Alþýðublaðið - 14.10.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1929, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið GeRtt ét af fiþýttaftokknai Monið, eftir að við GEFUM POSTULÍNS- BOLLAPÖR með okkar ágæta, nýbrenda og malaða kaffi. — Safnið ranðn miðnnnm! — Ang- lýst verður jsegar bollaborin ern komin. — Nfýja Kaffibrenslan, Aðalstræti 11. n GAMLA mo B Æsknástir. Þýzkur kvikmyndasjónleikur í 6 þáttum eftir Lndwig Fnlda. Aðalhlutverk Ieika KSthe von Nagy, Hans Bransewdtter, Vivian Gibson. Fyrirtaks mýnd! Lista vel leikin. Skrifborð og Skrifborðsstólar nýkomnir. •• ' , >' • Húsgagnaverzlunin við Dómkirkjuna. Syknrsaltað, spaðhöggið dilkakjöt í heilum og hálfum tunnum kom með „Goða- fossi". — Verðið lágt. JKjötbúðin Grettisgötu 57. Sími 875. Lifur og hjörtu, ódýrast hjá Báldursgötu 14. Sími 73. Það tilkynnist vinnm og vandamiinnum, að minn hjart- kæri vinup og faðir okkar, Ólaínr Þorsteinsson, andaðist 7. ji. m. JarðarSiirin fer Sram frá dómkirkjnnni Simtudaginn 17. þ. m. og hefst með bæn á heimili hins látna. Nýlendu- götu 19 B, kl. 1 e. h. Vigdis Jónsdóttir og börn. Innilegt hjartans jtakklæti vottast öllum þeia, sem sýndn samúð og hlnttekningn við fráfall og jarðarför ekkjnnnar ánðbjargar Jónsdóttur. Börn og tengdabörn. sérskakléga gott á 75 aura1/* kg. Östar margar teg. Pylsur. Hvítkál og Gulrætur. Akraneskartöflur, kr. 10,75 pokinn. Verzl. Herkjasteinn, Bvers vegna ern Weck-niðnrsnðngiðs betri en önnnr? Um það spyr enginn, sem borið hefir Weck saman við önnur glös, og pví síður, hafi hann reynt hvortveggju. Weck-glösin eru úr sterku, bólulausu gleri. Weck-glösin eru pvi ekki brothætt og springa aldrei við suðu. Weck-glösin eru með breiðum, slípuðum börmum. Weck-glösin eru lág, en víð, sérstaklega vél löguð fyrir kjöt, svið, kæfu, blómkál o. fl. Weck-glösunum fylgir sterkur, pykkur gúmmíhringur, sem endist lengi. Weck-glösunum fylgir sterkur, ábyggilegnr iokari. Weck-gúmmíhringirnir fást altaf sérstakir. í lélegum niðursuðuglösum getur maturinn skemst. Weck-glösin bregðast aldrei og geta enzt æfilangt. Weck-glösin kosta pó lítið meir en önuur glös. Weck-glös x/2 kgr. með hring og lokaru kosta 1,50. ------ _ 1,75. ------ 1V3 — — — — - — 2,00. ------ 2 - - - — — - 2,25. 10,000 Weck-glös eru nú í notkun hér á landi. Weck-glösin fást altaf hjá umboðsmanni Wéek og nú eru allar stærðií fyrirliggjándi. Veatungötu 12. Sími 2088. Laugavegi 49. Vesturgötú 3. ísaldursgötu 11, fierist áskrifeadar aö Kostar 5 kr. gegn fyrirfram-greiðsln. I Nýja Bfió íslands- kvikmynd. Leo Hansen* Ný kvikmynd tekin í sumar af hinum fræga danska kvikmyndara, sem ferðast hefir víðsvegar um heim tíl pess að taka myndir af riátt- úrueinkennum og pjóðar- háttum. — í pessari mynd eru sýndir flestir fegurstu staðir landsins, m. a. myndir ofan af jöklum og frá foss- unum, sem hvergi eiga sinn líka. Myndin sýnir glögglega breytingar síðustú ára á atvinnuvegum til lands og sjávar. Allir verða að sjá pessa mynd. Eorf nstðlar, Húsgagnaverzlunin við Dómkirkjuna. Biðjið um Smára- smjðrlfikið, pvíáð pað er efnisbetra en alt annað smjorlíki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.