Morgunblaðið - 19.12.1958, Page 4

Morgunblaðið - 19.12.1958, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 19. des. 1958 Ný bóV * eftir Karen Blixen (Isac Iíinesen) ( íslenzkri þýðingu Arnheiðar Sigurðardóttur 360 bls. í stóru broti Verð kr. 145,00. Bók þessi kom út fyrir ári og varð þegar í stað heimskunn Kairen Blixen er meðal snjöllustu smásagna- höfunda sem uppi hafa verið. Hún hefir oft vetrið tal- in líkleg til þess að fá Nobelsverðiaunin, nú síðast í haust, þótt Pasternak bæri hærra hlut að þessu sinni. ísafold er það fagn- aðarefni að geta kynnt f lag er 353. dagur ársins. Fösludagur, 19. dcsemher. SíðdegisflæSi kl. 12:19. Slysavarðslofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðir.ni er opin all- an sólarhringinn. LæKnavörður L. R. (fyrir vivjanir) er á sama stað. frá kl. 18—8. — Sími 16030. Nælurvarssla vikuna 14. til 20. desember er í Laugavegsapóteki, sími 24045. Holts-apótek og GarSs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Ilafnarfjarðar-apótek er ipið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helridaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apóte/ er opið alla virka daga kl. 9-la, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið dagiega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidnga kl. 13—16. — Sími 23J 00. 0 Helg'afell 59581219. IV/V. — 2. I.O.O.F. 1 = 14012198% = Jólav. RMR — Föstud. 19. 12. 20. — VS — Jól. — Hvb. v AFMÆLI Sjötugs-afmæli á í dag Þórhall- ur Jóhannsson, Engihlíð við Engjaveg. — GuIIbrúSkaup eiga í dag, hjónin Ingibjörg Daðadóttir og Sigurður Magnússon, hreppstjóri í Stykkis- hólmi. Þau bjuggu lengi á Kárs- stöðum í Helgafellssveit, en hafa átt heima í Stykkishólmi í rúm 20 ár. BHB Skipin Eimskipafélag Islands h.f.: — Lassie Haframjöl er úrval uppskerunnar! Fíntskorið Fjörefnaríkt Bragðgott EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórrhamri við Tempiarasuna ók Dettifoss fór frá New York 12. þ.m. Fjallfoss fór frá Hull í fyrra dag. Goðafoss fór frá Stykkis- hólmi í gær. Gullfoss fór frá Ak- ureyri í gær. Lagarfoss fer frá Reykjavík í dag. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Rvik 14. þ.m. Tröllafoss fór frá Rvík í fyrradag. Tungufoss fór frá Hamina í fyrradag. SkipaúlgerS ríkisins: — Hekla fór frá Reykjavík í gær. — Esja er væntanleg til Akureyrar í dag. Herðubreið er á Austfjörðum. — Skjaldbreið er á Akureyri. Þyrill er á leið frá Karlshamn til Rvík- ur. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag. — Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla kom til Reykjavikur í gær. Askja fer væntanlega frá Piraeus í kvöld. — Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Dalvík í gær. Arnarfell fer frá Þorlákshöfn í dag. Jökul- fell væntanlegt til New York á morgun. Disarfell er í Reykjavík. Litlafell er í Hafnarfirði. Helga- fell fór frá Raufarhöfn 16. þ.m. Hamrafell fór frá Reykjavik 17. þ. m. — Flugvélar* > LoftleiSir h.f.: — S-aga er vænt anleg frá New York kl. 7, heldur síðan áleiðis til Osló, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 8,30. Ymislegt Orð lífsins: — Eg icalla á þig, því að þú svarar mér, ó, Guð, hneig eru þín til mín, hlýð á orð mim, veit mér þirua dásamlegu náð, þú sem hjálpar þerrn, er leita hxl- is við þína hxgri hönd fyrir of- sækjendunum. (Sálm. 17, 6—7). ★ Frá BreiðfirSingafélaginu: — Jólatrésfagnaður félagsins er í dag kl. 15,00 í Breiðfirðingabúð. Frá Vetrarhjálpinni: — Skrif- Drekkið bolla af Pickwick-tea meðan vandamálin eru rædd. Þau skýrast áreiðanlega I Jón N. Sigurðsson hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Laugavegi 10. — Sími: 14934. stofa Vetrarhjálparinnar er í Thorvaldsensstræti 6, húsi Rauða krossins. Skrifstofan er opin dag- lega kl. 10—12 og 14—18. Pennavinir: — Eddie Johans- son, 15 ára sænskur piltur, vill komast í bréfasamband við ísl. pilt eða stúlku á líku reki, og hef ur hann einkum frímerkjaskipti i huga. — Heimilisfang hans er: Stenboeksg. I, Klippan, Sverige. Rakarameistarafélag Reykjavík- ur óskar að láta þess getið, að rakarastofur bæjarins verða opn- ar til kl. 9 að kveldi á morgun, laugardag og á Þorláksmessu. — Börn verða ekki klippt á rakara- stofunum síðustu þrjá daga fyrir jól. — Vetrarhjálpin: — Munið þá fá- tæku. — Styrkið Vetrarhjálpina. Skrifstofa í Thorvaldsensstræti. Jólasöfnun Mæðrastyiksnefndar er til húsa að Laufásvegi 3. Opið kl. 1,30—6 síðd. alla virka daga. Móttaka og úthlutun fatnaðar fer fram að Túngötu 2. — Opið kl. 2—6 síðdegis. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- netndar. — Jólagjafir til blindra. — Jóla- gjöfum til blindra er veitt mót- taka í skrifstofu Blindravinafé- lags Islands, Ingólfsstræti 16. F^gAheit&samskot Gjafir til Háteigskirkju: — Af- hent undirrituðum: G. H., H. V., K. G. Eskihlíð 14, krónur 1.500,00. H. Þórðarson kr. 300,00, frá konu kr. 100,00. — Beztu þakkir. — Jón Þorvarðsson. Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: — N N krónur 1000,00. Lamaði íþróttantaðirinn, afh. MbL: Gamalt áheit í bréfi, krónur 100,00; Björg h.f. 500,00. Sóllieimadrengurinn, afh. Mbl.: Gamalt áheit í bréfi kr. 50,00; gamalt áheit í bréfi 50,00. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefnd- ar: — Sláturfélag Suðurlands kr. I. 00'0,00; Olíufélag h.f. 640; K. P. 100; Kassagerðin h.f. 1.400; Blóm & Avextir 250; Silli & Valdi 200; O. Johnson & Kaaber 500; O. V. Jóhannsson & Co. 100; G. Helgason & Melsted 800; Verzl. Edinborg 1.000; Almennar Trygg- mgar 500; Bernhard Petersen 300; Dísa 100; S. Þ. 500; Sigurð- ur og Herbert 200; Morgunhlaðið, starfsf. 555,00; Jóa 100; Ve 50; N. N. 200; Fríða Stefánson 100; Últíma h.f. 315; Verzl. Brynja og starfsf. 825; Ludvig Storr og starfsf. 500; Skartgripav., Skóla- vörðustíg 500; Laugavegs-apótek starfsf. 50; Verzl. Fálkinn 500; Álafoss h.f., fatnaður fyrir 2.300; Sig. Þ. Skjaldberg heildverzlun, vörur fyrir 150; Björgvin & Ösk- ar 300; Afgreiðsla Smjörlíkisgerð anna 320; Egill Vilhjálmsson h.f. og starfsf. 620; Slippfélagið h.f., starfsf. 1.395; Fiskiðjuverið við Grandaveg 1.100; B. B. 100; F. G. 100; Halldór 100; Hildur 10); Á. L. 1.000; N. N. 100; Magnús og Guðrún 500; N. N. 300; Snorri Velding 50; Geilsahitun h.f. 200; Sælgætisgerðin Freyja 275; — Hekla, heildv. 500; Margrét Auð- unsdóttir 100; Hamar h.f. og starfsf., 1.445; Völundur h.f. 500; Áburðarsala ríkisinis 500; Áfengis verzlun ríkisins 1.000; Grænmetia- verzlun landbúnaðarins 500; — Skeljungur, starfsf. 820,00. —- Með beztu þökkum. — Mæðra- styrksncfnd. Hvað kostar undir bréfini Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðís) 20 — — 2.25 Flugb. til Norðurl » Norðurlönd 20 — — 3,50 • 40 — — 6.50 Norð-vestur og 20 — — 3.50 •lið-Evröþu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20 — — . 4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — — 6.45 Læknar fja r v e r a o d i: Guðm. Benediktsson frá 20. júlí i óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—7,30. Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — E53 Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 -—19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og íullorðna: —- Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- skóla, Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörgum er lokað um óákveð- inn tíma. — Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. • Gengið 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Gullverð ísl. krónu: Söhtgengl 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini ........... 431,10 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......—315,50 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 beigiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 í.írur ............. 26,02 lOOjJékkneskar kr. .. — 226,67 100 fmnsk mörk ....— 5,10 þessa ágæíu bók. FERDIIMAIMD TIB rauinveruleikans á ný

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.