Morgunblaðið - 03.01.1959, Side 12

Morgunblaðið - 03.01.1959, Side 12
IZ MORGUTSBLAÐ1Ð Laugardagur 3. jan. 1959 Annan vélsfjóra og beitningamenn vantar á m.s. Hafn* firðing. Uppl. hjá skipstjóranum í síma 50757. . InnheimtumaBur Stórt verzlunarfyrirtæki óskar að ráða Jnn- heimtumann. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf umsækjenda, sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 7. janúar n.k. merkt: „Innheimtumaður nr. 5601“. Suðurnesjamenn Hinn árlegi grímudansleikur verður haldinn í Samkomuhúsi Niarðvík- ur í kvöld kl. 9. Munið beztu skemmtun ársins. Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur. U nglinga vantar til b'aðburðar í eftirtalin hverfi Nesvegur Höfðaboffg Sörlaskjól Herskálacampuu Di granes vegur Nýbýiavegur Miðtún Bráðræðisholt Lynghagi — Hlustab á úfvarp Framh. af bls. 8 — Þetta er mjög ófullkominn út- dráttur úr vandlega sömdu og ágætu erindi Jónasar Þorbergs- sonar. ★ Frú Sigríður Thorlacius talaði um daginn og veginn. Hún kvað gamla jólasiði og venjur smátt og smátt leggjast niður en í stað kæmu alls konar erlendir jólasið- ir. Bréf bærust mörg til Santa Claus á íslandi og væri þeim svarað vingjarnlega. (Undirritað- ur vill geta þess, að þegar hann vann í pósthúsinu hér á fyrsta og öðrum tug aldarinnar, 1907—1913 voru bréf til Santa Claus endur- send með áskriftinni Incomu!). — Frú Thorlacius kvað útl. náms- menn, er hér hafa dvalizt, yfir- leitt bera íslandi vel söguna, er þeir koma heim. Fólk þetta hefur mjög orðið snortið af náttúru landsins. Finnst því betra að búa í strálbýli, fjölskylduböndin sterkari. — Mikið að gera um jólin, mjög þakklætisvert hve hjúkrunarfólk og annað starfs- fólk sjúkrahúsa gerir sér mikið far um að gera sjúklingum þar dvölina bærilega og leggur þetta fólk á sig mikið erfiði til þess. Slæmt að matsölustaðir eru lok- aðir um jólin, þeir er þar borða verða að lifa á snöpum og jafnvel hálfsvelta. — Mælti frúin gegn sorpritum og slæmum kvikmynd- um svo og skömmum í blöðum, daglega. Þar er stjórnmálamönn- um úthúðað, þeir svertir og nefndir öllum verstu nöfnum og alls konar fúkyrði notuð. Þetta er stórskaðlegt og ósæmilegt. — Ættu konur að taka sig saman og Áramótafagnaður í Framsóknarhúsinu í kvöld kl. 21. Miðar seldir á staðnum frá kl. 2. Hljómsveit hússins ásamt Helenu Eyjólfsdóttur skemmta. Nemendasamband Samvinnuskólans. Sendisveinn Köskur sendisveinn óskast nú þegar. = HÉÐINN = Friðurinn endurreistur Nýr himinn — Ný jörð Um ofanritað efni talar O. J. Olsen í Aðventkirkjunni annað kvöld (sunnudaginn 4. jan. 1959) kl. 20:30. Guðmundur Jónsson syngur. Ailir velkomnir. mótmæla þessu athæfi stjórnmála blaðanna. Að lokum gat frú Sig- ríður um dugnað og hetjudáðir fólks er gegndi skyldustörfum i illviðrum vetrarins. — Þetta var ágæt ræða og röggsamleg. ★ Einkennileg voru ljóð þau er lesin voru eftir Jónas Svafár. Margir áttu erfitt með að njóta þess skáldskapar. Hugleiðingar Hendriks Ottóssonar um fyrstu Mósebók voru fróðlegar eins og allt er H. O. flytur og skemmti- lega fluttar. Anna Þórhallsdóttir, söngkona söng sjómannaljóð. eldri og yngri. Hún hefur einkar þægilega söngrödd og fer óvenju- lega smekklega með melódíu og texta sem hún bar svo vel fram að varia misstist orð af kvæðun- um. Er það óvenjulegt. Einkum þótti mér gaman að heyra lag eitt eftir dr. Hallgrím Helgason, sem ég hef aldrei heyrt fyrr. Það er merkilegt lag, sem hlýtur að vekja athygli og verða langlíft. Svo hófust jólin með endalausri músík, stórverkum snillinganna og sálmalögum engu minni snill- inga. Á útvarpsmess.ur hlustaði ég ekki, fór aftur á móti í kirkju. Jólavaka Ævars Kvaran var á- gæt, það sem ég heyrði af henni. Voru það sögur og kvæði flutt af úrvalslistamönnum: Tómasi Guð- mundssyni, Steingerði Guðmundg dóttur, Jóni Thorarensen og Lár- usi Pálssyni. Leikritið Undir merki kærleikans eftir Duboi* heyrði ég ekki. ★ „Lýðurinn tendrar ljósin hreln** nefndist þáttur, er Björn Th. Björnsson listfræðingur, talaði við erlent fólk á íslandi um jóla- siði og jólahald. í stórum dráttum eru jólin haldin á svipaðan hátt í öllum kristnum löndum, þótt út af sé brugðið í smámunum, svo sem mataræði og guðsþjónustu- venjum. Þessi þáttur var fróð- legur og skemmtilegur, jólahald hér á landi, a. m. k. hér í Reykja- vík, er nú mjög á annan veg en var þegar ég var barn, fyrir aldamótin. Og þó eru jólin ætíð hin sömu, ljósum skreytt gleði- hátíð, allra þeirra sem ekki hafa við sjúkdóma og sorgir að stríða. Þorsteinn Jónsson. Vinno Vordingborg Húsma-ðraskóli ca. 1% st. ferð frá Kaupmanna höfn. — Nýtt námskeið byrjar 4. maí. Fóstrúdeild, kjólasaumur, vefnaður og handavinna. Skóla skrá send. Sími 275. Valborg Olsen halda VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÖÐINN Spilakvöld Sfálfstæðisféldyin í Eteykfavík þriðiuflaginii 6. janúar KI. 9 eh. í Sjálfstæðisiiúsiim ecg Hétel Borg — SKEMMTIATRIÐI - Sjálfstæðishúsið: Hótel Borg: 1. Félagsvist 2. Ávarp: Bjarni Benediktsson, alþm. 3. Spilaverðlaun afhent » 4. Dregið í happdrættinu 5. Baldur Hólmgeirsson skemmtir 6. Einsöngur: Guðm. Jónsson, óperusöngv. 7. D a n s. 1. Félagsvist 2. Ávarp: Jóhann Hafstein, alþm. 3. Spilaverðlaun afhent 4. Dregið í happdrættinu 5. Baldur Hólmgeirsson skemmtir 6. Einsöngur: Guðm. Jónsson, óperusöngv. 7. D a n s. Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu í dag, laugatrdag frá kl. 2—4. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.