Morgunblaðið - 03.01.1959, Side 15
Laugardagur 3. jan. 1959
MORCVNBLAÐIÐ
15
— Áramótaræða
Emils
Framh. af bls. 6
þeirra, og þær að lækka tilsvar-
andi um leið. — Aðrir landsmenn
þyrftu einnig að gera hið sama,
til þess að eitt gangi yfir alla.
Mun frumvarp um þetta verða
lagt fyrir Alþingi fijótlega eftir
að það kemur aftur saman til
funda eftir nýárið. —
Þetta er að vísu nokkurt átak
en þó ekki meira en svo að það
ætti að vera vel viðráðanlegt,
sérstaklega þegar þess er gætt,
að ef þessi leið verður ekki farin,
verður þessi upphæð, og jafnvel
meira tekið af mönnum í hækk-
uðu vöruverði vegna nýrra
skatta, sem nauðsynlegt verður
að leggja á til að halda atvinnu-
vegunum gangandi. Ég vil ætla
að mörgum þyki það heiðarlegra
að ganga beint framan að mönn-
um og segja hvers sé þörf, held-
ur en hitt að læðast aftan að fólki
og taka hið sama eða meira í
hækkuðu vöruverði, þegar svo
það vinnst, að líkur eru til að
verðbólgan stöðvist, að minnsta
kosti um sinn og jafnvægi fáist
í efnahagsstarfsemina. Það væri
ömurlegt hlutskipti íslenzkri
þjóð, ef hún í mesta góðæri, sem
yfir landið hefir gengið, sykki í
verðbólguflóðinu, svo djúpt að
hún biði þess ekki bætur um
ófyrirsjáanlegan tíma.
Þjóðartekjurnar fara vaxandi
með hverju ári. Allir geta lifað
hér góðu lífi. „Þetta land á ærinn
auð, ef menn kunna að nota
hann“.
Það er að vísu enn margt og
mikið ógert í þessu landi, það
er ré.tt, en það er betrá að flýta
sér mátulega en að kollsigla
sig. —
Ég vil vænta þess að þjóðin
beri gæfu til að kryfja þessi mál
til mergjar af gætni og skyn-
semi og velji síðan betri kost-
inn. —
Landsmönnum öllum óska ég
svo árs og friðar. —
Gleðilegt ár. —
Félagslíf
Skíðaferðir um helgina
verða sem hér segir: Laugar-
daginn 3. janúar farið í Jósefsdal,
skíðakennsla hjá Ármanni. Sama
dag kl. 3 farið í SkálaÆell, skíða-
kennslan heldur áfram. Sunnu-
daginndaginn 4. janúar kl. 10 f.-h.
farið á Heliisíheiði. — Allar ferð-
ir farnar frá B.S.R., Lækjargötu.
S'kíðafélögin í Reykjavík.
Samkomur
Kristnibo5»liúsi5 Betanía,
Laufásvegi 13
Á morgun:, Sunnudag'askólinn
kl. 2 e.h. ÖU börn velkomin.
I. O. G. T.
Svava nr. 23
Fundur á morgun. Mæturn ölL
Gæzlumenn.
Barnastúkan Unnur nr. 38
Fundur í fyrramálið kl. 10. —
Félagar, fjölmennið.
Gæzlumaður.
LOFTUR h.t.
LJ0SMYNDASTOP an
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í sima 1-47 72.
Málflutningsskrifstofa
Kinar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Péti rsson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12002 — 13202 — 13602.
Þorvaldur Arl Arason, hdl.
lögmannsskrifstofa
SkólavörðuBtig 38
•/• PáU Jóh—XUirlclfsson é./. - Pósth 691
Sbnar 15416 og 15417 - Simnetnt. 4*i
Fyrirtœki
Vantar meðeiganda að arðvænu fyrirtæki, sem gæti
unnið við og stjórnað því sjálfur. Þarf að leggja
fram 60 þús. kr. —- Tilboð sendist blaðinu sem fyrst
merkt: „Framtíð — 5515“.
Dansleik
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
ryrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6 í dag.
íbúð til leigu
4ra herbergja íbúð, með húsgögnum, við Tjarnar-
götu, er til leigu nú þegar. Nafn og heimilisfang ósk-
ast sent sem fyrst í pósthólf nr. 1307.
FYRST UM SINN VERÐUR
lœkningastofan
opin kl. 9—10 f.h. virka daga og 1.30—3.30.
Enginn viðtalstími laugardagseftirmiðdögum.
Símar 11368 og 19995.
BJÖRN GUÐBRANDSSON,
læknir.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
Gömlu dansarnir
í GT-húsinu í kvöld kl. 9.
Söngvarar með hljómsveitinni:
Sigríður Guðmundsdóttir og Haukur Morthens
Aðgöngumiðar kl. 8. Simi 13355.
IIMGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir
verða í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 12826.
Jolatrés-
skemmtun
Jólatrésskemmtun KR fyrir meðlimi félagsins
og gesti þeirra verður haldin í íþróttahúsi félagsins
við Kaplaskjólsveg í dag kl. 3 síðdegis.
Verð aðgöngumiða kr. 30,00.
Aðgöngumiðar verða seldir á Sameinaða og í Skó-
sölunni Laugavegi 1.
STJÓRN KR.
Hótel Borg
Hinir vinsælu köldu réttir
( Smörgaasbord )
framreiddir í dag og í kvöld.
Ath.: Urval af heitum réttum
hvergi fullkomnara en á BorginnL
LAUGARDAGUR
Gömlu donsarnir
Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur
Helgi Eystemsson stjórnar dansinum.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7
Sími 17985. B U Ð I N.
ÍÐNÓ FF
Dansleikur t \
í Iðnó í kvöld kl- 9 e.h.
RAGIMAR
BJARIM/%SOIM
ELLÝ
VILHJÁLMS
KK sextett
VINSÆLUSTU LöGIN:
1. A certain smile
2. Oh what you’ve done to me
3. Near you
Aðgöngumiðasala í Iðnó
kl. 4—6 og eftir kl. 8
ef eitthvað er eftir.
4. Mango
5. King Creole
6. Torrero
Komið tímanlega og
tryggið ykkur miða og
borð.
Husið er opið til kL 12
16710 16710
K.J. kvinvettinn.
Dansleikur
í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðasala frá kl. o.
SÖNGVARAR
Rósa Sigurðardóttir og Hanktir Gíslasson
Sala aðgöngumiða að áramótadansleiknum er hafin.
♦ ♦