Morgunblaðið - 19.12.1958, Qupperneq 5
Föstudagur 19. des. 1958
MORGVTSBLAÐIÐ
5
Kuldabomsur
á börn og fullorðna,
allar stærðir.
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
Svefnstólar
með svamp-gúmmí
Húsgagnaverzlunxn
Grettisgötu 46.
Ný sending
Hálsklútar
Höfuftklútar
GLUGGINN
# * ■>
Kuldabúfur
GLUGGINN
í í í
Kvenblússur
GLUGGINN
Laugavegi 30.
íbúð
Er ekki einhver sem getur leigt
ungum hjónum 2ja herbergja
íbúð? Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir mánudagskvöld, merkt:
„Strax — 7495“.
Fokheldar íbúðir óskast til
kaups nú þegar. — Upplýsing-
ar í síma 15843, eftir kl. 6,30
daglega.
2 herbergi og eldhús
óskast til leigu
frá áramótum eða miðjum janú
ar n. k. Þrennt fullorðið i heim
ili. — Upplýsingar í sima
11364, frá 7—9 e.h.
Góður, uppliitaður
bilskúr
óskast til leigu. — Hringið í
síma 18607. —
Sófasett
Vandað sófasett, reykborð og
standlampi selst mjög ódýrt,
aðeins 4000 kr. Til sýnis á
Skeggjagötu 14, kjallara, milli
kl. 3 og 8 í dag.
íbúi) í Kcflavík
2 herbergi og eldhús til Ieigu
strax, í Keflavík. — Upplýsing
ar í sima 811, eftir kl. 5.
„Allt á barnið"
Hollenskir
barnagallar
sérlega vandaðir'.
Austurstræti 12.
Bý til
netasteina
Hringið í sima 12742, milli kl.
1 og 2. —
Afsláttur
Gefum 10% afslátt af kápum
og kjólum til jóla.
Garðastræti 2. — Sími 14578.
Nýkomið
Kven-kái»ur
Kven-kjólar
Pils
Telpna-kápur
Telpna-'kjólar
Einnig Karlm.-föt
Karlni.-frakkar
Sérlega ódýrt. —
Notað og nýtt
Bókhlöðustíg 9.
Vesturgötu 16.
Húsgögn
Seljum í dag og næstu daga,
notuð, en vel með farin hús-
gögn, svo sem borðstofuskápa,
sófasett, sófaborð, borð og
stóla, svefnherbergishúsgögn,
svefnsófa, ryksugur, gólfteppi
o. m. fl. Góðir greiðsluskilmál-
ar. —
HÚSCAGNASALAN
Klapparstíg 17. — Sí.ni 19557.
ísskápur
Af sér-stökum ástæðum er til
sölu góður 9. cub. Norge-ísskáp
ur, á tækifærisverði.
HÚSGAGNASALAN
Klapparstíg 17. — Sími 19557.
Utvarpsradíófónn
Sem nýr með segulbandi, til
sölu. —
HÚSGAGNASALAN
Barónsstíg 3.
Nvr, ameris’kur
pe/s
orlon-dynlin nr. 16, tvennir
amerískir skór, nr. 37 og 38,
til sölu. — Upplýsingar í síma
16518. —
TIL SÖLU
Húseignir
af ýmsum stærðum, á hita-
veitusvæði og víðar, í bænum.
Útborganir frá kr. 100 þús.
Fokheld hæð, 142 ferm., alger-
lega sér, ásamt bílskúr, í
Rauðagerði.
Nýtízku önnur hæð, 105 ferm.,
með stórum svölum, í sam-
byggingu við Álfheima. Selst
tilbúin undir tréverk og máln-
ingu, með tvöföldu gleri í
gluggum.
Fokhelt raðhús, 70 ferm., kjall
ari og tvær hæðir, með hita-
lögn, við Skeiðarvog.
2ja--4ra herb. íbúðir í bænum.
Húseignir og sérstakar íbúðir í
Kópavogskaupstað og á Sel-
tjarnarnesi, o. m. fl.
Sýja fasteignasalan
Bankast'æti 7. — Sími 24300,
og kl. 7,30—8,30 e.h., 18546.
Kvenbomsur
með loðkanti fyrir hæla.
Kven-inniskór
Karlmanna-inniskór
Barna-inniskór
o. m. fl. —
Skóverzlunin
Framnesvegi 2.
Nýr pels
Grár persianerklaue til sölu, af
sérstökum ástæðum. — Uppl. í
síma 18727. —
Til sölu Radionette
útvarpstæki
með plötuspilara, sem nýtt. —
Upplýsingar í síma 16413.
TIL SÖLU
ný standsett 3ja herb. íbúð í
steinhúsi í Austurbænum.
Verð kr. 240 þús. Útb. 80 þús.
L-aus strax. Uppl. gefur:
EIGN AMIÐLUN
Austurstræti 14, 1. hæð.
Sí.ni l-i 600.
Nýkomnir
Jt)raalc
ra^tampar
ur piasti,
óbrjótanlegir.
Fallegt
litaúrval
Verö frá kr.: 290,00.
‘bíekla
Austurstræti 14. — Sími 11687
KEFLAVÍK
Ung hjó með 2 börn óska eft-
ir 1—2 herbergjum og eldhúsi,
sem fyrst. Upplýsingar í síma
103, eftir kl. 7 á kvöldin.
Glanspappir
í örkum, 9 litir.
Tilvalinn x jólapoka
LÍM í lúbum.
Bankastræti 7.
Laugavegi 62.
Glcraugu töpubust
á föstudagskvöldið. Finnandi
vmsamlega geri aðvart í síma
19084___
Til jólagjafa
Vatteraðir nælonsloppar,
amerískir. —
\JerzL Jlnyiljaryar JoL K
nóon
Lækjargötu 4.
Tilbúin rúmföt
hvít og mislit, kærkomin jóla-
gjöf. —
VerzL HELMA
Þcrsgötu 14. Sími 11877.
Amerís'k nælon
Kvennáttföt
mjög ódýr.
Kvenpeysur
í glæsilegu úrvali.
Stíf skjört
fyrir konur og telpur.
Ilmvötn
Allar stærðir.
HerTasnyrtikassar
Saumlausir
Nælonsokkar
Margar tegundir
Hlíralausir
Brjóstahaldarar
verðið og úrvalið hjá okkur
áður en þér kaupið annars
staðar.
SKÚIUÖBSUSTIS 22
7/7 sölu
4ra og 5 lierb. fokheldar íbúðir
á Seltjarnárnesi. Væg utb.
5 herb. íbúð í Heimunum, selst
fokheld. Hagstætt verð.
3ja herb. íbúð við Hlíðarveg,
selst fokheld með miðstöð.
4ra herb. íbúðir við Álfheima,
tilb. undir tréverk.
Fokheld 6 iierb. íbúð við Rauða
gerði.
Fokheld 5 herb. íbúð við Gnoða
vog. ----
Ennfreniur fullgerðar íbúðir í
miklu úrvali.
Höfum kaupanda
með mikla kupgetu að góðri
3ja herb. íbúð, helzt á Teig-
unum. —
Rest-Best
koddinn er tilvalin jólagjöf.
Fæst í Haraldarbúð.
EIGNASALAI
• BEYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9 B, sími 19540.
Opið alla daga frá kl. 9—-7 e.h.