Morgunblaðið - 30.05.1958, Blaðsíða 13
Föstudagur 30. maí 1958
MORCVISBT. 4Ð1Ð
13
Stjórnarflokkamir samþykkja,
að hjón fói aðeins
skattaívilnanir, ei konan vinnar úti
eða að atvinnurekstri með manni sínum
2. OG 3. UMRÆÐA um frum-
varp ríkisstjórnarinnar um breyt-.
ingar á skattalögum fóru fram í
efri deild Alþingis um síðustu
helgi. —
Fjárhagsnefnd deildarinnar
klofnaði um málið. Stjórnarliðar
í nefndinni lögðu til, að frum-
varpið yrði samþykkt óbreytt, en
Sjálfstæðismenn báru fram ýms-
ar breytingartillögur. Voru þær
sama efnis og tillögurnar, sem
flokksbræður þeirra í neðri deild
fluttu, en frá þeim var sagt í
Mbl. á sínum tíma (sbr. t.d Mbl.
21. nxaí).
Þó fluttu fjárhagsnefndarmenn
irnir ekki tillögu um skattfríðindi
fiskimanna, þar sem eftirfarandi
tillaga var áður fram komin frá
Jóhanni Jósefssyni, Jóni Kjart-
anssyni og Sigurði Bjarnasyni:
Skattfrjálst skal vera „kaup
skipverja, sem lögskráðir eru á
íslenzk fiskiskip, þar með talin
sel- og hvalveiðiskip yfir lengri
eða skemmri tíma á skattárinu.
Skal þetta gilda jafnt um þá, er
taka kaup í hlut af afla sem
hina, sem greitt er kaup í pen-
ingum. — Skal þetta einnig gilda
fyrir þá, sem fastráðnir eru til
starfa í landi, eða á sjó við fiski-
skip, þótt eigi séu þeir lög-
skráðir". *
I frumvarpi ríkisstjórnarinnar
felast ýmis nýmæli, og hafa þau
áður verið talin í Mbl. Hin helztu
þeirra má telja þau að afnumin
er stighækkandi tekjuskattur fé-
laga. Eiga þau hér eftir að greiða
í tekjuskatt 25% af skattskyldum
tekjum sínum. Einnig felast t
frumvarpinu ný ákvæði um skatt
greiðslur hjóna. Fá hjón ívilnan-
ir, ef konan vinnur úti eða geng-
kvæða, ef tillaga Sjálfstæðis-
mannanna í fjárhagsnefnd um að
skipta samanlögðum skattskyld-
um tekjum hjónanna til helminga
og reikna skatta af hvorum helm
ingi um sig, yrði ekki samþykkt.
Tillaga Jóns Kjartanssonar var á
þessa leið:
„Frá skattskyldum tekjum
hjóna, sem eru samvistum, er
heimilt að draga áður en skattur
en á þær lagður fjárhæð, er nem-
ur (4 af samanlögðum tekjum
þeirra, þó aldrei hærri upphæð
en kr. 15.000.00.“
Úrslit málsins urðu þau, að all-
ar breytingartillögur, sem Sjalf-
stæðismenn stóðu að, voru felld-
ar, en frumvarpið samþykkt ó-
breytt sem lög.
★
í nefndaráliti þeirra Gunnars
Thoroddsens og Sigurðar Bjarna-
sonar segir m. a.:
í s.l. 16 ár hefur verið í gildi
hér á landi svokallaður stríðs-
gróðaskattur. Stríðsgróðaskattur
og tekjur til ríkisins til samans
nema 90% af þeim tekjum, sem
eru fram yfir 200 þúsund krón-
ur. Þessi gífurlegi skattþungi hsf-
ur staðið öllum meiriháttar at-
vinnurekstri hér á landi fyrir
þrifum. Að því leyti er þetta
frumvarp spor í rétta átt, að
beinir skattar til ríkisins verða
ákveðnir 25% af skattskyldum
tekjum félaga.
En þótt frumvarpið sé að sumu
leyti til bóta, er það meingallað
á marga lund.
Bæjar- og sveitarfélög fá nú
45% af stríðsgróðaskattinum.
Með þessu frv. er þessi tekju-
stofn bæjar- og sveitarfélaga
felldur niður, án þess að séð sé
fyrir nokkru öðru í staðinn.
Samband ísl. sveitarfélaga hef-
ur andmælt þessu. Fjármálaráð-
herra hafði við undirbúning þessa
máls, sem snertir svo mjög hags-
muni sveitarfélaganná, ekkert
samráð við Samband ísl. sveit-
arfélaga, né heldur sá fjárhags-
nefnd neðri deildar ástæðu til
að leita álits þess.
Rétt er að geta þess, að með
þessu frv. er hins vegar afnumið
bannið við því, að útsvör séu
lögð á tekjur yfir 200 þús., en
fáir aðilar hér á landi hafa slíkar
tekjur.
Samkv. upplýsingum, sem fyr-
ir liggja, ætlar ríkissjóður sjálf-
ar einskis í að missa, heldur eiga
heildartekjur ríkisins að vera
ekki minni skv. þessu frv. en
verið hefur áður af tekjuskatti
og stríðsgróðaskatti saman. Þau
hlunnindi, sem félögin fá, eiga
eingöngu að vera á kostnað
sveitarfélaganna.
Um leið og lækkað er skatt-
gjald af háum tekjum fyrir-
tækja, þá er skatturinn til ríkis-
sjóðs þyngdur að mun á öllum
hinum tekjulægri fyrirtækjum.
Á öllum sameignarfélögum og
hlutafélögum, sem hafa um 145
þús. kr. skattskyldar tekjur á
ári eða minna, hækka skattarnir
í ríkissjóð skv. frv. frá því, sem
verið hefur. En þegar tekjur fé
lagsins eru komnar yfir 145 þús.
kr., fer skatturinn ört lækkandx.
Ef félag hefur t. a. hálfa millj.
í skattskyldar tekjur, mundu
skattar í ríkissjóð skv. gildandi
lögum verða um 230 þús., exi
samkv. frv. 125 þús.
Kærustupar með eitt barn,
óska eftir 2ja herbergja
ÍBÚÐ
fyrir 1. júlí. Skilvís greiðsla,
góð umgengni. Tilboð óskast
sent Mbl., fyrir 3. júní, merkt:
„Reglusöm — 6017“.
Sundnámskeið
Allir syndir eru takmarkaðir. Hin árlegu sundnám-
skeið mín, fyri almenning í Sundlaug Austurbæjar-
skólans hefjast á mánudag. Er til viðtals í dag og
á morgun í síma 15158 kl. 2—7 e.h.
Jón Ingi Guðniundsson, sundkennari.
Frú Fésturskólo Suoiargjafar
Skólinn hefst 1. okt. n.k. Þær stúlkur, sem hafa hug
á skólavist, snúi sér til skólastjórans, frú Valborg-
ar Sigurðardóttur, Aragötu 8. Sími 18932 fyrir 1.
júlí næstkomandi.
3 herb., eldhús og bað
TIL LEIGU
kjallari. Fyrirframgreiðsla. —
I Gömul mánaðarrit keypt á
. sama stað. — Upplýsingar í
I síma 24784, 'eftir ki. 6.
Athugiö |
Húsasmiðir óska eftir vinnu
um helgar. Mætti til dæmis
vera þök eða bílskúrar. Tilboá
leggist inn á afgr. blaðsins,
fyrir miðvikudag, merkt ,Vinna
1760 — 6012“.
FélagslíS
Farfuglar
Farseðlar í ljósmyndatökuferð-
ina í Valaból og ferðina í Botns-
dal, sækist í skrifstofuna að Lind
argötu 50 í kvöld kl. 8,30—10. —
Sími 15937. —
lYrðaírlag íslands
fer þrjár skemmtiferðir um
næstu helgi. — T Þórsmörk, 1 Vz
dags ferð. Lagt af stað kl. 2 á
laugardag frá Austurvelli. Tvær
ferðir á sunnudag í Gullborgar-
hraunshella, og gönguferð á Esju.
Lagt af stað í báðar ferðirnar kl.
9 um morguninn frá Austurvelli.
Farmiðar seldir í skrifstofu fé-
lagsins, Túngötu 5, sími 19533.
Handknattleiksstúlkur Árnianns
Æfing í kvöld kl. 8 á félags-
svæðinu við Miðtún. Mætið allar.
— Þjáll'ari.
Knaltspyrnufélagið Fram
Æfingar verða í kvöld sem hér
kl.o
segir: — 5. fl. kl. 5,30; 4. fl. kl.
6,30; 4. fl. (A og B lið) kl. 7,30;
3. fl. kl. 8,30 (eftir fundinn). —
Áríðandi fundur fyrir 3., 4. og 5.
flokk í kvöld kl. 8,30. — Þjálfarinn
ur til verka að atvinnurekstri
með manni sínum.
Við 2.og 3. umræðu í efri deild
tóku til máls Bernharð Stefáns-
son, Gunnar Thoroddsen, Jón
Kjartansson, Karl Kristjánsson
og Jóhann Þ. Jósefsson.
Jón Kjartansson flutti varatil-
lögu í sambandi við skattamál
hjóna, sem koma skyldi til at-
Maður, vanur á
Vélskáflu
óskast strax. — Upplýsingar í
síma 582 og í skrifstoíu Kefla-
víkurbæjar. —
ÞRÖSTUR
sendibilastöbin
Okkur vantar afgreiðslustúl'ku
hálfan daginn. — Upplýsingar
í síma 22175, milli kl. 5og 7.
INGI INGIMUNDARSON
héraðsdómslögmaður
Vonarstræti 4. Sími 2-47-53.
Sigurður Ólason
Hæstaréttarlögniadu)
Þorvaldur Lúðvíksson
Héraðsdómslögmaðui
Málflutningsskrifstofa
Austúrstræti 14. Sínii 1*55-35.
ÖRN CLAUSEN
héraðsdomslögmaður,
MálUutnmgsskrifstofa.
Bankastræti 12 — Sími 18499.
PÁLL S. PÁLSSON
hæstaréttarlóginadui.
Hankastræti 7. — Sími 24-200.
Magnús Thorlacius
hæstarcttarlögmaóur.
Málflutningsskrilstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 11875.
EGGERT CUAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamrt við Templarasund
Hvítur 0IVI0 - þvottur
Þarna er hún að flýta sér í matinn.
Hvað er það, sem vekur athygli þína?
Kjóllinn, OMO-þveginn, auðvitað. ÖIl
hvít föt eru hvít tilsýndar, en þegar
nær er komið, sést bezt, hvort þau eru
þvegin úr OMO.
Þessi faliegi kjóll er eins hreinn og
Blaft OMO skilar yður
X-OMO Ss/en-IMO-90
þolir allan sainanburð
verða má, hvítur, mjallahvítur. Þegar þú
notar OMO, ertu viss um að fá hvíta
þvottinn alltaf verulega hreinan, og
mislitu fötin einnig.
Láttu þvottinn verða þér til sóma, —
láttu ekki bregðast að hafa aiitaf OMO
í eldhusinu.
hvitasta þvotti i heimi —
einnig bezt fyrir mislitan!