Morgunblaðið - 03.01.1959, Qupperneq 4
4
MORnUNRL AÐIÐ
Laugardagur 3. jan. 1959
í dag er 3. dagur ársins 1959,
laugardagur 3. jauúar.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðir.ni er opm all-
an sólarhringinn. Lænnavörður
L. R. (fyrir viujanir) er á sama
stað. frá kl. 18—8. — Simi 15030.
Holts-apótek og GarSs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
HafnarfjarSar-apótek er ipið alla
virka daga kl. 9-21, laugardaga kl.
9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16.
Nætur- og helgidagslæknir i
Hafnarfirði er Kristján Jóhannes-
son, sími 50056.
Keflavíkur-apóte' er opið alla
virka daga kl. 9-la, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—2G, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgiduga
kl. 13—16. — Sími 23J00.
SSMessur
Á MORGUN:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11 ár
degis. Séra Jón Auðuns. — Engin
aíðdegismessa.
Neskirkja: — Messa kl. 2 e, h.
Barnamessur byrja sunnudaginn
11. jan. Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja: — 'Æessa kl.
11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árna-
aon. —
Háteigssókn: — Barnasamkoma
í hátíðasal Sjómannaskólans kl.
10.30 árdegis. Séra Jón Þorvarðs-
aon. —
Laugarneskirkja: — Bamaguðs
þjónusta kl. 10,15 árdegis. Séra
Garðar Svavarsson.
Langholtspresta'kall: Messa kl.
5 síðdegis í Laugarneskirkju. —
Séra Árelíus Níelsson.
Fríkirkjan: — Mesa kl. 5 síðdeg
iis. Séra Þorsteinn Björnsson.
Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl.
8.30 síðdegis. Ásmundur Eiríiks-
son. —
Fíladelfía, Keflavík: — Guðs-
þjónusta kl. 4 síðdegis. Haraldur
Guðjónsson.
Reynivallaprestakall: — Messa
1 Saurbæ kl. 2 e-h. Céra Kristján
Bjarnason.
•> AFMÆLI
Hermann Hjálmarsson, vélstj. í
Ljósafossstöðinni, verður sextug-
ur í dag. — Hermann verður á
heimili sonar síns, að Mýrarholti
I við Bakkastíg, eftir kl. 6 í dag.
fiP Brúökaup
Á gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Sigrún Á-
mundadóttir frá Vatnsenda og
Friðbjörn Þór Jónsson frá Sauð-
árkróki, starfsm. á Keflavíkur-
flugvelli. Heimili þeirra er á Báru
götu 9.
Á annan jóladag voru gefin sam
an í hjónaband af séra Helga
Sveinssyni, Hverageiði, ungfrú
I Guðrún Guðmundsdóttir, Egilsstöð
um Ölfusi og Ástþór Runólfsson,
húsasmiður, frá Vestmannaeyjum.
Þann 27. de.s. s. 1. voru gefin
saman í hjónaband af séra Bimi
Jónssyni í Keflavík Guðbjörg
Einarsdóttir, Vogi, FelLsströnd og
Arnór Jóhannesson, Kiossnesi,
Grundarfirði. Heimili brúðhjón-
anna er á Reykjanesivegi 54, Ytri
Njarðvík. —
Á gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Elín Skeggja-
dóttir, símastúlka og Þorvaldur
Axelsson, nemandi í Stýrimanna-
skólanum. Heimili þeirra verður
að Skipasundi 68.
Fyrir og um hátíðamar voru
gefin saman í hjónaband af séra
Óskari J. Þorlákssyni:
Pétur R. Pétursson, birgðavörð
ur og Sigfríð B. Björgólfsdóttir.
Heimili: Grænukinn 8. Hafnar-
firði.
Garðar Hjálmarsson, bifv.virki
og Edda í. Jónsdóttir. Heimili:
Sörlaskjóli 28.
Marino H. Andreasen, sjómað-
ur og Monza Jacobsen. Heimili í
Færeyjum.
Guðmundur Á. Bjarnason, af-
greiðslumaður og Gyða Þorsteins-
dóttir. Heimili: Sólvallag. 16.
Jóhannes Elíasson, bifr.smiður
og Gerður Jóhannsdóttir. Heimili:
Rauðalæk 13.
Baldur Zophaníasson, bifr.stj.
og Ólöf Jónsdóttir. Heimili: Tjarn
argötu 16.
Hartmann Jónsson, verkam. og
Sveinbjörg Helgadóttir. Heimili:
Hraunbraut 11, Kópavogi.
Jón Þ. H. Gestsson, iðnverkam.
og Jóhanna Valberg. Heimili: Ból-
staðahlið 27.
Jón Danielsson, skipstj. og Ást-
ríður Jónsdóttir, Hraunbi’aut 8,
Kópavogi.
Trausti Gíslason, vélvirki og
Svava Sigríður Gestsdóttir. Heim
ili: Lindargötu 63.
Um áramótin voru gefin saman
í hjónaband af séra Árelíusi Níels
syni, Sólheimum 17:
Ungfrú Hans’ína B. Jónsdóttir
og Ásgeir H. Höskuldsson, húsa-
smiður, Vesturbrún 28.
Guðbjörg Kr. Hálfdánardóttir
og Óskar Theodór Valdemarsson,
jámsmiður. Heimili þeirra verður
að Trípolíkamp 50.
Ungfrú Bára Jakobsdóttir og
Ólafur Haukur Árnason, húsa-
smiður, Sólheimum 22.
Ungfrú Lillý Hanný Walder-
haug og Sigurður B. Guðmunds-
son_ hárskeri, Vatnsneisvegi 19,
Keflavik.
Ungfrú Hjörtrós Alda Reimars
dóttir og Bergur Sigurpálsson,
múrari, Nesvegi 63.
Faxaflóa. Helgafell er í Ant-
werpen. Hamrafell átti að fara
frá Batumi í gær..
□ Flugvélar
Loftleiðir h. f.: — Helda er
væntanleg frá New York kl. 7, fer
áleiðis til Oslóar og Hamborgar
kl. 8,30. — Saga væntanleg frá
Kaupmannahöfn, Gautaborg og
Staivangri kl. 18,30, heldur áfram
til New York kl. 20,00.
Sl Ymislegt
Orð lífsins: — Og þeir fóm
með skyndi og fundu bæði Maríu
og Jósef og ungbamið liggjandi i
jötunni. En þegar þeir sáu það,
skýrðu þeir frá því, er talað
hafði verið við þá um bam þetta.
Og allir þeir, sem heyrðu það,
undruðust það, sem hirðamir
sögðu þeim. En María geymdi öll
þessi orð og hugleiddi þ<uu með
sjálfri sér. (Lúk. 2, 16—19).
■— o —
Hið vinsæla leikrit „Dagbók önnu Frank“ hefur nú verið sýnt
32 sinnum á Þjóðleikhúsinu. Lcikritið verður aðcins sýnt tvisv-
ar sinnum enn og verður næstsíðasta sýning leiksins annað
kvöld. — Óhætt er að fullyrða að þetta sé ein markverðasta
sýning, sem hér hefur sézt um langan tíma. — Myndin er
aí Val Gíslasyni og Kristbjörgu Kjeld í hlutverkum sínum.
Ungfrú Kolbrún Viggósdóttir
og Jóhannes Guðvarðarson, sjó-
maður. Heimili þeirra verður í
StykkishóLmi.
EH^Hjónaefni
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína Hrafnhildur B igadóttir
verzlunarmær og Jón Alfreðsson,
stud med., Barmahlíð 2.
Á sunnudaginn opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Margrét Aðal-
steinsdóttir, Sigurðarhúsi, Stokks-
eyri og Gunnar Haraldsson,
Laugarvatni.
Á gamlái-skvöld opinberuðu trú
lofun sína Arnhildur Guðmunds-
dóttir, skrifstofustjóri, Mel'haga
13, Reykjavík og Gunnar Gunn-
laugsson, stud. med., Gamla
Garði. —
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína Kristín Anna Þórarins-
dóttir, leikkona og Örn H.
Bjarnason, stud. phil.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Katrín Karis-
dóttir, Litla Garði, Akureyri og
Andrés Valdimai'sson, stud. jur._
Ægissíðu 98.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ragnheiður
Valdimarsdóttir, Ægissíðu 98 og
Hannes Hafstein, Garðsenda 17.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú
lofun sina ungfrú Inga Þórs
Ingvadóttir, Sogavegi 172 . og
Magnús Andrésson, Vatnsdal,
Fljótshlíð, Rang.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú
lofun sína ungfrú Unnur Björg
Ingólfsdóttir, Stórholti 17 og Daní
el Axelsson, bankaritari, Hlíðar-
gerði 20.
Annan dag jóla kunngjörðu trú
lofun sína ungfrú Ingveldur
Björg Stefánsdóttir, kennari Áina
sonar garðyrkjubónda, Syðri-
Reykjum, Biskupstungum og Ein
ar Geir Þorsteinsson, Sigurðsson-
ar_ óðalsbónda, Vatnsleysu, Bisk
upstungum.
Á aðfangadag jóla opinberuðu
trúlofun sína Erla Björgólfsdóttir
frá Húsavík og Sveinn E. Jóhanns
son, rafvirki.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína Sigrún Valgeirsdóttir og Há
kon Viðar Sófússon, Eskifirði.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
ir verzlunarmær, Kieppsvegi 6,
lofun sina Hrafnhildur Björnsdótt
og Bjarni Þór Kjartansson, iðn-
nemi, Hraunteigi 11.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Geirrún Mar-
sveinsdóttir, Álfaskeiði 28, Hafn
arfirði og Gunnar Gunnai'sson,
Miklubraut 7_ Reykjavík.
ggg Skipin
Eimskipafélag Islands h. f.: —
Dettifoss fór frá Reykjavík á
nýársdag, Fjallfoss er í Rvík.
Goðafoss fór frá Grimsby 30. f.m.
Gullfoss fór frá Hamborg á
gamlársdag. Lagarfoss kom til
Hamborgar 30. f.m. Reykjafoss
fór f rá Eskifirði í gær. Selfoss for
frá Gautaborg 30 f.m. Tröllafoss
kom til New York 29. f.m. Tungu-
foss kom til Reykjavíkur. 27. f.m.
Eims'kipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er væntanleg til Hirtshals
annað kvöld. Askja er væntanleg
til Keflavíkur 7.—8. þ.m.
Skipadcild S.f.S.: — Hvassafell
fer væntanlega frá Gdynia í dag.
Arnai'fell fer frá Ábo í dag. Jök-
ulfell fór frá New York 26. f.m.
Dísarfell fer frá Hornafirði í dag.
Litlafell er í olíuflutningum í
Franska kvikmyndahetjan Jean
Marias var fyrir skömmu í leik-
húsi í Paris. Hann tók eftir því,
Rakarastofur hæjarins munu
verða opnar sem hér segir á tíma-
bilinu frá 1. janúar til 1. maí n.k.!
alla virka daga til kl. 18, nema
föstudaga til kl. 19 og laugai'daga
til ki. 14.
Kópavogsbúar: — Jólatrés-
skemmtanir Kvenfélags Kópavog*
eru í dag (laugardag), sunnudag
og mánudag n.k. — Nánar auglýst
í vei'zlunum.
EftjÁheit&samskot
Gjafir og áheit á Strandarkirkju
afh. Mbl.: G áheit 100,00; Þ Gunn
ars 100,00; G J H 100,00; B 0
100,00; M Þ 100,00; g'G 10,00;
Áslaug 10,00; Hjördís Þorgeira-
dóttir 20,00; Arndís Þ 200,00;
S O 100,00; R I O E 100,00; 0 E
500,00; áheit í bréfi 30 00; E B
B 20,00; G B 20,00; Ó J 50 00; I
S 100,00; N N 50,00; A B Þ 25,00;
2 áh. frá E S K 100,00; H S 50,00,
tvö áh. frá T 200,00; áh. frá H A
100,00; áh. frá N N til minningar
um jólahátíðina 1958 500,00; G
E G 30,00; A B Siglufirði 200,00;
A H 5,00; A B Keflavík 25,00;
Silla 100,00; E J Reykjav. 10,00;
E J Rvík 10,00; E J Rvík 50,00;
Guðný 50,00; Brynjólfur Vestm-
eyjum 200,00; Áslaug 10,00; S >
100,00; Rúna 30,00; S V Hamborg
25,00; N N áheit 100,00.
Læknar fiarverandls
Árni Björasson frá 26. deis. um
óákveðinn tíma. — Staðgengiil;
Halldór Arinbjaraar. Lækninga-
stofa í Laugavegs-apóteki. Við-
taLstími virka daga kl. 1,30 til
2,30. Sími á lækningastofu 19690.
Heimasími 35738
Guðm. Benediktsson frá 20.
júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill:
Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu
50. Viðtalst. 1—1,30.
Kjartan R. Guðmundsson í ca.
4 mánuði. — Staðgengill: Gunn-
ar Guðmundsson, Laugavegi 116.
Viðtalstími 1—-2,30, laugardaga
10—11. Sími 17550.
að ung kona, sem sat skammt fré
starði látlaust á hann.
— Ætli ég hafi einhvern tím*
verið kynntur fyrir henni? hugs-
aði hann með sér, og til öryggia
kinkaði hann kolli til hennar.
rnmgunJiaffinui
Svona opnar maður ávaxfadés
Hún sneri sér glöð í bragði að
vinukonu sinni og sagði:
— Er þetta ekki dásamlegt? Nú
hef ég séð hann í svo mörguim
kvikmyndum, að hann er farinn
að þekkja mitr
a'
Borgarstjórinn í litlum bæ í
Bayern sótti nýlega um fjárveit-
ingu fyrir reiðhjóli. Ætlaði hann
að nota hjólið við embættisstörf
sín. Málaleitan han,s var neitað.
Bæjarstjórninni þótti það ekki
sæma borgarstjóra að nota reið-
hjól í embættisrekstri sínum, en
hins vegar hefði bærinn ekki efni
á að láta hann hafa bíl. Svo að ná
verður borgarstjórinn að fara fót-
gangandi.