Morgunblaðið - 28.08.1958, Blaðsíða 4
4
MORGUHBLAÐIÐ
Fimmtudagur 28. ágúst 1958
í <lag er 240. dagur ársins
Fösludagur 28. ágúst.
ÁrdegisflæSi kl. 5,51.
Síðdegisflæði kl. 18,11.
Slysavarðstofa Revkjavíkur
Heilsuverndarstöðinn er opin aU
an sólarhringinn. LseknavÖrður
L. R. (fyrir vitjanxr) er á samr
stað, frá kl. 18—8. — Sími 1503(1
Næturvarzla vikuna 24. til 30.
ágúst er í Reykjavíkur.apóteki,
sími 11760. —
Holts-apótek og Garðsapótek
íru opi' á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21 Laugardaga kl
9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Eiríkur Bjöi-nsson, sími 50235.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl 9—19. laugardaga kl.
9—16 Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl 9—20. nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kL 13—16. — Simi 23100.
Ymislegí
Orö lífsins: — Pá segir hann
við lærisveina sína: Uppskeran er
mikil, en verkamennimir fáir,
biðjið því herra uppskerunnar, að
hann sendi verkamenn til upp-
skeru sinnar. (Matt. 9, 37—-38).
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. —
Á sunnudaginn verður almenn
samkoma í Kaldárseli. Eru vænt-
anlegir þátttakendur beðnir að
hafa tal af Jóel Ingvarssyni, sími
50095. —
Leikhús Heimdallar sýnir gam-
anleikinn „Haltu mér — slepptu
mér, í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,15
í kvöld.
Breiðfirðinga- og Barðstrend-
ingafélögin í Reykjavík fara í
skemmtiferð að Bjarkarlundi og
Reykhólum um næstu helgi. Að
Bjarkarlundi verður skemmtun
þar sem þjóðskáldsins Matthíasar
Jochumssonar verður minnzt. —
Og þó einkum verður móður hans,
Þóru Einarsdóttur í Skógum,
minnzt þar sem verið er að reisa
að Reykhólum kirkju, sem helguð
vei'ður minningu hennar. Á sam-
komunni mun Steingrímur Þor-
steinsson prófessor m. a. flytja
ræðu. Á sunnudag verður hátíða-
messa að Reykhólum. Þátttaka
tilkynnist Árelíusi Níelssyni, Snæ
birni Jónssyni eða ‘Sigurði Hólm-
steini Jónssyni.
Aheit&sainskot
Til Hallgrímskirkju: F J kl’Ón-
ur 20,00. —
Til Sólheimadrengsins: B B kr.
200,00; frá ónefndum kr. 100,00.
Skipin
Eims’kípafélag íslands h. f.: -
Dettifoss er í FÍekkefjord. Fjall-
foss fer frá Rotterdam 28. þ.m.
iGoðafoss er væntaniegur til Rvík-
wr í dag. Gullfoss fór fi'á Leith
26. þ.m. Lagarfoss er í Riga. —
Reykjafoss fór frá Siglufirði í
gærkveldi. Ti’öllafoss fór frá
Rvík 26. þ.m. Tungufoss er í
Reykjavík.
Skipaúigerð rfkisins: — Hekla
er í Reykjavík. Esja 'er á Vest-
fjörðum. Hexðubreið er á Vest-
fjörðum. Skjaldbreið átti að fara
frá Rvík í gærdag. Þyrill er vænt
anlegur til Rvíkur í dag. Skaft-
fellingur er í Rvík.
Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell
fór frá Siglufirði 26. þ.m. Arnar-
fell er á Húsavík. Jökulfell er í
■Leith. Dísaifell losar á Aust-
ifjörðum. Litlafell Iosar á Aust-
fjörðum. Helgafell er á Akranesi.
Hamiafell fór frá Reykjavík 17.
þessa mán.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið til Riga. — Askja
lestar saltfisk á Faxaflóahöfnum.
Flugvélar
Flugfélag fslands h.f.: —■ Hrím-
faxi fer til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 08,00 í
dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur
kl. 23,45 í kvöld. Flugvélin fer til
'Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
0f,00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til
Lundúna kl. 10,00 í dag. Væntan-
legur aftur til Rvíkur kl. 21,00 á
morgun. — Innanlandsflug: 1 dag
er áætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Egilsstaca, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð-
árkróks og Vestmannaeyja (2
ferðir). — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir).
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat
eyrar, Hólmavikur, Hornafjarðar
fsafjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing
eyrar. —
Loftleiðir h.f.: — Leiguflugvél
Loftleiða er væntanleg kl. 08,15
frá New York. Fer kl. 09,45 til
Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar. — Hekla er væntan-
leg kl. 19,00 frá Stafangri og Osló
Fer kl. 20,30 til New York.
Læknar fjarverandi:
Alma Þórarinsson. frá 23. júní
til 1. september. --Staðgengill:
Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50.
Viðtalstimi 3,30—4,30. Sím; 15730.
Arinbjörn Koibeinss 27. júlí til
5. sept. Staðgengill: Bergþór
Smári.
Bergsveinn Ólafsson 19. ágúst
til 2. okt. Staðg.: Skúli Thoroddsen
Bjarni Konráðsson til 1. sept.
StaðgengiII: Bergþór Smári. Við-
talstími kl. 10—11, laugard. 1—2.
Björgvin Finnsson frá 21. júlí
til 31. ágúst. Stg. Ámi Guðmi-i.ds.
son. Stofan opin eins og venju-
lega.
Björn Gunnlaugsson frá 26. þ.
m. til 30. þ.m. Staðgengill: Óskar
Þórðarson, Pósthússtræti 7.
Brynjúlfur Dagsson, héraðs.
læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til
septemberioka. Staðgengill: Garð
ar Ólafsson, Sólvangi, Hafnar-
firði, sími 50536. Viðtalstimi 1
Kópavogsapóteki kl. 3— e.h. sími
23100. Heimasími 10145 Vitjana-
beiðnum veitt móttaka í Kópa-
vogsapóteki.
Ezra Pétursson frá 24. þ.m. til
14. sept. Staðgengill: Óiafur
Tryggvason.
Friðrik Einarsson til 3. sept.
Grímur Magnússon frá 25. þ.m.,
fram í október. Staðgengill: Jó-
hannes Björnsson.
Guðm. Benediktsson frá 20.
júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill:
Tómas Á. Jónassor Hverfisgötu
50. Viðtt. 1—2, sími 1-5730.
Guðmundur Eyjólfsson frá 6.
FERDIIMAIMU
ág. til 10. sept — Staðgengill:
Erlingur Þorsteinsson.
Gunnar Benjamínsson fi'á 19.
júlí til 1. sept. Staðgengill: Jónas
Sveinsson.
Gunnlaugur Snædal frá 18. þ.m.
til 2. sept. Staðgengill: Jón Þor-
steinsson,. Austurbæjar-apóteki.
Hannes Þórarinsson frá 23. þ.
m. til mánaðamóta. Staðgengill:
Skúli Thoroddsen.
Jón Gunnlaugsson Selfossi frá
18. þ.m. til 8. sept. — Stg.: Bjax-ni
Guðmundsson, héraðslæknir.
Jón G. Nikulásson 9. þ.m. til 1.
sept. Staðg.: Óskar Þórðarson.
.Karl Jónsson, frá 20. júli til 31.
ágúst. Stg. Arni Guðmundsson,
Hverfisgötu 50. Viðtt. 4—5 alla
daga nema laugard. heima 32825.
Karl S. Jónasson 21. ágúst til
10. sept. Staðg.: Ólafur Helgas.
Kjai’tan R. Guðmui asson til 1.
sept. Staðg.: Ólafur Jóhannesson
og Kristján Hannesson.
Kristján Sveinsson frá 12. þ.m.
til 1. sept. Stg.: Sveinn Pétursson,
Hverfisgötu 50, til viðtals dagl.
kl. 10—12 og 5,30 til 6,30. —
Kristinn Bjöinsson óákveðið. —
Staðgengill: Gunnar Cortes.
Ófeigur Ófeigsson til 14. sept.
Staðg.: Jónas Sveinsson.
Ólafur Þorsteinsson til 1. sept.
Staðg.: Stefán Ólafsson
Tryggvi Þorsteinsson um óákveð
inn tíma. Staðgengill: Sigurður
S. Magnússon, Vestui'bæjar-apó-
teki. —
Víkingur Arnórsson frá 25. þ.m.
til mánaðamóta. — Staðgengill:
Axel Blöndal.
Þorbjörg Magnúsdóttir til ágúst
loka. Staðg.: Þórarinn Guðnason.
Þórður Möller frá 25. þ.m., í
tvær til þrjár vikur. Staðgengill:
Ólafur Tryggvason, Aðalstr. 18.
Pennavinir
Tr^ -4
Bréfaskipti. — Kari Róken,
Brandbú, Norge, sem er l4 ára,
óskar eftir bréfaskiptum við ís-
lenzka jafnöldru sína, sem skx'ifar
norsku.
Hvað kostar undir bréfin.
Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00
Innanl. og til útl.
(sjóleiðis) 20 — — 2.25
Flugb. til Norðurl.,
Norð-vestur og
iið-Evrópu
Flugb. til Suður-
og A-Evrópu
Flugbréf til landa
utan Evrópu
20
40
20
40
5
10
15
20
3.50
6.10
4.00
7.10
3.30
4.35
5.40
6.45
Ath. Peninga má ekki senda í
almennum oréfum.
• Gengið •
Gullverð ísL krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandarikjadollar.. — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,96
100 Gyllini ..........— 431,10
100 danskar kr........— 236,30
100 norskar kr........— 228,50
100 sænskar kr...............— 315,50
100 finnsk mörk .... — 5,10
1000 franskir frankar ,. — 38,86
100 belgiskir frankar..— 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur .............— 26,02
Hér sjáið þið Gretu Andersen með verðlaunabikarinn
efíir sigurinn í sundinu yfir Ermarsund.
Söfn
Bæjarbókasafn Reykjavíkur.
Sími 1-23-08.
ASalsafnið Þingholtsstræti 29A
(Esjuberg). Tjtlánadeild: Opið
alia virka daga kl. 14—22, nema
Iaugardaga kl. 13—16. — Les-
stofa: Opið alla virka daga kl. 10
12 og 13—22, nema laugardaga
kl. 10—12 og 13—16.
Útibúið Hólmgarði 34. títlána-
deild, fyrir fulloi'ðna: Op ð mánu-
daga kl. 17—21, miðvikudaga og
föstudaga kl. 17—19. — Útlánad.
fyrir börn: Opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Utibúið Hofsvallagötu 16. Út-
lánad. fyrir börr. og fullorðna: —
Opið alla vii'ka daga nema laugar
daga kl. 18—19.
Útibúið Efstasundi 26. Útlánad.
fyrir börn og fullorðna: — Opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 17—19.
Náttúrugripagafniði — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
Þjóðleikhúsið er opið til sýnis
þriðjudaga og föstudaga kl. 11 til
12 árdegis. Inngangur um aðal-
dyr.
Listasafn Einars Jónssonar, —
Hnitbjörgum, er opið daglega frá
kl._l,30 til kl. 3,30 síðd.
Árbæjarsafnið er opið kl. 14—
18 alla daga nema mánudaga.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Þungavirmuvélar
Sími 34-3-33
RYbHKEINSUNog
MÁLMHÚÐUN s.f.
Görðuni vi<ö Ægibsíðu
Sími 19451
Wmrni w*
HRINGUNUM frA
ít:.M L/ J uArNARtm i
-meíf
nu^Wiícaffmu
Neðri deild enska þingsins hef-
ur nýlega numið úr gildi lög frá
1677, sem raæltu svo fyrir, að veð-
urspámenn skyldu bi'enndir á báli
sem galdramenn.
Sumir eru þeirrar skoðunar, að
ekki hafi verið i'étt að afnema
lögin.
IVIikill munur
--- Viljið þér taka manninn yð-
ar með yður núna, frú?
★
Þrðunarsaga — til heiðurs
Darwin:
Þau eru trúlofuð: Hann talar,
hún hlustar.
Þau ex-u gift: Hún talar, hann
hlustar.
Að tíu árum liðnum: Þau tala
bæði — nágrannarnir hlusta.