Morgunblaðið - 30.03.1958, Side 8

Morgunblaðið - 30.03.1958, Side 8
8 MORCVl\BL4ÐIÐ Sunnudagur 30. marz 1958 t Hús í smíðum UM s.I. áramót voru 1598 íbúðir í Ljósmyndari Morgnnblaðsins, smíðum í Reykjavík og auk þess Ólafur K. Magnússon, brá sér var unnið að byggingu ýmissa fyrir skömmu í tvö hinna nýju stórhýsa, — Bæjarsjúkrahúss- íbúðahverfa og tók nokkrar ins, fiskirannsóknabyggingarinn myndir af háliýsunum — „drang- ar, Búnaðarfélaghússins o.fl. Af húsunum“ sem sumir kalla —, íbúðunum voru um 900 orðnar sem seíja svip smn á hina nýju fokheldar eða lengra komnar. Reykjavík. Á þessum svölum mun fólk sleikja sólskinið innan tíðar. (Myndin er af prentarahúsinu). Byggingarmenn vinna við járnbindingu á 8. hæð í húsi í Hálogalandshverfi. Meðan ekki voru reist hærri hús í Reykjavík en 4 hæða var lítið um steypu- járn í útveggjum íbúðahúsa. Hin nýju háhýsi eru hins vegar ramm lega járnbent og við járnút- reikningana er m.a. tekið tillit til jarðskjálftahættu. — Hæstu hús, sem búið er að reisa í borginni nú eru 8 hæðir, en í sumar verða væntanlega steyptir upp í 12 hæða „drangar". ♦ Ljósheimar nefnist ein gatan í Hálogalandshverfinu, yn í því verða 1200 íbúðir sem flestar eru nú í smíðum. Fremst á myndinni er húsið Ljósheimar 4, áfast við það rísa síðar önnur 8 hæða hús beggja megin. (Arkitektar: Ás- mundur Ólafsson og Kjartan Sveinsson). Aftar er dranghúsið nr. 8—12 við Ljósheima. Það er að ýmsu Ieyti nýstárleg bygging. Á því miðju sést svolítill turn teygja sig upp fyrir þakið. Hann er á lyftu og stigahúsi, og þar um verða allir að fara, sem ætla upp á hæðirnar. Utan á húsinu eru svalagangar meðfram allri bakhlið hverrar hæðar og eftir þeim er gengið inn í íbúðirnar. Húsið er reist af Byggingarfélagi byggingarmanna. í því eru 48 4 herbergja íbúðir. Húsið var steypt með skriðmótum. Arki- tekt: Kjartan Sigurðsson. e------------------------------- ar Sveinsson. — 1 Laugarnes- hverfinu nýja er alls gert ráð fyrir 800 íbúðum fyrir 3600 manns. íbúðir eru á hinum 8 hæðum hússins. í kjallara eru ýmis sameiginleg húsakynni þ.á.m. samkomusalur. Húsið var steypt með skriðmótum. Arkitekt: Ein- Hús Byggingarsamvinnufélags prentara er stendur við Laugar- nesveg og Kleppsveg. Álman, sem sést á myndinni er no. 2—6 við Kleppsveg. 48 3—5 herbergja Bæjarhúsin við Gnoðarvog eru fjögur með 120 íbúðum alls, en ekki sjást þau öll á myndinni. Arkitekt: Gísli Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.