Morgunblaðið - 03.01.1959, Page 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Sími 11475
Rapsodía
\ Víðfræg bandarísk músikmynd.
S
ý Kli/alictli Taylor
V Vi..ario Gassman
^ Leikin eru verk eftir Tschai-
S kowsky, Raciimaninoff, Beel-
| hoven, Chopin, Liszl, Raaanini
s o. fl. —
j Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kona
flugsfjórans
— RICHARD DENNING-ANDRA MARTIN■
| Biáðskemmtileg og spennandi
l ný amerísk CinemaScope lit-
; mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1-11-82.
Baráttan við
hákarlana
(Tbe Sharkfighters).
S Afar spennandi, ný, amerísk
mynd í litum og CinameScope.
Victor Malure
Karen Sleele
Sýnd kl .5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Stiornubíó
Simi 1-89-36
Kvikmyndtn sem rekk 7
Úskarverðlaun.
Brúin yfir
Kwai fljótið
Amerísk stórmynd sem alls
staðar hefur vakið óblandna
hrifr.ingu og nú er sýnd um all-
ar. heim með met-aðsókn. Mynd
in er tekin og sýnd í litum og
CinemaScope. — Stórkostleg
mynd. —
Alec Guinness
William Holden
Jack Hawkins
J Sýnd kl. 4, 7 og 10. ^
Hækkað vcrð.
\ '°3nnuð innan 14 ára. :
S Miðasalan opnuð kl. 1. s
Rœstingakona
óskast strax
Uppl. hjá verzlunarstjóranum.
Bókaverzlun Isafoldar
Silfurtunglið
Vegna geysilegrar aðsóknar verða Jólatrésfagn-
aðir dagana niánud. 5. og þriðjud. 6. þ.m.
Giljagaur og Góla koma í heimsókn.
Hljómsveit Aage Lorange leikur fyrir skemmtuninni
Söngvari Sverrir Matthíasson 8 ára.
Pöntunum veitt móttaka í síma 19611.
SILFURTUNGLIÐ.
(Rock-A-Bye, Baby).
i Þetta er ógleymanieg amerísk \
\ gamanmynd í litum. Aðalhlut- S
S verkið leikur hinn óviðjafnan •
( legi: s
Jerry Lewis í
Sýnd kl. 5, 7 og 9. )
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Rakarinn í Sevilla
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT.
Næsta sýning
miðvikudag kl. 20.
Daghók Önnu
Frank
Sýning sunnudag* kl. 20.
Næ»l síðusta sinn.
Dómarinn
Eftir Vilhelm Moherg.
Þýðandt: Helgi Hjcrvar.
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Frumsýning
þriðjudag 6. janúar kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
k . 13,15 til 20. Sími 19-345. —
Pantanir sækist í síðasta lagi
daginn fyrir sýningardag.
í
s Matseðill kvöldsins \
3. janúar 1959.
Grænmetissúpa
★
Sleikl fiskflök m/remoulad'i
★
Ali-grísasteik m/rauðkáli
eða
Lambasnitchel Americane
★
Súkkulaði-ís.
NEO-tríóið leikur
Leikhúskjallarinn.
ALLT í RAFKERFIÐ
Bilaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstig 20. — Simi 14775.
Einar Ásmundsson
hæstaréttarlögn.abui.
Hafsteinn Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Sími 15407, 1981?
Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hœ8.
A BF./.T 4Ð AUGLfSA ±
T t MOItGLHBLAÐIlW T
Simi 11384.
Heimsfræg stórmynd:
H ringjarinn
frá Notre Dame
(Notre Dame de Paris).
Stórfengleg, spennandi og mjög
vel leikin, ný, frönsk stórmynd
byggð á hinni þekktu skáld-
sögu eftir Victor Hugo, sem
komið hefur út í í-h þýðingu.
Danskur texti. — Myndin er í
litum og CinemaScope. — Aðal
alhlutverk:
Gina Lollobrigida
Anthony Quinn
Þessi kvikmynd hefur alls stað
ar vakið geysi athygli og verið
sýnd við metaðsókn, enda talin
langstærsta kvikmynd, sem
Frakkar hafa gert. —
Mynd, sem allir ættu að sjá,
Bönnuð bömum innan 16 ára.
kl. 5, 7 og 9,15.
|Hafnarfjarðarbíój
| Sími 50249. í
Undur lífsins
livets under
l
ubfekriveligt dejligtt
(Nára Livet).
Ný sænsk úrvalsmynd. — Mest
umtalaða mynd ársins. Leik-
stjórinn Ingmar Bergman fékk
gullverðlaun í Cannes 1958
fyrir myndina.
Eva Dahlbeek
Ingrid Thulin
Bíbi Andersson
Danskur texti.
Sýrd kl. 7 og 9.
Felustaðurinn s
Hörkuspennandi, brezk saka-
málamynd. —.
Sýnd kl. 5.
Sími 1-15-44.
Drengurinn á
höfrungnum
BWi CUFT0N SOPMIS
IADDWEBBL0REN
BOYONA
ðolphin
•'alleg og skemmtileg, ný, am- S
risk CinemaScope litmynd, \
»m gerisit í hrífandi fegurð S
Bæjairbíé
Sími 50184.
S
| Kóngur
í New York
s
S (A King in New York).
| b ýjasta meistaraverk Charlea
S Chaplins. —
S
S Aðalhlutverk:
| Charles Chaplin
S Dawn Addams
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
t
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
i
’REYKJAyÍKUlO
Sími 13191.
Allir synir mínir
j Sýning annað krvöld kl. 8. — s
\ Aðgöngumiðasala kl. 4—7 i'
í dag og eftir kl. 2 á morgun. i
Silfurtunglið
Dansleikur
í kvöld klukkan 9
NÝJU DANSARNIR
Hljómsveit Aage Lorange leikur
Söngvari Ragnar Halldórsson.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 4.
SILFURTUNGLIÐ, sími 19611. .