Morgunblaðið - 07.08.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.08.1958, Blaðsíða 13
í immtudagur 7. ágúst 1958 MORVUNBLAÐIÐ 13 — Athugasemd Fram. af bls. 4. framkvæmdastjóra SÍS, að ganga ekki til samninga við Verzlun- armannafélag Reykjavíkur. Það er vegna þessarar sam- þykktar starfsfólks SÍS, sem stofnunin hefur ekki samið við VR. Hlýtur það að vera augljóst að ekki er hægt að semja við félag, sem viðkomandi starfsfólk ekki vill vera í. Hiiis vegar hefur stjórn SÍS samkvæmt óskum starfsmanna- félagsins, ákveðið að viðurkenna samningsrétt þess og taka upp samninga við það í stað þeirrar launaskrár, sem sett hefur verið í samráði við starfsfólk Sam- bandsins, og gilt hefur hingað til. Ýmsar ástæður eru til þess, að starfsmenn SÍS vilja heldur að þeirra eigið félag annist samn- inga fyrir þá en að VR geri það. Telja þeir sig munu ná betri árangri, og nægir að benda á þá staðreynd, að starfsmenn SÍS voru búnir að fá lífeyrissjóð löngu á undan öðru verzlunar- fólki, að launaskrá SÍS hefur verið hærri en samningar VR í lægri flokkunum, að starfsmenn SÍS njóta þar ýmissa hlunninda, sem þeir telja sig geta séð bezt um sjálfir. Þá eru ýmis fleiri rök fyrir því, að starfslið SÍS skipi eigið starfs- mannafélag, eins og til dæmis bankar og bæjarfélög hafa. Er raunar ekki nema nokkur hluti af starfsemi SÍS sambærilegur við þá aðila, sem VR semur við. Klœðskerasveinn og stúlka vön jakkasaumi óskast nú þegar. HREIÐAR JÓNSSON klæðskeri. Laugaveg 11. ______s_______________________ — Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka helzt vön, óskast til iðnfyrirtækis. Tilboð merkt: „Örugg — 6624“ óskast send Morg- unblaðinu. Vdn vélritunðrstulka óskast nú þegar á skrifstofu í Hafnarfirði. Um- sóknir merktar: „Vélritunarstúlka — 6628“ sendist afgr. Mbl. fyrir 14. ágúst n.k. Fámenn fjölskylda sem vinnur að mestu úti og utanbæjar vantar íbúð helzt innan Hringbrautar. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins merkt: „Mánaðargreiðsla — 6227“. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar S.F./SÍS Einar Birnir formaður. HAFNARFJÖRÐUR. Minningarspjöld Bindindismálasjóðs Sigurgeirs Císlasonar fást hjá: Guðjóni Magnússyni, Öiduslóð 8; Gísla Sigurgeirssyni, Strandgötu 19; Halldóri M. Sigurgeirssyni, Norðurbraut 13 og Vesturbúð, Vesturbraut 9. TIL SÖLU. Opel Rekord 1958 Tilboð leggist inn til blaðsins fyrir föstu- dagskvöld merkt: ,4055“. Dodge hásing til sölu ásamt fleiru. Selst ódýrt. — Upplýsingar í síma 23482 eftir kl. 6. Utanborðsmótor 12 hestafla, með girskiptingu. Selst mjog ódýrt. — Upplýs- ingar í síma 23482 eftir kl. 6.' ÚTVEGUM FRA LIGNA LTD., TÉKKÓSLÓ VAKlU: MÓTAKROSSVIÐ Stærðir: Þykktir: 12 mm 90x120 cm 15 mvn 180x120 cm 18 min 120x120 cm ENNFREMUR: HUSGAGNAPLÖTUR BEYKIKROSSVIÐ FURUKROSSVIÐ Einkaumboðsinenn: J'ón Loftsson hf. Sími 10 600 — Hringbraut 121. Áhaldohús Reykjavíkurbæjar ÍBÚÐ Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja hei'bergja íbúð, frá 1. sept. — Upplýsingar gefnar X síma 33078. — lúuk 5 IIMHIM bifreið í ágætis standi og sem hefur ávallt verið í eigu sama manns, er nú til sölu á sanngjörnu verði. Lysthafendur sendi nöfn og símanúmer til afgr. Mbl., fyrir annað kvöld, merkt: — „Fallegur bíll — 6630“. hefur til sölu eitirtulið: Renault ’46 y2 tonn sendibifreið. Plymouth ’42 fólksbifreið. Fordson ’45 4 tonn vörubifreið. 2 stk. loftpressur Sullivan 105 cu. ft. Dieselmótor, Caterpillar D — 13000. Nokkrar mótorblokkir (2 stk. Ford o.fl.). Gálgar og spil á lítinn kranabíl. Vörubílspallur, yfirtjaldaður 18 feta. Ca. 8:l silfurbergssalli. Tilboðum sé skilað á skrifstofu bæjarverkfræðings, Skúla túni 2, eigi síðar en miðvikudaginn 13 ágúst kl. 14 og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bíllinn Sðmi 18-8-33 Höfum til sölu: Renault ’46 Fordson ’47 Cítroen ’46 Chevrolet ’41 Chevrolet ’47 Chevrolet ’49 Pontiac ’56 Kaiser ’52 Vauxhall ’55 Höfum ávallt fyrirliggjandi flestar gerðir bifreiða. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Bíllinn Garðastræti 6. Fyrir ofan Skóbúðina S í M I — 18-8-33. (JTSALAN Kjólar, dragtir, kápur, buxmr, pils, blússur, Telpu-kjólar fyrir V2 virði. Vesturveiri. TILKYIMIMIIMG Nr. 16/1958 Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð í smásölu á framleiðsluvörum Raftækjaverk- smiðjunnar h.f., Hafnarfirði. Eldavél, Gerð 2650 Kr. 2725,00 — — 4403 — 3550,00 — — 4403A — 3670,00 — — 4403B — 4170,00 — — 4403C — 4575,00 — — 4404 — 3935,00 — — 4404A — 4065,00 — — 4404B _ 4575,00 — — 4404C — 4975,00 Sé óskað eítir hitahólfi í vélarnar, kostar það aukalega Kr. 415,00 Kæliskápar L-450 ......................... Kr. 6300,00 Þvottapottar 50 1 ..................... — 1980,00 Þvottapottar 100 1 ....................... — 2600,00 Þilofnar, fasttengdir, 250 W ................ — 605,00 — — 300 W ............... — 320,00 — — 400 W ............... — 340,00 — — 500 W ............... — 395,00 — — 600 W ............... — 435,00 — — 700 W ............... — 470,00 — — 800 W ............... — 530,00 — — 900 W ............... — 590,00 — — 1000 W ............... — 670,00 — — 1200 W ............... — 775,00 — — 1500 W ............... — 900,00 — — 1800 W ............. — 1075,00 Á öðrum verzlunarstöðum en í Reykjavík og Hafnar- firði má bæta sannanlegum fíutningsKOsmaði viö ofan- greint hámarksverð. Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verð inu. Reykjavík, 1. ágúst 1958. VEKDLAGSSTJOKINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.