Morgunblaðið - 22.08.1958, Qupperneq 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Föstudagur 22. ágúst 1958
BEZT 40 AUGL1SA
t MORGUMLAÐINU
t dag er 234. dagur ársins.
Föstudagur 22. ágúst.
Síðdegisflæði kl. 12,02.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
Heilsuverndarstöðinn er opm aU
an sólarhringinn Læknavörður
L. R. Cfyrir vitjamr; er á same
stað, frá kl. 18—8 — Sími 15030
Næturvarzla vikuna 17. til 23.
ágúst er í Vesturbæjar-apóteki.
Sími 22290.
Holts-apótek og Garðsapótek
eru opi- á sunnudögum kl. I—4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið aila
virka daga ki 9—21 baugardaga ki
9—16 og 19—21 Helgidaga kl 13—16
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhánnesson, sími 50056.
Keflavíkur-apótek er opíð alla
virka daga kl 9—19. laugardaga kl
9—16. Helgidaga kl. 13—16
Kópavogs-apótek, Aifhólsvegi 9
er opið daglega kl 9—20 nema
laugar-daga kl 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Slmi 23100
AFM/ELI *
Guðný G. Jónsdóttir, fyrrver-
andi barnakennari frá Bíldudal,
er 85 ára í dag. Hún er stödd á
Patreksfirði.
Fimmtug er í dag frú Eva Sæ-
mundsdóttir, Básenda 10. Hún
dvelst ym þessar mundir að
barnaheimilinu Laugarási í Bisk-
upstungum.
Fimmtug er í dag frú Ágústa
G. Teitsdóttir, Sörlaskjóli 36.
|Hjónaefni
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ingibjörg Leifs
dóttir, skrifstofumær frá Raufar-
Geymsluherbergi
eða bílskúr óskast sem næst
Blönduhlíð 35
Verzl. SKEIFAN
sími 16975.
Afgreiðslustúlka
I vefnaðarvörubúð óskast. —
Uppl. um aldur og fyrri störf,
sendist í pósthólf 955.
Krækiber
komin aftur.
Blóma og grænmetis-
markaðurinn
Laugavegi 63. — Sími 16990.
Varalitur
Höfum úrval af varalit, alla
nýjustu litina.
Naglalakk
tízkulitir.
SNVRTIVÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76. — Sími 12275.
höfn og Gísli Grétar Sigurjóns-
son, prentnemi, Laugarásvegi 67,
Reykjavík.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Halla Daníelsdóttir,
Mýrarvegi 124, Akureyri og Jón
Ásbjörnsson, starfsmaður Veður-
stofunnar að Reykjavíkurflug-
velli, Nýlendugötu 29, Reykjavík.
g^Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Milli-
landaflugvélin Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í
dag. Væntanleg aftur til Rvíkur
kl. 22:45 í kvöld. Flugvélin fer
til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00
í fyrramalið. — Hrímfaxi er vænt
anlegur til Rvíkur kl. 21:00 í dag
frá Lundúnum. Flugvélin fer til
Óslóar, Kaupmh. og Hamb. kl.
10:00 í fyrramálið. — Innanlands-
flug: f dag til Akureyrar (3 ferð-
ir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Flateyrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þingeyrar. — Á morg-
un til Akureyrar (3 ferðir),
Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar,
Sauðárkróks, Skógasands Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þórs-
hafnar.
Loftleiðir h.f.: — Hekla er vænt
anleg um kl. 07:00 frá New York.
Fer eftir skamma viðdvöl til
Kaupmh. Er væntanleg um kl.
19:00 frá Kaupmh. — Leiguflug-
vél Loftleiða h.f. er væntanleg
kl. 08:15 frá New York. Fer kl.
09:45 ti! Óslóar, Kaupmh. og
Hamborgar.
Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.: —
Dettifoss er í Gdynia. — Fjallfoss
fór frá Hamborg í gær. — Goða-
foss fór frá New York 20. þ.m. —
Gullfoss er í Reykjavík. — Lag-
arfoss fór frá Akueyri 19. þ.m. —
Reykjafoss fór frá Reykjavík í
gær. — Tröllafoss er í Reykja-
vík. — Tungufoss fór frá Ham-
borg í gær. — Drangajökull fór
frá Hamborg 19. þ.m.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er á Siglufirði, — Arnarfell fór
19. þ.m. frá Gdynia. — Jökulfell
lestar á Austfjörðum. — Dísarfell
er væntanlegt til Akraness á
morgun. — Litlafell er á leið til
„KONI"
Hollensku
höggdreyfarnir
komnir. —
S M Y R I L L
húsi Sameinaða.
Sími 12260.
N. $. II. eigendur
Nýleg eða eldri N.S.U. skelli-
naðra óskast. Má vera il!a út-
lítandi. Tílboð sendist Mbl.
merkt: „N.S.U. — 6795“, fyrir
27. ágúst.
Jafnvel lögreglan skemmti sér við að „fá sér far“ í Massey-Ferguson-skúffunni á landbúnaðarsýn-
ingunni. Traktorinn er „stjórnlaus“, þ. e. lagt hefur verið fullt á stýrið og ekur traktorinn síðan
óáreittur hring eftir hring. Gæzlumaður á sýningunni er í skúffunni með „löggunni". Ljósm. vig.
Reykjavíkur. — Helgafell er á
Sauðárkróki. — Hamrafell fór frá
Reykjavík 17. þ.m.
Sikaútgerð ríkisins: — Hekla
er í Gautaborg á leið til Kristian-
sand. — Esja er á Vestfjörðum
á suðurleið. — Herðubreið fer
frá Reykjavík á hádegi í dag
austur um land í hringferð. —
Skjaldbreið fer frá Reykjavík á
morgun til Breiðafjarðarhafna. —
Þyrill fór frá Rvík í gærkvöldi til
Austfjarðahafna. — Skaftfelling-
ur fer frá Reykjavík í dag til
Vestmannaeyja.
3| Ymisleg!
Orð lífsins: — En Jesús sagði
við hann: Ef þú getur! Sá getur
allt sem trúna hefur. Jafnskjótt
hrópaði faðir sveinsins og sagði:
Ég trúi, hjálpa þú vantrú minni!
(Mark. 9, 23—24).
★
" Kvenfélag Laugarnessóknar
gengst fyrir berjaferð, miðviku-
daginn 27. ágúst, ef næg þátt-
taka fæst. Upplýsingar hjá Ástu
Jónsdóttur.
Séra Jón Auðuns dómprófastur
er kominn heim úr sumarleyfi.
Viðtalstími kl. 11 til 12 alla virka
daga.
Kort fyrir minningarsjóð Mikla
holtskirkju fást hjá Kristínu
Gestsdóttur, Bárugötu 37 og
verzluninni Kápan, Laugavegi 35.
Minningarspjöld Borgarnes-
kirkju fást hjá Þóranni Magnús-
syni, Grettisgötu 28.
Fíladelfía: — Barnasamkoma
verður í dag kl. 6, eh. Óskað er
að öll börn, sem verið hafa í sum-
arbúðum í Félagsheimili Vals í
sumar geti komið á samkomu
þessa. En annars eru öll börn
hjartanlega velkomin!
Læknar fjarverandi:
Alma Þórarinsson. frá 23. júní
til 1 september. Staðgengill:
Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50.
Viðtalstími 3,30—4,30. Sírrr 15730.
Arinbjörn Kolbeinss 27. júlí til
5. sept. Staðgengill: Bergþór
Smári.
Bergsveinn Ólafsson 19. ágúst
til 2. okt. Staðg.: Skúli ThoiViddsen
Bjarni Konráðsson til 1. sept.
Staðgengill: Bergþór Smári. Við-
talstími kl. 10—11, laugard. 1—2.
Björgvin Finnsson frá 21. júlí
íbúðir til leigu
Til leigu eru tvær nýjar íbúðir að Goðheimum 11.
Er önnur 3 herbergi, eldhús og bað, en hin 4 her-
bergi, eldhús og bað. Ibúðirnar verða til sýnis laug-
ardaginn 23. ágúst kl. 14—17.
íbúð til sölu
2ja herbergja íbúð (60 ferm.) til sölu í nýju þrí-
býlishús í Vesturbænum. Sér hiti. Tilboð sendist
afgr. blaðsins merkt: „Ný íbúð — 6794“.
FERDIIM AiMU
Ekki fulinuma
til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmunds-
son. Stofan opin ems og venju-
lega.
Brynjúlfur Dagsson, héraðs-
læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til
septemberloka. Staðgengill: Garð
ar Ólafsson, Sólvangi, Hafnar-
firði, sími 50536. Viðtalstimi í
Kópavogsapóteki kl. 3— e.h. sími
23100. Heimasími 10145 Vitjana-
beiðnum veitt móttaka í Kópa-
vogsapóteki.
Friðrik Einarsson til 3. sept.
Guðm. Benediktsson frá 20.
júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill:
Tómas Á. Jónassor Hverfisgötu
50. Viðtt. 1—2, sími 1-5730.
Guðmundur Eyjólfsson frá 6.
ág. til 10. sept. — Staðgengill:
Erlingur Þorsteinsson.
Gunnar Benjamínsson frá 19.
júlí til 1. sept. Staðgengill: Jónas
Sveinsson.
Gunnlaugur Snædal frá 18. þ.m.
ti’. 2. sept. Staðgengill: Jón Þor-
steinsson, Austurbæjar-apóteki.
Jón Gunnlaugsson læknir, Sel-
fossi frá 18. ágúst til 8. sept. —
Bjarni Guðmundsson, héraðslækn-
ir gegnir læknisstörfum hans á
meðan. —
Jón G. Nikulásson 9. þ.m. til 1.
sept. Staðg.: óskar Þórðarson.
Jóhannes Björnsso,. frá 26.
júlí til 23. ágúst. Staðgengill:
Grimur Magnússon.
Jónas Bjarnason 3—4 vikur,
• frá 27. júlí.
Karl Jónsson, frá 20. júlí til 31.
ágúst. Stg. Arni Guðmundsson,
Hverfisgötu 50. Viðtt. 4—5 alla
daga nema laugard. heima 32825.
Karl S. Jónasson 21. ágúst til
10. sept. Staðg.: Ólafur Helgas.
Kjartan R. Guðmui dsson til 1.
sept. Staðg.: Ólafur Jóhannesson
og Kristján Hannesson.
Kristján Sveinsson frá 12. þ.m.
til 1. sept. Stg.: Sveinn Pétursson,
Hverfisgötu 50, til viðtals dagl.
kl. 10—12 og 5,30 til 6,30. —
Kristinn Björnsson óákveðið. —
Staðgengill: Gunnar Cortes.
Ólafur Jóhannsson frá 16. þ.m.
til 27. þ.m. Stg. Kristján Hannes-
son, Miklubraut 50, viðtalstími
kl. 11—12 og 2—3.
Ólafur Þorsteinsson til 1. sept.
Staðg.: Stefán Ólafsson
Tryggvi Þorsteinsso um óákveð
inn tíma. Staðgengill: Sigurður
S. Magnússon, Vesturbæjar-apó-
teki. —
Valtýr Albertsson frá 22.—26.
þ.m. Stg.: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Viktor Gestsson frá 24. júlí til
1. september. — Staðgengill: Ey-
þór Gunnarsson.
Þorbjörg Magnúsdóttir til ágúst
loka. Staðg.: Þórarinn Guðnason.
Þórður Þórðarson 7. þ.m. ,ii 24.
þ. m. Staðg.: Tómas Jónasson.
RDavbók