Morgunblaðið - 19.12.1958, Side 16
16
MORCVNBLAÐIÐ
Föstudagur 19. des. 1958
f-
Cólfteppi
margar stærðir — fallegir litir
C angadreglar
mjög fallegt úrval
Teppamottur
C úmmimottur
OEVSIR H.F.
Teppa- og Dregladeildin
Amerísk
b orðstofuh úsgögn
úr mahogny, vönduð og í góðu ásigkomu-
lagi til sýnis og sölu í vörugeymslu
H. Benediktsson hf., í Tryggvagötu 8.
Skrautkerti
ýmsar smekklegar gerðir
fyrirliggjandi. —
Eggert Kristjánsson & Co. h.f,
Símar 1-1400
ERU HEIMSINS
mest verðlaunuðu úr fyrir vandaða vinnu, sterka bygg-
ingu, fjölbreytt og fallegt útlit.
Höggtrygg — Vatnsþétt — Sjáifvirk.
EONGINES-ÚR eru því lífstíðar úr.
Fjölbreytt úrval hefur:
GUÐNI A. JÓNSSON, Öldugötu 11, símar 14115 og 12715.
N auðungaruppboð
Samkvæmt kröfu Tollstjórans í Reykjavík og und-
angengnu lögtaki fyrir bifreiðasköttum verða neðan-
taldar bifreiðir seldar á opinberu uppboði sem fer
fram eins og hér segir:
Bifreiðin R-7151 verður seld þar sem hún stendur
við sjóbúðir útgerðafélags Grindavíkur hinn 29. des.
n.k. kl. 14 og bifreiðin R-8549 verður seld þar sem
hún stendur að Brautarholti í Þórkötlustaðarhverfi
sama dag kl. 14,30.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Heklu frakkinn
☆
Kuldaúlpur
☆
Estrella skyrtur
hvltar og
mislitar
☆
Aramótafagnaður
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu
á gamlárskvöld
Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðis-
hússins í dag og á morgun frá kl. 1—3 og á mánu-
dag kl. 1—3.
Þeir, sem sótt hafa dansleikinn undanfarin
ár ganga fyrir með miða. —
S j álf stæði shúsið.
Nýir kjólar
fjölbreytt úrval,
allar stærðir.
J(ióik
mn
t°\
Þingholtsstræti 3.
Dr. Hardy reykjarpípor
hálftilreyktar — mjög eftirspurðar
í fallegum umbúðum, komnar.
Verzl. Bristol
Bankastræti, sími 14335.
Autimalio þvottavéi og þuikari
Wirlpool R.C.A. samstæða til sölu. — Upplýsingar
gefur Jón Guðjónsson, Hverfisgötu 50, sími 17246
eftir klukkan 6.
Minerva skyrtur
hvitar, mislitar
☆
Náttföt
London-------------------------
Prins Albert — Dill’s Best — George
Washington og Edgeworth píputóbak
í stórum pakkningum. —
— Tilvalið til jólagjafa.
Nærföt
Slifsi
Treflar
Hanzkar
Vettlingar
☆
Peysur
-hálsmál
VERÐANDI H.F.
Tryggvagötu
London
Hinir margeftirspurðu
Dönsku lampar komnir
Hentugir til
JóBagjata
Pantanir óskast sóttar
sem fyrst.
Skermaktiðin
Laugavegi 15, sími 19635.
Nauðungaruppboð
Samkvæmt kröfu Tollstjórans í Reykjavík og und-
angengnu lögtaki fyrir bifreiðaskatti verður bif-
reiðin R-2909 seld á opinberu uppboði, sem haldið
verður við Þorgeirsstaði í Garðahreppi þar sem bif-
reiðin stendur, þann 29. des. n.k. kl. 10 f.h.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í GuIIhringn- og Kjósarsýslu.