Morgunblaðið - 22.08.1958, Qupperneq 7
Föstudagur 22. ágúst 1958
MORGUTVBLAÐIÐ
7
HJÓLBARÐAR
og SLÖNGUR
fyrirliggjandi. -
600x16
650x16
750x16
1200x20
Mars Tradlng Coinpanv
Klapparstíg 20. — Sími 17373.
ÍBÚÐ
2 herb. kjallaraíbúð í Hlíðun-
um, til sölu. Skipti á fokheldri
íbúð æskileg. Tilboð sendist
afgr. blaðsins fyrir 27. þ.m.,
merkt: „Ibúð — 6788“.
Nýkomin púströr
i Skoda 1201
Skodaverkslæði^
við Kringlumýrarveg.
Hef opnað aftur
eftir sumarfrí. Faileg og góð
ensk og frönsk kápuefni, nýkom
in. — Einnig svört og grá
dragtarefni.
Saumastofa
Benediktu Bjarnadóttur
Laugavegi 45. Sími lu594.
Tvær stúlkur
óskast
til starfa í prjónastofu. — Upp
lýsingar í síma 17142. —
Bifreiðaeigendur
Tökum að okkur réttingai ryð i
bætingar, bílasprautun og við-
gerðir, alls konar.
BfLVIRKINN
Síðumúla 19. — Sími 18580.
NotaSur, kolakyntur
Jbvottapottur
óskast til kaups. — Upplýsing-
ar síma 33828 eftir kl. 7 á
kvöldin. —
ÍBÚÐ
Lítil íbúð óskast til kaups með
40—50 bús. kr. útborgun. Upp-
lýsingar í síma 19291, milli kl.
1—9 í dag.
Kvarthæla
STRIGASKÓR
brúnir, gráir, hvítir o. fl. litir.
Flatbotnaðir
KVENSKÓR
og með kvaxthæl, úr leðri,
nýkomnir. —
Skóverilunin
Framnesvegi 2. Sími 1.39-62.
2—3 herbergja
'IBÚÐ
óskast leigð fyrir ung hjón
með eitt barn. — Vinna bæði
úti. — Uppl. í síma 33683 milli
kl. 5 og 7 næstu daga.
Höfum til sölu:
3-400
BIFREIÐAR
Bifreiðar við yðar hæfi.
Bifreiðasalan
Aosroti
við Kaikofnsveg. Sími 15812.
Ódýr
BILL
óskast til kaups.
ar í síma 23848.
— Upplýsing-
BÍLAR fil sölu
Chevrolet '47
Volkswagen '53
Chevrolet '55
Volkswagen '56
Fiat 1100 '54
BÍLASALAN
Klapparstíg 37. — Sími 19032.
Vil kaupa
Moskwitch '55
Tilboð sendist Mbl., merkt: —
„Moskwitch — 6791M,
Moskwitch '57
til sölu og sýnis í dag. Bifreiðin
er mjög vel með farin.
Nýja BÍLASALAN
Spítalastíg 7. — Sími 10182.
Bifreiðasalan
Njuisgotu 40.
Höfum til sölu
milii 2U0—300
bíla með gooum
kjörum
Komið og skoðið
þar sem u»*unð
er mest og
reynið viðskiptin
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40. Simi 11420.
Moskwitch '55
til sölu. — Upplýsingar í
síma 34379. —
P 70 Station '57
Sanngjarnt vei'ð og greiðslu-
skiimálar. —
BlLASALAN
K'apparstíg 37. — Simi 19032.
Höfum opnað
BÍLASOLU
á
Amtmannsstíg 2 c
☆
Höfum kaupendur af flestum
teguwdum bifreiða.
☆
Kvnnið yður aðstöðuna hjá
olkut. —
Bílamitlstöðin
Anitniannsstug 2C. Simi 16289.
Snúrustaur
úr galv. járni, seldur á kostn-
aðarverð. — Uppiýsingar í
síma 13358.
BILLIIMIM
Sími 18-8.33.
Munið eftir bifreiðasölunni
BÍLLINN, Garðasuæti 6, fyr-
ir ofan skóbúðina, ef þár þurf-
ið að kaupa eða selja b freið.
Höfum ávallí m:kið úrvai af
4—5 og 6 manna bifreiðum
ennfremur vöru- og sendibíla.
BÍLLINN
Garðarstræti 6.
Sími 18-8-33.
Fyrir ofan Skobúðina
Lítil, merkt
TASKA
með veiðarfærum, tapaðist við
Langá s. 1. föstudag. Finnandi
er vinsaml. beðinn að hringja
í síma 17955.
Stúlkur vantar
1 snemma í sept., á barnaheimili
J í Reykjavík. Eins manns her-
i bergi og fæði fylgir starfinu.
Upplýsingar í síma 13101 og
13289. —
VARALITIR
Nýkomnir
MAX FACTOR HI-FI
Kose Mode-Roman Pink
Frosted orange — Rouge Mode
Coral — Teasing Pink
J A R D L E Y
FYLLINGAR
Nalural Rose no. 2
LOUSI? PHILIPPE
Venezia — Tangerín
Orange Rose — Top Rose
Bali — Fraiclie Rose
Sápuhúsið
Austurstræti 1.
TIL LEIGU
1 herbergi og eldhús í Siifur-
túni. 1 árs fyrirframgreiðsla
eða trygging. Uppl. k) 8—9 e.
h., næstu kvöld, í síma 15385.
Telefunken
með segulbandi og lítið Philips
útvarpstæki til sölu, að Tjárn-
ai-götu 11, efstu hæð. Til sýn-
is kl. 7—9 e.h.
1-2-3-5-6
Vélskornar
túnþökur
Gísli Sigarðsson.
N Ý R
bárujárnsskúr
35 ferm., með timburgólfi til
sölu, Vesturgötu 22. Sími 22724
milii kl. 12 og 1 e.h.
Fokhelt timburhús
á steyptum grunni, ca. 70 ferm.
vatnsklæðning, járn á þaki,
gluggar glerjaðir, iögð x-af-
magnsrör, oiíukyndingar-ketill,
til sölu. Tilb. sendist blaðinu
fyrir 25. ág. n.k., merkt:
„6793“. —
Jeppakerra
Ný jeppa-kerra, vönduð og
stexk, til sölu, '^esturgötr 22.
Sími 22724, milli ki. 12 og 1
eftir hádegi.
Betn sjón og betra útlii
með nýtízku-gleraLgum frá
TÝLI h.L
Austurstræti 20.
SEMENT
óskast skiptum fyrir nýtt
timbur. — Uppiysingar í sima
33269. —
STULKUR
óskast ’ "asta vinnu við verk-
smiðjustörf frá 1. september.
Upplýsingar í síma 11600.
Sem ný
oliukyndingartæki
1 Rexoil bren. , 3jt. ferm. ket-
ill, ásamt 900 I. olíugeymi, til
sölu í Nóatúni 18. Sími 16246.
Sumarbústaður
ó»*kast lil leigu, helzt austan
fjalis, 7—10 aga frá laugar-
degi 23. þ.m. Tilb. veitt mót-
taka í síma 13415, milli ki. 6
og 8, fimmtudag og föstudag.
Óska eftir 3ja-4ra herbergja
ÍBÚÐ
til leigu, sem fyrst. Upplýsing
ar í síma 18905 næstu daga,
eftir kl. 6. —
Einhleyp kona
oskai' eftir 1—2 her jei'gjum,
sem næst Miöbænum. _ Til
I greina kemur umsjón um heim-
iii hjá einum manni. Tilb. send
ist Mbl. fyri- þriðjudag, merkt
„Prúðmennska — 6792“.
Halló Keflvíkingat
Óskum eftir 2 herb. og eidhúsi
til leigu, heizt í Austurbænum.
Þeir, sem vildu sinna þessu,
leggi bréfin á afgreiðslx biaðs
ins í Keflavík, merkt: „Reglu-
semi — 6790“, fyrir laugar
dag. —
Lítil tveggja lierbergja
ÍBÚÐ
til leigu í Miðbænum. Engin
fyrirframgi-eiðsla. Uppl. Grett
isgötu 74, kjaliara, eftir kl. 4,
eða í síma 16961.
Kominn heim
Gunnar Skaptason
tannlæknir.
Eldri kona
óskast sem fyrst. Tvær fuil
orðnar konur í heimili. — Gott
sér herbergi. Kaup eftir sam-
komulagi.
Gunnþórunn Halldórsdóttir
Amtmannsstíg 5 (stein1 'sið)
UTSALA
Herraskyrtur á kr. 79,00 og
95,00. —
Barnapeysur
Barnasainfestingar
Skriðbuxur
Butar, alls konar, og íleira.
HAFLIÐABCÐ
Njálsgötu 1.