Morgunblaðið - 01.10.1958, Page 15

Morgunblaðið - 01.10.1958, Page 15
Miðvikudagur 1. október 1958 MORCVNBLAÐIÐ 15 Cuðmundur Guðjónsson Melum, sjötugur „Sveit er sáðmanns kirkja, sáning bænagörð“. EINN slíkur kirkjuhaldari Mela- sveitar fyllir sjöunda tug ára í dag. Guðmundur er fæddur að Reykjanesi í Grímsnesi 1. okt. 1888. Foreldrar, hjónin Guðlaug Sigvaldadóttir og Guðjón Finns- son. Guðmundur er tvíkvæntur, með fyrri konunni eignaðist hann sjö börn, en þau hjónin slitu samvistum. Með seinni konu sinni, Helgu Eggertsdóttur frá Langey á Breiðaf. á hann einn son. Guðmundur kom að Melum ár- ið 1923, þá gaf túnið af sér 150 hestburði. Nú er bústofninn sjö- tíu nautgripir, auk hrossa og sauðfjár. Má af þessum tölum matka hve ræktunin á Melum helur verið stórkostleg í tíð Guðm. Allar byggingar jarðar innar reistar að nýju, af þeim stórhug sem auðkennir öll störf Guðmundar. Þó hefur hann hin síðari ár ekki gengið heill til skógar og hefur eftirlátið tveim- ur sonum sínum nokkurn hluta jarðarinnar. Vart þarf að taka það fram að allar nýtízku vélar varðandi landbúnað eru til að Melum. Ég hygg, ef allir sveitabænd- ur réðu yfir þeirri búhyggni og þekkingu á búfé og meðferð þess, sem Guðmundur á Melum, þá þyrfti færri leiðandi menn á land inu varðandi landbúnað almennt. Aðbúð og umhirða Guðm. á skepnum og áfurðamagn búfjár- ins á Melum mun vera þjóðfrægt að ágætum. Þykja það jafnan meðmæli mikil með grip, ef hann er ættaður frá Melum og talin trygging fyrir ágæti hans. Gildir einu, hvort eru nautgripir, hross eða sauðfé. Enda hafa gripir það- an iðuiega hlotið verðlaun á sýn- ingum búfjár. Þótt ævinlega sé deilt um manngildi manna og eðlisgerð, þá þori ég að fullyrða að allir er til þekkja myndu sammála mér um, ef allir umsýslumenn húsdýra hefðu sama hugarfar og siðvenj- ur í samskiptum sínum við hina hógværu og arðgæfu félaga sveitafólksins, sem bóndinn á Melum þá þyrfti ekkert dýra- verndúnarfélag á landinu og eng- an eftirlitsmann með fóðrun og umhirðu búfjár. Og, ef framþró- un mannsandans er þannig hátt- að, að hann — í þessu tilviki sveitabóndinn — deili samvistum á Melum ekki að kvíða þeirra endurfunda við veglok lífsins. Guðmundur á Melum er mikill að vallarsýn. Skapgerð hans mun vera rík og mjög í samræmi við líkamsstærð. Einkum þó, ef gætir andbyrs þeirra mála er hann leggur lið og hyggur til hagsbóta. Er þá hverjum ljóst að þar fer enginn veifiskati. En sjötíu ára nám í bröttubrekkum og ströng- um skóla lífsins hafa án efa kennt honum að oft et betra að fcægja undiröldum hugans fram hjá boðunum, en láta þær brotna með gný. Sem húsbóndi er Guðm. viður- kennt ljúfmenni og skemmtinn vel. Trygglyndur og vinmargur, enda hjartahlýr og veglyndur ná- grönnum og nauðleytamönnum. Vís maður hefur sagt: að marg- ir karlmenn gætu myndað heim- ili, en það þyrfti konu til að skapa hei.nili Þegar minnzt er unninna afreka á sviði búsýslu á Melum k >n a mér þessi orð ? hug, er ég hugsa til húsfreyjunn- ar þar, Helgu Eggertsdóttur. Það mun allra mál að það pund sé ekki rýrt, sem Helga hefur lagt af mörk tm við að gera garðinn frægan. Helga hefur með starfi s.nu og mar.níætleika skceytt heimilið gimstei.jUtn góðviidar og lHsgleði og með pví um tugi ára fL.úkomnað sitt stóxa og göfuga hluU erk á htnairi fjölmenna oú- sl-8. Ég vil ekki dæma ’ um orð skáldsins er sagði: „ .. Bár.dans starf er betra, en brauð og sálumessa". En að starf bóndans að Mel- um hafi svo verið — og er ekki lokið enn — um það geta allir verið sammála. Þetta er ekki afmælisgrein, held ur kveðja frá fávísum frænda. Lifðu heill, bústólpi og sómi þinnar stéttar. Vilhj. Jónsson frá Ferstiklu. Vélamenn eða menn vanir vélavinnu geta fengið vinnu nú þegar. Hamar hf. 1 Rafmótor 50 hö 22 Volt með gangsetningu óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 3.2204. Síldar og fiskiinjölsverksmiðjan Kletti. Verkamenn — Hnfnarfirði Bæjarsímann i Hafnarfirði vantar verkamenn nú þegar, þeir verkamenn, sem vilja sækja um vinnu, i gefi sig fram við Vinnumiðlunarskrifstofuna kl. 10—12 og 13—17. Eftir þann tíma í síma 50615. Viiiniiiniðlunarskrifstofan, Hafnarfirði. i við hina áður gengnu mállausu félaga sína og vini-þá þarf Guðm. EGGERT CLAESSEN og í GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. • Þórshamrí við Tempiarasund 1 3jn—4ra herbergja íbúð óskast til leigu strax. Tvennt fullorðið í heimili. Til- ( Orgelkennsla Kenni byrjendum og einnig þeim, sem lengra eru komnir. Til viðtals í síma 12103 kl. 11 —12 á morgnana eða kl. 6—7 á kvöldin. Skúli G. Itjarnason Grandavegi 39B. " boð merkt: „Rólegt fyrst. 4094“ sendist afgr. Mbl. sem GÓÐUR UPPHITAÐUR BILSKtR eða gott kjallaraherbergi óskast til leigu (fyrir geymslu á húsgögnum) fyrir 4. þ.m. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 4. þ.m. merkt: „Geymsla — 4093“. Nýbýli Atvinna Hluti af góðri jörð til söju undir nýbýli, ef samið er Tveir unglingar geta fengið atvinnu hjá oss við sendi strax. Leiga á jörðinni kemur ferðir og innheimtustörf, æskilegt að þeir hafi hjálp til greina í nokkur ár, meðan armótorhjól til umráða. land nýbýlisins er að komast í rækt. Sendið tilboð til blaðs- ins fyrir 15. okt., merkt: — j Hf. Hamar „Norðurland — 7833“. T rompetkennsla Kennsla byrjar 1. október. BJÖRN GUÐJÓNSSON Birkimel 10A — Sími 24768. Stúlka vön öllum skrifstofustörfum, einkum vélritun, getur feng- ið atvinnu á opinberri skrifstofu. Umsókn ásamt meðmæl- um og nauðsynlegum upplýsingum sendist Morgunblað- inu, merkt: „Opinber skrifstofa — 7825“. Einbýlishús á góðri hornlóð er til sölu við Suðurgötu. Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Hús á eignarlóð sem er 352 ferm., innarlega við norðanverða Njálsgötu er til sölu nú þegar. Unnt er að rýma húsið strax. Húsið er ca. 40 ferm. timburhús (steinkjallari, hæð og manngengt geymsluloft). Tilboð, er m.a. greini útborgunarmöguleika sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld 3. okt. n.k. merkt: „Hitaveita — 4089“. 1______________________________________ i Hús við Langaveg j Tilboð óskast í húseignina Laugaveg 157, hér í bænum, ásamt tilheyrandi eignarlóð. Húsið er kjallari, hæð og ris- hæð. Húsið er til sýnis frá kl. 17—19. Nánari upplýsingar gefa: Lárus Jóhannesson, hrl. Ólafur Þorgrímsson, hrl., Suðurgötu 4. Austurstræti 14. Sími: 13294. Sími: 15332. Rishœð fil sölu Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu rishæð á bezta stað í Kópavogi. Ibúðin er 4 herbergi, eldhús og bað. Útb. r. 60—70 þús. Allar nánari upplýsingar gefur dlrl ÆHJ rvi BEYKJAVÍk Ingólfsstræti 9B — Sími 19540. Opið alla daga frá kl. 9—7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.