Morgunblaðið - 19.12.1958, Side 18
18
MORCVIVBLAÐIÐ
F5studagur 19. des. 1958
TÝLI h.L
Austuistiæu 20.
Alls konar jólask'reytingar.
Gerið pantanir strax.
Litla blómabúðin
Bankastræti 14, sími 14957.
Við afgreiðum gleraugu
gegn receptum frá öllum
augnlæknum. — GóC og fljót
atgrctðsla.
Sími 2-21-40.
^ i
' Alltaf jafn heppinn j
5 (Just my luck). _ )
! ^ &\
S $
| Bráðskemmtileg, brezk gamanj
( mynd. Aðalhlutvei-kið leikuri
) frægasti gamanleikari Breta:
( Norman Wisdom
) Sýnd kl. 5, 7 og 9.
db
ÞJÓDLEIKHÚSID
Rakarinn í Sevilla
Eftir: ROSSINI.
Tónlistarstjóri:
Róbert A. Ottósson
Leikstjóri: Tliyge Thygesen.
Frumsýning annan jólad. kl. 20
Önnur sýning 28. des. kl. 20
Þriðja sýning 30. des. kl. 20
Horfðu reiður
um öxl
Sýning laugard. 27. des. kl. 20.
Bannað biirnum innan 16 ára.
Næst síðasta sinn.
Aðgöi _ .. 'ðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 19-345. Pant
anir sækist í síðasta lagi dag-
inn fyrir sýningardag.
Sim: 11384.
Blóðský á himni
(Blood on the Sun).
Einhver mest spennandi kvik-
mynd sem hér hefur verið
sýnd. Aðalhlutverk:
James Cagney
Sylvia Sidney
AUKAMYND: *
STRIP TEASE
Djarfasta burlesque-mynd, sem
hér hefur verið sýnd.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Matseðill kvöldsins
19. desember 1958.
Cremsúpa Bonne Femme
□
Tartalettur m/humar
□
Soðin unghænsni
m/piparrótsósu
eða
Kálfafille Milanaíse
Súkkulaði-ís
M
NEO-tríóið leikur
Húsið opnað kl. 6.
Lcikhúskjallarinn
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Snotrar stúlkur og
hraustir drengir
(L’Homme et l’enfant).
Viðburðarík og hörkuspenn-
andi, ný, frönsk sakamála-
mynd. Þetta er fyrsta „Lem-
my“-myndin í litum og Cinema
Scope.
Eddie „Lemmy1'
Constantine
Juliette Creco
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Sími 1-15-44.
| Rœningjaforinginn
) Jesse James
Pfesented by
20th Century*
fox
COtOi». oc tuil
fiOSERT WAGNER
ICfFRCr HUNTER
HOPE UNCF
OnemaScoPÉ
( Æsispennandi, ný, amerísk f
) CinemaScope-litmynd \
\ byggð á sönnum viðburðum úr 5
S ævi eins mesta stigamanns t
j Bandaríkjanna fyrr og síðar. )
( Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
Simi 50184.
Flóttinn til
Danmerkur
Hörkuspennandi amerísk
^ mynd. Aðalhlutverk:
) Jackie Coogan
^ (barnasrjarnan frá í gamla-(
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
lit-S
s
s
s
Mona Knox
Sýnd kl. 9.
Myndin hefur ekki verið sýndi
áður hér á landi. )
\ HALLBJÖRG BJARNADÓTTIR
Skemmlir í kvöld.
Eljómsveit Gunnars Ormslev
Söngvarar:
Helena Eyjólfsdótlir
og
Gunnar Ingólfsson.
Ókeypis aðgangur.
Framsóknarhúsiö.
Magnús Thorlacius
hæstaréttariógmaóur.
Málflutningsskriistofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75.
LOFTUR h.f.
LJÖSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í sima 1-47-72.
Jólaskreytingar
ALLT f RAFKERFIÐ
Bilaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstig 20 — Simi 14775.
HRiNGUNUM
Sími 11475
Culleyjan
The greofest
A0VENTURE
of them oi!!
Wa\t
Dbnesi’s
mn B0B8Y OÍSRffi!
^ IWIRI NEWTON • BASfl. SYDNtY
j Sjóræningjamyndin skemmti-
) lega eftir sögu Stevensons.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
S Sími 1-11-82. !
\ Saga Phenix City \
• ^
\ Ógnvekjandi amerísk sakamála )
) mynd, er f jallar um lífið í r
\ Phenix City, Alabama, sem S
S tímaritin Life, Look, Time, •
\ Newsweek og Saturday Even-s
s ing Post kölluðu „mesta synda \
■ bæli Bandaríkjanna". — 1 öll- (
S um þessum blöðum birtust)
) sannar frásagnir um spilling- j
S una í Phenix City, og blaðið )
) Columbus Ledger fékk Pulitzer j
( verðl-aunin fyrir frásagnir sín- i
) ar af glæpastarfseminni þar. \
\ Myndin er algerlega byggð á )
) sönnum viðburðum
tekin :
og
þar, sem atburðirnir áttu sér S
S stað. —
John Mc Tntire
Richard Tiley
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnm innan 16 ára.
Pipur
svartar og galvaniseraðar, frá
%—2” — Rennilokur, ofn-
k anar. — Baðker og tiiheyr-
andi. — Gúmnii á gólf og stiga.
Plastplötur á borð..
Á. EINAKSSON & FUNK h.f.
Garðastræti 6. Sími 13982.
SEMINOLE
(
i
s
) Afar spennandi og viðburðarík
\ amerísk litmynd.
S Rock Hudson
| Barbura Hale
S Anthony Quinn
• Endursýnd kl. 5, 7
og 9.
Einangrum
“^stöðvarkatla og
heitvatnsgeyma.
m
M/F
Sími 24400.
O ■ • «r ■ a *
btjornubio
Sími 1-89-36
Lokað
til annars jóladags.
5KIPAUTGCRB RIKISINS
\ HERÐUBREIÐ
austur um land til Fáskrúðs-
fjarðar hinn 27. þ.m. — Tekið á
móti flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðv-
arfjarðar og Fáskrúðsfjarðar í
dag og árdegis á morgun. — Far-
seðlar seldir árdegis á laugardag.
) SKJALDBREIÐ
fer til Ólafsvíkur, Grundar-
fjarðar, Stykkishólms og Flateyj-
ar hinn 27. þ.m. — Vörumóttaka
í dag og árdegis á morgun. Far-
seðlar seldir árdegis á laugardag.
SKAFTFELLINGUR
fer til Vestmannaeyja í kvöld,
næstu ferðir verða mánudaginn
22. þ.m. og mánudaginn 29. þ.m.
Vörumóttaka daglega.
k ESJA
fer vestur um land til Isafjarð-
ar hinn 1. jan. n.k. — Tekið á
móti flutningi til Patreksfjarðar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar
Súgandafjarðar og Isafjarðar, á
mánudag og árdegis á þriðjudag.
Farseðlar seldir 30. des. Samdæg-
urs og sltipið kemur að vestan, eða
næsta dag fer það austur um land
til Akureyrar. — Tekið á móti
flutningi til Fáskrúðsfjarðar, —
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð
fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafn-
ar, Raufarhafnar, Kópaskers og
Húsavíkur, á mánudag og árdegis
á þriðjudag. — Farseðlar seldir
2. janúar. —
Bwt-vf
Þorvaldur Ari Arason, hdl.
LÖGMANNSSKR1F8TOFA
SkólavörSuattg 38
*/* Pdll Jóh-Jhurltiluun h.J. - Pósth 621
Simat 16416 ug 154/7 - Símnelni
ORN CLAUSEN
heraösdomslógmaður
Malf’ulningsskrifstofa.
BankastræL 12 — Simi 18499.
T résmiður
eða laghentur, reglusamur
maður, vanur smíðum — rétt-
indi ekki nauðsynleg — óskast
til smíðavinnu o. f 1., í nágrenni
Reykjavíkur. Til greina kemur
framtíðaratvinna. Tilb. merkt:
„Trésmilur — 7496“, sendist
blaðinu fyrir jól.
Happdrættisskuldabréf Flugiélagsln.
til jólagjafa oq annorig
tækifærisqjaia.
Þau kosta aðeins
100 króntur
oq endurgrsiðast 30. dee. 1963
með 5% voxtum oq vaxto-
vöxtum.
Látið eklrt happdrætTlsskufdabrél
Fluqiétaqsins vanta i
fóiapakkann
&
fyuafé/ffcr Á/ff/rr/s
/CfiAA/OA/*
MÁLFLUTNINGSSKRIFSEOFA
pAll s. pálsson
Bankaslræti 7. — Sími 24-200.