Morgunblaðið - 28.08.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 28. ágúst 1958
MORGVTSBLAÐ19
11
Til sölu í Keflavík
Einbýlisliús við Hafnargötu.
Stór lóð, tilvalin fyrir veral-
unarhús. —
íbúð, 4 herbergi og eldhús, ný.
Laus til íbúðar strax.
Lítið einbýlisliús í Ytri-Njarð-
vík. — Nánari upplýsingar
gefur:
Tómas Tómasson, lögfr.
Keflavík.
Húsgagnasmiðir
Húsgagnasmiðir og menn vanir hús-
gagnasmíði óskast. Yfirvinna.
Axel Eyjólfsson
Sími 10117
Starfssfúlkur
óskast að Samvinnuskólanum Bifröst í
vetur. Góð vinnuskilyrði, gott kaup.
Upplýsingar í síma 17973 á morgun og
næstu daga.
Peningar
Vil lána kr. 25—30 þús. í 6—
12 mánuði, gegn sanngjörnum
vaxtagreiðslum, en öruggri
fasteignatryggingu. Tilb., er
greini tryggingu og merkt: —
„Hagstætt — 6856“, sendist
blaðinu fyrir 2. september.
N Ý J U N G
CAHOMA
franskt oliupermanent, sérstak
lega endingargott, bæði +'yrir
þurrt og feitt hár. Hið góð-
kunna geislapermanent fæst
einnig.
Hárgreiðsl usto+;m PERLA
Vitastíg 18A. Sími 14146.
Hafnarfjörður —
H afnarfjörður
Gott herbergi óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 50165.
Afgreiðslumaður
Afgreiðslumaður helzt vanur, óskast.
. Mjög æskilegt að hann hefði bílpróf.
IViatðverzlun
Tómasar Jónasson
Samkomur
Hjálpræðislierínn
Almenn samkoma í kvöld kl.
20,30. Allir velkomnir.
Eíladelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. Allir
yelkomnir.
Bræðraborgarstíg 34
Samkoma í kvöld kl. 8,30. —
Leslie Randall frá Englandi tal-
ar. —• Allir velkomnir.
Félagslíf
Frá Ferðafélagi íslands
Þrjár 1+4 dags ferðir um helg-
ina. I Þórsmörk, í Landmanna-
laugar, um Kjalveg til Hvera-
valla og Kerlingarfjalla. Upplýs-
ingar í skrifstofu félagsins, Tún-
götu 5. — Sími 19533.
Knattspyrnufélagið Fram
Áríðandi íundur fyrir 3. og 4.
flokk (öll lið), verður í félags-
iheimilinu i kvöld kl. 8,30.
—- Þjálfarinn.
STEFÁN PÉTURSSON, hdl.,
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 7. — Sími 14416.
Heima 13533.________
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 8. — Sími 17752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla
Gísli Einarsson
héraðsdómslögma jut.
Málfiutningsskrifslofa.
1/augavegi 20B. — Sími 19631.
Kristján Guðlaugsson
bæsturéttariögmaður.
Austurstræti 1. — Sími 13400
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
ÖRN CLAUSEN
heraðsdómslögmaður
Málf'utningsskriistofa.
Bankastræti 12 — Simi 10499.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 8. — Sími 11043.
HÖRÐUR ÖLAFSSON
málflutningsskrifstofa.
Löggiltur dómtúlkur og skjal-
þýöandi í ensku. — Austurstræti
14. — Sími 10332.________________
Laugaveg 2
Kjólar
Daglega, nýir kjólar. — Gjörið svo vel
og lítið í gluggana.
Skrifstofustarf
Ungur maður getur fengið fasta atvinnu
við vöruútreikninga og skýrslugerðir.
Góð kunnátta í vélritun áskilin. —
Uppl. hjá Verzlunarmannafélagi
Reykjavíkur, sími 15293.
Miðstöðvardælur
væntanlegar.
Tökum á móti pöntunum.
Helgi IHagnússon & Co
Málflutningsskrifstofa
Einnr B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðnlstræti 6, III. hæð.
Sínmr 12002 — 13202 — 13602.
Hafnairstræti 19
Stúlka óskast
til aðstoðar í eldhús
Síld & Fiskur
Austurstræti
FIMMTUDAGUR
Gömlu dunsurnir ;
AÐ ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9.
J. H. kvintettinn leikur.
Dansstjóri: Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 2-33-33
16710 JE"™ -16710
R. J. kvintettinn.
ilansleikur
Margret
e* 1 kvöld kl. 9. Gunnar
Aðgöngumiðasaia frá kl. 8.
Söngvarar
Margrét Ölafsdóttir, Gunnar Ingólfsson
og Haukur Gíslason Vetrargarðurinn. ^