Morgunblaðið - 19.12.1958, Page 21

Morgunblaðið - 19.12.1958, Page 21
 Fðstudagur 19. des. 1958 MORGUISBLAÐIÐ 21 Krani — Vélskdfla til sölu. Tilboð óskast í bílkrana % Cu. yds. með moksturstækjum og hýfingarbómu, hentugur til fisklöndunar og grúsarmoksturs. Uppl. í síma 34333 og eftir kl. 7, 34033 næstu daga. illlllUillIlilllllltllitiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiíiiiiiiiilliillllillllllllillllllllllllllliiillllllll \ýju skáldin eru boðberar hins nýja tíma G ó ð h ó k er bezta og ódýrasta jóIagjöfin Fyrir drengi: Þrír fræknir ferðalangar. Ævintýralegt ferðalag þriggja röskra drengja, kr. 45,00 Kim og félagar. Kim er hörkuduglegur strákur, en hann og félag- ar hans bralla margt, sem gaman er að lesa um. Kr. 45.00. Bardaginn við Bjarkargil, kr. 35,00, og Sonur veiðimannsins, Indíánasögur, báðar eftir Karl Hay ,en hann er tal- inn einn allra bezti rithöf- imdurinn, sem skrifað hefur Indíánasögur. —• Kr. 45.00. Jói og hefnd sjóræningja- strákanna, eftir ungan íslenzkan rit- höfund.. Kr. 45.00. Jafet í föðurleit, kr. 35,00, og Jafet finnur föður sinn, eftir Marryat, í þýðingu Jóns Ólafssonar ritstj., kr. 45,00. Jonni í ævintýralandinu, segir frá tveimur drengj- um og ferðum þeirra um frumskóga Malajalanda. Kr. 45,00. Gulleyjan, hin heimsfræga sjóræn- ingjasaga, eftir Kobert Stevenson. Kr. 50,00. Smaladrengurinn Vinzi, eftir Jóh. Spyri, en Spyri er höfundur Heiðubók- anna, og Smaladrengurinn hefur alla kosti þeirra bóka. Kr. 40,00. Sögur Sindbaðs, úr Þúsund og einni nótt. Freysteinn Gunnarsson bjó undir prentun. Fjöldi mynda. Kr. 30,00. Boðhlaupið, afbragðs drengjabók, í þýðingu Stefáns Sigurðs- sonar kennara. Kr. 30,00. Fyrir telpur: Hanna heimsækir Evu, kr. 45,00. Hanna vertu hugrökk, kr. 45,00. Matta Maja eignast nýja félaga, kr. 45.00. Matta Maja vekur athygli, kr. 45,00. Kósa og frænkur hennar, kr. 40,00. Fyrir fullorðna: Hvað er bak við myrkur lokaðra augna? Sjálfsævisaga indversks yoga. Merk bók. Kr. 240.00 Ljóðmæli Steingr. Thor- steinsson. Heildarútg. frumsaminna ljóða. Kr. 180.00. Svíður sárt brenndum. Nýjasta skáldsaga Guð- rúnar frá Lundi. — Kr. 125.00. Konungsskuggsjá. hið merkasta rit, sem bókamenn og fræðimenn geta ekki án verið. Kr. 120.00. Ævisaga Hallgríms Péturssonar. tvö stór bindi, bundin í ski:nn. Kr. 150,00. Ritsafn Jónasar frá Hrafnagili. tvö bindi í stóru broti. — Kr. 200,00. Fást hjá öllum bóksölum | miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiTii Sá sem horfir fram á við, inn í framtíðina, og trúir á hana og lífið, hlustar stöðugt á rödd hinna nýju skálda sinna, fylgist með öllu sem kemur nýtt í listum. Sá einn er orðinn gamall, sem hættur er að horfa inn í framtíðina, lítur stöðugt til baka, á það sem var og kemur aldrei aftur. Hann er hættur að lifa, hættur að hrífast, hættur að skelfast. Jóhannes Helgi: Ný bók „Horft á hjarnið“ Jón frá Pálmholti: Ný bók „Ljóð“ Raddir nýrra skálda eru mismunandi sterkar, látið ekki hávaðann glepja ykkur, og hræðist hann ekki heldur. Rödd hjartans er stundum veik, stundum sterk, stundum einradda, í annan tíma marg- rödduð. Skáldum liggur mis- jafnlega hátt rómur eins og öðrum mönnum. Tíminn að- skilur kjarna og hismi og það þarf ekkert að óttast nema tómlætið gagnvart listum og vísindum. Það eitt er einkenni þess að við erum hætt að lifa, byrjuð að deyja. Deyið ekki fyrir tímann. — Lífið lætur engan heilbrigðan, lifandi mann í friði. Það kall- ar stöðugt á ykkur, biður um nýtt blóð, nýjan skapandi kraft og anda. Sigurður A. Magnússon: Ný bók: „Krotað í sand“ „Ef æskan vill rétta þér örfandi hönd þá ertu á fram- tíðarvegi." Jón Óskar: Ný bók: „Nóttin á herðum okkar“ 1 Unuhúsi er aðsetur stór- skáldanna, sem allir þekkja. Og við hlið þeirra eru hinir Dagur Sigurðarson: nýju menn, ungu skáldin, sem Ný bók: „Hlutabréf í sólar- byggja framtíðina með þeim. Iaginu“ Matthías Jóhannessen: Ný bók: „Borgin hló“. Jökull Jakobsson: Ný bók: „Fjallið“ Þorsteinn Jónsson frá Hamri: Ný bók: „í svörtum kufli“. Fram að jólum verður við- skiptavinum okkar leyft að ganga um allar vörugeymsl- ur okkar til að velja sér gjafa- bækur, nýjar og dýrar, gaml- a rog ódýrar, verk ungra skálda, verk þjóðskáldanna. ifnuhiis, Helgafelli, Veghúsastíg S — 7 (Simi 16837) ÞRIR FÖRIIST k GRÆIAIS- JÍÍKLI Bókin um síðustu ferð Myliusar Erischsens Bókin „Sleðafeirð um Grænlandsjökula er jafnframt sagan um fyrstu Grænlandsferð Peters Freuchen. Bókin segir frá Girænlandsferð 32. röskra sveina fyrir réttum 50 árum, rann- sóknarferð, er lauk 1 með þeim hörmulegu atburðum að farar- i stjórinn, hinn hugum- stóri Mylius Erichsen varð úti, ásamt tveim- ur félögum sínum. — Bókin er prýdd mÖirg- um myndum, úr leið- angrinum. Einar Jónsson mynd- höggvari gerði á sín- um tíma minnismerki um Mylisu Erichsen og félaga hans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.