Morgunblaðið - 19.12.1958, Side 11
Fðstudagur 19. des. 1958
MORGVNBLAÐ1Ð
11
be
vmurinn
m
Ferðasögur — landlýsingar:
Poulsen-Rosenberg: íslandsferðin 1907.
Kr. 225,00.
Sig. Haralz: Sjö skip og sín ögnin af hverju,
Kr. 155.00.
Georg Jensen: Sleðaferð um Grænlandsjökul.
Kr. 85.00.
Daniel Neel: Tákn og töfrar í Tíbet. Kr. 150.00.
L. H. Ottosen: Heimsenda milli. Kr. 145.00.
B. Danielson: Eyjan góða. Kr. 125.00.
P. Hannesson: Frá óbyggðum. Kr. 170.00, 210.00.
— Um sollinn sæ. Kr. 135.00.
Th. Heyerdahl: Akú Akú. Kr. 245.00.
D. Osborne: 1 dauðans greipum. Kr. 145.00.
R. Amundsen: Siglingin til segulskautsins.
Kr. 175.00.
Þ. Thoroddsen: Ferðabók. Kr. 235.00.
Kj. Ólafsson: Eldorado. Kr. 148.00.
V. Guðmundsson: Framtíðarlandið. Kr. 135.00.
J. Bitsch: Gull og grænir skógar. Kr. 175.00.
P. Freuchen: Hreinskilinn sem fyrr. Kr. 175.00.
G. Þórðarson: Á ferð um fjórar álfur. Klr. 245.00.
Felix Ólafsson: Sól yfir blálandsbyggðum.
Kr. 138.00.
Ævisögur «g minningar —
þjóðíííslýsingar:
V. Bjarnadóttir. VökustundlV að vestan.
Kr. 125.00.
G. G. Hagalín: Virkir dagar. Kr. 235.00.
Ben. Gíslason: Fólk og saga. Kr. 145.00.
Jón Helgason: Islenzkt mannlíf. Kr. 165.00.
A. M. Lindbergh: Gjöf hafsins. Kr. 85.00.
P. Tutein: Alltaf sami strákurinn. Kr. 185.00.
Sveinn Víkingur: Skálholtshátíðin. Kr. 245.00.
Bj. Eysteinsson. Sjálfsævisaga. Kr. 130.00.
Safnrit: Móðir mín. Kr. 192.00.
V. Finsen: Hvað landinn sagði erlendis.
Kr. 230.00.
S. Zweig: Veröld sem var. Kr. 185.00, 230.00.
B. Tobiasson: Þjóðhátíðin 1874. Kr. 220.00, 260,00.
V. Stefánsson: Myndir úr þjóðlífinu. Kr. 245.00.
Ó. Clausen: Með góðu fólki. Kr. 148.00.
Þorb. Þórðarson: Rökkuróperan. Kr. 175.00.
E. Schuré: Vígðir meistarar. Kr. 198.00.
V. S. Vilhjálmsson: Við sem byggðum þessa
borg. Kr. 168.00.
Yogananda: Hvað er á bak við myrkur lokaðra
augna? Kr. 240.00.
Gunnar Hall: Islendingabók. Kr. 168.00.
G. M. Magnúss: Langspilið ómar. Kr. 145.00.
J. Jchannesson: íslendingasaga II. Kr. 175.00.
M. Jónsson: Saga íslendinga IX. Kr. 165.00.
Ól. Davíðsson: Ég læt allt fjúka. Kr. 130.00.
Ben. Gröndal: Ritsafn I—V. Kr. 610.00.
Þ, Jónsson: Aldahvörf úr Eyjum. Kr. 185.00.
H. J. Magnússon: Á hörðu vori. Kr. 170.00.
Ben. Gíslason: Eiðasaga. Kr. 290.00.
Guðni Jónsson: Saga Hraunhverfis á Eyrar-
bakka. Kr. 275.00.
R. Ásgeirsson: Skrudda II. Kr. 125.00.
Sv. Kristjánsson: Saga Snæbjarnar í Hergilsey.
Kr. 150.00.
Skáldsögur:
Guðm. Danielsson: Hrafnhetta. Kr. 185.00.
G. L. Friðfinnsson. Hinumegin við heiminn.
Kr. 170.00.
Karen Blixen: Síðustu sögur. Kr. 160.00.
Stefán Jónsson: Þegar skáld deyja. Kr. 125.00.
Gunnar Gunnarsson: Borgarættin. Kr. 180.00.
G. Nyquist: Tunglskinsnætur í Vesturdal.
Kr. 120.00.
S. Christensen: Systurnar Lindemann.
Kr. 110.00.
T. Charles: Falinn eldur. Kr. 128.00.
M. Söderholm: Hátíð á Hellubæ. Kr. 138.00.
F. Hébrand: Septembermánuður. Kr. 98.00.
K. Hulme: Nunnan. Kr. 170.00.
A. J. Cronin: Nellikustúlkan. Kr. 115.00.
V. Bridges: Pétur á hættuslóðum. Kr. 88.00.
Þórunn Elfa: Frostnótt í maí. Kr. 145.00.
Guðrún frá Lundi: Svíður sárt brenndum.
Kr. 125.00.
R. Jónsdóttir: Sárt brenna gómarnir. Kr. 130.00.
E. Lárusdóttir: Leikur örlaganna. Kr. 125.00.
Gísli Ástþórsson: Hlýjar hjartarætur. Kr. 120.00.
H. Sigurbjarnarson: Kjördóttirin á Bjarnalæk.
Kr. 130.00.
N. Dudnitsiev: Ekki af einu saman brauði.
Kr. 150.00.
Hugrún: Stefnumót í stormi. Kr. 96.00.
M. Jessen: Dropi í hafið. Kr. 75.00.
Þ. Bjarnason: Tröllið sagði. Kr. 190.00.
Óskar Aðalsteinsson: Kosningartöfrar.
Kr. 165.00.
Steinar Sigurjónsson: Ástarsaga. Kr. 60.00.
Björn Blöndal: Örlagaþræðir. Kr. 150.00.
Jón Mýrdal: Niðursetningurinn. Kr. 190.00.
R. Rolland: Johann Kristofer V—VI.
Kr. 170.00, 190.00.
Sigurjón Jónsson: Það sem ég sá. Kr. 125.00.
A. Mykle: Frú Luna í snörunni. Kr. 190.00.
Fr. Harris: Ævi mín og ástir. Kr. 135.00.
G. Metallius: Sámsbær. Kr. 155.00.
H. M. Moss: öxin. Kr. 120.00.
Jóhannes Helgi: Horft á hjarnið. Kr. 120.00.
S. Jónsson: Snæbjörn Galti. Kr. 110.00.
Carvin: Cymbelina fagra. Kr. 100.00.
Mao-Tun: Flæðilandið mikla. Kr. 145.00.
K. Markandal: Á ódáinsakri. Kr. 145.00.
Southworth: Kapitola. Kr. 158.00.
A. Murphy: Til heljar og heim aftur. Kr. 135.00.
Ljó5:
Þorsteinn Erlingsson: Rit I—III. Kr. 600.00.
Matth. Jochumsson: Ljóðmæli I. Kr. 225.00.
— Ljóðmæli II. Kr. 275.00.
Einar Benediktsson: Ljóð og laust mál I—V.
Kr. 450.00.
Jón Magnússon: Bláskógar I—IV. Kr. 160.00
Steingr. Thorsteinsson: Ljóðmæli. Kr. 180.00.
Magnús Ásgeirsson: Kvæðasafn. Kr. 190.00.
Á. G. Eylands: Gróður. Kr. 130.00.
Guðm. Frímann: Undir Bergmálsfjöllum.
Kr. 120.00.
Gutt. J. Guttormsson: Kanadapistill. Kr. 75.00.
Kr. Pétursson: Teningum kastað. Kr. 80.00.
Hallgrímur Jónsson: Undir Dalanna Sól.
Kr. 120.00.
Guðm. Ingi: Sóldögg. Kr. 95.00.
Dagur Sigurðsson: Hlutabréf í sólarlaginu
Kr. 48.00.
Hermann Pálsson: Þjóðvísur og þýðingar.
Kr. 125.00.
Sig. A. Magnússon: Krotað í sand. Kr. 65.00.
Jón frá Pálmholti: Ókomnir dagar. Kr. 65.00.
Björn Bragi: Dögg í grasi. Kr. 75.00.
Safnrit: Erlend nútímaljóð. Kr. 150.00.
Bækur ýmislegs efnis:
Sr. Jón Auðuns: Kirkjan og skýjakljúfurinn.
Kr. 165.00.
Guðrún Sigurðardóttir: Leiðin til þroskans.
Kr. 140.00.
Barði Guðmundsson: Höfundur Njálu.
Kr. 185.00, 220.00.
Ólafur Lárusson: Lög og Saga. Kr. 195.00.
J. J. Smári: Ofar dagsins önn. Kr. 70.00.
K. W. Garland: Líf í alheimi. Kr. 140.00.
H. Halldórsson: örlög orðanna. Kr. 150.00.
Safnrit: Vísindi nútímans. Kr. 185.00.
B. M. Gíslason: íslenzku handritin. Kr. 105.00.
Ásgeir Hjartarson: Tjaldið fellur. Kr. 225.00.
Jón Helgason: Handritaspjall. Kr. 220.00.
Hallgr. Jónsson o. fl.: Vélstjórafélag íslands.
Kr. 200.00.
O. Gælbæk: Ung og aðlaðandi. Kr. 55.00.
Sigurbjörn Einarsson: Opinberun Jóhannesar.
Kr. 140.00.
— Trúarbrögð mannkyns.
Kr. 95.00.
Freyst. Gunnarsson o. fl.: Dönsk-ísl. orðabók.
Kr. 340.00.
Sig. Bogason: Ensk-ísl. orðabók. Kr. 180.00.
Gerard Boots: Frönsk-ísl. orabók. Kr. 180.00.
Jón Ófeigsson: Þýzk-ísl. orðabók. Kr. 180.00.
Kr. Ármannsson: íslenzk-latnesk orðabók.
Kr. 130.00.
Jón Eyþórsson: Island í myndum. Kr. 195.00.
— íslenzkir hestar. Kr. 110.00.
Gunnar Sigurðsson: Islenzk fyndni. Kr. 20.00.
Fr. Ólafsson: Lærið að tefla, Kr. 85.00.
Borowsky: Svona á ekki að tefla. Kr. 58.00.
Helga Sigurðardóttir: Matur og drykkur.
Kr. 175.00.
Biblían í myndum. Kr. 250.00.
Biblía. Kr. 145.00.
Sálmabók. Kr. 60.00.
★-----------------------★
Af um 60 nýjum barna- og
unglingabokum viljum vér
sérstaklega benda á:
Leif Hamre: Flugævintýrið. Kr. 65.00.
Ingibj. Sigurðard.: Haukur læknir. Kr. 65.00.
Finn Havrevold: Litla uglan hennar Maríu.
Kr. 55.00.
G. Jensen: Sleðaferð um Grænlandsjökul.
Kr. 85.00.
Jón Sveinsson: Á skipalóni. Kr. 35.00.
— Nonni og Manni. Kr. 50.00.
— Sólskinsdagar. Kr. 35.00.
— Nonni. Kr. 120.00.
— Borgin við Sundið. Kr. 60..00.
— Ævintýri úr Eyjum. Kr. 100.00.
— Hvernig Nonni varð hamingju-
samur. Kr. 40.00.
> — Yfir holt og hæðir. Kr. 40.00.
— Nonni í Ameríku. Kr. 60.00.
— Nonni í Japan. Kr. 55.00.
Og að lokum ný Nonna-bók:
Eldeyjan í, Norðurhöfum. 115.00.
I í t i i) i n n
á loftið í ísafold
Sendum um allan bœ
Gleðileg /ó/
Þökkum ánægjuleg viðskipti.
Erlendar bækur i miklu úrvali. Vér bendum yður m.a. á á enskú:
Shalcespeare: Complete Works kr. 72.00 og kr. 92.00.
O. Wilde: Complete Works kr. 72.00 og kr. 92.00.
Churchill: The History of the English Speaking Peoples
I—IV kr. 552.00.
Pasternak: Dr. Zivago kr. 94.50.
Auk þess bækur eftir m. a. Julian Huxley, Graham Greene,
Somerset Maugham, Wodehouse, Sloan Wilson, O’Henry,
Herman Melville o. fl. o. fl.
. Leikrit í mjög miklu úrvali m. a. eftir Priestley, O’Neill,
Tennessee Williams, Graham Greene, Ibsen, Christopher
Marlowe, Turgenev, Holberg, Gogol, Noel Coward, Emlyn
Williams, R. Gittings, John Osborne o. fl.
Geysilegt úrval skákbóka. Málverkabækur og málverka-
möppur eftir nýja og gamla meistara í miklu úrvali.
Bækur á sænsku eftir m. a. Engström, Harry Martinson,
Fröding, Rydberg, Eyvind Johnson, Hjalmar Bergmann,
Lagerkvist, Strindberg, Ekelöf, Ferlin o. fl.
Af bókum á norsku bendum vér sérstaklega á Nordahl
Grieg, slik jeg kjente ham, eftir frú Gerd Grieg og þýðingu
Ivar Orglands á ljóðum Stefáns frá Hvítadal, Fra lidne dager.
Af norskum ritsöfnum bendum vér á m. a.:
Sigrid Undset: Nutidsromaner I—X kr. 465.00.
Falkberget: Samlede verker I—XII kr. 467.00.
Sig. Christiansen: Samlede verker I—X kr. 468.00.
Gabriel Scott: Samlede verker I—XII kr. 516.90.
Alfræðibækur á dönsku:
Hagerups Leksikon I—X kr. 2475,00.
Aschehougs Musikleksikon I—II kr. 666.00.
Grimberg: Verdenshistorie I kr. 88,90.
Hvem-Hvad-Hvor 1959 kr. 34.90.
Ferðabækur — handbækur — föndurbækur á ensku og
dönsku. —
Geysilegt úrval vasabrotsbóka á ensku, dönsku og þýzku.
BÖUVERZLUN ÍSAFDLDAR
Austurstræti 8. — Símar 14527 og 18544.