Morgunblaðið - 06.03.1958, Side 20

Morgunblaðið - 06.03.1958, Side 20
VEÐRIÐ Norð'an gola og kaldi, léttskýjað. Lundúnabréf Sjá bls. 11. 55. tbl. — Fimmtudagur G. marz 1958. Togarmn Júlí á leið til lands með hálfsokkinn bát UM miðnætti sl. nótt var togarinn Júli frá Hafnarfirði vaentanlegur til Akraness með Ólafsvíkurbát- inn Fróða, sem hann hafði bjarg- að út af Jökli í gærmorgun. Fi'éttaritari Mbl. í Ólafsvík, Bjarni Ólafsson, símaði blaðinu í gær, að um miðnætti í fyrrinótt, hefði skyndilega brostið á norð- austan rok, en bátar Ólafsvíkur voru þá að leggja línu sina út af Jökli. Hafði Veðurstofan 2 klst. áður spáð sæmilegu veði’i, svo að bátarnir fóru almennt að leggja linur sínar upp úr kl. 10 um kvöidið. Veðrið herti fljót- lega, svo að fárviðri var komið um nóttina. Er vitað að margir bátanna gátu ekki náð línu sinni, og er óttazt að línutap kunni að verða nokkurt. Kallað á hjálp TJm klukkan 7 í gærmorgun var það, sem vélbáturinn Fróði frá Ólafsvík, sem er 35 tonna bátur nýviðgerður og með nýja vél, fékk á sig mik- inn brotsjó, sem færði bátinn í kaf og fyllti hann þvi sem næst af sjó. En talstöðin bilaði þó ckki og gat skipstjórinn Guðlaugur Guðmundsson þeg ar kallað á hjálp, og komu nærstaddir bátar á vettvang. Þegar þetta gerðist var fár- viðri á þessum slóðum og sjó- lag mjög slæmt. Það kom þegar í ljós að mikill leki hafði komið að Fróða. Hafði botn bátsins rifnað við kjöl frá stefni og aftur fyrir mitt skip. Vélin stöðvaðist strax á eftir og báturinn varð brátt mjög síginn. Skipstjóra tókst að komast niður í lúkarinn og að rifunni þar frammi í, og tókst að troða í hana dýnum úr kojum skipverja. Eins og komið var fyrir bát og skipverjum, var ekki um annað að ræða en að hefja austur. Var gripið til lóðastampanna. — Ólafsvíkurbáturinn Víkingur lagði upp að hinum nauðstadda báti og stukku menn af Víking yfir í Fróða til þess að hjálpa við austurinn. Var ekki aðra að- stoð hægt að veita, vegna veður- ofsans. Út af Jökli var togarinn Júlí frá Hafnarfirði að veiðum. Vegna þess hve alvarlega þótti horfa, fyrir Fróða og mönr.um hans, var veiðum hætt og sigldi togarinn á vettvang til bjargar. Var hann kominn um klukkan 11 til hjálp- ar. Var strax tekin stefna á Akra nes með bátinn, en hægt og síg- andi miðaði ferðinni í gærdag, enda löng sigling. Fróða var hald ið á floti með því að menn skiptust stöðugt á að ausa bátinn og tóku skipsmenn af Júlí þátt í því. Aldrei mátti neitt draga úr austrinum, því svo mikill var lekinn. Hlutavella Hvatar n.k. sunnudag SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ- LAGIÐ Hvöt, heldur hlutaveltu í Listamannaskálanum næstk. sunnudag. Eru félagskonur og aðrir velunnarar félagsins beðn- ir að gefa muni á hlutaveltuna og stuðla að því að hún vei-ði sem glæsilegust á allan hátt. Þá eru sömu aðilar einnig minntir á að koma á hlutaveltuna á sunnu- daginn og kaupa númer. Allar upplýsingar í sambandi við hlutaveltuna gefa eftirtald- ar konur: Gróa Pétursdóttir, Öldugötu 24, sími 14374; Helga Marteinsdóttir, Marargötu 2, sími 15192; Kristín Sigurðar- dóttir, Bjarkargötu 14, sími 13607 og María Maack, Þingholtsstræti 25, sími 14015. — Þeir sem þess óska, geta fengið munina sótta heim til sín. Húsið að Hæðargarði 54 brann í gærkveldi Enginn slasaðist en innbúið brann að mestu í GÆR varð mikill eldsvoði að M. Rene Sergent framkvæmdastj. OEEC flutti í gær erindi um fríverzlunarsvæði Evrópu í hátíða- sal Háskólans. Tók ljósm. Mbl. myndina við það tækifæri. Frásögn af fyrirlestrinum er á bls. 2. Frá kœrleiksheimili vinsfri samvinnunnar: Kommúnistarkrefjastaðaðalefná- hagsmálaráðunautv-stjórnarinnar verði vikið frá starfi Heiftarleg árás Þjóðviljans á Vilhjálm Þár vegna ummæla um nauösyn gengislækkunar BLAÐ kommúnista, „Þjóðviljinn“, gerir í gær harkalega árás á Vilhjálm Þór bankastjóra Seðlabankans fyrir skýrslu lians um ástand íslcnzkra efnahagsmála. Telur hann ræðu bankastjórans hafa verið „beint tilræði við yfirlýsta stefnu núvcrandi ríkisstjórn- ar“. Segir kommúnistablaðið að „ef hliðstæður embættismaður í ná- grannalandi hagaði sér á svipaðan hátt myndi hann umsvifalaust verða að víkja úr starfi sínu“. Hjálparhella og ráðunautur Þetta segir „Þjóðviljinn" um helzta trúnaðarmann og hjálpar- hellu vinstri stjórnarinnar í efna- hags- og lánsfjáröflunarmálum. Reyndi bankastjórinn þó í ræðu sinni að fegra ástandið í gjald- eyrismálunum meira en efni standa til. Þannig taldi hann að gjaldeyrisaðstaðan hefði aðems versnað um 79 millj. kr. á árinu 1957. Lætur hann þá undan fal'■ ast að geta þess, að útflutnings- birgðir minnkuðu á árinu um 55 millj. kr. og gengið var á inn- fluttar vörubirgðir, sem nam a m. k. um 100 millj. kr. Gjaldeyr- Hæðargarði 54. Brann þar að miklu leyti íbúðarhús Stefáns Bjarnasonar, verkfræðings. Litlu tókst að bjarga út úr húsinu af innbúi, aðeins nokkru úr eldhúsi. Ekki varð slys á fólki. Slökkviliðið var kvatt á stað- inn klukkan rúmlega 9 í gær- kvöldi. Var húsið þá alelda að heita mátti. Slökkvistarfið gekk þó fljótt og var búið aðráða niður lögum eldsins upp úr klukkan 11 1 gærkvöldi. Hús þetta var timburhús, ein hæð.Gjöónýttist það í eldinum, en féll ekki alveg. Var það upp-. haflega byggt sem sumarbústað- ur, en síðar var bætt við það. Var það þess vegna talsvert stór bygging. Ekki var vitað nákvæmlega hve mikið tjón hlauzt af eldinum í gærkvöldi, er blaðið fór í prentun, en slökkviliðsmenn voru þá ekki komnir frá slökkvistarf- inu. Vitað var þó að tjónið er mikið. Yafn hifavsifu Olafsfjarðar minnkar mjög og hefir kólnað Alvarlegt ástand — ástæður eru ókunnar Ólafsfirði 5. marz. AI.VARLEGT ástand er orðið hér í bæiiuni, þar eð hitaveita bæjar- ins er í ólagi, og ógerningur, vegna snjóalaga, að ganga úr skugga uin hvað það er sem þcssu veldur. Fyrr í vetur tók lítilsháttar að bera á því að hitaveituvatnið væri minna og kaldara en það hefur vei'ið, en það var rúnilega 40 stiga heitt í húsum. Vatnsskortur Upp á síðkastið hefur þetta ágerzt svo, að það er nú um hrein an vatnsskort að ræða og vatnið einnig 2—3 gráðum kaldara. Þá hefur komizt loft :nn á gatnakei'fi veitunnar og þaðan inn á kerfi húsanna, svo daglega þarf að hleypa lofti af. Vatn er þó í hverju húsi ennþá, en dræmt. 1 flestum húsum eru katlar og því aðstaða til að kynda upp, en í öðrum hús- um verður slíku ekki við komið og verður þar að grípa til raf- magnsofna. Heitavatnsuppspretturnar fyxir hitaveitu bæjarins eru á Garðs- dal um 4 km. ieið héðan frá bæn- um. Þar er nú allt á kafi í fönn og engin aðstaða meðan svo er til þess að rannsaka hvað veldur þessu vatnsleysi. — 1 yengstu lög vonumst við til þess að um bilun sé að i'æða, því væri um að ræða eitthvert jarð- rask á uppspi'ettusvæðinu sjálfu, getur orðið erfiðara við að eiga að bæta úr þessu. — J. Á. isástandið vermaði þannig um 230 millj. kr. á árinu 1957, en ekki um 79 millj. kr., eins og Vilhjálmur Þór sagði. En þar að auki viðurkenndi bankastjórinn að erlend lán hefðu á íiessu sama ári hækkað um 226 rnillj. kr Loks er vitað að föst erlend lán hafa á fyrstu þremur misserum vinstri stjórnarinnar hækkað sam tals um 384 millj. kr. Það er mjög miður farið, að opinber starfsmaður, eins og bankastjóri Seðlabankans. skuli í skýrslu frammi fyrir alþjóð gera tilraun til þess að fara með villandi tölur og blekkja þar með almenning. En um það gerðist Vilhjálmur Þór sekur í fyrrgreindri ræðu sinni. Heiftarefni kommúnista Astæða er til þess að ræða nokkru nánar árás kommúnista á bjargvætt vinstri stjórnarinnar í lánamálum og aðalsérfræðing hennar í efnahagsmálum. Kommúnistablaðið segir, að Vilhjálmur Þór hafi ráðist harkalega gegn efnahagskerfi því, sem fslendingar búa nú við, mælti á næsta ódulinn hátt með stórfelldri gengislækkun og taldi nauðsynlegt að skerða lífskjör landsmanna". Enn segir „Þjóðviljinn": „Það mun vera algert eins- dæmi að aðalbankastjóri þjóðar haldi áróðursræðu fyrir gengis- lækkun. Slíkir menn eiga einmitt að líta á það sem eitt aðalverx- efni sitt að tryggja verðgildi krónunnar og gæta hagsmuna þess fólks, sem trúir bönkunum fyrir sparifé sínu“. „Verður aldrei framkvæmd af núverandi stjórn“ únistablaðsins á aðalráðunaut vinstri stjórnarinnar í efnahags- málum kemst það að orði á þessa leið: „Það má vel vera að Vilhjálm- ur Þór sé sannfæi'ður um gago- semi gengislækkunar (og hún yrði gagnleg fyrir Samband í<- lenzkra samvinnufélaga sem fyr- irtæki og fyrir Kókakólaverk- smiðjuna). Hitt veit hann fullvtl að gengislækkun verður aldrei framkvæmd af núverandi stjórn. Þvert á móti beitti Alþýðubanda- lagið sér fyrir myndun núver- andi stjórnar til þess að koma í veg fyrir gengislækkun". Verður Vilhjálmi sagt upp? Ekki verður annað séð af þessum ummælum kommún- istablaðsins en að vinstri stjórnin neyðist til þess að fá sér annan ráðunaut í efna- hagsmálum þótt væntanlega verði ekki gengið svo langt að segja Villijálmi Þór upp bankastjórastöðu hans eins og „Þjóðviljinn“ telur að gera eigi „umsvifalaust“?! En minna má kommúnista á það, aö það eru þeir sjálfir, sém búið hafa til hina háu bankastjórastöðu Vilhjálms Þórs í nýjum banka. En sú fórn var víst ekki of stór, því í leiðinni voru Einari Olgeirs- syni og nokkrum fleiri leið- togum vinstri stjórnarinnar trygg'ðar bankastjórastöður og hálaunuð bankaráðs- og nefnd arstörf. Minnir á aðfarir cinvaldskonunga og keisara Annars minnir þessi tillaga kommúnista um að reka aðal- efnahagsmálaráðunaut vinstri stjórnarinnar frá störfum nokkuð á aðfarir einvaldskonunga og keis ara á fyrri tímum. Þeir létu taka hershöfðingja sína af lífi ef þeir stóðu sig illa í stríði, töpuðu mikilvægum orrustum eða sögðu þeim ill tíðindi. Vinstri stjórnin hefur gefizt upp á að finna „nýjar leiðir“ og „varanleg úrræði“ til lausnar vanda efnahagsmálanna eins og hún hafði lofað þjóðinni. — Þá leggja kommúnistar til að her- foringja stjórnarinnar í leitinni að lánum og „varanlegurrv,úrræð- um“ verði vikið frá störfum. Er ekki ólíklegt að Vilhjálmi Þór vii'ðist laun heimsins vera var\- Undir lok árásargreinar kommþakklæti!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.