Morgunblaðið - 01.10.1958, Page 4

Morgunblaðið - 01.10.1958, Page 4
4 MORGUHBLAÐIb Miðvikudagur 1. október 1958 FERDBINIAIXIU arnesi. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er í Leningrad. Hamrafell fór fram hjá Gíbraltar 28. f.m. Eiinskipafclug Reykjavíkur h.f.: Katla fór frá Siglufirði i fyrra- dag. Askja er á leið til Islands frá Havana. Ymislegt Orð lífsins: — En Jerúsalem, sem í hxðum er, er frjáls, og hún er móðvr vor, því að ritað er: Ver glöð, óbyrja, sem ekkert barn hef- ur átt! Hrópa og kalla hátt, þú sem ekki hefur jóðsjúk orðið, því að böm hinnar yfirgefnu eru fleiri en hinnar, tem manninn á. (Gal. 4). Jh inn 'Éi ÓIÖUP RÁÐHERRANN hefur hirðisbréfið sent og heiminum nýjan móral þar með kennt. Er varðskip okkar veiðiþjófa taka, hans vígorð gellur: „Farið strax til baka“. „Við sýniim ei þá ónærgætni grófa að yfirbuga varnarlausa þjófa.“ Og Bretinn óðar flýr vor fiskimið af furðu og beig við þennan „nýja sið“. N E L S O N kvenna, Rvík. — Bókasafn félags ins er á Grundarstig 10 og fara þar fram útlán alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4— 6 og 8—9. Bækur lánaðar í senn lengst 14 daga. Framlenging fæst, ef enginn hefur beðið um bókina. Innritun nýrra félaga er mánudaga kl. 4—6 og 8—9. j Flugvélar Loftleiðir h.f.: — Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg kl. 7,00 frá New York. Fer kl. 8,30 til London. — Hekla er væntanleg kl. 19,30 frá London og Glasgow. Fer kl. 20,30 til New York. Kvöldskóli K.F.U.M. verour settur í dag, 1. okt. kl. 7% e.h. v húsi K.F.U.M. og K. Grímur Magnússon frá 25. þ.m., fram í október. Staðgengill: Jó- hannes Björnsson. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Ófeigur Ófeigsson til 20. sept. Staðg.: Jónas Sveinsson. Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — Victor Gestsson frá 20. sept. — Óákveðið. Staðg.: Eyþór Gunnars son. Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason. Leikritið „Haust“ eftir Kristján Albertsson verður sýnt í 3. sinn í kvöid í Þjóðieikhúsinu. — Þetta er fyrsta nýja við- fangsefni Þjóðleikhússins á þessu leikári. — Myndin er af Val Gíslasyni í hlutverki einræðisherrans. Námsflokkar Reykjavíkur: — Innritun fer nú fram í Náms- flokka Reykjavíkur í Míðbæjar- skólanum kl. 5—7 og 8—9 síðd., og er síðasti innritunardagur á morgun. Mjög margar námsgrein- ar eru kenndar í Námsflokkunum og er aðsókn afar mikil. Listamanna'klúbburinn í bað- stofu Naustsins er opinn í kvöld. Kristnilioðsfélagið í Reykjavík efnir til kvöldsamkomu í Hall- grímskirkju í kvöld, miðvikud. 1. okt. kl. 8,30. Ræðumenn eru Felix Ólafsson kristniboði og Ólafur Ólafsson. Frk. Helga Magnúsdótt ir syngur einsöng. Allir eru hjart anlega velkomnir. 1 samkomulok verður tekið á móti gjöfum til kristniboðsins i Konsó. Orðsending frá Lestrarfélagi Söfn Skjala- og minjasafn Reykjavík urbæjar, Skúlatúni 2. Byggða- safnsdeildin er opin daglega kl. 2 til 5, nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar í Hnitbjörgum, er opið á miðviku- dögum og sunnudögum kl. 1,30— 3,30 síðdegis. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Sími 1-23-08. Aðalsafnið Þinghóltsstræti 29A (Esjuberg). Útlánadeild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13-—16. — Les- stofa: Opið alla virka daga kl. 10 —12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlána- deild, fyrir fullorðna: Op ð mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Útlánad. fyrir börn: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 17—19. Utibúið Hofsvallagötu 16. Út- lánad. fyrir börr og fullorðna: — Opið alla virka daga nema laugar daga kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Útlánad. fyrir börn og fullorðna: — Opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Læknar fjarverandi: Alfreð Gíslason 30. ágúst til 3. okt. Staðgengill: Árni Guðmunds- son. — Bergsveinn Ólafsson 19. égpást til 2. okt. Staðg.: Skúli Thoroddsen • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Söiugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandarikjadollar.. — 16.32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini .........— 431,10 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......— 315,50 100 finnsk mörk .... •— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26,02 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 íslendingasögurn- rússnesku Óvíst er að vita. ar a NÝLEGA eru komnir hingað til lands þrír rússneskir mennta- mnn á vgum MÍR. Heita þeir Nikolas Kolli, arkitekt og með- limur í rússnesku akademíunni, Evgenas Gorlinski, formaður Skandinaviska félagsins í Moskvu og Mikai Steblin-Kam- enski, prófessor í skandinavisk- um málum og bókmenntum við háskólann í Leningrad. Hinn síð- astnefndi hefur haft yfirumsjón með útgáfu fjögurra íslendinga- cagna á rússnesku og sjálfur þýtt tvser þeirra. Voru það Njála, Eg- ils saga, Gunnlaugs saga orms- tungu og Laxdæla saga. Steblin- Kamenski skilur íslenzku og er mjög vel að sér í íslenzkum bók- menntum að fornu og nýju. Á samkomu, sem haldin var í Moskvu daginn áður en þeir fé- lagar fóru þaðan, flutti hann er- indi um ljóð Þorsteins Erlings- sonar. Rússnesku gestirnir munu dveljast hér í tvær vikur. RMR — Föstud. 3.10.20. — VS — Fr. Hvb. I.O.O.F. — 1391018% = Borðh. IB3 Brúókaup í dag er 274. dagur ársius. Miðvikudagur 1. október. Árdegisflæð. kl. 8,03. Síðdegisflæði kl. 20,14. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðir.ni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 28. sept. til 4. október er í Vesturbæjar- apóteki, simi 22290. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er 'pið alla virKa daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavíkur-apótek cr opið ai'ia virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. f.m. Lagarfoss fór frá Seyðisfirði 29. f.m. Reykjafoss er í Rvík. — Tröllafoss fór frá Reykjavík 27. f.m. Tungufoss er í Rvík. Skipaúlgerð ríkisins: — Hekla er í Reykjavík. Esja er væntanleg til Vestmannaeyja síðdegis í dag. Herðubreið er á Austfjörðum. — Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfelling ur fór frá Reykjavik í gær. Bald- ur fór frá Reykjavík í gær. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafeli er á Siglufirði. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell fór frá New York 25. f.m. Dísarfell er í Borg Stjornubíó sýnir um þessar mundir frönsku kvikmyndina „Lög götunnar" (Le loi des rues) með Silvana Pampanini, Reymond Pelligrin og Jean Gaven. — Myndin er byggð á sögu cltir Le Breton og lýsir undirheimum Parisarborgar. Gefin voru saman í hjónaband 1. júlí í Reno, Nevada, Hulda Gests og Edgar K. Underkofler, þjónn. Heimili þeirra er 1615 14th. Street, Sacramento, Califor- nia. — S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Ásta Heiðar Haraldsdóttir og Steinþór Ny- gaard, Víghólastíg 7, Kópavogi. AF M ÆL\ + Guðmundur Jónsson, fyrrver- andi baðvörður, er 102 ára í dag. Hann er enn skýr í hugsun og frár á fæti, en sjónleysið bagar hann. Guðmundur dvelst nú á Elli heimilinu. Sæmdarkonan Ingveldur Magnúsdóttir frá Miðhúsum í Garði er níræð í dag. Hún dvelst í dag á Ilringbraut 37. IBBI Skipin Eimskipafélag íslands h. f.. — Dettifoss fór frá Leningrad í gær. Fjallfoss fer væntanlega frá Ham borg í dag. Goðafoss er í New York. Gullfoss fór frá Leith 29. STOKKHÓLMI, 29. sept. — | Særiski utanríkisráðherrann öst- I en Unden, sagði í blaðagrein, sem birtist í dag, að það væri „hættuleg kenning", þegar Bandaríkin væru að réttlæta landgöngu Bandaríkjahers í Líbanon með því að vitna í sátt- mála Sameinuðu þjóðanna. ÖRN CLAUSEN héraðsdómslögmaður Málfutningsskrifstola. Bankastræti 12 — Sinrú 1Ó49L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.