Morgunblaðið - 03.01.1959, Page 13

Morgunblaðið - 03.01.1959, Page 13
MORGVyBLAÐlÐ 13 Þessi fjölskylda sem býr í Kaliforniu gat haldið jólahátíðina í húsagarðinum. Fóikið er að vísu ekki, þegar myndin er tekin, að bíða eftir að sjá jólastjörnuna, heldur var von til þess að sæist til Atlas-flugskeytisins stóra, og fólkið biður þess að sjá það. Hin heimsfræga skáldsaga: Hringjarinn frá Notre Dame í þýðingu Björgúlfs Ólafssonar læknis fæst nú í bókaverzlun- um og kostar í skinnbandi aðeins kr 85.00. Mynd eftir þessari skáldsögu er nú sýnd í Austurbæjadbíói. 1. manufacturas oe corcho mstrong Soc/ecfac/ Anón/ma Kork einangrun manufaCTu«a* Ot CORChO 'JZ...korkplatan hefiir reynzt bezta kuldaeinangrunin, sem völ er á, stöðugt með fulla not- hæfni eftir 50 ára þjónustu. Korkeinangrun hvorki kriplast né þrútnair, verpist ekkert né rýrnar. 3. Reynslan hefir sýnt, að það er korkeinangrunin, sem ekki eyðist við hátt hitastig. 4. Korkur flytur ekki eld. — Sé loginn hreyfður, stanzar bruninn. 5. Kröfuir til fjölda bygginga eru slíkar að mjög eldfim ein- angrun verður að teljast óheppilegt byggingarefni. 6. 75% af rúmfangi korkplötunnar er loft. 7. Korkeinangrrunin er tryggasta og langódýrasta einangrunin. Birgðir ávallt fyrirliggjandi. Gleðilegt nýtt ár — Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Einkaumboðsmenn: Bc*rgartúni 7 — Sími: 2 22 35 Trésmíðavél Óska eftiir sambyggðri trésmíðavél. (Minni gerð). Uppl. í síma 22783. Jólaskemmtun fyrir eldri börnin verður í GT-húsinu sunnudag- inn 4. janúar klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2•—5 og við innganginn. Nefndin. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Landssamband ísl. útvegsmanna, Tryggvgötu 8. H úsgagnasmiðir Klæðaskápar, barnarúm óskast. Tilboð ásamt upp- lýsingum um viðartegund, stærð og verð óskast sent afgr. blaðsins merkt: „Húsgögn — 5598“ fyrir Höfum kaupanda að 20 tonna mótorbát í góðu ásigkomulagi. ilGNASALAN • BEYKJAV í K • Ingólfsstræti 9 B, sími 19540. Opið alla daga frá kl. 9—7 e.h. „Old English" DRI-BRITE (frb. dræ-bræt) Fljótandi gljávax Sparar dúkinn! Léttir störfin! Er mjög drjúgt: Inniheldur undraefnið „Silicones", sem bæði hreinsar, gljáir og sparar — tíma, erfiði, dúk og gól£ FÆST ALLS STAÐAR Málaskólinn Mímir Kennsla hefst á ný þann 15 þ.m. Verða nemendur innritaðir til 14. janúar. Málin sem kennd verða eru þessi: ENSKA, ÞVZKA, FBANSKA, SPÆNSKA, ÍTALSKA, DANSIÍA, NOBSKA, SÆNSKA, HOLLENSKA, BÚSSNESKA, ÍSLENZKA, Byrjendaflokkinn kenna Islendingar, sem skýra byggingu málsins fyrir nemendum og þjálfa þá í frumatriðum þess. Síðan taka útlendingar við, og kennir hver þeirra um sig, sitt eigið móðurmál. Hringið milli kl. 5—7 ef þér óskið eftir nánari upplýsingum. Málaskólinn Mímir Hafnarstræti 15 — (Sími 22865) kl. 5—7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.