Morgunblaðið - 03.01.1959, Page 5

Morgunblaðið - 03.01.1959, Page 5
MORGVTSBLAÐIÐ 5 \ Afgreiðslustörf Stúlka getur fengið vinnu við afgreiðslustörf seinni hluta dagsins í verzlun í Bústaða- hve.rfi. Tilboð sendist Mbl. fyr- ir 5. jan., merkt: „Áreiðanleg — 5522“. Unglingspiltur óskast ti'l snúninga. Lyfjabúðin Iðunn Land Reglusöm miðaldra stúlka ósk ar eftir landi, gjarna með smá bústað eða kofa. Tilboð auðk. „Við sjó — 5520“, sendist Mbl. Ráðskonu vantar mig, hálfan daginn eða allan. — Helgi Hermann Eiríksson Sóleyjargötu 7, Rvík., miðhæð. Pökkunarstúlkur og flakarar óskast á komandi vertíð. Hraðfrystihúsið Frost h.f. Iafnarfirði, sími 50165. T i I kyn ning Nr. 31/1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á smjörlíki frá og með 1. janúar 1959: Niðurgreitt: Óniðurgreitt Heildsöluverð....... kr. 7,64 kr. 14,00 Smásöluverð ...... kr. 8,50 kr. 15,20 Reykjavík, 31. des. 1958. V erðlagsst jórinn. T i I ky n n i n g 32/1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fullþurrkuðum 1. flokks saltfiski, að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs: a) Heildsöluverð ........ kr. 5.85 hvert kg. b) Smásöluverð .......... kr. 7,35 hvert kg. Verðið helzt óbreytt, þótt saltfiskurinn sé afvatn- aður og sundurskorinn. Reykjavík, 31. des. 1958. Verðlagsstjórinn. 2 beitningamenn vantar á góðan bát, sem rær frá Vest- mannaeyjum. — Upplýsingar í síma 33428. H afnarfjörður Vantair börn, unglinga eða fullorðna til blaðburðar í Holtið. — Talið strax við afgreiðsluna, Álfaskeið 40, sími 50930. JftorgittiÞlnftifr íbúðir óskast Höfum m. a. kaupendur að: 2—3ja herb. íbúð í Austui'bæn um. Má vera í timburhúsi. Útborgun u,m 120 þús. kr. 4ra—5 herb. hæð í steinhúsi. Aðeins nýleg íbúð kemur til greina. Útborgun alit að 400 þúsund. Einbýlishús með 5—6 herb. íbúð. Útborgun allt að 500 þús. kr. Góðri 2ja herb. hæð í stein- húsi. Útborgun allt að 200 þús. 3ja herb. hæð í góðu standi, á hitaveitusvæðinu. Útborgun að mestu leyti. Málflutningsskrifstofa V4GNS E. JÓN. SONAR Austurstr. 9. Sími X-44-00 Höfum kaupanda að tveim 4ra—5 herb. ibúð- nm í sama húsi. Önnur má vera fokheld. Mikil útboig- un. — Höfuni kaupanda að 4ra—5 herb. íbúðarhæð. Útb. kr. 300 þús. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð á hæð. Útborgun kr. 200 þús. Ilöfuin kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð á hæð. Útborgun kr. 200 þúsund. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67 Ungur maður sem hefur áhuga fyrir verzlun arviðskiptum^ óskast til starfa hjá heildverzlun með special- vörur. Tilboð merkt: „Framtíð arstarf — 5519“, sendist blað- inu fyrir 8. janúar. Kennsla hefst aftur 8. jan. Kennt verð- ur bæði í byrjenda- og fram- haldsflokkum og kennslan fer fram með svipuðum hætti og undanfarið. Sú nýbreytni verð ur þó tekin upp í sumum framhaidsflokkum að nem- endur verða látnir lesa blöð og tímarit í stað námsbókanna og spjalla síðan um efni þeirra, bæði við kennara og svo líka sín á milli. Auk heimsmálanna kennum við líka útlendingum íslenzku. — Lærið talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum. Innritun frá 5—7 í Kennara- skólanum. Sími: 1-32-71. — Ibúð 3 herb. og eldhús til leigu í nýju húsi^ í 5—6 mánuði. Til- boð merkt: „Seltjamarnes. — 5625“, sendist afgr. Mbl. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Voga- þvoltahúsið. Upplýsingar í sima 33460 og 12769. íbúðir óskast Höfunt kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðarhæðun, nýjum Stori eða nýlegum, í bænum. Mikl ar útborganir. forstofuherbergi til leigti á Öldugötu 9, 3ju hæð. Upplýsingar á morgun frá kl. 13—16^00, sama stað. Höfunt éinnig kaupendur að 2ja—3ja herb. íbúðarhæðum, fokheldum eða lengra komn- um í bænum. Höfum til sölu m. a. á hita- veitusvæði, einbýliehús, 2ja íbúða hús, 3ja íbúða hús o. m. fleira. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. Atvinnurekendur athugið Vantar vinnu. Er vanur akstri. Hef meira-bílstjóraprófið. Alls konar vinna kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., sem fyrst, merkt: „Reglusamur — 5526“. — Stúlka óskast Sæla Café Brautarholti 22. Hannyrðakennsla (listsaum), námskeið byrjar nú^ dag og kvöldtímar. Upp- lýsingar milli kl. 11 og 4. Guðrún Þórðardóttir Amtmannsstíg 6. Sími 11670. Mótatimbur Kvöldkjóll Töluvert magn af góð” móta- timbri, hreinsuðu og nagl- dregnu, til sölu. Upplýsingar í síma 18261. Til sölu er nýlegur, ódýr marinblár samkvæmiskjóll — (hálf-síður). — Upplýsingar í sima (23232). — Óska eftir Stúlku til að annast lítið heimili og barn, frá kl. 9—5. Upplýsing- ar í síma 1-15-17. Dugleg vélritunarstúlka óskast nú þegar hálfan eða allan daginn eftir samkomu- lagi. Tilboð merkt: „Málflutn- ingsskrifstofa — 5527“, send- ist Mbl., fyrir n. k. mánudags kvöld. — Oldsmobile sjálfskiptur og allur í góðu lagi, til sölu. Góðir greiðslu- skilmálar. Fasteignaveð kemur til greina. Til sýnis kl. 1—6. Bíla- og fasteignasalan Vitas’íg 8A. Símd 16205. Dugleg stúlka óskast nú þegar í eldhús Kópa- , vogshælis. — Upplýsingar hjá Matráðskonunni. Sími 11785. Kaupum blý og aðra málina á Itagslæðu verði. Atvinna f||§|||J Oss vantar nú þegar stúlkur til saumastarfa. Prjónastofan IÐUNN Oliugeymar 2 stúlkur óska eftir 2ja herb. fyrir húsaupphitun. ibúð ifAHÍtBJii í Grindavik eða Keflavík. Til- boð sendist afgr. Mbi. fyrir mánudagskvöld menkt: „5523“. .- - ■ m/r- ■ Sími 24400. . 7/7 leigu Til leigu tvö eða þrjú herbergi og eldhús í Miðbænum frá og með 1. febrúar. Sanngjörn leiga en ársgreiðsla. Tilboð merkt: „Miðbær ’59 — 5596“, fyrir föstudag. Til sölu 3ja h<írb. fo*kheld íbúð við Hlíð arveg’. 4ra herb. íbúð við Álfheima, til búin undir tréverk. 5 herb. fokheldar íbúðir í Heim unum. 6 herb. fokheld íbúð við Rauða gerði. Eniifremur fullgerðar íbúðir í miklu úi*v-ali. Iðnaðar eða vei'ksniiðjnhúsnæði * til sölu. Gólfflötur hússins er um 365 ferm., lofthæð 4,85 m. — Húsið sem er steinsteypt, er með stórum innkeyrsludyrum IEICMASALAM ■ • B EYHJAVí K • I og stendur á rúml. 1800 ferm. lóð. Tilboð sendist blaðinu fyrir 11. þ. m., merkt: „Miklir byggingasnöguleikar — 5697“. Ingólfs«. ■eti 9 B, sími 19540. Opið alia uaga frá kl. 9—7 e.h.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.