Morgunblaðið - 01.10.1958, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 01.10.1958, Qupperneq 19
Miðvik'udagur 1. október 1958 MORCVNBLAÐ1Ð 19 Nýkomib Mikið úrval af fallegum kjóla efnum. Ullarkápuefni, margir litir. Nælonsokkar með gamla verðinu. Gardínuefni, þykk. — VefnaSarvöruverzIunin Týsgötu 1. Sími 12335. Barngóð Stúlka óskast í vist allar. daginr eða frá 8—- 2. Einnig gæti komið til greina barnagæzla og húshjálp frá 9 —12. Hátt kaup. Sér herbergi getur fylgt. Uppl. í síma 34191. Gerður Magnúsdóttir, Bústaða vegi 67. — I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld. Innsetning embættismanna. Hagnefnd sér um skemmtiatriðin. — Æ.t. Stúkan Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Kosning embættis- manna. Hagnefndaratriði. — Æ.t. Fró Motsveina- og veitinga þjdnaskólanum Matsveina og veitingaþjónaskólinn verð- ur settur föstudaginn 3. okt. kl. 3 s.d. SKÓLASTJÓRINN. Stefán íslandi óperusongvari efnir til ■*! söngskemmtunar í Gamla Bíói fimmtudaginn 2. þ.m. kl. 19,15. Undirleik annast Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Lærið að dansa Vegna mikilla aðsókna verður haldið annað nám- skeið fyrir fullorðna í gömlu dönsunum og verður kennsla og innritun miðvikudaginn 1. okt. kl. 7,30 í Silfurtunglinu. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVlKUB. Tónlistarskólinn verður settur í dag kl. 2 á Laufásvegi 7. SKÓLASTJÓRI. Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Okeypis aðgangur. Samkomur Kristniboðsfélegtð í Reykjavík efnir til kvöldsamkomu í Hall- grímskirkju í kvöld, miðvikudag- inn 1. okt. kl. 8,30. Kæðumenn: Felix Ólafsson kristniboði og Ól- afur Ólafsson kristniboði. Einsöng ur frk. Helga Magnúsdóttir. Allir eru hjartanlega velkomnir. 1 sam komulok verður tekið á móti gjöf- um til kristniboðsins í Konsó. Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld klukkan 8. Félagslíf Iþróttafélag Kvenna Munið mynda- og kaffikvöldið í kvöld kl. 9 í Aðalstræti 12 (uppi) Iþróttahús K. R. tekur til starfa í dag, miðviku- dag, 1. október. Hússtjórn K.R. Dansskóli Hermanns Ragnars og Jóns Valgeirs Stefánssonar. Reykjavík, tekur til starfa mánudaginn 6. október. Kennslugreinar verða: Samkvæmisdansar Barnadansar Spánskir dansar Ballet Step Akrobatik Upplýsingarit fæst ókeypis í næstu bókaverzlun bæjar- ins. Nánari upplýsingar daglega í símum 19662 og 50945. Kaupendur Körfu'knattleiksdeild K. R. Munið aðalfundinn í kvöld kl. 8,30 í félagsheimilinu. — Stjórnin. . & 5KIPAUTGCRB RIKISINS „ESJA" i vestur um land í hringferð ninn ! 5. þ. m. — Tekið á móti flutningi ! tii áætlunarhafna vestan Akureyr I ar í dag. — Farseðlar seldir á föstudag. | éru vinsamlega áminntir um að borga blaðið skil- víslega. Kaupendum úti um land er um þessar mund- ir sendar póstkröfur fyrir blaðgjaldinu. Athugið að innleysa þær í tæka tíð. Þeim kaupendum, sem ekki innleysa póstkröfuna eða greiða á annan hátt verður hætt að senda blaðið án frekari aðvörunar. Rýmingarsalon Garðastræti 6 i i selur í dag Karlmannarykfirakka kr. 495. — Barnaúlpur kr. 200. — Kvenskór með hælum kr. 60. — margt fleira. Nú etr hver síðastur að gera góð kaup. Aðeins nokkrir söludagar eftk. Verzlunin Garðastræti 6 Silfurtunglið. DAMSLEIKUR AÐ ÞÖRSCAFÉ í kvöld kl. 9 K.K.-sextettinn leikur Ragnar Bjarnason o? Ellý Vilhjálms syngja Sími 2-33-33

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.