Morgunblaðið - 28.10.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.10.1958, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 28. okt. 1958 MORCVNBLAÐIÐ 15 Barnafæðan „Baby O. K.“ inni heldur fjörefni og steinaefni í réttu hlutfalli — og er fram- leidd af yísindalegri nákvæmni Baby O. K. nr. 1 er fyrir „örn frá 0—6 mánaða. Baby O. K. nr. 6 er fyrir börn frá 6 mán. til 4 ára aldurs, og er jafnframt ágæt „dí- æt“ fæða. — ennsla Les með skólafólki algebru, analysis, eðlisfræði og fl., reiking, flatar- og rúmteikn- ingu og fl., dönsku, ensku, þýzku, frönsku og fl. Dr. Ottó Arnaldiir Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. — Sími 15082. Félagslíf f.R. — Handknattleiksdeild 3. fl. A Æfingaleikur við Ár- mann í kvöld kl. 6,50. Meistara- og 2. fl. æfing kl. 7,40. Mætið allir stundvíslega. — Þjálfarinn. Samkomur K.F.U.K. — Ad. Hlíðarkvöldvaka verður í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt dag- skrá. Kaffi. Takið handavinnu með.— Hliðarstjórnin, Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 samkoma. Major Helgi Hansen talar, söng- ur og hljóðfærasláttur. Fleiri for ingjar taka þátt í samkomunni. — Allir velkomnir, Fíladelfía Almennur bibliulestur kl. 8,30. — Óscar Björklund og frú boð- in velkomin. Knattspyrnufélagið Fram Flokkakeppnin í skák heldur áfram í kvöld kl. 8,30 í Fram- heimilinu með keppni milli 3, og 4. flokks. — Stjórnin. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30: I. Inntaka nýliða. II. Innsetning embættismanna. III. Upplestur.— Æ.t. HILMAR FOSS lögg. ikjalaþýð. & (ómt. Hafnarstrseti 11. — Sími 14824. Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. Silfurtunglið. STARFSSTÚLKUR vantar okkur á veitingastofur. fuiipimuií Aðalstræti 10. RAFALAR Höfum fyrirliggjandi jafnstraumsrafala: 12 Kw. 110 volta 3 — 110 — 3 — 32 — með mótstöðu Vélasalan h.f. Hafnarhúsinu — Sími 15401. FOKHELT RAÐHLS 70 ferm. kjallari og tvær hæðir í Vogahverfinu, til sölu. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. sími 24-300 og kl. 7,30 til 8,30 e.h. 18546. Verkamenn og trésmiðir Okkur vantair nokkra verkamenn og trésmiði til vinnu strax. Byggingarfélagið Brú h.f. Sími 16298. ÍBÚDIR TIL SÖLU Vorum að fá til sölu í 3ja hæða húsi á bezta stað í Kópa- vclgi íbúðir, sem eru 1 herbergi, 2 herbergi og 4 herbergi, auk eldhúss, baðs, forstofu og annars tilheyrandi. Ibúð- irnar eru seldar fokheldar með fullgerðri miðstöð, öll sameign inni í húsinu múrhúðuð og húsið múrhúðað að utan. Verðið er mjög hagstætt. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Félag íslenzkra leikara: a O c/I 8 ð jj m o CQ s Revíettan g Rokk og Rómantik * Sýning í Austurbæjar- jjb 55 bíó í kvöld kl. 11,30. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó, sími 11384. Þórscafe ÞRIÐJUDAGUR DAIM8LEIKIJR AD ÞÓRSCAFÉ í kvöld kl. 9 K.K.-sextettinn leikur Ragnar Bjarnason syngur Simi 2-33-33 Tékkneskar asbest- sement plötur Byggingaefni, sem hefur marga kosti: ★ Létt ★ Sterkt ★ Auðvelt í meðferð ★ Eldtraust ★ Tærist ekki. Einkaumboð MaTM Trading Co. Klapparstíg 20. Sími 1-7373. VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDÁLLUR OÐINIM Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík þriðjud. 28. okt. n.k. kl. 8,30 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu Skemmtiatriði: 1. Félagsvist. — 2. Ávarp: Gunnar Helgason, erindreki. — 3. Verðlaunafhending. — 4. Dregið í happdrættL — Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.