Morgunblaðið - 24.12.1958, Page 2

Morgunblaðið - 24.12.1958, Page 2
26 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24, 'des. 1958 HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Hreinn hagnaður af happdirættinu gengur til vísindalegra þarfa, þ. e. til að reisa bygg- ingar fyrir vísindastarfsemina í landinu. Háskólinn var treistur fyrir happdrættisfé. Nátt- úrugripasafni hefur verið búinn samastaður til bráðabirgða fyrir fé happörættisins. — Næstu verkefni verða að öllum líkindum: Hús fyrir læknakennslu og rannsókniir í líf- eðlisfræði. Sala hlutamiða hefur aldrei verið eins mikil og á árinu 1958. Hefur því verið ákveðið að fjölga númerum á næsta ári um 5.000, upp í 50,000 Eftir sem áður hlýtur fjórða hvert númer vinning, og verða vinningar samtals 12,500 U Lnrunaar a annu: 2 vinningar á 500.000 kr. 1.000.000 kr. 11 — - 100.000 — 1.100.000 — 13 — - 50.000 — 650.000 — 96 — - 10.000 — 960.000 — 178 — - 5.000 — 890.000 — 12.200 - • 1.000 — 12.200.000 — Samtals eru vinningarnir: Sextán milljónír og átta hundruð húsuna krónur Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði allra númera. Ekkert happdrætti hérlendis býður upp á jafnglæsilegt vinningahlutfall fyrir viðskiptamenn sem happdrætti háskólans. Vinninpr í happdrætti háskólans gerbreytt aðstöðu yðar í lífinu Það færist nú í mjög í vöxt að einstaklingar eða starfs- hópar kaupi raðir af happdrættismiðum. Með því auka menn vinningslíkurnar og svo ef hár vinningur kemur á röð, þá fá menn báða aukavinningana. Happdrættið vill benda viðskiptavinum sínum á, að nú .er ef til vill seinasta tækifærið um langt árabil að kaupa miða í númeraröð. Verð miðanna er óbreytt: 1/1 hlutur 40 kr. mánaðalega 1/2 — 20 — — 1/4 — 10 — — (jie&iíee^ jóí! Endurnýjun til 1. flokks 1959 hefst 29. desember Vinsamlegast endurnýið sem fyrst til að forðast biðraðir seinustu dagana. Umboðsmenn í Reykjavík: Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 19030. Elís Jónsson, Kirkjuteig 5, sími 34970. Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557. Guðrún Ólafsdóttir, Bankastræti 11, sími 13359. Helgi Sivertsen, Vesturveri, sími 13582. Jón St. Arnórsson, Bankastræti 11, sími 13359. Þórey Bjarnadóttir, Laugaveg 66, sími 17884. í Kópavogi: Verzlunin Miðstöð, Digranesvegi2, sími 10480. í Hafnarfirði: Valdimar Long, Strandgötu 39, sími 50288. Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, Strandgötu 41, sími 50310. HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA (SLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.