmiðjan Nesvegi 14. Símar 22730 og 14270. Nauðungaruppboð verður haldið að Hverfisgötu 115, hér í bænum, fimmtu- daginn 13. marz nk. kl. 1.30 e. h., eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R—1377, R—2042, R—2354, R—2555, R—3347, R—3399, (kranabíll), R—3515, R—3516, R—3653, R—4117, R—4922, R—5000, Ri—5628, R—6013, R—6432, R—6632, R—7094, R—7098, R—7193, R—7249, R—7349, R—7642, R—9639, R—9717 og R—9737. — Ennfremur verður seld ein Caterpillar jarðýta. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Beykjavík. Farið verður í Skíðaskálann í kvöld kl. 7,30 frá B.S.R. ef veður leyfir. ______— Skíðaráð Reykjavíkur. Farfuglar, munið tómstundakvöldið í kvöld kl. 8,30 að Lindargötu 50. — Nefndin. Samkomur K.F.U.K. Viudáslilíð Hlíðarfundur í kvöld kl. 8,30. UD-stúlkur og Hlíðarstúlkur nuet ið allar. Reykjavíkurdeild A.A. Samkoman er í kvöld kl. 8,30 í Mjóstræti 3. Stefúu Ruuólfsson Litla-Holti. Fíladelfía Almenn vitnisburðarsamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30: Samkoma. — Allir velkomnir. Rafsuða Logsuða IMýsmíði Vélsmíði Gerum við m iðstöðvarkatla Styrkjum bílgrindur VÉLSMIÐJAN Silfurtúni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.