Morgunblaðið - 30.03.1958, Side 11
Sunnudagur 30. marz 1958
MORGVNBLAÐIÐ
11
t-
DÆGRADVÖL
HVAÐ eruð þið vel að ykkur i
erlendum máleínum? Hér eru
9 smáþrautir. Ef þið takið fyrsta
stafinn af hverri ráðningunni
um sig, þá eigið þið að geta lesið
úr þeim nafn víðfrægs núlifandi
manns — þ.e.a.s., ef lausnirnar
eru réttar:
1. ítalskur einræðisherra á þess-
ari öld.
2. Stjórnmálamaður, sem lét af
forystu brezka verkamanná-
flokksins ekki alls fyrir
löngu.
3. Ríki í S-Ameríku.
4. Forsætisráðherra Ástralíu.
5. Eyríki, sem er í upplausnar-
ástandi vegna borgarastyrj-
aldar.
6. Eftirnafn ítalskrar kvik-
myndadísar, sem fræg er fyr-
ir kynþokka sinn.
7. Fornafn Beria, fyrrum yfir-
manns rússnesku leynilög-
reglunnar.
8. Stórglæpamaður, sem myrtur
var í New York fyrir nokkr-
um mánuðum.
9. Einræðisherra, sem lifir á lof
orðum um að byggja stíflu-
garð.
Svör er á finna á bls. 23.
★
Og síðan er ein sams konar
þraut af innlendum vettvangi
Ráðningin er vel þekkt staðar-
heiti:
1. Ein flugvél Loftleiða.
2. Glæsilegasta skip flotans.
3. Síldveiðistöð á Vestfjörðum.
4. Þar, sem laxar eru stærstir
á fslandi.
5. Barnaheimili í nágrenni bæj
arins.
6. Strandferðaskip, sem á fyrri
árum var víðfrægt fyrir
seinagang.
7. íslenzkt rándýr.
8. Raforkuver á S-Vesturlandi.
9. Ð.
10. Annes kennt við landnáms-
mann.
11. Sýsla.
Ráðningar á bls. 23.
Þungavinnuvélat
Sími 34-3-33
SKRIFSTOFUVIN|N(A
Ungur maður, sem hefur mikla reynslu og kúnnáttu í er-
lendum bréfaskriftum og öllum almenííum skrif.stoíu-
störfum, óskar eftir atvinnu. Tilboð inerkt: „Skrifstofu-
vinna“ 8381 óskast send til afgreiðslu blaðsins ekki síðar-
en þriðjudaginn 1. apríl.
Af g reiðsl ustúl ká
óskast nú þegnr hálfan daginn í vefnaðarvöru-
verzlun í miðbænum.
Eiginhandarumsókn með uppl. um aldur og fyrri
störf ásamt mynd, sem endursendist. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Af-
greiðsla — 8386“.
HtJSBYGGJElMDUR!
Get nú aftur bætt við mig nýsmíði í vor.
Aðalsteinn P. Maaek
húsasmíðameistari
sími 34429.
NæBon-þorskafietaslöngur
30 möskva djúpar litaðar úr garni með góðum snúð
(slitþol 25 kg.) fyrirliggjandi
Verð kr. 390. — pr. stk.
Jónsson & Júlíusson
Garðastræti 2
Símar: 15430 & 19803
GEIRS JÓEESSOIMAR
Strandgötu 21, sími 50795
VORTÍZKAN 1958
IMYJUIMG!
Minerva kvenblússan er komin á markaðinn
er komin á markaðinn.
Straumng óþörf
Minerva kvenblússan er úr sísléttu nonlini (NO-IRON POPLIN).
Með bví að eisrnast Minerva kvenblússuna losnið bér við að
strauja blússu yðar daglega. Með hverri blússu fylgir
plastherðatré og nákvæmar leiðbeiningar um þvott.
Þrjú snið — 7 litir — Sfœrðir 40, 42 og 44 — Verð kr. 180,—
Laugaveg 22. — Laugaveg 38. — Snorrabraut 38.
Sími 12600. —Sími 17687. — Sími 14997.
Ath.
Flest helztu tízzkuhús í London hafa Kash-
moor á boðstólum.
Kashmoor-kápur hafa í ár farið sigurför um
London.
Kashmoor-kápur eru framleiddar úr miúku
léttu ullarefni sem er mjög áferðarfallegt.
Kashmoor-kápur eru hentugar heilsárs-
kánur.
Kashmoor-kápur eru góðar ferðakápur.
Við höfum einkaumboð fyrir Kashmoor-
kápus: á íslandi.
MARKAÐURII\1[\1
Laugavegi 89